Fylkir
1
1
Breiðablik
0-1
Petar Rnkovic
'55
Jóhann Þórhallsson
'80
1-1
02.07.2012 - 19:15
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Kristinn Jakobsson
Fylkisvöllur
Pepsi-deild karla
Dómari: Kristinn Jakobsson
Byrjunarlið:
Bjarni Þórður Halldórsson
Oddur Ingi Guðmundsson
('67)
4. Finnur Ólafsson
('84)
4. Andri Þór Jónsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
17. Davíð Þór Ásbjörnsson
Varamenn:
7. Ingimundur Níels Óskarsson
('67)
16. Tómas Joð Þorsteinsson
24. Elís Rafn Björnsson
('84)
49. Ásgeir Örn Arnþórsson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Árni Freyr Guðnason ('71)
Andri Þór Jónsson ('69)
Kjartan Ágúst Breiðdal ('20)
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Sæl veriði, hér verður bein textalýsing á Pepsi-deildarleik Fylkis og Breiðabliks.
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðar og mun Kristinn Jakobsson dæma leikinn.
Fylkismenn eru í áttunda sæti deildarinnar með tólf stig, en sigur í dag getur fleytt þeim upp í þriðja sæti deildarinnar.
Blikar eru stigi ofar en Fylkismenn, í sjötta sæti deildarinnar. Blikar hafa skorað fæst mörk í deildinni en einnig fengið fæst mörk á sig.
Byrjunarliðin eru komin inn hér til hliðar og mun Kristinn Jakobsson dæma leikinn.
Fylkismenn eru í áttunda sæti deildarinnar með tólf stig, en sigur í dag getur fleytt þeim upp í þriðja sæti deildarinnar.
Blikar eru stigi ofar en Fylkismenn, í sjötta sæti deildarinnar. Blikar hafa skorað fæst mörk í deildinni en einnig fengið fæst mörk á sig.
5. mín
Hér byrjar allt á rólegu nótunum. Stuðningsmenn Fylkis láta heyra í sér með trommuslætti.
9. mín
Þarna mátti ekki miklu muna að Kristinn Jónsson skoraði sjálfsmark. Magnús Þórir með flottan sprett á vinstri vængnum og á góða fyrirgjöf og Kristinn setur fótinn í boltann en Sigmar Ingi var vel á verði í marki Blika.
13. mín
Kjartan Ágúst Breiðdal með lúmskt skot utan af teig en það hittir ekki á rammann.
19. mín
Magnús Þórir er líflegur á vinstri kantinum og á aftur hættulega fyrirgjöf fyrir markið en Blikar ná að hreinsa áður en boltinn bærist til Björgólf Takefusa sem lúrði á fjærstönginni.
20. mín
Gult spjald: Kjartan Ágúst Breiðdal (Fylkir)
Fyrsta gula spjald leiksins komið á loft fyrir brot á miðjum velli.
30. mín
Það er ekkert að frétta héðan úr Árbænum. Virkilega bragðdaufur leikur hingað til.
33. mín
Jæja, Tómas Óli kemst í skotfæri en það er laust og Bjarni Þórður á ekki í neinum vandræðum með það í marki Fylkis.
43. mín
Kristinn Jónsson í ágætis færi í teignum og á skot á markið en það er beint á Bjarna sem kýlir boltann í burtu.
45. mín
Hálfleikur!
Jæja liðin ganga til búningsherbergja eftir virkilega tíðindalítinn fyrri hálfleik. Vonandi fáum við meira fjör í þeim seinni,
Jæja liðin ganga til búningsherbergja eftir virkilega tíðindalítinn fyrri hálfleik. Vonandi fáum við meira fjör í þeim seinni,
49. mín
Skemmtilegt spil hjá Fylkismönnum og Börgólfur er síðan nánast sloppinn í gegn eftir sendingu frá Magnúsi en móttakan er slæm og Sigmar handsamar knöttinn.
55. mín
MARK!
Petar Rnkovic (Breiðablik)
Gestirnir eru komnir yfir og það er Petar Rnkovic sem stýrir boltanum í netið með skalla eftir aukaspyrnu frá Kristni sem Sverrir Ingi flikkaði á maraskorarann.
69. mín
Gult spjald: Andri Þór Jónsson (Fylkir)
Fékk spjald fyrir leikaraskap þegar hann reyndi að fiska vítaspyrnu.
80. mín
MARK!
Jóhann Þórhallsson (Fylkir)
Heimamenn eru búnir að jafna eftir skelfileg mistök hjá Sigmari Inga. Davíð Þór með skot af löngu færi sem flýgur beint á Sigmar en sá nær ekki að grípa boltann sem dettur fyrir Jóhann og skorar auðveldlega.
90. mín
Bæði lið að skapa sér hættuleg færi á lokamínútunum. Fyrst er Sverrir Ingi of lengi að athafna sér í góðu færi og síðan kemst Jóhann Þórhallson í gott skotfæri eftir góðan sprett en skot hans er varið.
92. mín
Og aftur komast bæði lið í dauðafæri!! Sverrir Ingi fær annað tækifæri til þess að tryggja Blikum sigur en hann á skot framhjá af suttu færi. Síðan eru heimamenn ansi nálægt sigurmarkinu eftir skógarhlaup Sigmars Inga en varnarmenn Blika bjarga í horn.
Byrjunarlið:
Olgeir Sigurgeirsson
('84)
2. Gísli Páll Helgason
('50)
4. Damir Muminovic
15. Davíð Kristján Ólafsson
('56)
15. Adam Örn Arnarson
18. Finnur Orri Margeirsson
19. Kristinn Jónsson
27. Tómas Óli Garðarsson
30. Andri Rafn Yeoman
Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöðversson (m)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Árni Vilhjálmsson
('56)
17. Elvar Páll Sigurðsson
('84)
77. Þórður Steinar Hreiðarsson
('50)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Olgeir Sigurgeirsson ('82)
Sverrir Ingi Ingason ('60)
Árni Vilhjálmsson ('57)
Davíð Kristján Ólafsson ('51)
Rauð spjöld: