

Lerkendal
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Dómari: Stefan Apostolov (Búl)
Maður leiksins: Nicklas Bendtner - Rosenborg
('86)
('81)
('86)
('81)
Hendum inn viðtölum, umfjöllun og fleiru í kvöld.
Rautt spjald: Patrick Pedersen (Valur)
Mark úr víti!Ekki eðlilega svekkjandi. Þetta eru ótrúlegar senur.
eitt á kristaltæru. Þessi dómari er ekki að fara að dæma fleiri evrópuleiki à bráð. TröllaLOL #fotboltinet
— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) July 18, 2018
Mark úr víti!ANDRE HANSEN FER Í RÉTT HORN EN BOLTINN ALVEG ÚT VIÐ STÖNG!!!
VALUR ER Á LEIÐ ÁFRAM EINS OG STENDUR!!!
Það er víti!!!
KOLRANGUR DÓMUR!!! Boltinn fór í andlitið á leikmanni Rosenborg. Það eru senur! Það eru senur!
Gaui Lýðs með skalla á markið en ekki erfitt fyrir Andre Hansen.
Haukur Páll með einhver vel valin orð við fjórða dómarann þegar hann fer af velli. Verðskulduð orð væntanlega.
MARK!Boltinn fyrir og Trondsen mætir á siglingu, er einn og yfirgefinn við fjærstöngina, skallar hann í tómt markið. Bendtner með stoðsendingu.
Gult spjald: Birkir Már Sævarsson (Valur)
Haukur Páll getur ekki rifið af sér hendurnar, þær eru eins nálægt lÃkamanum og hugsast getur. Kommon #RosVal #fotboltinet
— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) July 18, 2018
ÞvÃÂlÃÂkur skandall àÞrándheimi. Aldrei vÃÂti á Hauk Pál! Nú er bara að setja hann @Valurfotbolti og slá út þessa Norðmenn #fotboltinet
— Grétar HallgrÃÂmsson (@gretarh08) July 18, 2018
Mark úr víti!Haukur Páll var með hendina upp við líkamann. Þetta var alveg ótrúlega strangt hjá Búlgaranum! Hreinlega rangt! Hvar er VAR?
Ég hef verið það heppinn ( já heppinn) að fá að taka nokkur viðtöl við Óla Jó à gegnum tÃðina fyrir .net. Hann getur verið ,,erfiður" à viðtölum en oftast stutt à glensið þegar viðtali er lokið. Óska honum og Valsmönnum ekkert nema sigur à kv. Norðmenn eru jú boring #fotboltinet
— Matti Matt (@mattimatt) July 18, 2018
Ég þrái ekkert meira en sjá Óla Jó komast langt à Evrópukeppni og senda his haters langt nef áður en hann rÃður inn à sólarlagið. Ljónharður Valsari à kvöld #RosVal #FotboltiNet
— Maggi Peran (@maggiperan) July 18, 2018
What a agonizing watch this is. 0-0 at HT and a brilliant half from @Valurfotbolti's perspective. Could be some disappointment that they haven't made more from some good breaks but they've defended so well from this constant Rosenborg attack. #fotboltinet
— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) July 18, 2018
Valur leiðir enn í þessu einvígi, en þar er ansi erfiður seinni hálfleikur framundan!
Anton Ari tekur markspyrnuna og gefur sér góðan tíma. Búlgarski dómarinn flautar á hann að drífa sig.
Anton Ari verið þrusuflottur í marki Vals hér í upphafi. Handsamar bolta sem koma inn í teiginn af miklu öryggi.
à dag styður maður Val. Væri geggjað að fá alvöru Evrópuævintýri #fotboltinet
— DanÃel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) July 18, 2018
Rosenborg upp og Trondsen átti skot sem fór framhjá. Anton Ari snerti boltann en búlgörsku dómararnir vissu ekkert hvað þeir áttu að gera. Enduðu á því að dæma markspyrnu.
Þarna skall hurðinni óþægilega nálægt hælunum!
Gult spjald: Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Það er möguleiki fyrir Rosenborg... og að sama skapi vont að hafa Hauk á gulu spjaldi!
Stuðningsmenn Rosenborg söngglaðir. Það er stuð í stúkunni fyrstu mínúturnar. Vonandi slekkur Valur niður í því stuði!
Liðin mæta inn á leikvanginn #fotboltinet pic.twitter.com/L4WLqDrw7V
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) July 18, 2018
Upphitun að klárast hjá @Valurfotbolti - Öllu textalýst frá Þrándheimi á #fotboltinet pic.twitter.com/kLmBT0iwWX
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) July 18, 2018
Spennan að aukast á Lerkendal. Mikið àhúfi hjá @Valurfotbolti àkvöld og við fengum góðan mann til að skoða leikinn #fotboltinet https://t.co/kZkNDvdkip
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) July 18, 2018
Byrjunarlið Vals á móti Rosenborg #valurfotbolti #valur #fotboltinetrt #fotboltinet #433_is pic.twitter.com/NcpKGxJHSx
— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) July 18, 2018
Dion Acoff er að jafna sig af meiðslum og er í leikmannahópi Vals í fyrsta sinn í ansi langan tíma. Dion byrjar á bekknum, gæti hann reynst leynivopn fyrir gestina í dag?
Kristinn Ingi Halldórsson er utan hóps.
Lesendur #Fotboltinet bjartsýnir fyrir hönd Vals à kvöld pic.twitter.com/0jZ0bhPEtk
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) July 18, 2018
Eiður Aron átti stórleik à fyrri leiknum gegn Rosenborg er vel stilltur inn à verkefni dagsins #fotboltinet pic.twitter.com/KvgxqkY8DG
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) July 18, 2018
Yrði það eitt besta Evrópuafrek hjá íslensku liði. Ljóst er að andstæðingurinn í næstu umferð yrðu Íslandsvinirnir í Celtic frá Glasgow.
Ef Valur fellur úr leik gegn Rosenborg?
Færast Íslandsmeistararnir í forkeppni Evrópudeildarinnar og mæta þar Santa Coloma frá Andorra.
Rosenborg - Valur verður 17:45 à dag og refurinn Óli Jó sér ýmsa möguleika à stöðunni! #fotboltinet pic.twitter.com/1YEl4rLGYf
— Fotbolti.net (@Fotboltinet) July 18, 2018
Við eigum einn Íslending í Rosenborg, Matthías Vilhjálmsson sem áður lék með FH. Matti er á bekknum í dag en þetta er í fyrsta sinn sem hann er í hóp síðan hann meiddist illa á hné í fyrra. Þjálfari norska liðsins hefur sagt að Matti leiki varla meira en tíu mínútur í dag.
Fyrri leikurinn endaði með 1-0 sigri Vals þar sem Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði eina markið seint í leiknum. Frábær úrslit hjá Valsmönnum og komu þau mörgum á óvart.
('74)
('76)
('76)
('74)
