Leiknir R.
2
1
Þróttur R.
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
'11
1-0
1-1
Lárus Björnsson
'67
Ernir Bjarnason
'89
2-1
16.08.2019 - 18:00
Leiknisvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Blíða í Breiðholti
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Ernir Bjarnason - Leiknir
Leiknisvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
Aðstæður: Blíða í Breiðholti
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Ernir Bjarnason - Leiknir
Byrjunarlið:
Eyjólfur Tómasson
Ósvald Jarl Traustason
Sólon Breki Leifsson
('92)
2. Nacho Heras
4. Bjarki Aðalsteinsson (f)
6. Ernir Bjarnason
7. Stefán Árni Geirsson
10. Daníel Finns Matthíasson
('63)
10. Ingólfur Sigurðsson
('92)
17. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
20. Hjalti Sigurðsson
Varamenn:
30. Brynjar Örn Sigurðsson (m)
10. Sævar Atli Magnússon
10. Shkelzen Veseli
14. Birkir Björnsson
('92)
15. Kristján Páll Jónsson
('63)
26. Viktor Marel Kjærnested
('92)
80. Róbert Vattnes Mbah Nto
Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Valur Gunnarsson
Elías Guðni Guðnason
Diljá Guðmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Gul spjöld:
Ernir Bjarnason ('86)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Lögregluvarðstjórinn flautar af!
Leiknismenn eru tveimur stigum frá öðru sæti, Þróttarar í áttunda sæti.
Leiknismenn eru tveimur stigum frá öðru sæti, Þróttarar í áttunda sæti.
90. mín
Þróttarar gera hér tilkall til vítaspyrnu! Rafael Victor fellur í teignum en ekkert dæmt!
89. mín
MARK!
Ernir Bjarnason (Leiknir R.)
Stoðsending: Kristján Páll Jónsson
Stoðsending: Kristján Páll Jónsson
Frábærlega gert hjá Erni! Vinnur boltann, sendir út til hægri á Kristján Pál.
Kristján með fyrirgjöfina og Ernir klárar glæsilega í fyrsta! Stýrir boltanum í fjærhornið.
Kristján með fyrirgjöfina og Ernir klárar glæsilega í fyrsta! Stýrir boltanum í fjærhornið.
81. mín
Leiknismenn mikið mun líklegri. Bjarki Aðalsteins með skalla eftir horn en kraftlítið og Arnar Darri á ekki í vandræðum með þetta.
79. mín
DAAAUUUÐAFÆRI!!! Ingólfur Sigurðsson. Stefán laumaði boltanum á hann en Ingó var lengi að klára þetta, tók á endanum skotið og Arnar Darri varði.
74. mín
Leiknismenn ógna mikið þessa stundina. Kristján Páll í hörkufæri en skýtur framhjá. Þróttarar fara í sókn og Aron Þórður á skot fyrir utan teig, vel yfir.
70. mín
Inn:Aron Þórður Albertsson (Þróttur R.)
Út:Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Þróttur R.)
69. mín
Rétt fyrir mark Þróttar fékk Sólon Breki dauðafæri en tók ranga ákvörðun. Eftir fylgdi þung sókn Leiknismanna sem þeir nýttu ekki.
67. mín
MARK!
Lárus Björnsson (Þróttur R.)
Stoðsending: Rafael Victor
Stoðsending: Rafael Victor
Frábærlega gert hjá Lárusi og Þróttarar jafna!
Victor með sendingu á Lárus sem hristir Bjarka Aðalsteinsson frá sér og klárar smekklega með skoti meðfram jörðinni í hornið.
Victor með sendingu á Lárus sem hristir Bjarka Aðalsteinsson frá sér og klárar smekklega með skoti meðfram jörðinni í hornið.
66. mín
Sólon kemst í færi og reynir að lauma boltanum framhjá Arnari Darra en of laust skot.
63. mín
Inn:Kristján Páll Jónsson (Leiknir R.)
Út:Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
Daníel hefur verið stórgóður í kvöld. Vont fyrir Leiknismenn að missa hann af velli. En inn kemur reynsluboltinn Kristján Páll.
Hjalti færist á miðjuna eftir þessa skiptingu.
Hjalti færist á miðjuna eftir þessa skiptingu.
62. mín
Daníel Finns lá eftir, fékk hnéð á Sindra Scheving í andlitið. Algjör óheppni. Daníel fær aðhlynningu og virðist þurfa skiptingu.
60. mín
Lárus Björnsson fellur fyrir utan teig Leiknismanna en ekkert dæmt. Þórhallur Siggeirsson þjálfari Þróttar er ekki sáttur við lögregluvarðstjórann með flautuna.
55. mín
Darraðadans við vítateigsendann hjá Leikni! Rafael Victor reynir að ná til knattarins en það tekst ekki, Ernir Bjarnason bjargar með flottri tæklingu.
"Bestu borgarar àInkasso" segir ÃÂsi. Seinni hálfleikur nýfarinn af stað. #fotboltinet #StoltBreiðholts pic.twitter.com/mzcOAQ2lF3
— Leiknir ReykjavÃÂk FC (@LeiknirRvkFC) August 16, 2019
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur.
Ekki mikið tempó í þessum fótboltaleik, sólin hefur kannski þessi áhrif. Breiðholtið er nálægt sólinni.
Ekki mikið tempó í þessum fótboltaleik, sólin hefur kannski þessi áhrif. Breiðholtið er nálægt sólinni.
45. mín
DAUÐAFÆRI!!! Sólon í dauðafæri en setur boltann í slá. Daníel Finns bjó þetta frábærlega til.
42. mín
Ingó með góða aukaspyrnu inn í teiginn, Gyrðir með skalla en nær ekki að hitta markið.
40. mín
Ósvald Jarl með mistök og Þróttar fengu HÖRKUFÆRI. Rafael Victor með markskot en Eyjólfur Tómasson varði vel.
34. mín
Haaaa???? Hvað er Pétur Guðmundsson að spá? Guðmundur Friðriksson sópar undan Stefáni Árna Geirssyni í teignum. Fer aldrei í boltann.
Þarna átti Leiknir að fá augljósa vítaspyrnu en einhverra hluta vegna dæmir Pétur ekkert.
Þarna átti Leiknir að fá augljósa vítaspyrnu en einhverra hluta vegna dæmir Pétur ekkert.
29. mín
Guðmundur Friðriksson með fyrirgjöf en Daði Bergsson nær ekki til knattarins. Þróttarar talsvert meira með boltann á þessum kafla en eru ekki að ná að skapa sér gegn öflugri vörn heimamanna.
22. mín
Sólon Breki Leifsson að sleppa einn í gegn eftir stungusendingu Daníels... nei flögguð rangstæða. Tæpt en rétt held ég.
Hinumegin er Jesper með öflugan sprett en skýtur í Bjarka Aðalsteins og boltinn skoppar upp í fangið á Eyjólfi Tómassyni.
Hinumegin er Jesper með öflugan sprett en skýtur í Bjarka Aðalsteins og boltinn skoppar upp í fangið á Eyjólfi Tómassyni.
11. mín
MARK!
Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (Leiknir R.)
Stoðsending: Ingólfur Sigurðsson
Stoðsending: Ingólfur Sigurðsson
BANEITRUÐ AUKASPYRNA INGÓLFS!
Ingólfur Sigurðsson með frábæra aukaspyrnu frá vinstri og varnartengiliðurinn Gyrðir kemur honum inn af stuttu færi! Grimmastur í teignum.
Ingólfur Sigurðsson með frábæra aukaspyrnu frá vinstri og varnartengiliðurinn Gyrðir kemur honum inn af stuttu færi! Grimmastur í teignum.
3. mín
Jasper van Der Heyden með skot í varnarmann og Þróttur fær horn. Rafael Victor skallaði svo yfir markið eftir hornið.
1. mín
Leikur hafinn
Leiknismenn hefja leik og eiga marktilraun strax á fyrstu mínútu. Daníel Finns með skot en máttlítið og beint á Arnar Darra.
Fyrir leik
"In the ghetto" með Elvis er að baki. Liðin mætt út á völlinn og þá er allt til reiðu. Lögregluvarðstjórinn Pétur Guðmundsson fer að flauta á.
Fyrir leik
Mikið stuð á Leiknisvelli. DJ Þórir er í sumarfríi og í hans stað er Hörður Brynjar Halldórsson á skemmtaranum. Hefur boðið upp á vinsælasta sumarefnið frá froðudiskótekum Benedorm.
Fyrir leik
Gísli Eyjólfsson í Breiðabliki spáir 2-2:
Virkilega skemmtilegur leikur. Toppliðin tvö þau einu sem unnu fleiri leiki en Þróttur í júlí og Leiknir á rosalegu rönni búnir að taka þrjá leiki í röð. Ég spái góðum markaleik þarna og góðri skemmtun fyrir áhorfendur en ég held að þetta fari 2-2.
Virkilega skemmtilegur leikur. Toppliðin tvö þau einu sem unnu fleiri leiki en Þróttur í júlí og Leiknir á rosalegu rönni búnir að taka þrjá leiki í röð. Ég spái góðum markaleik þarna og góðri skemmtun fyrir áhorfendur en ég held að þetta fari 2-2.
🎥 @annielvar à einkaviðtali. Maður iðnaðarins ræðir fyrst um sÃðasta leik gegn VÃkingi ÓlafsvÃk, fyrsta markið sitt og komandi leik gegn Þrótti sem er á föstudaginn! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/12ce96X5a4
— Leiknir ReykjavÃk FC (@LeiknirRvkFC) August 14, 2019
BYRJUNARLIà ÞRÓTTAR à DAG🆚 @LeiknirRvkFC pic.twitter.com/y8VqFtkRBW
— Þróttur (@throtturrvk) August 16, 2019
Fyrir leik
Nóg af breytingum hjá Þrótti. Hreinn Ingi Örnólfsson, Rafn Andri Haraldsson, Jasper Van Der Heyden og Guðmundur Friðriksson koma allir inn í byrjunarliðið frá síðasta leik.
Siggi leggur lÃnurnar svona gegn #Lifi - Flautað til leiks á slaginu 18:00! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/N56fns7pgN
— Leiknir ReykjavÃk FC (@LeiknirRvkFC) August 16, 2019
Fyrir leik
Hjá Leiknismönnum eru Vuk Oskar og Árni Elvar í leikbanni. Sævar Atli er að glíma við einhver meiðsli og byrjar meðal varamanna.
Fyrir leik
Þróttur rúllaði yfir Leiknismenn á lokakaflanum þegar liðin áttust við í fyrri umferðinni. Þróttur vann 3-0 sigur þar sem mörkin dældust inn á síðustu 20 mínútunum. Rafael Victor skoraði tvívegis og Jasper Van Der Heyden einu sinni.
Fyrir leik
Hæhæhæ! Velkomin með okkur í Breiðholtið þar sem Leiknir og Þróttur eigast við í 17. umferð Inkasso-deildar karla.
Leiknismenn hafa verið á flottu skriði og ekki tapað leik í rúman mánuð. Þeir eru nú í fjórða sæti og vonast til að stimpla sig enn frekar í toppbaráttuna.
Þróttarar hafa verið eins og jójó. Tap, sigur, jafntefli, sigur og tap í síðustu fimm leikjum. Þeir sitja í áttunda sæti deildarinnar.
Leiknismenn hafa verið á flottu skriði og ekki tapað leik í rúman mánuð. Þeir eru nú í fjórða sæti og vonast til að stimpla sig enn frekar í toppbaráttuna.
Þróttarar hafa verið eins og jójó. Tap, sigur, jafntefli, sigur og tap í síðustu fimm leikjum. Þeir sitja í áttunda sæti deildarinnar.
Byrjunarlið:
Arnar Darri Pétursson
2. Sindri Scheving
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
7. Daði Bergsson (f)
9. Rafael Victor
10. Rafn Andri Haraldsson
11. Jasper Van Der Heyden
14. Lárus Björnsson
('82)
23. Guðmundur Friðriksson
('46)
24. Dagur Austmann
26. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('70)
Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
5. Arian Ari Morina
('46)
8. Aron Þórður Albertsson
('70)
21. Róbert Hauksson
22. Oliver Heiðarsson
27. Ólafur Rúnar Ólafsson
Liðsstjórn:
Þórhallur Siggeirsson (Þ)
Baldvin Már Baldvinsson
Baldur Hannes Stefánsson
Nadia Margrét Jamchi
Halldór Geir Heiðarsson
Magnús Stefánsson
Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('41)
Rauð spjöld: