Njarðtaksvöllurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Sól og Sumarayl! Frábært veður fyrir fótbolta
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Jóhann Helgi Hannesson
Þórsarar fá horn sem mér sýndist Jóhann Helgi skalla að mark en Pawel var mættur niður á línu og bjargaði því að róður Njarðvíkinga myndi þyngjast
Alvaro Montejo að sleppa einn í gegn en er með skot beint á Brynjar Atla áður en Hermann Helgi að mér sýnist skóflar boltanum svo framjá
Njarðvíkingar stálheppnir að lenda ekki 3-0 undir hérna
1-0 og strax 2-0!!! Geggjaður kafli okkar manna undir lok fyrri hálfleiks! Sveinn ElÃas með fyrra markið og seinna markið sjálfsmark!
— Þór Akureyri (@Thor_fotbolti) May 11, 2019
Ekkert sem benti til þess að við myndum fá mark eða hvað þá mörk í þetta í fyrri hálfleik en það er þó niðurstaðan !
2-0!
Sýndist þetta vera Nacho Gil sem átti sendinguna fyrir markið sem fór af Njarðvíkingum og öskruðu m.a. hendi að dómaranum áður en Sveinn kom af fjærstönginni með "tap in"
Hvet alla sem sem hafa tök á að fjölmenna á völlinn
Byrjunarliðin klár gegn @fcnjardvik! Við vitum ekki til þess að leikurinn sé sýndur en látum að sjálfsögðu vita ef við finnum eitthvað pic.twitter.com/ZuFJW2cGvO
— Þór Akureyri (@Thor_fotbolti) May 11, 2019
Leikdagur!
— Þór Akureyri (@Thor_fotbolti) May 11, 2019
🆚@fcnjardvik
🕓16:00
ðŸŸï¸Njarðtaksvöllur
ðŸ†@Inkassodeildin
📣Allir á völlinn!
Við hvetjum alla Þórsara á suðvestur horninu til að renna til NjarðvÃkur og skella sér á völlinn!
Viðtal við Stefán Birgi leikmann 1.umferðar! 💚 @sbirgir5 #njarðmenn #áframnjarðvÃk #fotboltihttps://t.co/zMsvzYwIGY
— NjarðvÃkfc_official (@fcnjardvik) May 6, 2019
https://t.co/PrDssdt9dp@AFreysson à viðtali við formanninn. Hvetjum alla NjarðvÃkinga að mæta á völlinn á laugardaginn! Stuðningurinn skiptir máli #Njarðmenn #fotbolti @Inkassodeildin
— NjarðvÃkfc_official (@fcnjardvik) May 9, 2019
Njarðvík gerði virkilega góða ferð í Laugardalinn þegar þeir sóttu 3 stig á Eimskipsvöll þegar þeir lögðu lið Þróttar af velli með þremur mörkum gegn tveimur.
Þór Akureyri fékk Mosfellinga frá Aftureldingu í heimsókn og höfðu af þeim 3 stig með að sigra þá með þremur mörkum gegn einu