
Ægir
1
0
Fylkir

Ágúst Karel Magnússon
'93
1-0
26.06.2022 - 19:15
Þorlákshafnarvöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Stefan Dabetic (Ægir)
Þorlákshafnarvöllur
Mjólkurbikar karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Stefan Dabetic (Ægir)
Byrjunarlið:
Stefán Blær Jóhannsson
Cristofer Rolin
Djordje Panic
2. Arnar Páll Matthíasson
5. Anton Breki Viktorsson
8. Renato Punyed Dubon
('46)

11. Stefan Dabetic (f)
14. Arilíus Óskarsson
16. Atli Dagur Ásmundsson
30. Gunnar Óli Björgvinsson
80. Bjarki Rúnar Jónínuson
Varamenn:
3. Ragnar Páll Sigurðsson
7. Milos Djordjevic
8. Ágúst Karel Magnússon

10. Dimitrije Cokic

10. Pálmi Þór Ásbergsson
17. Þorkell Þráinsson
('46)

25. Marko Zivkovic
27. Brynjólfur Þór Eyþórsson
99. Baldvin Már Borgarsson
Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Ivaylo Yanachkov (Þ)
Emil Karel Einarsson
Böðvar Arnarsson
Guðbjartur Örn Einarsson
Gul spjöld:
Dimitrije Cokic ('79)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Helgi Mikael flautar til leiksloka.
Ægir er á leiðinni í 8-liða úrslitin.
Viðtöl og skýrsla síðar i kvöld
Ægir er á leiðinni í 8-liða úrslitin.
Viðtöl og skýrsla síðar i kvöld
93. mín
MARK!

Ágúst Karel Magnússon (Ægir)
ÞVÍLÍK DRAMATIK.
ÁGÚST KAREL SETUR BOLTANN Í NETIÐ VIÐ D-Bogan
ÁGÚST KAREL SETUR BOLTANN Í NETIÐ VIÐ D-Bogan
88. mín
ROLIN!!!!
Rolin sleppur einn í gegn og setur boltann í slánna.
Maður lifandi. Fylkismenn heppnir þarna.
Rolin sleppur einn í gegn og setur boltann í slánna.
Maður lifandi. Fylkismenn heppnir þarna.
85. mín
ERUM VIÐ Á LEIÐ I FRAMLENGINGU?
5 mínútur eftir af venjulegum leiktima hér í Höfninni.
5 mínútur eftir af venjulegum leiktima hér í Höfninni.
83. mín
Daði Ólafs með fyrirgjöf frá vinstri inn á teiginn og boltinn dettur fyrir Óskar sem setur boltann yfir markið.
76. mín
Frosti fær boltann inn á teignum og nær skoti en Keli nær að koma sér fyrir skotið og boltinn í horn sem ekkert verður úr.
72. mín
ROLIN AFTUR!!!!
Panic tekur hornspyrnu frá hægri og Ægismenn vinna skallan og boltinn dettur fyrir fætur Rolin sem nær skoti en boltinn ekki i netið.
Panic tekur hornspyrnu frá hægri og Ægismenn vinna skallan og boltinn dettur fyrir fætur Rolin sem nær skoti en boltinn ekki i netið.
71. mín
ROLIJ!!!
Alli kemur með boltann fyrir á Ágúst Karel sem leggur hann fyrir Rolin sem á skot á markið sem Óli ver vel!
Alli kemur með boltann fyrir á Ágúst Karel sem leggur hann fyrir Rolin sem á skot á markið sem Óli ver vel!
66. mín
SLÁIN!!
Boltinn kemur í teiginn á Frosta sem setur boltann í slánna og Fylkismenn ná seinni boltanum en ná á ótrulegan hátt ekki að skora.
Boltinn kemur í teiginn á Frosta sem setur boltann í slánna og Fylkismenn ná seinni boltanum en ná á ótrulegan hátt ekki að skora.
61. mín
Fylkismenn komast í stöðuna þrír á tvo. Þórður Gunnar fær boltinn og ætlar að gera þetta sjálfur og skotið yfir markið. Þarna hefði Tóti átt að nota samherjana sina sem voru i betri stöðu en Þórður.
54. mín
Panic með hornspyrnu inn á teiginn og eftir darraðadans inn á teig Fylkis kalla Ægismenn eftir hendi víti en Helgi Mikael dæmir ekki.
Ég sá þetta ekki alveg nógu vel.
Ég sá þetta ekki alveg nógu vel.
52. mín
Panic tapar boltanum á hættulegum stað og Fylkismenn keyra upp. Unnar leggur boltann til hliðar á Benna en Dabe með geggjaðan varnarleik.
45. mín
Hálfleikur
Helgi flautar til hálfleiks. Bæði lið fengið færi en hvorugu liðinu tekist að setja boltann í netið. Mörkin koma í seinni hálfleik.
44. mín
BENNI!!!!
Frosti gerir vel úti hægramegin og leggur boltann á Benna sem nær ekki að setja boltann á markið og Benni vel ósáttur við sjálfan sig.
Fengið færi hér í fyrri hálfleik.
Frosti gerir vel úti hægramegin og leggur boltann á Benna sem nær ekki að setja boltann á markið og Benni vel ósáttur við sjálfan sig.
Fengið færi hér í fyrri hálfleik.
40. mín
Daði Ólafs með stór hættulegan bolta inn á teiginn sem Stebbi nær til og Ægismenn koma boltanum í burtu
32. mín
BENEDIKT!!!!
Fylkir keyrir af stað í skyndisókn og Unnar Steinn leggur boltann til hliðar á Benna sem nær skoti en Stebbi ver í markinu en skotið beint á hann.
Þarna hefði Benni átt að gera betur og Ægismenn heppnir.
Fylkir keyrir af stað í skyndisókn og Unnar Steinn leggur boltann til hliðar á Benna sem nær skoti en Stebbi ver í markinu en skotið beint á hann.
Þarna hefði Benni átt að gera betur og Ægismenn heppnir.
30. mín
ROLIN!!!!!
Fær boltann inn á teig Fylkis og gerir fáranlega vel og nær skoti og boltinn á leið í fjær hornið en Óli var með fótunum og boltinn í horn
Panic tekur hornspyrnuna og finnur pönnuna á Rolin sem skallar boltann rétt yfir.
Rolin líflegur!
Fær boltann inn á teig Fylkis og gerir fáranlega vel og nær skoti og boltinn á leið í fjær hornið en Óli var með fótunum og boltinn í horn
Panic tekur hornspyrnuna og finnur pönnuna á Rolin sem skallar boltann rétt yfir.
Rolin líflegur!
23. mín
TÓTI MEÐ TAKTA!!
Fær boltann úti til vinstri og labbar framhjá Arilíus en Anton kemur i hjálpar vörnina og boltinn í horn
Ægismenn keyra upp í skyndisókn og Panic hefur betur gegn Orra og boltinn af Orra og í horn sem Ægismenn lyfta inn á teiginn á Dabe sem nær skallanum en boltinn framhjá.
Fær boltann úti til vinstri og labbar framhjá Arilíus en Anton kemur i hjálpar vörnina og boltinn í horn
Ægismenn keyra upp í skyndisókn og Panic hefur betur gegn Orra og boltinn af Orra og í horn sem Ægismenn lyfta inn á teiginn á Dabe sem nær skallanum en boltinn framhjá.
20. mín
Daði Ólafs vinnur boltann og keyrir af stað i átt að teig Ægis og lætur vaða en boltinn framhjá.
16. mín
PANIC!!!!
Anton lyftir boltanum inn í teiginn og Rolin og Óli fara saman upp í boltann og boltinn dettur fyrir Panic sem nær skoti en Ásgeir bjargar.
Þetta var færi.
Anton lyftir boltanum inn í teiginn og Rolin og Óli fara saman upp í boltann og boltinn dettur fyrir Panic sem nær skoti en Ásgeir bjargar.
Þetta var færi.
7. mín
Rolin fær boltann við miðjuna og sér Óla framarlega og reynir að setja boltann yfir Óla en Rolin hittir boltann ekki vel.
5. mín
HVERNIG SKORAÐI FYLKIR EKKI ÞARNA??
Þórður Gunnar fer ílla með Alla og keyrir inn á teiginn og leggur boltann út á Benedikt sem hittir ekki boltann
Dauðafæriiii!!
Þórður Gunnar fer ílla með Alla og keyrir inn á teiginn og leggur boltann út á Benedikt sem hittir ekki boltann
Dauðafæriiii!!
3. mín
Frosti Brynjólfs með hættulegan bolta inn á teig Ægis og boltinn dettur fyrir Unnar Stein sem nær skoti en boltinn af Dabe og afturfyrir.
1. mín
ROLIN!!!
Langur bolti í átt að teig Fylkis og boltin dettur fyrir fætur Rolin sem nær skoti sem fer af varnarmanni og í hornspyrnu.
Ekkert kemur upp úr hornspyrnunni.
Langur bolti í átt að teig Fylkis og boltin dettur fyrir fætur Rolin sem nær skoti sem fer af varnarmanni og í hornspyrnu.
Ekkert kemur upp úr hornspyrnunni.
1. mín
Leikur hafinn
Helgi Mikael flautar þetta á. Það eru heimamenn sem hefja leik.
Góða skemmtun!
Góða skemmtun!
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana.
Fylkismenn gera aðeins eina breytingu frá síðasta deildarleik sínum; Unnar Steinn Ingvarsson kemur inn fyrir Mathias Laursen.
Ægir tapaði stórt gegn Njarðvík í síðasta leik sínum og þeir hrista aðeins upp í liði sínu frá þeim leik. Það vekur athygli að markvörðurinn Ivaylo Yanachkov er á meðal varamanna.
Fylkismenn gera aðeins eina breytingu frá síðasta deildarleik sínum; Unnar Steinn Ingvarsson kemur inn fyrir Mathias Laursen.
Ægir tapaði stórt gegn Njarðvík í síðasta leik sínum og þeir hrista aðeins upp í liði sínu frá þeim leik. Það vekur athygli að markvörðurinn Ivaylo Yanachkov er á meðal varamanna.
16-liða úrslit à bikar á sunnudaginn þar sem við fáum @FylkirFC à heimsókn.
— Ægir FC (@AEgirOfficial) June 24, 2022
Allir á völlinn! pic.twitter.com/8mai6O0Yfo
Fyrir leik
Leikið til þrautar
Þar sem þetta er bikarslagur þá ef jafnt verður í venjulegum leiktíms þá förum við í framlengingu og vítaspyrnukeppni ef þess þarf.
Þetta verður veisla, ég undirritaður lofa því.
Þar sem þetta er bikarslagur þá ef jafnt verður í venjulegum leiktíms þá förum við í framlengingu og vítaspyrnukeppni ef þess þarf.
Þetta verður veisla, ég undirritaður lofa því.
Fyrir leik
Fylkir
Fylkismenn leika í Lengjudeildinni og situr liðið þar í þriðja sæti deildarinnar með 14.stig. Markatala Fylkis í bikarnum er 7-1 en liðið kom inn í aðra umferð bikarsins.
Leið Fylkis í þessi 16-liða úrslit.
Fylkir 5 - 0 Úlfarnir
Fylkir 2 - 1 ÍBV
Fylkismenn leika í Lengjudeildinni og situr liðið þar í þriðja sæti deildarinnar með 14.stig. Markatala Fylkis í bikarnum er 7-1 en liðið kom inn í aðra umferð bikarsins.
Leið Fylkis í þessi 16-liða úrslit.
Fylkir 5 - 0 Úlfarnir
Fylkir 2 - 1 ÍBV

Fyrir leik
Ægir
Ægismenn leika í 2.deild og sitja þar í þriðja sæti deildarinnar með 19.stig og hefur varnarleikur liðsins verið hrikalega sterkur það sem af er tímabili og Ægismenn geta vel staðið í Fylkismönnum hérna í kvöld og jafnvel sótt sigur á góðum degi. Markatala liðsins í þessum bikar er 19-1 og markið sem liðið fékk á sig á móti Hetti/Huginn kom af vítapunktinum.
Leið Ægis í þessi 16-liða úrslit:
KFB 0 - 15 Ægir
Ægir 1 - 0 KFS
Höttur/Huginn 1 - 3 Ægir
Ægismenn leika í 2.deild og sitja þar í þriðja sæti deildarinnar með 19.stig og hefur varnarleikur liðsins verið hrikalega sterkur það sem af er tímabili og Ægismenn geta vel staðið í Fylkismönnum hérna í kvöld og jafnvel sótt sigur á góðum degi. Markatala liðsins í þessum bikar er 19-1 og markið sem liðið fékk á sig á móti Hetti/Huginn kom af vítapunktinum.
Leið Ægis í þessi 16-liða úrslit:
KFB 0 - 15 Ægir
Ægir 1 - 0 KFS
Höttur/Huginn 1 - 3 Ægir

Fyrir leik
ÁHUGAVERÐUR BIKARSLAGUR FRAMUNDAN!
Góðan og gleðilegan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin með okkur á Þorlákshafnarvöll. Hér í kvöld mætast Ægir og Fylkir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Flautað verður til leiks klukkan 19:15
Helgi Mikael Jónasson flautar leikinn hér í kvöld. Egill Guðvarður Guðlaugsson og Jakub Marcin Róg verða Helga til aðstoðar. Eftirlitsmaður KSÍ í kvöld verður Þórður Georg Lárusson.
Góðan og gleðilegan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin með okkur á Þorlákshafnarvöll. Hér í kvöld mætast Ægir og Fylkir í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Flautað verður til leiks klukkan 19:15
Helgi Mikael Jónasson flautar leikinn hér í kvöld. Egill Guðvarður Guðlaugsson og Jakub Marcin Róg verða Helga til aðstoðar. Eftirlitsmaður KSÍ í kvöld verður Þórður Georg Lárusson.

Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
Daði Ólafsson
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
6. Frosti Brynjólfsson
10. Benedikt Daríus Garðarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Hallur Húni Þorsteinsson
- Meðalaldur 10 ár
Varamenn:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m)
3. Arnór Breki Ásþórsson
4. Arnór Gauti Jónsson
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
15. Axel Máni Guðbjörnsson
22. Ómar Björn Stefánsson
77. Óskar Borgþórsson
- Meðalaldur 27 ár
Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: