
Fylkir
0
4
Breiðablik

0-1
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
'34
0-2
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
'55
0-3
Taylor Marie Ziemer
'61
0-4
Hildur Antonsdóttir
'90
12.07.2021 - 19:15
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Maður leiksins: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Maður leiksins: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
Bryndís Arna Níelsdóttir
2. Valgerður Ósk Valsdóttir
5. Katla María Þórðardóttir
('76)

7. María Eva Eyjólfsdóttir
('76)

8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('83)

9. Shannon Simon
('55)

11. Fjolla Shala
23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir (f)
28. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
12. Birna Dís Eymundsdóttir (m)
4. Íris Una Þórðardóttir
10. Berglind Baldursdóttir
('76)

16. Eva Rut Ásþórsdóttir
('76)

18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
('83)

19. Helena Ósk Hálfdánardóttir
('55)

33. Erna Þurý Fjölvarsdóttir
- Meðalaldur 20 ár
Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir (Þ)
Jón Steindór Þorsteinsson (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Gul spjöld:
Sæunn Björnsdóttir ('54)
Rauð spjöld:
87. mín
Vigdís Edda reynir að leggja boltann í markið af stuttu f´ri en hann fer beint í Kolbrúnu Tinnu.
84. mín

Inn:Vigdís Edda Friðriksdóttir (Breiðablik)
Út:Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiðablik)
84. mín

Inn:Hildur Þóra Hákonardóttir (Breiðablik)
Út:Selma Sól Magnúsdóttir (Breiðablik)
83. mín
Hildur Antons reynir að koma sér í færi eftir sendingu inn á teiginn frá Öglu Maríu en varnarmenn Fylkis hirða boltann af henni.
80. mín
Heiðdís reynir sendinguna upp á Öglu Maríu en Katla með allt á hreinu kemur boltanum frá.
76. mín
Valgerður setur boltann inn á teig og Bryndís er nálægt því að koma tánni í hann en Tiffany fer fyrir og Telma handsamar boltann.
74. mín
Tiffany alveg að komast ein í gegn en Kolbrún Tinna nær henni og tekur af henni botlann.
71. mín
Agla María snýr af sér varnarmann Fylkis og kemur með fyrgjöfina sem er aðeins of há fyrir Birtu.
69. mín
Kolbrún Tinna með sendingu fram á Bryndísi en Telma er kominn langt út á móti og kemur boltanum frá.
66. mín

Inn:Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Út:Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Flottur leikur hjá Áslaugu Mundu, tvö mörk.
61. mín
MARK!

Taylor Marie Ziemer (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Agla María reynir að koma sér í skotstöðu inni í teig en leggur hann svo út á Taylor sem lúðrar honum í þaknetið.
61. mín
Taylor ætlar að lauma boltanum inn fyrir á Karítas en Kolbrún Tinna les sendingun og kemur boltanum frá.
60. mín
Heiðdís reynir sendinguna upp vinstri kantinn á Öglu Maríu en María Eva skýlir boltanum út af.
55. mín
MARK!

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Stingur Valgerði af og setur boltann svo snyrtilega í fjærhornið.
51. mín
Bryndís Arna vippar boltanum til Shannon inn í teig sem tekur hann á lofti og setur hann beint í hendurnar á Telmu.
50. mín
Áslaug Munda tekur MJÖG langan sprett upp kantinn með boltann og sendir hann svo á Ástu sem setur boltann inn á teiginn en Tinna Brá hriðir boltann eftir smá klafs.
48. mín
Hulda Hrund kemur með fyrgj0finna inn á teiginn en Bryndís Arna nær ekki til boltanns.
45. mín
Hálfleikur
Rólegur fyrri hálfleikur að baki. Blikar leiða með einu marki eftir mark frá Áslaugu Mundu beint úr horni.
36. mín
Selma Sól með frábæran bolta yfir til hægri á Áslaugu Mundu sem kemst fram hjá Tinnu Brá en skýtur í hliðarnetið.
34. mín
MARK!

Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik)
Áslaug Munda með mark beint úr horni!
33. mín
Hafrún Rakel með fyrirgjöf inn á teiginn en Kolbrún Tinna er fyrst á boltann og kemur honum frá.
28. mín
Munda með góðan bolta þvert fyrir völlinn á Öglu Maríu sem fær mikið pláss en Valgerður gerir vel og stoppar Öglu Maríu.
26. mín
Bryndís kemst upp að endamörkum og sendir botann út í teiginn ætlaðan Þórdísi Elvu en Heiðdís kemur botlanum í horn.
20. mín
Hulda brýtur á Karítas á miðjum vallarhelmingi Fylkis. Selma tekur aukaspyrnuna og Heiðdís er fyrst á boltann og skallar í slánna.
18. mín
Frekar rólegar upphafsmínútur hérna í Árbænum og liðin eru lítið búin að skapa sér.
16. mín
Agla með hættulegt skot utan að velli en Tinna Brá með frábæra vörslu, Blikar fá horn sem verður ekkert úr.
14. mín
Áslaug Munda með sendingu yfir á Öglu sem kemur með fyrirgjöfina en hún fer yfir allan pakkann og Fylkir á innkast.
13. mín
Selma Sól með góða sendindu inn á Chloé en Valgerður gerir vel í að stoppa Chloé.
8. mín
Hulda Hrund með góðan sprett upp völlinn, sólar varnarmenn blika hægri, vinstri en nær ekki að koma boltanum á samherja inni í teig.
6. mín
Shannon reynir stungusendingu inn á Bryndísi en Kristín Dís er á undan á boltann.
3. mín
Fylkir vinnur hornspyrnu, þær taka spyrnuna stutt og boltinn fer í varnarmann Blika og útaf, annað horn.
Fyrir leik
Einnig verður leikið á Samsungvellinum í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Þar mætast Stjarnan og Valur, sá leikur hefst klukkan 20:00.
Fyrir leik
Spáin
Fotbolti.net fékk Orra Rafn Sigurðsson til að spá í 10. umferð Pepsi Max deildar kvenna.
Fylkir 0 - 3 Breiðablik
"Breiðablik hefur ekki verið sannfærandi í sumar. Þær náðu þó í karakters sigur á móti Þrótti. Ég held þær verði of stór biti fyrir Fylki, þó úrslitin verði ekki þau sömu og í fyrri umferðinni.
Agla verið 'on fire' en ég vil sjá miklu meira frá Áslaugu Munda. Held trausti við hana sem fyrirliða í Draumaliðinu; hún setur tvö og leggur upp eitt til viðbótar."
Fotbolti.net fékk Orra Rafn Sigurðsson til að spá í 10. umferð Pepsi Max deildar kvenna.
Fylkir 0 - 3 Breiðablik
"Breiðablik hefur ekki verið sannfærandi í sumar. Þær náðu þó í karakters sigur á móti Þrótti. Ég held þær verði of stór biti fyrir Fylki, þó úrslitin verði ekki þau sömu og í fyrri umferðinni.
Agla verið 'on fire' en ég vil sjá miklu meira frá Áslaugu Munda. Held trausti við hana sem fyrirliða í Draumaliðinu; hún setur tvö og leggur upp eitt til viðbótar."
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru kominn inn.
Fylkir gerir tvær breytingar á sínu liði frá síðasta leik. Inn koma Valgerður Ósk Valsdóttir og Hrund Arnarsdóttir, Íris Una Þórðardóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir koma út, Þórhildur er á láni frá Breiðablik og má því ekki leika með Fylki í dag.
Breiðablik gerir eina breytingu á sínu liði frá síðasta leik. Taylor Marie Ziemer kemur inn í byjunarliðið fyrir Tiffany Janea McCarty.
Fylkir gerir tvær breytingar á sínu liði frá síðasta leik. Inn koma Valgerður Ósk Valsdóttir og Hrund Arnarsdóttir, Íris Una Þórðardóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir koma út, Þórhildur er á láni frá Breiðablik og má því ekki leika með Fylki í dag.
Breiðablik gerir eina breytingu á sínu liði frá síðasta leik. Taylor Marie Ziemer kemur inn í byjunarliðið fyrir Tiffany Janea McCarty.
Fyrir leik
Fylkir á harm að hefna
Í fyrstu umferð mættust liðin á Kópavogsvelli og lauk leiknum með 9-0 stórsigri Blika, Fylkiskonur mæta því að öllum líkindum í hefndarhug í leikinn í kvöld.
Í fyrstu umferð mættust liðin á Kópavogsvelli og lauk leiknum með 9-0 stórsigri Blika, Fylkiskonur mæta því að öllum líkindum í hefndarhug í leikinn í kvöld.

Fyrir leik
Gengi liðanna.
Fylkir
Fylkisliðið hefur valdið töluverðum vonbrigðum í sumar, liðinu var spáð 3. sæti í deildinni fyrir mót og úr því sem komið er er hæpið að sú spá rætist.
Fyrir leikinn í kvöld sitja Fylkiskonur 9. sæti deildarinnar, fallsæti með 9 stig.
Þær hafa unnið 2 leiki, gert 3 jafntefli og tapað 4 leikjum.
Breiðablik
Blikakonur eru í mikilli baráttu í hinum enda töflunnar. Þær eru sem stendur í 2. sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Vals.
Þær hafa unnið 6 leiki og tapað 3.
Fylkir
Fylkisliðið hefur valdið töluverðum vonbrigðum í sumar, liðinu var spáð 3. sæti í deildinni fyrir mót og úr því sem komið er er hæpið að sú spá rætist.
Fyrir leikinn í kvöld sitja Fylkiskonur 9. sæti deildarinnar, fallsæti með 9 stig.
Þær hafa unnið 2 leiki, gert 3 jafntefli og tapað 4 leikjum.
Breiðablik
Blikakonur eru í mikilli baráttu í hinum enda töflunnar. Þær eru sem stendur í 2. sæti, tveimur stigum á eftir toppliði Vals.
Þær hafa unnið 6 leiki og tapað 3.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
('84)

7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Taylor Marie Ziemer

13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Chloé Nicole Vande Velde
('79)

17. Karitas Tómasdóttir
('66)

18. Kristín Dís Árnadóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
('66)



22. Heiðdís Lillýardóttir
27. Selma Sól Magnúsdóttir
('84)
- Meðalaldur 15 ár

Varamenn:
26. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
16. Tiffany Janea Mc Carty
('66)

21. Hildur Antonsdóttir
('79)


23. Vigdís Edda Friðriksdóttir
('84)

24. Hildur Þóra Hákonardóttir
('84)

28. Birta Georgsdóttir
('66)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Ólafur Pétursson
Særún Jónsdóttir
Aron Már Björnsson
Úlfar Hinriksson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: