
Fylkir
1
2
Stjarnan

Hulda Hrund Arnarsdóttir
'15
1-0
1-1
Katrín Ásbjörnsdóttir
'38
1-2
Betsy Doon Hassett
'54
06.06.2021 - 19:15
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og smá vindur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 183
Maður leiksins: Anna María Baldursdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir.
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og smá vindur
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 183
Maður leiksins: Anna María Baldursdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
Stefanía Ragnarsdóttir
2. Valgerður Ósk Valsdóttir
('46)

4. Íris Una Þórðardóttir
('73)


7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir

9. Shannon Simon
10. Berglind Baldursdóttir
('46)

19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir

28. Sæunn Björnsdóttir
Varamenn:
4. María Björg Fjölnisdóttir
5. Katla María Þórðardóttir
11. Fjolla Shala
('73)

13. Ísafold Þórhallsdóttir
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
('46)

Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Bryndís Arna Níelsdóttir
Þorsteinn Magnússon
Oddur Ingi Guðmundsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Halldór Steinsson
Gul spjöld:
Íris Una Þórðardóttir ('27)
Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir ('50)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Hörku leikur hér á Wurth-vellinum. Bæði lið spiluðu vel, en Stjarnan næla sér hér í 3 stig.
Viðtöl og skýrsla koma smá seinna
Takk fyrir mig!
Viðtöl og skýrsla koma smá seinna
Takk fyrir mig!
88. mín
Fylkir mikið að sækja hér í loka mínútum. Þeir virðast vera drífa sig allt of mikið og senda boltann inn í tóman teig í staðinn fyrir að byggja upp spil.
84. mín
FRÁBÆR VARSLA
Shannon Simon með frábært skot á mark sem er á leiðinni inn. Chante Sherese nær smá snertingu á boltann og hann fær í slánna og út. Þetta hefði verið flott mark!
Shannon Simon með frábært skot á mark sem er á leiðinni inn. Chante Sherese nær smá snertingu á boltann og hann fær í slánna og út. Þetta hefði verið flott mark!
82. mín

Inn:Aníta Ýr Þorvaldsdóttir (Stjarnan)
Út:Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan)
79. mín
Anna María og Málfríður hafa verið báðar mjög sterkar í vörninni. Fylkir eru mikið að reyna senda inn fyrirgefningar, en þær tvær eru alltaf tilbúnar að stoppa þær.
75. mín
Stjarnan hefur verið betra liðið hér í seinni hálfleik. Bæði liðin hafa átt flott færi, en Stjarnan hafa skapað sér meira og eru meira að halda boltanum.
73. mín

Inn:Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)
Út:Heiða Ragney Viðarsdóttir (Stjarnan)
66. mín
Fylkir vinnur hornspyrnu.
Spyrnan tekinn aftur stutt. Sóknin endar með skot frá Helenu Ósk sem fer yfir markið.
Spyrnan tekinn aftur stutt. Sóknin endar með skot frá Helenu Ósk sem fer yfir markið.
61. mín
Helena Ósk með sendingu á Stefaníu sem hleypur með boltann á hægri vængi og reynir á skot sem fer beint á Chante í markinu.
59. mín
Stjarnan vinnur aukaspyrnu við hærga hornið.
Boltinn fer inn í teig sem Kolbrún Tinna skallar yfir markið.
Boltinn fer inn í teig sem Kolbrún Tinna skallar yfir markið.
57. mín
Fylkir vinnur hornspyrnu.
Stutt spil á milli Fylkis sem endar í fyrirgefningu inn á tegin sem Hulda Hrund skallar framhjá.
Stutt spil á milli Fylkis sem endar í fyrirgefningu inn á tegin sem Hulda Hrund skallar framhjá.
55. mín
Stjarnan vinnur hornspyrnu eftir flott hlöp frá Úlfu Dís sem nær ekki að senda boltanum frá sér.
Boltinn skallaður útaf Stjörnu leikmanni.
Boltinn skallaður útaf Stjörnu leikmanni.
54. mín
MARK!

Betsy Doon Hassett (Stjarnan)
Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
BETSY!
Betsy Doon fær sendingu frá Gyðu Kristín og hleypur með boltann oinn á teiginn og klárar færið vel.
Betsy Doon fær sendingu frá Gyðu Kristín og hleypur með boltann oinn á teiginn og klárar færið vel.
45. mín
Hulda Hrund skoraði hér mark á afmælisdeginum sínum! Góður dagur hjá henni. Hún óskar sér örugglega hér sigur líkar.
45. mín
Hálfleikur
Fylkir hafa verið betri í þessum leik, en Stjarnan hafa sýnt að þeir vilja vinna þennan leik.
42. mín
SVAKA KLÚÐUR
Heiða Ragney fær boltann og nær að fara ein á móti markvörð. Tinna Brá gerir sig stóran fyrir framan markið og ver boltann vel.
Heiða Ragney fær boltann og nær að fara ein á móti markvörð. Tinna Brá gerir sig stóran fyrir framan markið og ver boltann vel.
38. mín
MARK!

Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Stoðsending: Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
Stoðsending: Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
STJARNAN ERU AÐ JAFNA!
Úlfa Dís á skot fyrir utan teig sem fer beint í slá. Boltinn lendir svo á fætur Katrínar sem skýtur boltanum beint í netið.
Úlfa Dís á skot fyrir utan teig sem fer beint í slá. Boltinn lendir svo á fætur Katrínar sem skýtur boltanum beint í netið.
34. mín
Fylkir hafa verið miklu líklegri að skora annað mark. Þeir hafa staðið sig virkilega vel eftir þeir skoruðu fyrsta markið.
33. mín
Shannon Simon hleypur hálfan völlinn með boltann og svo með skot sem fer framhjá.
27. mín
Stjarnan vinna hornspyrnu vinstra megin við teginn.
Boltinn beint í vörnina. Semskoppar á Betsy sem tekur skot rétt fyrir utan teigin sem Tinna Brá ver laglega í markinu
Boltinn beint í vörnina. Semskoppar á Betsy sem tekur skot rétt fyrir utan teigin sem Tinna Brá ver laglega í markinu
15. mín
MARK!

Hulda Hrund Arnarsdóttir (Fylkir)
Stoðsending: Shannon Simon
Stoðsending: Shannon Simon
FYLKIR AÐ KOMA YFIR!
Flottur sprettur hjá Hulda Hrund sem hleypur með boltann inn á vítateig og skýtur boltanum laglega lagt í vinstra hornið.
Flottur sprettur hjá Hulda Hrund sem hleypur með boltann inn á vítateig og skýtur boltanum laglega lagt í vinstra hornið.
11. mín
Hildurgunnur á slagt skot beint á markvörðin eftir flotta sendingu frá Úlfu Dís.
9. mín
Stjarnan vinnur hornspyrnu eftir flott hlaup hjá Elín Helgu á vinstri vængnum.
Boltinn fer útaf frá spyrnunni.
Boltinn fer útaf frá spyrnunni.
Fyrir leik
Fyrri viðureignir
Leikir liðanna á síðasta tímabili voru jafnir og spennandi. Fylkir vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli en seinni leikurinn fór 1-1 á Samsungvellinum.
Liðin áttust við í Lengjubikarnum þann 5. mars s.l. og höfðu Fylkiskonur betur þar 2-0 með mörkum frá Huldu Hrund og Þórdísi Elvu.
Leikir liðanna á síðasta tímabili voru jafnir og spennandi. Fylkir vann fyrri leikinn 2-1 á heimavelli en seinni leikurinn fór 1-1 á Samsungvellinum.
Liðin áttust við í Lengjubikarnum þann 5. mars s.l. og höfðu Fylkiskonur betur þar 2-0 með mörkum frá Huldu Hrund og Þórdísi Elvu.

Fyrir leik
Stjarnan hefur skorað 4 mörk í deildinni. Hildigunnur Ýr hefur gert þrjú þeirra og Betsy eitt.

Fyrir leik
Fylkiskonur hafa bara skorað eitt mark í deildinni enn sem komið er, en það skoraði Valgerður Ósk gegn Keflavík.
Þær buðu þó upp á markaveislu í bikarnum á mánudaginn þegar þær unnu Keflavík 5-1. Nú verður gaman að sjá hvort þær séu dottnar í gír og fari að setja fleiri mörk í deildinni.
Þær buðu þó upp á markaveislu í bikarnum á mánudaginn þegar þær unnu Keflavík 5-1. Nú verður gaman að sjá hvort þær séu dottnar í gír og fari að setja fleiri mörk í deildinni.
Fyrir leik
Þetta er sannkallaður botnslagur en Fylkir eru neðstar í 10. sæti deildarinnar með 2 stig en Stjarnan í 8. sætinu með 4 stig, jafn mörg stig og Tindastóll sem er í 9. sæti.
Fylkiskonur eiga þó enn einn leik inni eftir að leik þeirra gegn Tindastól var frestað.
Fylkiskonur eiga þó enn einn leik inni eftir að leik þeirra gegn Tindastól var frestað.
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett

16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
19. Elín Helga Ingadóttir
('82)

21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
('73)

23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir
('63)


31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
('82)

Varamenn:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
5. Hanna Sól Einarsdóttir
7. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
('82)

8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
('73)

15. Alma Mathiesen
('63)

17. María Sól Jakobsdóttir
('82)

19. Birna Jóhannsdóttir
Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Telma Hjaltalín Þrastardóttir
Hugrún Elvarsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Gul spjöld:
Rauð spjöld: