
Keflavík
1
2
Fjölnir

0-1
Birnir Snær Ingason
'31
Hólmar Örn Rúnarsson
'52
1-1
1-2
Almarr Ormarsson
'62
18.05.2018 - 19:15
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Fínasta knattspyrnuveður.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 520
Maður leiksins: Almar Ormarsson
Nettóvöllurinn
Pepsi-deild karla
Aðstæður: Fínasta knattspyrnuveður.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Áhorfendur: 520
Maður leiksins: Almar Ormarsson
Byrjunarlið:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Sigurbergur Elísson
Hólmar Örn Rúnarsson


Marc McAusland
2. Ísak Óli Ólafsson
3. Aron Freyr Róbertsson
('73)

6. Einar Orri Einarsson
('79)

14. Jeppe Hansen
16. Sindri Þór Guðmundsson
18. Marko Nikolic

25. Frans Elvarsson (f)
('67)
- Meðalaldur 6 ár

Varamenn:
12. Jonathan Faerber (m)
11. Bojan Stefán Ljubicic
22. Leonard Sigurðsson
('73)

23. Dagur Dan Þórhallsson
('79)

28. Ingimundur Aron Guðnason
99. Lasse Rise
('67)

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Jón Örvar Arason
Anton Freyr Hauks Guðlaugsson
Gul spjöld:
Hólmar Örn Rúnarsson ('90)
Marko Nikolic ('90)
Rauð spjöld:
77. mín
Almarr með skot að marki en vel framhjá. Fjölnismenn hafa haft talsverða yfirburði í seinni hálfleik og fæatt sem bendir til þess að heimamenn nái í stig hér.
67. mín

Inn:Lasse Rise (Keflavík)
Út:Frans Elvarsson (Keflavík)
Lasse Rise að koma inn í fyrsta skipti á tímabilinu.
62. mín
MARK!

Almarr Ormarsson (Fjölnir)
Stórkostlegt mark. Góð sókn hjá Fjölni endaði með því að Igor lagði boltann fyrir Almar sem hamraði hann í fjærhornið. Frábær sókn og enn betri afgreiðsla.
60. mín
Eftir fjörugan fimm mínotna kafla er heldur að róast hér aftur. Barátta í fyrirrúmi.
52. mín
MARK!

Hólmar Örn Rúnarsson (Keflavík)
Eftir þunga sókn og hornspyrnu barst boltinn út fyrir vítateig Fjölnis. Þar var mættur Hólmar Örn og hann þrumaði boltanum óverjandi í fjærhornið. Glæsilegt mark.
51. mín
Fjölnismenn að skapa sér hættu í tvígang. Fyrst fyrirgjöf sem var of löng en í framhaldinu kom fyrirgjöf frá vinstri, á kollinn á Birni en laus skalli hans beint í fangið á Sindra
50. mín
Fjölnismenn að ógna marki. Guðmundur Karl með flotta fyrirgjöf en Keflvíkingar bjarga í horn. Úr henni varð svoekkert.
45. mín
Efitr hörkusókn Fjölnismanna átti Bersha skalla að marki sem stefndi í netið, en Hólmar Örn Bjargaði á línu.
41. mín
Efnileg sókn hjá heimamönnum. Hólmar stakk boltanum inn á Sigurberg. Hann virtist hafa ágætt pláss en í stað þess að láta vaða á markið þá bætti hann enn á misheppnaðar sendingar þegar hann reyndi að koma boltanum á Jeppe en varnarmenn Fjölnis lásu það eins og opna bók.
31. mín
MARK!

Birnir Snær Ingason (Fjölnir)
Bersha átti hörku skot í stöngina, boltinn barst æut fyrir vítateig. Fjölnismenn komu honum aftur inn í teiginn og Birnir Snær þrumaði að marki, í varnarmann og í netið. Spurning hvort þetta skráist sem sjálfsmark.
29. mín
Valmir Bersha með hörku skot sem Sindri virtist verja, en Egill dómari ekki sammála og dæmir markspyrnu.
28. mín
Flug WW827 frá London Stansted var að lenda. Var bara alls ekkert síðra að fylgjast með því en þessum leik.
20. mín
Hér í Keflavík er sennilega verið að slá heimsmet í misheppnuðum sendingum. Aftur á móti er það hin besta skemmtun að vera hér og hlusta á óskal-g Fjölnismanna, sungin af þeirra fámennu en vösku stuðningsmannasveit.
13. mín
Sigurbergur Elísson í dauðafæri, einn gegn Þórði en slakt skot hans langt framhjá markinu. Skelfilega illa farið með dauðafæri
10. mín
Þetta fer rólega af stað hér í Keflavík. Gestirnir meira með boltann án þess að skapa sér nokkuð.
1. mín
Biðjumst velvirðingar á að hafa verið aðeins seinir í loftið. Smá tækniörðuleikar sem við vonumst til að séu að baki.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár. Smelltu hér til að fara í byrjunarliðsfrétt.
Einnig er hægt að skoða byrjunarliðin hér til hliðar.
Einnig er hægt að skoða byrjunarliðin hér til hliðar.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn.
Keflvíkingar gera eina breytingu frá tapinu gegn Blikum, Aron Freyr Róbertsson, sem kom frá Grindavík í vetur, byrjar í stað Adams Árna Róbertssonar. Lasse Rise er á bekknum hjá Keflavík.
Hjá Fjölni eru tvær breytingar frá tapinu gegn FH; Valgeir Lunddal Friðriksson og Torfi Tímoteus Gunnarsson eru á bekknum, inn í þeirra stað koma Igor Jugovic og Arnór Breki Ásþórsson.
Keflvíkingar gera eina breytingu frá tapinu gegn Blikum, Aron Freyr Róbertsson, sem kom frá Grindavík í vetur, byrjar í stað Adams Árna Róbertssonar. Lasse Rise er á bekknum hjá Keflavík.
Hjá Fjölni eru tvær breytingar frá tapinu gegn FH; Valgeir Lunddal Friðriksson og Torfi Tímoteus Gunnarsson eru á bekknum, inn í þeirra stað koma Igor Jugovic og Arnór Breki Ásþórsson.
Fyrir leik
Pétur Pétursson spáir 1-2, sigri Fjölnis:
Ég var hrifinn af Fjölni í fyrri hálfleiknum gegn FH. Þetta eru ungir og frískir strákar en þeir voru klaufar að tapa þessu í lokin. Ég hef trú á því að Fjölnir beiti skyndisóknum í kvöld, þeir leyfa Keflavík að koma en skora svo mörkin.
Ég var hrifinn af Fjölni í fyrri hálfleiknum gegn FH. Þetta eru ungir og frískir strákar en þeir voru klaufar að tapa þessu í lokin. Ég hef trú á því að Fjölnir beiti skyndisóknum í kvöld, þeir leyfa Keflavík að koma en skora svo mörkin.
Fyrir leik
Viðureignir Keflavíkur og Fjölnis frá aldamótum:
Sigrar Keflavíkur: 4 (33%)
Jafntefli: 5 (42%)
Sigrar Fjölnis: 3 (25%)
Einhver sem veðjar á jafntefli í kvöld?
Sigrar Keflavíkur: 4 (33%)
Jafntefli: 5 (42%)
Sigrar Fjölnis: 3 (25%)
Einhver sem veðjar á jafntefli í kvöld?
Fyrir leik
Bæði lið eru án sigurs eftir fyrstu þrjár umferðirnar.
Keflavík er með eitt stig en liðið tapaði naumlega gegn toppliði Breiðabliks í síðustu umferð. Margt jákvætt var við frammistöðu Keflvíkinga í þeim leik en skortur á biti fram á við er áhyggjuefni fyrir liðið. Keflavík með markatöluna 2-5 fyrir þennan leik.
Fjölnir hefur gert jafntefli við KA og ÍBV en tapaði fyrir FH í síðustu umferð þar sem Hafnfirðingar skoruðu í blálokin. Tvö stig uppskeran hjá Grafarvogsliðinu og markatalan 5-6.
Keflavík er með eitt stig en liðið tapaði naumlega gegn toppliði Breiðabliks í síðustu umferð. Margt jákvætt var við frammistöðu Keflvíkinga í þeim leik en skortur á biti fram á við er áhyggjuefni fyrir liðið. Keflavík með markatöluna 2-5 fyrir þennan leik.
Fjölnir hefur gert jafntefli við KA og ÍBV en tapaði fyrir FH í síðustu umferð þar sem Hafnfirðingar skoruðu í blálokin. Tvö stig uppskeran hjá Grafarvogsliðinu og markatalan 5-6.
Byrjunarlið:
12. Þórður Ingason (m)
2. Mario Tadejevic
3. Bergsveinn Ólafsson (f)
7. Birnir Snær Ingason
('82)


8. Igor Jugovic
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Þórir Guðjónsson
('75)

11. Almarr Ormarsson

20. Valmir Berisha
('90)

28. Hans Viktor Guðmundsson (f)

29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
('90)

23. Valgeir Lunddal Friðriksson
26. Ísak Óli Helgason
('82)

27. Ingimundur Níels Óskarsson
('75)

31. Jóhann Árni Gunnarsson
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Gunnar Sigurðsson (Þ)
Gunnar Már Guðmundsson (Þ)
Ólafur Páll Snorrason (Þ)
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Andri Roland Ford
Gul spjöld:
Hans Viktor Guðmundsson ('66)
Rauð spjöld: