

Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og smá gola, 16°C. Sólin skein í seinni.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic
('90)
('86)
('81)
('81)
('86)
Rautt spjald: Guðni Sigþórsson (Þór )
Mark úr víti!Stoðsending: Guðni Sigþórsson
Gífurlega öruggt víti. Palli Gísla mjög ósáttur að Leiknir er áfram með ellefu inn á vellinum.
Boltinn inn á teiginn, Guðni sendir boltann framhjá Guy sem fer í Guðna. Seinna gula?
Virðist sleppa við spjald.
Gult spjald: Sveinn Elías Jónsson (Þór )
SJÁLFSMARK!TvÃhöfði. Leiknir og Selfoss leikir à beinni úr stofunni heima. @maserinn og @elvargeir að lýsa. Geggjað framtak #FotboltiNet pic.twitter.com/JxgSPZ6osg
— Maggi Peran (@maggiperan) August 15, 2020
Engin covid-þynnka hjá Vuk. Geggjaður! 🥳🎉🦠#stoltBreiðholts #operationPepsiMax #fótboltinet
— Halldór Marteins (@halldorm) August 15, 2020
Konfektmoli frá Vuk. Hægri fótur, hægra megin fyrir utan, beint úr auka, á nærhorn. FH-ingar fá vatn à munn.https://t.co/adCIKXjmSd
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) August 15, 2020
Máni Austmann með skot sem Aron Birkir er heppinn að verja framhjá, Aron alls ekki öruggur þarna. Rétt áður féll Vuk í teignum og Leiknismenn vildu víti.
MARK!Stoðsending: Bjarki Þór Viðarsson
MARK!Stoðsending: Sólon Breki Leifsson
Gult spjald: Jakob Snær Árnason (Þór )
MARK!Stoðsending: Sólon Breki Leifsson
MARK!Stoðsending: Sólon Breki Leifsson
Aron í boltanum en nær ekki að koma nægilega sterkri hönd í boltann.
Leiknismenn passa sig vel í fagnaðarlátunum.
Lið Þórsara:
Aron Birkir
Bjarki - Loftur - Hermann - Sveinn
Siggi-Orri
Jakob - Fannar - Izaro
Jóhann
Lið Leiknis:
Guy
Ernir - Bjarki - Gyrðir - Dagur
Máni - Árni - Daði - Vuk
Sólon - Sævar
Svona leggur Siggi Höskulds lÃnurnar à dag! Litadeildin er à frÃi en kerfi #Fotboltinet kemur til bjargar! #StoltBreiðholts pic.twitter.com/aalhOcsWDy
— Leiknir ReykjavÃk FC (@LeiknirRvkFC) August 15, 2020
HÉR verður Leiknir - Þór à beinni klukkan 16:00. @elvargeir lýsir leiknum #StoltBreiðholts #fotboltinet https://t.co/wf3HNJayoA
— Leiknir ReykjavÃk FC (@LeiknirRvkFC) August 15, 2020
Þrjár breytingar eru á liði Þórsara frá 3-1 tapinu gegn FH í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Úr byrjunarliðinu fara þeir Jónas Björgvin, Alvaro og Elmar Þór. Inn koma Jakob Snær, Fannar Daði og Jóhann Helgi. Fljótt á litið sýnist mér þetta vera uppstillingin 4-2-3-1 með Orra og Sigga á miðjunni og Jóhann fremstan. Ólafur Aron er ekki í leikmannahópi Þórsara.
Leiknismenn gera tvær breytingar á sínu liði. Úr byrjunarliðinu fara þeir Daníel Finns, sem er ekki í hóp, og Hjalti Sigurðsson. Inn koma þeir Bjarki Aðalsteinsson og Árni Elvar.
Skjótt skipast veður à boltanum...og faraldrinum. Gullmolinn @ManiAustmann fer vÃst ekki rassgat til miðdepils klúðursins, BandarÃkjanna, eftir allt saman. Hann heldur bara áfram að setj'ann fyrir #StoltBreiðholts. #Hjúkkit#fotboltinet
— LJÓNAVARPIà (@ljonavarpid) August 15, 2020
Leiknismenn hafa verið án Ósvalds Jarls Traustasonar og Brynjars Hlöðverssonar.
Leiknismenn hafa tapað fimm stigum í sumar og hafa þau öll tapast á heimavelli. Liðið tapaði gegn ÍBV og gerði jafntefli gegn Vestra. Þórsarar hafa unnið tvo leiki á útivelli (gegn Þrótti R. og Leikni F.) og tapað tveimur leikjum.
Þórsarar hafa skorað þrettán mörk og fengið þrettán á sig í fyrstu átta umferðunum. Leiknir hefur skorað 22 mörk og fengið ellefu á sig.
Alvaro hefur skorað fimm mörk hjá Þór og þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Sólon Breki Leifsson hafa einnig skorað fimm mörk. Sævar Atli Magnússon og Máni Austmann Hilmarsson hafa þá skorað þrjú mörk fyrir Breiðhyltinga. Máni virtist á leið til Bandaríkjanna í áframhaldandi nám en þau plön hafa breyst, Máni verður áfram á Íslandi.
Í fjarveru Alvaro eru markahæstu leikmenn Þórsara í deildinni þeir Izaro Abella Sanchez, Jóhann Helgi Hannesson og Bjarki Þór Viðarsson með tvö mörk hver.
Leiknir sigraði Aftureldingu, 2-3, á útivelli í síðustu umferð. Leiknir komst í 0-3 en Afturelding náði að minnka muninn og seinna mark heimamanna kom á 93. mínútu.
Síðustu leikir liðanna fóru fram þann 26. og 27. júlí og því hafa liðin ekki spilað í tæpar þrjár vikur þar sem boltanum var slegið á frest vegna Covid.
Topplið Leiknis mætir Þór í slag sem getur komið Þór að alvöru upp í toppbaráttuna en á sama tíma komið Leikni þremur stigum frá ÍBV sem spáð var öruggum sigri í deildinni. Leikurinn er liður í 9. umferð deildarinnar.
('66)
('87)
('73)
('66)
('66)
('73)
('66)
('87)
