
Grindavík
2
2
Selfoss

0-1
Valdimar Jóhannsson
'18
Símon Logi Thasaphong
'52
1-1
1-2
Gonzalo Zamorano
'55
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
'72
2-2
Dean Martin
'93

01.07.2022 - 19:15
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og blíða.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Valdimar Jóhannsson
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og blíða.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Valdimar Jóhannsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson

Vladimir Dimitrovski
7. Thiago Dylan Ceijas
('51)

10. Kairo Edwards-John
11. Símon Logi Thasaphong
('86)


12. Örvar Logi Örvarsson
21. Marinó Axel Helgason
('86)

23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson

29. Kenan Turudija
Varamenn:
6. Viktor Guðberg Hauksson
('86)

8. Hilmar Andrew McShane
('51)

9. Josip Zeba
11. Tómas Leó Ásgeirsson
('86)

15. Freyr Jónsson
Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Hjörtur Waltersson
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Gul spjöld:
Sigurjón Rúnarsson ('81)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Darraðadans en Stefán bjargar!
Gunnar flautar af og fimmta jafntefli Grindavíkur staðreynd.
Gunnar flautar af og fimmta jafntefli Grindavíkur staðreynd.
93. mín
Rautt spjald: Dean Martin (Selfoss)

Dean trylltur á hliðarlínunni og fær rautt spjald frá Gunnari dómara.
81. mín
Gult spjald: Sigurjón Rúnarsson (Grindavík)

Brýtur af sér við eigin vítateig. Aukaspyrna á hættulegum stað.
80. mín
Gult spjald: Jón Vignir Pétursson (Selfoss)

Brýtur af sér á vallarhelmingi Grindavíkur.
79. mín
Gunnar Oddur veifaði gulu spjaldi á Valdimar þegar hann hélt að Valdimar væri að taka lengstu mögulegu leið af velli. Gallinn var sá að Valdimar var ekkert á leið útaf. Geri ráð fyrir að Gunnar hafi dregið spjaldið til baka.
76. mín
Dagur Ingi á markteig!
Fær fastan bolta í fæturnar á markteig en setur boltann hárfínt yfir markið.
Heimamenn mikið líklegri.
Fær fastan bolta í fæturnar á markteig en setur boltann hárfínt yfir markið.
Heimamenn mikið líklegri.
74. mín
Símon Logi í frábæru færi vinstra megin í teignum en setur boltann yfir markið.
Hvar hefur þessi ákafi í sóknarleik Grindvíkinga verið í kvöld?
Hvar hefur þessi ákafi í sóknarleik Grindvíkinga verið í kvöld?
72. mín
MARK!

Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
Stoðsending: Aron Jóhannsson
Stoðsending: Aron Jóhannsson
Aron með frábæran bolta frá hægri úr aukaspyrnu yfir á fjær þar sem Dagur Ingi rís hæst og skallar boltann í netið.
72. mín
Adam Örn Sveinbjörnsson stálheppinn að setja ekki boltann í eigið net en er heppinn og gefur bara hornspyrnu.
67. mín
Mest lítið verið að frétta héðan úr Grindavík síðustu minútur, í þeim skrifuðu orðum vinnur Valdimar sig í færi í teig Grindavíkur en Aron ver skot hans vel.
55. mín
MARK!

Gonzalo Zamorano (Selfoss)
Fer illa með Marino úti til vinstri og keyrir inn í átt að marki, tekur einn á og lætur vaða á markið, boltinn í varnarmann og svífur í fallegum boga yfir varnarlausan Aron í marki Grindavíkur.
52. mín
MARK!

Símon Logi Thasaphong (Grindavík)
Stoðsending: Kairo Edwards-John
Stoðsending: Kairo Edwards-John
Boltinn fyrir markið frá vinstri á Kairo sem setur boltann fyrir Simon sem skorar af stuttu færi.
Símon aleinn á markteignum og gat ekki annað en skorað.
Símon aleinn á markteignum og gat ekki annað en skorað.
45. mín
Hálfleikur
Gunnar flautar til hálfleiks, gestirnir leiða með minnsta mun og má búast við spennu í síðari hálfleik.
40. mín
Var þetta ekki vítaspyrna?
Kairo keyrir inn á teiginn frá vinstri og fellur í baráttu við varnarmann. Lykt af þessu frá mér séð en talsverð fjarlægð gæti spilað inn í.
Kairo keyrir inn á teiginn frá vinstri og fellur í baráttu við varnarmann. Lykt af þessu frá mér séð en talsverð fjarlægð gæti spilað inn í.
36. mín
Heimamenn verið vaxandi síðustu mínútur en ekki náð að skapa sér teljandi færi.
Gestirnir þó alltaf líklegir þegar þeir sækja hratt.
Gestirnir þó alltaf líklegir þegar þeir sækja hratt.
31. mín
Grindavík fær hornspynu.
Símon Logi fyrstur á boltann en skot hans rétt framhjá markinu.
Símon Logi fyrstur á boltann en skot hans rétt framhjá markinu.
30. mín
Kairo sterkur og vinnur sér stöðu í teig Selfoss en sending hans fyrir markið sett útfyrir.
25. mín
Hálft Grindavíkurliðið rennur á rassinn og hleypir Gary Martin á skeið inn á teiginn. Hann reynir að finna samherja í teignum en varnarmenn komast fyrir og setja boltann í horn.
Hornið skallað aftur fyrir í annað til.
Hornið skallað aftur fyrir í annað til.
23. mín
Gestirnir tekið yfir eftir markið og halda boltanum vel. Á sama tíma virka heimamenn slegnir út af laginu.
18. mín
MARK!

Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Stoðsending: Gary Martin
Stoðsending: Gary Martin
Grindvíkingar tapa boltanum á eigin vallarhelmingi. Selfyssingar fljótir að refsa. Boltinn upp að vítateig þar sem Gary leggur hann fyrir Valdimar sem dregur boltann með sér og setur hann framhjá Aroni í markinu.
Virkaði rosalega tæpt upp á rangstöðu úr stúkunni.
Virkaði rosalega tæpt upp á rangstöðu úr stúkunni.
13. mín
Leikurinn ekki að ná neinu flugi hér í upphafi. Grindvíkingar heldur betri en liðin ekki að finna opnanir hvort á öðru.
7. mín
Kairo vinnur boltann hátt á vellinum og keyrir í átt að marki. Lætur vaða en skotið í varnarmann og afturfyrir.
3. mín
Thiago með fyrsta skot leiksins ef skot skyldi kalla, eins langt frá markinu og hugsast getur.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Grindavík, það eru gestirnir sem hefja hér leik.
Fyrir leik
Tríóið
Gunnar Oddur HAfliðason dæmir þennan leik og honum til halds og trausts eru Jóhann Gunnar Guðmundsson og Smári Stefánsson.
Ingi Jónsson er svo eftirlitsmaður KSÍ og punktar hjá sér um frammistöðu þeirra.
Gunnar Oddur HAfliðason dæmir þennan leik og honum til halds og trausts eru Jóhann Gunnar Guðmundsson og Smári Stefánsson.
Ingi Jónsson er svo eftirlitsmaður KSÍ og punktar hjá sér um frammistöðu þeirra.

Fyrir leik
Grindavík
Heimamenn sitja í 5.sæti deildarinnar fyrir leikinn með 13 stig. Grindvíkingar eru gjarnir á jafnteflin en alls 4 sinnum í leikjunum 8 til þessa hafa úrslitin orðið jöfn. Liðið er þó lítið fyrir það að tapa og beið sinn fyrsta ósigur í deildinni þetta sumarið í síðustu umferð þegar það beið lægri hlut gegn Vestra á Ísafirði.
Heimamenn sitja í 5.sæti deildarinnar fyrir leikinn með 13 stig. Grindvíkingar eru gjarnir á jafnteflin en alls 4 sinnum í leikjunum 8 til þessa hafa úrslitin orðið jöfn. Liðið er þó lítið fyrir það að tapa og beið sinn fyrsta ósigur í deildinni þetta sumarið í síðustu umferð þegar það beið lægri hlut gegn Vestra á Ísafirði.

Fyrir leik
Selfoss
Spútniklið eða bara mikið betri en menn gáfu sér fyrir mót?
Selfoss situr á toppi deildarinnar þessa stundina eftir 8 leiknar umferðir. 5 sigrar, 2 jafntefli og aðeins 1 tap er uppskera Selfyssinga hingað til.
Liðið er með einna öflugustu sóknarlínu deildarinnar í þeim Gary Martin, Hrvoje Tokic og Gonzalo Zamorano en á góðum degi geta þeir gert hvaða vörn sem er stórann grikk.
Spútniklið eða bara mikið betri en menn gáfu sér fyrir mót?
Selfoss situr á toppi deildarinnar þessa stundina eftir 8 leiknar umferðir. 5 sigrar, 2 jafntefli og aðeins 1 tap er uppskera Selfyssinga hingað til.
Liðið er með einna öflugustu sóknarlínu deildarinnar í þeim Gary Martin, Hrvoje Tokic og Gonzalo Zamorano en á góðum degi geta þeir gert hvaða vörn sem er stórann grikk.

Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Þormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson (f)

6. Danijel Majkic
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson

19. Gonzalo Zamorano

21. Aron Einarsson
('78)

22. Adam Örn Sveinbjörnsson
Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
('78)


4. Jökull Hermannsson
15. Alexander Clive Vokes
18. Kristinn Ásgeir Þorbergsson
24. Elfar Ísak Halldórsson
Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)

Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Jón Vignir Pétursson ('80)
Ívan Breki Sigurðsson ('90)
Rauð spjöld:
Dean Martin ('93)