
Þróttur V.
0
1
Afturelding

0-1
Kári Steinn Hlífarsson
'54
16.06.2022 - 19:15
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og rok. Alveg vel kalt úti.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Esteve Pena Albon (Afturelding)
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og rok. Alveg vel kalt úti.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Esteve Pena Albon (Afturelding)
Byrjunarlið:
12. Rafal Stefán Daníelsson (m)
Andri Már Hermannsson
('84)

2. Arnór Gauti Úlfarsson
4. James William Dale
9. Pablo Gállego Lardiés
('59)

10. Alexander Helgason
('59)


16. Unnar Ari Hansson (f)
22. Haukur Leifur Eiríksson
('80)


26. Michael Kedman
27. Dagur Guðjónsson

44. Andy Pew
Varamenn:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
5. Freyþór Hrafn Harðarson
9. Oliver Kelaart
('84)


11. Shkelzen Veseli
('59)

17. Agnar Guðjónsson
19. Jón Kristinn Ingason
('80)

22. Nikola Dejan Djuric
('59)

Liðsstjórn:
Brynjar Þór Gestsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Ægisson
Margrét Ársælsdóttir
Piotr Wasala
Gul spjöld:
Alexander Helgason ('13)
Haukur Leifur Eiríksson ('52)
Oliver Kelaart ('90)
Dagur Guðjónsson ('95)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Afturelding taka 3 stig frá þessum mikla baráttu leik.
Skýrsla og viðtöl koma seinna í kvöld, takk fyrir mig!
Skýrsla og viðtöl koma seinna í kvöld, takk fyrir mig!
87. mín
Pablo með hörku skot á Rafal Stefán í markinu. Rafal missir boltann frá sér og Sævar Atli nær öðru skoti sem Rafal ver svo aftur.
82. mín
Georg Bjarnason með sendingu inn í teig sem Gísli Marteinn sparkar rétt framhjá markinu.
76. mín
Arnór Úlfur nær að stela boltanum af varnmanni Afturelding og sendir boltann strax á Veseli. Hann hleypur upp með boltann og sendir á Dejan Djuric sem hleypur til vinstri með honum. DJuric kemst svo í frábært færi á móti markvörð en skýtur boltanum yfir markið. ALgjört klúður þarna, hjá bæði vörn Afturelding og Djuric með að klúðra þarna.
72. mín

Inn:Gísli Martin Sigurðsson (Afturelding)
Út:Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
72. mín

Inn:Guðfinnur Þór Leósson (Afturelding)
Út:Sigurður Gísli Bond Snorrason (Afturelding)
64. mín
Afturelding vildu fá hendi eftir skotið var í varnamann Þrótt inn í teignum. Sá ekki alveg nógu vel sjálfur hvort þetta fór í hendina hanns.
54. mín
MARK!

Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)
Stoðsending: Aron Elí Sævarsson
Stoðsending: Aron Elí Sævarsson
Afturelding að komast yfir hér!
Aron Elí með frábæra fyrirgjöf frá vinstri kanti inn í teig til Kári Steins, sem skallar boltann laglega inn í netið!
Aron Elí með frábæra fyrirgjöf frá vinstri kanti inn í teig til Kári Steins, sem skallar boltann laglega inn í netið!
50. mín
Ég heyrði hér í hálfleik að Ruben Lozano gæti verið með endurkomu í Þrótt V. mögulega í næstu viku. Lozano spilaði með Þrótt V. í fyrra. Hann spilaði 22 leiki og skoraði 14 mörk fyrir liðið. Væri alvöru styrking fyrir þá.
45. mín
Það er farið vel með mann hér i Þrótt V. með geggjuðum borgara, sem ég mæli vel með!
Borgarinn er grillaður af sterkustu konu Íslands, Ellenu Lind Ísaksdóttur.
Borgarinn er grillaður af sterkustu konu Íslands, Ellenu Lind Ísaksdóttur.
45. mín
Hálfleikur
Spennandi fyrri hálfleikur að enda hér, þrátt fyrir að það sé ennþá 0-0. Afturelding hafa átt meiri boltann og fleiri færi, en samt mjög jafnur leikur.
43. mín
Andri már með flotta fyrirgjöf sem fer inn í teig Aftureldings. Pablo Gállego nær glæsilegum skalla beint á markið, en Esteve Pena í markinu nær rétt svo að fara með höndina sína fyrir boltanum. Esteve með drauma vörslu í annað skiptið í þessum leik.
40. mín
Siggi Bond kemst framfyrir vörn Þrótts og nær næstum boltanum eftir sendingu á hann. Arnór Gauti heldur í treyjuna hanns Sigga og dregur hann tilbaka. Egill dómari dæmir ekki á þetta, en gefur Sigga gult fyrir mótmæli.
40. mín
Gult spjald: Sigurður Gísli Bond Snorrason (Afturelding)

Siggi Bond fær gult fyrir réttlæta mótmæli í dómaranum, að mínu mati.
34. mín
Sigurður Bond er með flott spil á vinstri og sendir boltann á Pablo Vazquez sem er með skot fyrir utan teig, en fer yfir markið.
12. mín
Afturelding eru að fá sínu þriðu hornspyrnu í röð.
Þessi spyrna fór yfir alla í teignum.
Þessi spyrna fór yfir alla í teignum.
11. mín
Afturelding vinnur hornspyrnu.
Boltinn fer í leikmann Þrótt V. og framhjá marki. Önnur hornspyrna fyrir Afturelding.
Boltinn fer í leikmann Þrótt V. og framhjá marki. Önnur hornspyrna fyrir Afturelding.
11. mín
Alexander Helgason skýtur boltann í Ásgeir Frank sem stendur beint við hliðinni á honum. Ásgeir þarf smá aðhlýðningu.
5. mín
Haukur Leifur nær sendingu á Pablo sem stendur fyrir framan markið og skýtur boltann niður í hægra hornið. Esteve Pena ver þetta færi mjög vel og boltinn endar svo framhjá markinu og í hornspyrnu fyrir Þrótt V.
Fyrir leik
Byrjunarliðin hafa verið opinberuð
Brynjar Þór er að stjórna sinn fyrsta leik fyrir Þrótt V. og gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu eftir 0-4 tap gegn Selfoss. Arnór Gauti, Alexander Helgason og Haukur Leifur koma inn í byrjunarliðið. Freyr Hrafn, Oliver Kelaart og Shkelzen Veseli eru allir hentir á bekkinn.
Magnús Már gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði sýnu eftir 2-1 tap gegn KV, sem var á botni deildarinnar fyrir þann tap leik. Hrafn Guðmundsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að Elmar Kári Cogic fékk dæmt á sig rautt spjald í seinasta leik.
Brynjar Þór er að stjórna sinn fyrsta leik fyrir Þrótt V. og gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu eftir 0-4 tap gegn Selfoss. Arnór Gauti, Alexander Helgason og Haukur Leifur koma inn í byrjunarliðið. Freyr Hrafn, Oliver Kelaart og Shkelzen Veseli eru allir hentir á bekkinn.
Magnús Már gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði sýnu eftir 2-1 tap gegn KV, sem var á botni deildarinnar fyrir þann tap leik. Hrafn Guðmundsson kemur inn í byrjunarliðið eftir að Elmar Kári Cogic fékk dæmt á sig rautt spjald í seinasta leik.
Grillaðir borgarar fyrir leik à pallinum ljúfa ðŸ”ðŸ”ðŸ”
— Þróttur Vogum (@throtturvogar) June 15, 2022
Hvetjum alla landsmenn til að fjölmenna til Matta Ægis og félaga à Vogum ⚽
Svanborg hans Begga á stórafmæli à dag - Við fögnum þvà 🎉🎈#fotboltinet @umfafturelding pic.twitter.com/O1A0ZYHhIY
Fyrir leik
Þróttarar eru enn án þjálfara eftir að Eiði Ben Eiríkssyni var sagt upp á dögunum. Brynjar Þór Gestsson og Andy Pew stýra liðinu á meðan leitað er að endanlegum þjálfara.
Brynjar Þór Gestsson.

Brynjar Þór Gestsson.
Fyrir leik
Heimamenn í Þrótti hafa ekki spilað leik síðan 27. maí þegar þeir töpuðu 4-0 úti gegn Selfossi en síðan var tveimur leikjum frestað vegna landsliðsverkefna tveggja leikmanna þeirra. Liðið er í botnsæti deildarinnar, hefur aðeins fengið eitt stig úr fyrstu fjórum leikjunum sem kio í jafntefli gegn Vestra. Þróttarar unnu þó 1-0 sigur á FH í æfingaleik fyrir viku síðan, Unnar Ari Hansson skoraði markið.
Gestirnir í Aftureldingu eru í 10. sæti með 3 stig en hafa leikið tveimur leikjum meira en Þróttarar. Þeir töpuðu 2 - 1 úti gegn KV fyrir viku síðan.
Gestirnir í Aftureldingu eru í 10. sæti með 3 stig en hafa leikið tveimur leikjum meira en Þróttarar. Þeir töpuðu 2 - 1 úti gegn KV fyrir viku síðan.
Fyrir leik
Egill Arnar Sigurþórsson dæmir leikinn í dag og er með þá Tomasz Piotr Zietal og Rögnvald Þ Höskuldsson sér til aðstoðar á línunum. Frosti Viðar Gunnarsson mætir svo sem eftirlitsmaður KSÍ og fylgist með umgjörð og störfum dómara.
Egill Arnar dæmir í dag.

Egill Arnar dæmir í dag.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason
('72)


10. Kári Steinn Hlífarsson

14. Jökull Jörvar Þórhallsson
('83)

17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('72)

23. Pedro Vazquez
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guðmundsson
33. Andi Hoti
Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
4. Sigurður Kristján Friðriksson
5. Oliver Beck Bjarkason
8. Guðfinnur Þór Leósson
('72)

11. Gísli Martin Sigurðsson
('72)

19. Sævar Atli Hugason
('83)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Sævar Örn Ingólfsson
Ellert Ingi Hafsteinsson
Gul spjöld:
Sigurður Gísli Bond Snorrason ('40)
Rauð spjöld: