Víkingur R.
1
0
KR
Pablo Punyed
'52
1-0
1-0
Ægir Jarl Jónasson
'63
, misnotað víti
15.03.2022 - 19:15
Víkingsvöllur
Undanúrslit Lengjubikarsins
Aðstæður: Gengur á með éljum,kalt, völlurinn ansi hvítur en það er nánast logn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Víkingsvöllur
Undanúrslit Lengjubikarsins
Aðstæður: Gengur á með éljum,kalt, völlurinn ansi hvítur en það er nánast logn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
('45)
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
('68)
10. Pablo Punyed
20. Júlíus Magnússon (f)
23. Nikolaj Hansen (f)
('45)
24. Davíð Örn Atlason
('45)
80. Kristall Máni Ingason
('81)
Varamenn:
9. Helgi Guðjónsson
('68)
11. Adam Ægir Pálsson
('81)
12. Halldór Smári Sigurðsson
('45)
14. Sigurður Steinar Björnsson
17. Ari Sigurpálsson
('45)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('45)
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Gul spjöld:
Logi Tómasson ('78)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('85)
Halldór Smári Sigurðsson ('89)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknum er lokið með sigri Víkinga sem mæta annaðhvort Stjörnunni eða FH í úrslitum Lengjubikarsins.
Kveðjum í bili.
Kveðjum í bili.
92. mín
Erlingur með þrumuskot að marki en í varnarmann.
Víkingar að sigla í úrslit.
KRingar henda öllu sínu fram.
Víkingar að sigla í úrslit.
KRingar henda öllu sínu fram.
88. mín
Tvö horn í röð en engin uppskera. Boltinn afturfyrir og Ingvar sparkar frá marki.
84. mín
Gult spjald: Stefán Árni Geirsson (KR)
Fer í bakið á Pablo sem var ekkert að reyna að standa þetta af sér.
80. mín
Atli aftur að gera sig gildandi við teig Víkinga en boltinn aftur í fang Ingvars.
77. mín
KR sækir, Stefán Árni sér Theodór í hlaupi á fjærstöng eqn setur aðeins of mikið púður í sendinguna og boltinn afturfyrir.
73. mín
Það er dálaglegur hiti í mönnum hér á vellinum, orð fá að fljúga og smá pústrar.
66. mín
Erlingur með lipra takta úti hægra meginn. Leikur inn völlinn og á skot en skotið laust og beint á Beiti.
65. mín
Ari í hörkufæri eftir langan sprett en hittir boltann afar illa og setur hann langt framhjá.
63. mín
Misnotað víti!
Ægir Jarl Jónasson (KR)
Ingvar les Ægi eins og opna bók og ver. Ægir fyrstur á fraastið og skallar að marki en aftur ver Ingvar.
KRingum líður ekki vel á punktinum gegn Víkingum virðist vera.
KRingum líður ekki vel á punktinum gegn Víkingum virðist vera.
52. mín
MARK!
Pablo Punyed (Víkingur R.)
Stoðsending: Erlingur Agnarsson
Stoðsending: Erlingur Agnarsson
Stórgóð skyndisókn Vikinga skilar marki. Lukkan reyndar á þeirra bandi er Kristinn Jónsson rennur á rassgatið. Karl Friðleifur ber boltann upp, þrumar honum í bakið á Viktori þaðan sem boltinn berst á Erling sem fær auða braut inn að vítateig þar sem hann leggur boltann út í teiginn þar sem Pablo kemur á siglingunni og leggur boltann þægilega í netið.
51. mín
Kristall Máni í dauðafæri eftir laglegan sprett. Beitir rétt nær fingri á boltann sem fer hárfínt framhjá.
Ekkert kemur úr horninu.
Ekkert kemur úr horninu.
50. mín
Menn eru að reyna tökum það ekki af þeim. En get ekki ímyndað mér að þetta séu skemmtilegar aðstæður að spila í.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Víkingar hefja leik. Ingvar Jónsson með vaðið fyrir neðan sig og tók með sér skóflu út í seinni hálfleikinn.
Víkingar hefja leik. Ingvar Jónsson með vaðið fyrir neðan sig og tók með sér skóflu út í seinni hálfleikinn.
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér í þessum knattspyrnuleik sem hefur hingað til ekki minnt mikið á að sól og sumar er i nánd.
38. mín
Gult spjald: Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Pálmi Rafn pirraður og fer beint í bakið á Pablo sem er fjarri boltanum. Gula spjaldið fer nokkrum sinnum á loft en á hvern fyrir utan Pálma hef e ekki hugmynd um.
35. mín
Afmælisbarn dagsins Niolaj Hansen sleppur í gegn en nær ekki að koma boltanum fyrir sig. Kvartar veikum mætti um að á sér hafi verið brotið. Helgi segir bara nei og áfram með leikinn.
32. mín
Ekroth og KRingur skella saman í teignum. Sá svarthvíti fór verr út úr þvi. Í lagi samt.
30. mín
Hryðja að ganga yfir og leikurinn lítið að bjóða upp á eitthvað fjör. Leikurinn álika spennandi og veðurlýsingar almennt.
Víkingar fá þó hér horn.
Víkingar fá þó hér horn.
25. mín
Logi T í úrvalsfæri í teig KR eftir skrautlegan undirbúning Erlings. Setur boltann hárfínt framhjá
17. mín
Skyndisókn Víkinga 3 á 3 en þeir fara illa með hana og boltinn beint til Beitis.
13. mín
Skal engan undra að leikurinn sé ekki að ná neinu sérstöku flugi, en boltinn gengur hratt á "grasinu" svo mikið er víst.
9. mín
Skemmtilegt spil KR og Sigurður Bjartur sleppur í gegn, Ingvar mætir vel út á móti og lokar á hann.
7. mín
Áhugaverð uppstilling Víkinga þegar kemur að bakvörðum, Luigi örvfættur í hægri bakverði en Davíð Atla í þeim vinstri.
3. mín
Peter Oliver Ekroth er í byrjunarliði Vikinga í kvöld. Spennandi að sjá hvað hann færir liðinu til baka.
2. mín
Heimamenn sækja Viktor ber boltann upp og nálgast teiginn. Má ekki við margnum og tapar boltanum.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér i snjónum í Vikinni.
Gestirnir hefja leik.
Gestirnir hefja leik.
Fyrir leik
Jæja byrjað að snjóa og völlurinn verður bara hálli fyrir vikið. Gæti orðið eitthvað skrautlegt.
Ef ég mun sjá eitthvað á völlinn það er.
Ef ég mun sjá eitthvað á völlinn það er.
Fyrir leik
20 mínútur i leik. Frítt á völlinn, mæli með að skella i sig kvölsmatnum, klæða sig í úlpu og setja á sig húfu og mæta á völlinn. Fara varlega í umferðinni þó þar sem það er varhugaverð hálka á götum.
Fyrir leik
Líklegt má telja að þjálfarar liðanna stilli upp sínu sterkasta liði sem kostur er á.
Hjá KR held ég að það sé klárt að Hallur Hansson taki út leikbann eftir að hafa fengið tvær áminningar og þar með rautt í síðasta leik KR í riðlinum.
Hjá KR held ég að það sé klárt að Hallur Hansson taki út leikbann eftir að hafa fengið tvær áminningar og þar með rautt í síðasta leik KR í riðlinum.
Fyrir leik
Komnir/Farnir hjá liðunum
Víkingur
Komnir
Ari Sigurpálsson frá Ítalíu
Arnór Borg Guðjohnsen frá Fylki
Birnir Snær Ingason frá HK
Davíð Örn Atlason frá Breiðabliki
Kyle McLagan frá Fram
Oliver Ekroth frá Svíþjóð
Axel Freyr Harðarson frá Kórdrengjum (var á láni)
Farnir
Atli Barkarson til Danmerkur
Halldór Jón Sigurður Þórðarson til ÍBV
Kári Árnason hættur
Kwame Quee til Sádí-Arabíu
Sölvi Geir Ottesen hættur
KR
Komnir
Aron Kristófer Lárusson frá ÍA
Aron Snær Friðriksson frá Fylki
Finnur Tómas Pálmason frá Svíþjóð
Hallur Hansson frá Vejle
Sigurður Bjartur Hallsson frá Grindavík
Stefan Alexander Ljubicic frá HK
Oddur Ingi Bjarnason frá Grindavík (var á láni)
Farnir
Alex Freyr Hilmarsson í ÍBV
Arnþór Ingi Kristinsson hættur
Aron Bjarki Jósepsson í ÍA
Guðjón Baldvinsson hættur
Guðjón Orri Sigurjónsson í ÍBV
Óskar Örn Hauksson til Stjörnunnar
Víkingur
Komnir
Ari Sigurpálsson frá Ítalíu
Arnór Borg Guðjohnsen frá Fylki
Birnir Snær Ingason frá HK
Davíð Örn Atlason frá Breiðabliki
Kyle McLagan frá Fram
Oliver Ekroth frá Svíþjóð
Axel Freyr Harðarson frá Kórdrengjum (var á láni)
Farnir
Atli Barkarson til Danmerkur
Halldór Jón Sigurður Þórðarson til ÍBV
Kári Árnason hættur
Kwame Quee til Sádí-Arabíu
Sölvi Geir Ottesen hættur
KR
Komnir
Aron Kristófer Lárusson frá ÍA
Aron Snær Friðriksson frá Fylki
Finnur Tómas Pálmason frá Svíþjóð
Hallur Hansson frá Vejle
Sigurður Bjartur Hallsson frá Grindavík
Stefan Alexander Ljubicic frá HK
Oddur Ingi Bjarnason frá Grindavík (var á láni)
Farnir
Alex Freyr Hilmarsson í ÍBV
Arnþór Ingi Kristinsson hættur
Aron Bjarki Jósepsson í ÍA
Guðjón Baldvinsson hættur
Guðjón Orri Sigurjónsson í ÍBV
Óskar Örn Hauksson til Stjörnunnar
Fyrir leik
Styttist í Bestu deildina
Það er kærkomið fyrir þann sem þetta ritar að byrja að hita upp á lyklaborðinu fyrir komandi timabil sem styttist óðum í. 34 dagar eru i opnunarleik Bestu Deildarinnar þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar Víkingar taka á móti FH hér í Víkinni þann 18.apríl næstkomandi.
Það er kærkomið fyrir þann sem þetta ritar að byrja að hita upp á lyklaborðinu fyrir komandi timabil sem styttist óðum í. 34 dagar eru i opnunarleik Bestu Deildarinnar þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar Víkingar taka á móti FH hér í Víkinni þann 18.apríl næstkomandi.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Stefán Árni Geirsson
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
('85)
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
18. Aron Kristófer Lárusson
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
Varamenn:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Kristján Flóki Finnbogason
17. Stefan Ljubicic
('85)
20. Eiður Snorri Bjarnason
26. Freyr Þrastarson
Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Valþór Hilmar Halldórsson
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson
Gul spjöld:
Pálmi Rafn Pálmason ('38)
Stefán Árni Geirsson ('84)
Rauð spjöld: