

Kaplakrikavöllur
Sambandsdeild UEFA
Aðstæður: 13°C, smá gola, fallegt gras og rigningarlegt.
Dómari: Filip Glova (Slóvakía)
Áhorfendur: 605
Maður leiksins: Carlo Holse
('87)
('82)
('75)
('87)
('82)
('75)
('82)
('82)
('87)
('87)
Matti Villa í daaauuuuuðafæri. Jónatan Ingi með glæsilega stungusendingu á Matta sem á fast skot en Hansen étur þetta!!!
MARK!Holse með sendingu inn á teiginn. Paul sýnist mér fyrirgjöf á Islamovic sem fræ of mikinn tíma til athafna sig. Boltinn fer í varnarmann sýnist mér og Islamovic fær hann aftur og skorar með skoti af stuttu færi.
MARK!Stoðsending: Carl Adam Andersson
Beið eftir flagginu á loft en það kom aldrei.
Eins og köld vatnsgusa eftir flotta byrjun FH í seinni.
Gult spjald: Edvard Tagseth (Rosenborg)
Pétur Viðars með skot og Guðmann fylgir á eftir eftir fyrirgjöf frá Guðmundi. Guðmann skoraði en Pétur var fyrir innan.
Skömmu síðar fær FH svo hornspyrnu. Vuk tekur.
Rasmus Paul skallar fyrirgjöf Jónatans í burtu og Rosenborg byggir upp sókn.
Jónatan Ingi fékk sennilega besta færi hálfleiksin og svo var færið frá Rasmus Wiedesheim-Paul einnig mjög gott.
Gummi skallar boltann í burtu, Rosenborg heldur boltanum og Isamovic fær boltann við vítateigslínuna. Hann á fast skot sem Gunnar ver og Gunnar handsamar svo boltann.
Boltinn fer á Vuk sem missir hann aðeins frá sér og brýtur svo af sér.
FH-ingar hreinsa.
HlÃðarendi og Kaplakriki à kvöld à Evrópu à TV og hásumar á Ãslandi - teppi vs gras - er einhver à vafa hvaða undirlag hentar best fyrir fótbolta?
— Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) July 22, 2021
Þetta kom eftir fínt spil úti hægra megin.
Rosenborg nær aftur boltanum en hendi er dæmd á Wiedesheim-Paul þegar boltinn kemur til hans eftir fyrirgjöf frá vinstri.
Flott sókn.
Gestirnir taka fyrsta hornið.
Hansen
Reitan - Hólmar Örn - Hovland - Andersson
Hoff - Tettey - Tagseth
Holse - Islamovic - Wiedesheim-Paul
Gunnar
Pétur - Guðmann - Guðmundur - Hörður
Eggert
Björn - Matthías
Jónatan - - Vuk
Lennon
Andre Hansen
Reitan - Hólmar Örn - Hovland - Andersson
Hoff - Tettey - Tagseth
Holse - Islamovic - Wiedesheim-Paul
Andre Hansen er auðvitað fyrrum leikmaður KR.
Samkvæmt heimasíðu UEFA er FH í leikkerfinu 5-3-2
Hörður - Pétur - Guðmann - Guðmundur - Jónatan
Björn - Eggert - Vuk
Lennon - Matthías
Í viðtali við Stöð 2 Sport fyrir leik sagði Davíð Þór samt að FH væri í 4-3-3.
Liðið er klárt! KlukkutÃÂmi àþetta!
— FHingar (@fhingar) July 22, 2021
Miðar: https://t.co/z8MVMFsGwz#ViðerumFH pic.twitter.com/h8Q7EcA60y
Holmar Örn Eyjolfsson starter mot landsmennene på Island når Rosenborg gjester Hafnarfjördur i kveld.
— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) July 22, 2021
Se FH - RBK på https://t.co/jDVgDyzZzT og VG+ klokken 21.00.
- Det blir en nok en hard fysisk kamp og jeg gleder meg til å bryte med Matti, sier Holmar Eyjolfsson før møtet med Hafnarfjördur på Island.
— Rosenborg Ballklub (@RBKfotball) July 21, 2021
RBK-spillerne har akkurat fullført en treningsøkt på en flott gressbane på Kaplakrikivöllur. pic.twitter.com/fXeJ8Paegx
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) July 21, 2021
Gangi ykkur vel à dag! ⚽🇮🇸 #UEFA@Valurfotbolti @fhingar @blikar_is
— Pablo Punyed (@PabloPunyed) July 22, 2021
ERU EKKI ÖRUGGLEGA ALLIR Aà TRYGGJA SÉR MIÃA à LEIKINN à KVÖLD?https://t.co/z8MVMFsGwz
— FHingar (@fhingar) July 22, 2021
SIGURSÆLASTA FÉLAG 🇳🇴 à ÞESSARI ÖLD GEGN SIGURSÆLASTA FÉLAGI 🇮🇸 à ÞESSARI ÖLD!
SKYLDUMÆTING TAKK!
ðŸ”ðŸ»âš½ï¸ðŸ‘Š
Landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er í leikmannahópi Rosenborgar. Matthías Vilhjálmsson, fyrrum liðsfélagi Hólmars hjá Rosenborg og nú fyrirliði FH, var spurður út í Hólmar í viðtali á þriðjudag.
,,Hann (Hólmar Örn) er einn af mínum bestu vinum. Það verður mjög skemmtilegt að fá vonandi að spila við hann," segir Matthías en hann þekkir aðra í liði Rosenborg líka vel.
,,Svo spilaði ég með nokkuð mörgum þarna í viðbót. Svo hafa þeir verið að fá leikmenn heim sem voru að spila á meginlandinu í mörg, mörg ár. (Alexander) Tettey, sem var í Norwich í langan tíma. Svo eru reyndar meiðsli hjá varafyrirliðanum sem var að spila í Herthu Berlín. Það var einn sem var að spila í Hull, AZ Alkmaar og allskonar þannig. Þeir eru með alvöru leikmenn."
Hefur Matthías einhvern tímann spilað á móti Hólmari áður?
,,Ég var í Vålerenga í fyrra og Hólmar var kominn í Rosenborg. Ég spilaði reyndar ekki þann leik. Ég var í Start þegar hann var í Rosenborg. Ég hlýt að hafa mætt honum einhvern tímann en ég man svo sem ekkert eftir því. Í áramótaboltanum spila ég alltaf við hann. Það eru mikilvægustu viðureignirnar. Það er alltaf heima þegar menn eru í jólafríi."
Hólmar á landsliðsæfingu í mars
FH vann írska liðið Sligo Rovers í báðum leikjum liðanna í 1. umferðinni. Samtals fór einvígið 3-1 fyrir FH.
Norska liðið hefur leik í keppninni í 2. umferð.
Leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli í Hafanarfirði og flautar Filip Glova, dómari leiksins, til leiks klukkan 19:00.
('73)
('73)
('92)
('92)
('73)
('73)
