Vængir Júpiters
1
8
KR
0-1
Kristján Flóki Finnbogason
'4
Andi Andri Morina
'6
1-1
1-2
Stefán Árni Geirsson
'31
1-3
Ægir Jarl Jónasson
'50
1-4
Pablo Punyed
'66
1-5
Ægir Jarl Jónasson
'81
, víti
1-6
Ægir Jarl Jónasson
'90
1-7
Jóhannes Kristinn Bjarnason
'92
1-8
Kennie Chopart
'93
23.06.2020 - 19:15
Egilshöll
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Logn og rennislétt gervigras.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 220
Maður leiksins: Ægir Jarl Jónasson (KR)
Egilshöll
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Logn og rennislétt gervigras.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 220
Maður leiksins: Ægir Jarl Jónasson (KR)
Byrjunarlið:
1. Sindri Þór Sigþórsson (m)
2. Andri Sævarsson
('75)
4. Kristján Svanur Eymundsson (f)
5. Ólafur Sveinmar Guðmundsson
('68)
7. Ervist Pali
('75)
8. Sigurbjörn Bjarnason
('68)
10. Andi Andri Morina
('68)
13. Arnór Daði Gunnarsson
15. Ólafur Rúnar Ólafsson
17. Magnús Ólíver Axelsson
19. Fannar Örn Fjölnisson
Varamenn:
Andri Freyr Björnsson
('68)
4. Aðalgeir Friðriksson
('68)
9. Ingimar Daði Ómarsson
11. Ayyoub Anes Anbari
('75)
14. Guðmar Guðlaugsson
('68)
18. Aron Páll Símonarson
('75)
20. Birkir Már Hauksson
Liðsstjórn:
Búi Vilhjálmur Guðjónsson (Þ)
Kristinn Jóhann Konráðsson
Einar Baldvin Gunnarsson
Karl Viðar Magnússon
Helgi Þorsteinsson
Daníel Rögnvaldsson
Gul spjöld:
Andi Andri Morina ('15)
Magnús Ólíver Axelsson ('52)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Gunnar flautar til leiksloka
1-8 sigur Íslandsmeistarana staðreynd og verða þeir í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.
Skýrsla og viðtöl á leiðinni.
1-8 sigur Íslandsmeistarana staðreynd og verða þeir í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslitin.
Skýrsla og viðtöl á leiðinni.
93. mín
MARK!
Kennie Chopart (KR)
Stoðsending: Jóhannes Kristinn Bjarnason
Stoðsending: Jóhannes Kristinn Bjarnason
KR ER MEÐ SÝNINGU HÉRNA Í EGILSHÖLL
Jóhannes tekur hornspyrnu sem Vængir hreinsa beint á Kennie sem tekur hann niður og hamrar boltan í nærhornið.
Jóhannes tekur hornspyrnu sem Vængir hreinsa beint á Kennie sem tekur hann niður og hamrar boltan í nærhornið.
92. mín
MARK!
Jóhannes Kristinn Bjarnason (KR)
Stoðsending: Lúkas Magni Magnason
Stoðsending: Lúkas Magni Magnason
MAAAAAAAARK
Jóhannes skorar í sínum fyrsta keppnisleik með KR aðeins 15 ára gamall. Fær boltinn frá Birgi Stein og setur boltan í nær.
Jóhannes skorar í sínum fyrsta keppnisleik með KR aðeins 15 ára gamall. Fær boltinn frá Birgi Stein og setur boltan í nær.
90. mín
MARK!
Ægir Jarl Jónasson (KR)
MAAAAAARK OG ÞRENNAN FULLKOMNUÐ.
Kiddi Jóns fær boltan úti vinstra megin við endamörk og kemur boltanum fyrir beint á Ægi sem var aleinn, byrjaði á að setja boltan í slánna en fékk hann aftur og renndi honum í netið.
Kiddi Jóns fær boltan úti vinstra megin við endamörk og kemur boltanum fyrir beint á Ægi sem var aleinn, byrjaði á að setja boltan í slánna en fékk hann aftur og renndi honum í netið.
85. mín
Kristján Svanur fær boltan inn á miðjunni og kemur með hnitmiðaða sendingu beint á Guðmar sem var á fjær en skalli hans rétt framhjá.
81. mín
Mark úr víti!
Ægir Jarl Jónasson (KR)
Öruggur á punktinum sendir Sindra Þór í vitlaust horn.
68. mín
Inn:Guðmar Guðlaugsson (Vængir Júpiters)
Út:Sigurbjörn Bjarnason (Vængir Júpiters)
68. mín
Inn:Andri Freyr Björnsson (Vængir Júpiters)
Út:Ólafur Sveinmar Guðmundsson (Vængir Júpiters)
68. mín
Inn:Aðalgeir Friðriksson (Vængir Júpiters)
Út:Andi Andri Morina (Vængir Júpiters)
66. mín
MARK!
Pablo Punyed (KR)
Stoðsending: Kristján Flóki Finnbogason
Stoðsending: Kristján Flóki Finnbogason
MAAAAAARK
Ægir Jarl kemur boltanum á Atla inn á miðjuna sem finnur Kristján Flóka í fætur og Flóki rennir Pablo einn í gegn og Pablo klárar vel.
Ægir Jarl kemur boltanum á Atla inn á miðjuna sem finnur Kristján Flóka í fætur og Flóki rennir Pablo einn í gegn og Pablo klárar vel.
63. mín
DAAAAUÐAFÆRI!!!
Ægir Jarl fær boltann eftir innkast frá Kennie og kemur sér inn á teiginn og leggur boltan út á Pablo sem er einn og óvaldaður en Sindri Þór ver vel.
Ægir Jarl fær boltann eftir innkast frá Kennie og kemur sér inn á teiginn og leggur boltan út á Pablo sem er einn og óvaldaður en Sindri Þór ver vel.
58. mín
Gunnar Þór heldur ekki leik áfram hér í dag og er Óskar Örn að gera sig kláran
Ég sendi batakveðjur á Gunnar Þór og vonandi er þetta ekki eins alvarlegt og þetta leit út fyrir að vera.
Ég sendi batakveðjur á Gunnar Þór og vonandi er þetta ekki eins alvarlegt og þetta leit út fyrir að vera.
55. mín
ÚFFFFFFFFFFFF
Gunnar Þór virðist hafa snúið upp á hnéð, þetta lítur skelfilega út og Gunnar er sárkvalinn á vellinum.
Gunnar Þór virðist hafa snúið upp á hnéð, þetta lítur skelfilega út og Gunnar er sárkvalinn á vellinum.
53. mín
Kennie Chopart fær boltan úti hægra megin og keyrir inn á völlin og nær ekki alveg nógu miklum krafti í skotið og boltin beint á Sindra Þór.
50. mín
MARK!
Ægir Jarl Jónasson (KR)
Stoðsending: Atli Sigurjónsson
Stoðsending: Atli Sigurjónsson
MAAAAAARK
Atli Sigurjónsson með góða hornspyrnu beint á Ægi sem skallar hann inn.
Atli Sigurjónsson með góða hornspyrnu beint á Ægi sem skallar hann inn.
47. mín
Kennie Chopart fær boltan hægra meginn kemur honum hratt á Atla Sigurjónsson sem finnur Ægi Jarl sem á slæma sendingu beint aftur fyrir
46. mín
Leikur hafinn
Síðari hálfleikurinn er farin af stað og eru það KR ingar sem byrja
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur hér í Egilshöll.
KR ingar fara með 2-1 forskot inn í hálfleik. Rúnar Kristinsson hristir hér hausinn á leiðinni inn í klefa og er væntanlega ekki sáttur með sína menn sem hafa verið í fyrsta gír allan fyrri hálfleikinn
Fáum okkur kaffi og komum svo aftur með síðari hálfleikinn.
KR ingar fara með 2-1 forskot inn í hálfleik. Rúnar Kristinsson hristir hér hausinn á leiðinni inn í klefa og er væntanlega ekki sáttur með sína menn sem hafa verið í fyrsta gír allan fyrri hálfleikinn
Fáum okkur kaffi og komum svo aftur með síðari hálfleikinn.
43. mín
Gunnar Þór með langan bolta upp á Stefán Geir sem eru í baráttu við Magnús Óliver og Stefán vinnur hornspyrnu sem Kennie tekur en boltin yfir allt og í markspyrnu.
41. mín
STÖNGIN AÐ BJARGA VÆNGJUM.
Stefán Geir fær boltan hægra megin fer inn á völlinn og kemur boltanum á Arnþór Inga sem á skot sem Sindri Snær ver beint til Flóka sem setur boltan í stöngina.
Stefán Geir fær boltan hægra megin fer inn á völlinn og kemur boltanum á Arnþór Inga sem á skot sem Sindri Snær ver beint til Flóka sem setur boltan í stöngina.
36. mín
KR ingar eru að færa boltan hratt á milli hægri og vinstri en Vængirir eru gríðarlega vel skipulagðir og eru með alla sína leikmenn fyrir aftan boltan
33. mín
KR ingar vilja hendi og víti, boltin virðist fara í höndina á Andra Sævars eftir klafs í teignum.
31. mín
MARK!
Stefán Árni Geirsson (KR)
Stoðsending: Kristinn Jónsson
Stoðsending: Kristinn Jónsson
MAAAAAARK
Kristinn Jóns setur hann á Stefán sem stingur sér innfyrir og setur boltan á fjær.
Set spurningarmerki á varnaleikinn hjá Magnúsi Óliver þarna sem gerir þetta ansi auðvelt fyrir Stefán
Kristinn Jóns setur hann á Stefán sem stingur sér innfyrir og setur boltan á fjær.
Set spurningarmerki á varnaleikinn hjá Magnúsi Óliver þarna sem gerir þetta ansi auðvelt fyrir Stefán
28. mín
Gott spil á milli Atla Sig og Stefán Geirs og Atli þræðir sig framhjá Ólafi Rúnar en Andri Sævarsson mætir í hjálparvörn og setur boltan í innkast
27. mín
Kristinn Jónsson með góðan bolta frá Vinstri á Ægi sem reynir að koma honum beint á Flóka sem nær ekki í boltan
25. mín
Aukaspyrnan fer í vegginn og endar í hornspyrnu frá hægri sem Kristján Svanur tekur og Ólafur Sveinmar á skalla rétt framhjá
16. mín
KR setur boltan í netið
Kennie á skot sem Sindri Þór ver og boltin endar hjá Flóka sem setur hann í markið en flaggaður rangstæður
Kennie á skot sem Sindri Þór ver og boltin endar hjá Flóka sem setur hann í markið en flaggaður rangstæður
15. mín
Gult spjald: Andi Andri Morina (Vængir Júpiters)
Fer í glórulausa tæklingu á Arnþór Inga og verðskuldar gult spjald.
13. mín
Kennie kemur með góða fyrirgjöf frá hægri en boltinn yfir allan pakkan og markspyrna frá marki Vængja.
10. mín
Ólafur Sveinmar kemur honum út til vinstri á Andi sem kemur honum fyrir og boltin endar hjá Ólafi sem var mættur við teigin og á hann skot yfir markið.
10. mín
Mikið fjör í þessu fyrstu mínúturnar. Ægir Jarl fær boltann frá Pablo en setur hann á lofti yfir markið.
6. mín
MARK!
Andi Andri Morina (Vængir Júpiters)
VÆNGIR ERU AÐ JAFNA!!!!!
Andi Morina kjötar Gunna Gunn og vinnur boltan og kemst einn á móti Guðjóni Orra og setur hann fast niðri í vinstra hornið.
Guðjón Orri var þó í þessum bolta en skotið of fast og hnitmiðað
Andi Morina kjötar Gunna Gunn og vinnur boltan og kemst einn á móti Guðjóni Orra og setur hann fast niðri í vinstra hornið.
Guðjón Orri var þó í þessum bolta en skotið of fast og hnitmiðað
4. mín
MARK!
Kristján Flóki Finnbogason (KR)
FYRSTA MARKIÐ ER KOMIÐ
Kristján Flóki fær hann við vítateigsbogan og setur hann í hægra hornið.
Kristján Flóki fær hann við vítateigsbogan og setur hann í hægra hornið.
2. mín
Ægir Jarl keyrir á vörn Vængja og þræðir hann inn á Kristján Flóka en Sindri Þór nær að hreinsa en ekki langt beint aftur á Ægi sem vinnur hornspyrnu sem Kennie tekur og ekkert verður úr.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað og eru það Vængir sem eiga upphafspyrnu leiksins.
Góða skemmtun.
Góða skemmtun.
Fyrir leik
Liðin eru ganga inn á völlinn á eftir Gunnari Frey og hans aðstoðarmönnum.
Vonandi fáum við nóg af mörkum hér í kvöld.
Vonandi fáum við nóg af mörkum hér í kvöld.
Fyrir leik
Meðal áhorfanda í dag er Stefán Trausti Rafnsson eða betur þekktur sem King Stebbi, hann er að sjálfsögðu mættur að styðja sína menn í KR.
Fyrir leik
Bæði lið að hita upp af miklum krafti með Herra Hnetusmjör undir í hljóðkerfinu hérna í Egilshöll. Það styttist í leik.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana
Rúnar Kristinsson gerir 4 breytingar frá tapinu gegn HK
Beitir, Óskar Örn, Pálmi Rafn og Tobias Thomsen detta út og inn í þeirra stað koma Guðjón Orri, Ægir Jarl, Kristján Flóki og Stefán Árni
Rúnar Kristinsson gerir 4 breytingar frá tapinu gegn HK
Beitir, Óskar Örn, Pálmi Rafn og Tobias Thomsen detta út og inn í þeirra stað koma Guðjón Orri, Ægir Jarl, Kristján Flóki og Stefán Árni
Fyrir leik
Leiðin í 32-liða úrslitin:
Vængir Júpiters byrjuðu á að sigra KH 3-1 með mörkum frá Arnóri Daða, Kristjáni Svan og Ólafi Rúnari. Í 2. umferð sigruðu þeir Víði 2-1 og skoraði Ervist Palli bæði mörk liðsins í þeim leik.
Íslandsmeistararnir í KR koma hinsvegar beint inn í 32-liða úrslitin
Vængir Júpiters byrjuðu á að sigra KH 3-1 með mörkum frá Arnóri Daða, Kristjáni Svan og Ólafi Rúnari. Í 2. umferð sigruðu þeir Víði 2-1 og skoraði Ervist Palli bæði mörk liðsins í þeim leik.
Íslandsmeistararnir í KR koma hinsvegar beint inn í 32-liða úrslitin
Fyrir leik
Karl Viðar Magnússon miðvörður og lykilmaður Vængja fór útaf á móti Ægi á Fimmtudaginn og verður ekki með í kvöld vegna meiðsla og er það áhyggjuefni fyrir Vængina að missa hann út, annars ættu allir aðrir að vera klárir í slaginn.
Fyrir leik
Rúnar Kristinsson þjálfari KR gerir líklega nokkrar breytingar frá tapinu gegn HK á laugardaginn.
Mér finnst líklegt að menn eins og Ægir Jarl og Alex Freyr byrji og svo er spurning hvort Kristján Flóki leiði sóknarlínu KR í kvöld.
Mér finnst líklegt að menn eins og Ægir Jarl og Alex Freyr byrji og svo er spurning hvort Kristján Flóki leiði sóknarlínu KR í kvöld.
Fyrir leik
Þetta er alvöru próf fyrir Vængina sem eru að fá Íslandsmeistarana í KR i heimsókn. Vængir Júpiters leika i 3. Deildinni en KR eins og flestir vita i Pepsi Max deildinni
Vonandi ná Vængir að veita Vesturbæingum leik!
Vonandi ná Vængir að veita Vesturbæingum leik!
Fyrir leik
Það verður leikið til þrautar hér í kvöld og er sæti í 16 liða úrslitum í boði
Byrjunarlið:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
('45)
6. Gunnar Þór Gunnarsson
('58)
8. Stefán Árni Geirsson
('82)
10. Kristján Flóki Finnbogason
('74)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Pablo Punyed
('74)
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
Varamenn:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
('74)
15. Lúkas Magni Magnason
('74)
17. Alex Freyr Hilmarsson
22. Óskar Örn Hauksson
('58)
28. Valdimar Daði Sævarsson
('82)
Liðsstjórn:
Pálmi Rafn Pálmason (Þ)
Rúnar Kristinsson (Þ)
Bjarni Eggerts Guðjónsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Gul spjöld:
Pablo Punyed ('24)
Rauð spjöld: