
Dalvík/Reynir
2
4
KF

Borja López
'6
1-0
1-1
Theodore Develan Wilson III
'64
1-2
Hrannar Snær Magnússon
'67
1-3
Theodore Develan Wilson III
'81
1-3
Oumar Diouck
'84
, misnotað víti

1-4
Oumar Diouck
'84
Borja López
'86
, víti
2-4

07.07.2020 - 19:15
Dalvíkurvöllur
2. deild karla
Aðstæður: 11°C en smá vindur á annað markið.
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Hrannar Snær Magnússon (KF)
Dalvíkurvöllur
2. deild karla
Aðstæður: 11°C en smá vindur á annað markið.
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Hrannar Snær Magnússon (KF)
Byrjunarlið:
1. Aron Ingi Rúnarsson (m)
3. Jón Heiðar Magnússon
5. Rúnar Freyr Þórhallsson
('77)

6. Þröstur Mikael Jónasson (f)
7. Gunnlaugur Bjarnar Baldursson
('57)


8. Borja López



14. Angantýr Máni Gautason
('71)

15. Kelvin Wesseh Sarkorh

17. Joan De Lorenzo Jimenez
19. Áki Sölvason
23. Steinar Logi Þórðarson (f)
('80)

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
2. Kristján Freyr Óðinsson
('77)

9. Jóhann Örn Sigurjónsson
('57)

10. Halldór Jóhannesson
11. Viktor Daði Sævaldsson
('71)

11. Kristinn Þór Björnsson
14. Snorri Eldjárn Hauksson
18. Rúnar Helgi Björnsson
('80)

26. Númi Kárason
27. Pálmi Heiðmann Birgisson
Liðsstjórn:
Óskar Bragason (Þ)
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Gunnar Darri Bergvinsson
Einar Örn Arason
Þórir Guðmundur Áskelsson
Gul spjöld:
Gunnlaugur Bjarnar Baldursson ('21)
Borja López ('53)
Kelvin Wesseh Sarkorh ('94)
Rauð spjöld:
92. mín
Sævar Fylkis of lengi að þessu í skyndisókn. Rúnar gerði vel að komast í boltann.
Jói Örn með skot hinu megin en Dóri ver.
Jói Örn með skot hinu megin en Dóri ver.
91. mín
Áki með hornspyrnuna á fjær og Jói Örn með skot sem Dóri ver. KF bjargar svo á línu, annað horn.
KF hreinsar.
KF hreinsar.
83. mín
VÍTI KF!
Hendi dæmd á varnarmann DR. Oumar lyfti boltanum upp og boltinn í höndina, sá ekki á hverjum.
Hendi dæmd á varnarmann DR. Oumar lyfti boltanum upp og boltinn í höndina, sá ekki á hverjum.
81. mín
MARK!

Theodore Develan Wilson III (KF)
Stoðsending: Emanuel Nikpalj
Stoðsending: Emanuel Nikpalj
Vel úttfærð og snörp sókn. Emi með fallega stungusendingu á Wilson sem klárar með skoti í fjærhornið.
80. mín
Sævar Fylkis nær ekki til þessarar fyrirgjafar. Oumar gerir svo vel gegn Jóhanni hinu megin.
80. mín

Inn:Rúnar Helgi Björnsson (Dalvík/Reynir)
Út:Steinar Logi Þórðarson (Dalvík/Reynir)
78. mín

Inn:Halldór Mar Einarsson (KF)
Út:Jón Óskar Sigurðsson (KF)
Nokkuð viss um að þetta sé Halldór í treyju númer sjö.
77. mín

Inn:Kristján Freyr Óðinsson (Dalvík/Reynir)
Út:Rúnar Freyr Þórhallsson (Dalvík/Reynir)
Kristján kemur inn fyrir Rúnar. Kristján fer í miðvörðinn og Þröstur á miðjuna.
76. mín
Viktor Daði með fínan sprett en skotið svo í varnarmann og Dóri grípur boltann í kjölfarið.
74. mín
Gult spjald: Ljubomir Delic (KF)

Þetta leit út fyrir að vera boltinn en Sveinn er viss í sinni sök.
73. mín
DR fær hornspyrnu. Boltanum hreinsað burt en berst svo á Jóa Örn sem á skot í varnarmann.
71. mín

Inn:Viktor Daði Sævaldsson (Dalvík/Reynir)
Út:Angantýr Máni Gautason (Dalvík/Reynir)
Dóri staðinn upp eftir smá aðhlúun og leikur heldur áfram.
69. mín
Gianni tekur aukaspyrnu. Dóri liggur eftir, mér sýndist hann fá eitthvað spark í sig frá bláum. Stuðningsmenn KF svo alls ekki hrifnir af viðbrögðum stuðningsmanna DR.
Uppfært: Emi, miðjumaður, fær boltann í höndina á sér áður en Dóri nær til hans. Aðilar frá baðum liðum sammála um að hér átti að dæma víti.
Uppfært: Emi, miðjumaður, fær boltann í höndina á sér áður en Dóri nær til hans. Aðilar frá baðum liðum sammála um að hér átti að dæma víti.
67. mín
MARK!

Hrannar Snær Magnússon (KF)
ERTU AÐ GRÍNAST??!?!
Fær boltann úti vinstra megin, fyrsta snertng ekkert frábær en hann heldur boltanum. Á svo þetta stórglæsilega skot upp í fjærhornið. Gjörsamlega óverjandi.
Fær boltann úti vinstra megin, fyrsta snertng ekkert frábær en hann heldur boltanum. Á svo þetta stórglæsilega skot upp í fjærhornið. Gjörsamlega óverjandi.
66. mín
Áki á í einhverjum viðskiptum við Sævar Gylfa. Kallað eftir rauðu en ekkert dæmt og DR á innkast.
64. mín
MARK!

Theodore Develan Wilson III (KF)
Stoðsending: Oumar Diouck
Stoðsending: Oumar Diouck
ALLT JAFNT!
Oumar gerði mjög vel úti vinstra megin, á sendingu á Wilson sem snýr Kelvin af sér og skorar með föstu skoti af stuttu færi.
Verðskuldað jöfnunarmark miðað við gang leiksins.
Oumar gerði mjög vel úti vinstra megin, á sendingu á Wilson sem snýr Kelvin af sér og skorar með föstu skoti af stuttu færi.
Verðskuldað jöfnunarmark miðað við gang leiksins.
63. mín
Oumar með afskaplega vonda aukaspyrnu.
Hrannar á svo fyrirgjöf frá vinstri en of innarlega og enginn nær til boltans.
Hrannar á svo fyrirgjöf frá vinstri en of innarlega og enginn nær til boltans.
57. mín

Inn:Jóhann Örn Sigurjónsson (Dalvík/Reynir)
Út:Gunnlaugur Bjarnar Baldursson (Dalvík/Reynir)
56. mín
Wilson vinnur horn. Oumar tekur stutt, fær hann aftur og á frábæra fyrirgjöf. Aron Ingi missir af boltanum en Sævar Fylkis skallar yfir í dauðafæri.
53. mín
Gult spjald: Borja López (Dalvík/Reynir)

Fyrir tuð. Emi hjá KF var á grensunni að fá spjald en Borja gekk svo of langt.
47. mín
Hrannar með flotta fyrirgjöf á Wilson. Skot í Þröst og afturyfir, horn.
Ljuba og Oumar kalla eftir víti eftir hornið en ekkert dæmt.
Ljuba og Oumar kalla eftir víti eftir hornið en ekkert dæmt.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn KF leikur með þessari smá golu sem er á Dalvík. Liðin óbreytt.
45. mín
Hálfleikur
KF verið sterkara aðilinn í leiknum eftir að DR skoraði eina mark leiksins til þessa. Heimamenn hafa varist vel og DR átti líklega hættulegasta færi hálfleiksins fyrir utan markið.
37. mín
Jón Heiðar með fyrirgjöf í varnarmann en fær hann svo aftur í sig og boltinn útfyrir, útspark KF.
33. mín
Gult spjald: Hrannar Snær Magnússon (KF)

Gulli hleypur á Hrannar sem fær spjald.
32. mín
Wilson vinnur aukaspyrnu. Áhugaverð útfærsla sem tekst svo ekki, Emi fann Ljuba en lengra komst það ekki.
31. mín
Fyrirgjöf frá vinstri inn á Sævar F sem leggur boltann út á Wilson en skotið svo beint á Aron. KF talsvert öflugra liðið síðustu mínúturnar.
30. mín
Oumar og Emi með samleik sem endar með sendingu á Hrannar. Sá sendir með vinstri fyrir en beint afturfyrir.
28. mín
Sævar Fylkis með skemmtilega fyrirgjöf sem nær ekki að finna Wilson, þetta var séns.
26. mín
Gianni með stungu á Áka sem á skot sem Dóri ver virkilega vel með hægri fæti. Sókn DR rennur svo út í sandinn.
25. mín
Emi með fyrirgjöf alveg útfyrir teiginn hinu megin, þar tekur Hrannar við honum, tekur eina gabbhreyfingu og lætur svo vaða yfir mark DR.
22. mín
Slöpp spyrna og vond fyrirgjöf frá Emi í kjölfarið. DR reynir langan bolta í gegn en Dóri er á tánum hinu megin.
21. mín
Gult spjald: Gunnlaugur Bjarnar Baldursson (Dalvík/Reynir)

Gulli brýtur af sér á svipaðan hátt og Bjarki og fær líka spjald.
18. mín
Týri kvartar í Svenna sem leiðir til tiltals við Bjarka. Áhugaverð barátta milli Angantýs og Bjarka.
17. mín
Hrannar með frábæran sprett upp vinstri vænginn, leikur á tvo Dalvíkinga en á svo fyrirgjöf sem fer afturfyrir, glæsilegur sprettur.
15. mín
Áki fær gullbolta innfyrir, Dóri er hikandi að fara út en Áki á svo skot framhjá.
14. mín
Angantýr með flotta takta úti vinstra megin, kemur sér inn á teiginn en skotið laust og Dóri ver.
11. mín
Sýnist þetta vera Bjarki Baldurs sem er með fyrirgjöf frá hægri en Aron grípur. Bjarki er skráður á bekknum en treyja númer fimm átti þessa fyrirgjöf. Spurning hvort breyting hafi verið gerð á liði KF rétt fyrir leik, sé ekki númer 23, Halldór Mar, inn á. Sveinn dómari á svo stutt samtal við Ljubomir.
6. mín
MARK!

Borja López (Dalvík/Reynir)
Stoðsending: Joan De Lorenzo Jimenez
Stoðsending: Joan De Lorenzo Jimenez
Gianni með bolta beinn á pönnuna á Borja sem skallar inn af stuttu færi.
1. mín
Sýnist á fyrstu mínútu að bæði lið séu í 4-2-3-1 leikkerfinu. Wilson og Áki eru fremstu menn.
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á. DR leikur í bláum búningum og KF í hvítum treyjum og svörtum stuttbuxum.
Fyrir leik
Sólin skín hér á Dalvík, átta mínútur í leik og slatti af áhorfendum þegar mættir.
Fyrir leik
Innbyrðis viðureignir
Liðin hafa mæst 17 sinnum frá 1. janúar í öllum mótum. KF hefur sigrað níu leiki, DR 4 og fjórum sinnum hefur endað með jafntefli.
Liðin mættust í 1. umferð bikarkeppninnar nú í júní og þá sigraði KF hér á Dalvíkurvelli. Síðasti deildarsigur DR kom fyrir sex árum síðan. Síðan hafa liðin mæst sjö sinnum í deildarkeppni og KF hefur unnið sex þeirra leikja og einu sinni hefur orðið jafntefli.
Liðin hafa mæst 17 sinnum frá 1. janúar í öllum mótum. KF hefur sigrað níu leiki, DR 4 og fjórum sinnum hefur endað með jafntefli.
Liðin mættust í 1. umferð bikarkeppninnar nú í júní og þá sigraði KF hér á Dalvíkurvelli. Síðasti deildarsigur DR kom fyrir sex árum síðan. Síðan hafa liðin mæst sjö sinnum í deildarkeppni og KF hefur unnið sex þeirra leikja og einu sinni hefur orðið jafntefli.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn
Dalvík/Reynir gerir fjórar breytingar á sínu liði. Jón Heiðar, Gunnlaugur Bjarnar, Joan De Lorenzo (Gianni) og Steinar Logi koma inn. Úr liðinu fara þeir Kristján Freyr, Viktor Daði, Rúnar Helgi og Jóhann Örn.
KF gerir tvær breytingar á sínu liði. Grétar Áki er meiddur og Andri Snær tekur sér sæti á bekknum. Inn koma Sævar Gylfa og Sævar Þór Fylkis. Athygli vekur að einungis fimm vararmenn eru á skýrslu hjá KF.
Dalvík/Reynir gerir fjórar breytingar á sínu liði. Jón Heiðar, Gunnlaugur Bjarnar, Joan De Lorenzo (Gianni) og Steinar Logi koma inn. Úr liðinu fara þeir Kristján Freyr, Viktor Daði, Rúnar Helgi og Jóhann Örn.
KF gerir tvær breytingar á sínu liði. Grétar Áki er meiddur og Andri Snær tekur sér sæti á bekknum. Inn koma Sævar Gylfa og Sævar Þór Fylkis. Athygli vekur að einungis fimm vararmenn eru á skýrslu hjá KF.
Fyrir leik
Skari Braga stýrir liði DR og Milo stýrir liði KF.
Þeir eru með liðin sín í 6. og 7. sæti. DR er með fjögur stig og KF þrjú stig. Bæði lið unnu sína fyrstu sigra í síðustu umferð. KF lagði Kára á heimavelli í fjörugum leik og DR sigraði ÍR í Breiðholti í sjö marka leik.
Þeir eru með liðin sín í 6. og 7. sæti. DR er með fjögur stig og KF þrjú stig. Bæði lið unnu sína fyrstu sigra í síðustu umferð. KF lagði Kára á heimavelli í fjörugum leik og DR sigraði ÍR í Breiðholti í sjö marka leik.
Byrjunarlið:
Halldór Ingvar Guðmundsson
8. Sævar Gylfason (f)
9. Oumar Diouck

10. Emanuel Nikpalj
('93)

15. Hrannar Snær Magnússon


17. Sævar Þór Fylkisson
19. Jón Óskar Sigurðsson
('78)

22. Theodore Develan Wilson III


23. Halldór Mar Einarsson
('0)
('78)



24. Ljubomir Delic
('90)


25. Birkir Freyr Andrason
Varamenn:
1. Sindri Leó Svavarsson (m)
4. Óliver Jóhannsson
('93)

6. Andri Snær Sævarsson
('90)

16. Friðrik Örn Ásgeirsson
26. Bjarki Baldursson
('0)


Liðsstjórn:
Slobodan Milisic (Þ)
Aksentije Milisic
Þorsteinn Þór Tryggvason
Gul spjöld:
Bjarki Baldursson ('20)
Hrannar Snær Magnússon ('33)
Ljubomir Delic ('74)
Halldór Mar Einarsson ('94)
Rauð spjöld: