
Víkingur R.
4
1
Fram

Helgi Guðjónsson
'10
1-0
Erlingur Agnarsson
'21
2-0
Erlingur Agnarsson
'26
3-0
3-1
Hlynur Atli Magnússon
'61
4-1
Delphin Tshiembe
'67
, sjálfsmark
12.05.2022 - 19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sólin skín og gervigrasið rennandi blautt
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Erlingur Agnarsson
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sólin skín og gervigrasið rennandi blautt
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Erlingur Agnarsson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
('63)




9. Helgi Guðjónsson
('63)


17. Ari Sigurpálsson
('70)

20. Júlíus Magnússon (f)
('63)


22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('63)

23. Nikolaj Hansen (f)
80. Kristall Máni Ingason
Varamenn:
8. Viktor Örlygur Andrason
('63)

10. Pablo Punyed
('63)

18. Birnir Snær Ingason
('63)

19. Axel Freyr Harðarson
('70)

24. Davíð Örn Atlason
('63)

30. Ísak Daði Ívarsson
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Gul spjöld:
Erlingur Agnarsson ('50)
Júlíus Magnússon ('52)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið hér í Víkinni með öruggum sigri Víkinga er þeir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik!
Þakka fyrir samfylgdina í kvöld og minni á viðtöl og skýrslu sem koma á eftir
Þakka fyrir samfylgdina í kvöld og minni á viðtöl og skýrslu sem koma á eftir
88. mín
Fred með hörkuskot sem Ingvar gerir vel í að verja
Hinu megin fara Vikes í sókn og þar á Binni Bolti frábært skot í fjær sem Óli ver virkilega sem sömuleiðis í innkast!!
Hinu megin fara Vikes í sókn og þar á Binni Bolti frábært skot í fjær sem Óli ver virkilega sem sömuleiðis í innkast!!
80. mín
Villi farinn að skulda Vikes
Fyrirgjöf frá vinstri inn á teig þar sem Viktor Örlygur bara hrindir Jesú Krist og fær opið færi sem fer í varnarmann og í hornspyrnu
Eins augljós bakhrinding og þær gerast
Fyrirgjöf frá vinstri inn á teig þar sem Viktor Örlygur bara hrindir Jesú Krist og fær opið færi sem fer í varnarmann og í hornspyrnu
Eins augljós bakhrinding og þær gerast
78. mín
Afhverju ekki?
Alli Már Þorláks reynir skot langt fyrir utan teig en yfir fer boltinn
Alli Már Þorláks reynir skot langt fyrir utan teig en yfir fer boltinn
75. mín
Hahaha ég trúi þessu ekki! VÍKINGAR MUNU ALDREI FÁ AFTUR VÍTI!!!
Axel Freyr kemur á fleygiferð inn á teig og það er hrint í bakið á honum, Axel reynir að standa þetta af sér en dettur svo á endanum en áfram með leikinn segir Villi!
Þetta leit út fyrir að vera klárt víti!
Axel Freyr kemur á fleygiferð inn á teig og það er hrint í bakið á honum, Axel reynir að standa þetta af sér en dettur svo á endanum en áfram með leikinn segir Villi!
Þetta leit út fyrir að vera klárt víti!
70. mín

Inn:Axel Freyr Harðarson (Víkingur R.)
Út:Ari Sigurpálsson (Víkingur R.)
Fyrrum yngri flokka leikmaður Framara (og Blika) mættur inn á
67. mín
SJÁLFSMARK!

Delphin Tshiembe (Fram)
Stoðsending: Birnir Snær Ingason
Stoðsending: Birnir Snær Ingason
Alvöru afgreiðsla reyndar!!
Birnir Snær með boltann úti vinstra megin og á sendingu með jörðinni inn á teig þar sem að Delphin klárar þetta snyrtilega í eigið net, bara upp í þaknetið þar sem Óli á ekki séns
Núna hlýtur þetta að vera Game Over??
Birnir Snær með boltann úti vinstra megin og á sendingu með jörðinni inn á teig þar sem að Delphin klárar þetta snyrtilega í eigið net, bara upp í þaknetið þar sem Óli á ekki séns
Núna hlýtur þetta að vera Game Over??
63. mín

Inn:Davíð Örn Atlason (Víkingur R.)
Út:Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
Fjórföld takk
63. mín

Inn:Birnir Snær Ingason (Víkingur R.)
Út:Helgi Guðjónsson (Víkingur R.)
Fjórföld takk
63. mín

Inn:Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Út:Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Fjórföld takk
61. mín
MARK!

Hlynur Atli Magnússon (Fram)
AFHVERJU EKKI?????
Hlynur Atli fær boltann svona mitt á milli miðju og teig Víkinga, fer framhjá listamanninum Luigi og ákveður bara að skjóta á markið, Hlynur á fast skot niðri í nærhornið þar sem Ingvar er sigraður!!
Hlynur Atli fær boltann svona mitt á milli miðju og teig Víkinga, fer framhjá listamanninum Luigi og ákveður bara að skjóta á markið, Hlynur á fast skot niðri í nærhornið þar sem Ingvar er sigraður!!
55. mín
Aftur eru Framararnir klaufar í skyndisóknum...
Jannik og Tryggvi koamst einir gegn gamla Framaranum Kyle Mclagan, Jannik reynir að gefa á Tryggva en sendir bara beint í síðuna á Kyle
Vantar öll gæði fram á við hjá Fram
Jannik og Tryggvi koamst einir gegn gamla Framaranum Kyle Mclagan, Jannik reynir að gefa á Tryggva en sendir bara beint í síðuna á Kyle
Vantar öll gæði fram á við hjá Fram
50. mín
Gult spjald: Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)

Erlingur gripinn í landhelgi þarna
Reynir að fiska víti en Villa Alvar er lítið skemmt og spjaldar en réttilega fyrir eina súkkulaðidýfu
Reynir að fiska víti en Villa Alvar er lítið skemmt og spjaldar en réttilega fyrir eina súkkulaðidýfu
47. mín
ÞETTA VAR FÆRI!!!
Erlingur með frábæra sendingu inn á teig þar sem að Helgi Guðjóns tekur frábærlega við boltanum og á skot sem svoleiðis lekur framhjá stönginni
Vikes fá hornspyrnu sá samt ekki að boltinn hafi farið í neinn
Erlingur með frábæra sendingu inn á teig þar sem að Helgi Guðjóns tekur frábærlega við boltanum og á skot sem svoleiðis lekur framhjá stönginni
Vikes fá hornspyrnu sá samt ekki að boltinn hafi farið í neinn
46. mín

Inn:Alexander Már Þorláksson (Fram)
Út:Guðmundur Magnússon (Fram)
Seinni er farinn af stað, byrjum seinni hálfleikinn á tvöfaldri breytingu
46. mín

Inn:Tiago Fernandes (Fram)
Út:Albert Hafsteinsson (Fram)
Seinni er farinn af stað, byrjum seinni hálfleikinn á tvöfaldri breytingu
45. mín
Hálfleikur
3-0 hér á Heimavelli Hamingjunanr
Vikes ekkert skapað sér neinn haug af færum en verið rosalega öflugir fyrir framan markið
Sjáumst eftir rúmt korter
Vikes ekkert skapað sér neinn haug af færum en verið rosalega öflugir fyrir framan markið
Sjáumst eftir rúmt korter
43. mín
Alex Freyr Elísson sem var nánast genginn til liðs við Víkinga í vetur liggur hér niðri og sýnist þetta vera game over hjá honum, virðist hafa tognað aftan í læri
Nonni Sveins kallar á varmann að gera sig klárann
Nonni Sveins kallar á varmann að gera sig klárann
42. mín
Styttist í hálfleikinn, ekki mikið gerst síðan að EA gerði nánast út um leikinn á 26. mínútu en sjáum hvað setur fram að hálfleik
34. mín
Aukaspyrna inn á teig sem Már Ægisson hreinsar frá en ekki langt heldur beint á kollinn á Oliver Ekroth sem á skalla á markið en Óli Íshólm handsamar þetta auðveldlega..
30. mín
Aftur er það Fred
Klobbar Karl Friðleif upp við endalínu og á fast skot beint í Ingvar, fær hann svo aftur og reynir annað skot sem endar í höndunum hjá Ingvari!
Klobbar Karl Friðleif upp við endalínu og á fast skot beint í Ingvar, fær hann svo aftur og reynir annað skot sem endar í höndunum hjá Ingvari!
29. mín
Fred með frábæra sendingu inn á teig þar sem Gummi Magg er hársbreidd frá því að setja hausinn í boltann en boltinn endar hjá Ingvari í markinu!
26. mín
MARK!

Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Kristall Máni Ingason
Stoðsending: Kristall Máni Ingason
Kristall Máni take a bow son!
Kristall Máni fær boltann á miðjunni, fær nægan tíma og á magnaða sendingu inn fyrir á Erling sem tekur frábærlega á móti boltanum og sólar Óla Íshólm í markinu og leggur boltann í autt netið!!
Þvílik sending hjá Stalla og virkilega vel gert hjá Erlingi sem tekur frábært hlaup, frábær fyrsta snerting og frábært slútt!
Þetta gæti orðið langt kvöld fyrir Framara...
Kristall Máni fær boltann á miðjunni, fær nægan tíma og á magnaða sendingu inn fyrir á Erling sem tekur frábærlega á móti boltanum og sólar Óla Íshólm í markinu og leggur boltann í autt netið!!
Þvílik sending hjá Stalla og virkilega vel gert hjá Erlingi sem tekur frábært hlaup, frábær fyrsta snerting og frábært slútt!
Þetta gæti orðið langt kvöld fyrir Framara...
21. mín
MARK!

Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Karl Friðleifur Gunnarsson
Stoðsending: Karl Friðleifur Gunnarsson
Þetta var alltof auðvelt
Karl Friðleifur fær boltann fyrir utan teig, labbar framhjá Fred og leggur hann svo á Erling í teignum sem er gapandi frír og Erlingur hamrar boltanum bara í þaknetið!!
Virkilega vel klárað!! Game Over?
Karl Friðleifur fær boltann fyrir utan teig, labbar framhjá Fred og leggur hann svo á Erling í teignum sem er gapandi frír og Erlingur hamrar boltanum bara í þaknetið!!
Virkilega vel klárað!! Game Over?
15. mín
Korter búið af þessum leik og hefur þetta bara verið ágætis skemmtun hingað til, bæði lið að fá sénsa og eitt mark komið!
Framararnir að búa sér til ágætar stöður á síðasta þriðjung en ná ekki að skapa sér mikið samt sem áður
Framararnir að búa sér til ágætar stöður á síðasta þriðjung en ná ekki að skapa sér mikið samt sem áður
10. mín
MARK!

Helgi Guðjónsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Oliver Ekroth
Stoðsending: Oliver Ekroth
HELGI ÞAKKAR TRAUSTIÐ!!!
Luigi með sturlaða sendingu á fjærstöngina þar sem Oliver Ekroth skallar boltann fyrir markið og þar er Helgi Guðjónsson fyrir opnu marki og stangar boltann í netið!!
Virkilega snyrtilegt mark þarna á ferð!
Luigi með sturlaða sendingu á fjærstöngina þar sem Oliver Ekroth skallar boltann fyrir markið og þar er Helgi Guðjónsson fyrir opnu marki og stangar boltann í netið!!
Virkilega snyrtilegt mark þarna á ferð!
8. mín
FRAMARAR Í FÆRI!!!
Misheppnuð hreinsun inn í teig hjá Júlla Magg endar á kollinum á Jannik sem flikkar boltanum á Albert sem er í frábæru færi en á skot í varnarmann
Frábær varnarleikur!!
Misheppnuð hreinsun inn í teig hjá Júlla Magg endar á kollinum á Jannik sem flikkar boltanum á Albert sem er í frábæru færi en á skot í varnarmann
Frábær varnarleikur!!
7. mín
Framarar fara illa með góða skyndisókn, voru fjórir gegn þremur en boltinn endar hjá Alberti sem reynir fyrirgjöf sem endar í hornspyrnu
Klaufaskapur þarna á ferð!
Klaufaskapur þarna á ferð!
5. mín
Víkingar vilja víti! Ekkert nýtt þar á bæ reyndar
Ari Sigurpálsson fer niður í teignum í baráttu við Má Ægisson en Villi Alvar dæmir bara markspyrnu, réttur dómur
Ari Sigurpálsson fer niður í teignum í baráttu við Má Ægisson en Villi Alvar dæmir bara markspyrnu, réttur dómur
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin
Víkingar gera tvær breytingar frá jafnteflinu gegn Leikni en Viktor Örlygur og Birnir Snær fara á bekkinn en inn í liðið koma Ari Sigurpálsson og Helgi Guðjónsson. Magnús Ingi og Alexander Már fara á bekkinn í stað Jannik Pohl og Fred sem koma í liðið.
Víkingar gera tvær breytingar frá jafnteflinu gegn Leikni en Viktor Örlygur og Birnir Snær fara á bekkinn en inn í liðið koma Ari Sigurpálsson og Helgi Guðjónsson. Magnús Ingi og Alexander Már fara á bekkinn í stað Jannik Pohl og Fred sem koma í liðið.

Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson sér til þess að allt fari vel fram á vellinum í kvöld og verður hann með þá Ragnar Bender og Guðmund Inga Bjarnason sér til aðstoðar. Eftirlitsmaður KSÍ í kvöld verður Skúli Freyr Brynjólfsson. Fjórði dómari er Pétur lögga.

Fyrir leik
Bæði lið gerðu jafntefli í 5.umferðinni.
Víkingar frá Reykjavík fóru upp í Breiðholt og mættu Leiknismönnum í leik sem endaði með markalausu jafntefli og óhætt er að segja að Víkingar hafi verið rændir í þeim leik en liðið átti að fá tvö víti í þeim leik.
Framarar fóru á Samsungvöllin í síðustu umferð og mættu Stjörnumönnum í leik sem endaði 1-1. Guðmundur Magnússon skoraði mark Framara í Garðabænum.
Víkingar frá Reykjavík fóru upp í Breiðholt og mættu Leiknismönnum í leik sem endaði með markalausu jafntefli og óhætt er að segja að Víkingar hafi verið rændir í þeim leik en liðið átti að fá tvö víti í þeim leik.
Framarar fóru á Samsungvöllin í síðustu umferð og mættu Stjörnumönnum í leik sem endaði 1-1. Guðmundur Magnússon skoraði mark Framara í Garðabænum.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe

6. Tryggvi Snær Geirsson
('84)

7. Guðmundur Magnússon (f)
('46)

8. Albert Hafsteinsson
('46)

10. Fred Saraiva
14. Hlynur Atli Magnússon


21. Indriði Áki Þorláksson
('73)

23. Már Ægisson
26. Jannik Pohl
71. Alex Freyr Elísson
('44)

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
('44)

11. Magnús Þórðarson
('84)

13. Jesus Yendis
('73)


28. Tiago Fernandes
('46)

32. Aron Snær Ingason
33. Alexander Már Þorláksson
('46)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Marteinn Örn Halldórsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson
Gul spjöld:
Hlynur Atli Magnússon ('45)
Jesus Yendis ('91)
Rauð spjöld: