Grótta
1
0
Þór
1-0
Elvar Baldvinsson
'34
, sjálfsmark
Kjartan Kári Halldórsson
'72
23.08.2022 - 19:15
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og engin ský, en það vantar ekkert í rokið á nesinu.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Luke Rae
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sól og engin ský, en það vantar ekkert í rokið á nesinu.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Luke Rae
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
2. Arnar Þór Helgason
3. Dagur Þór Hafþórsson
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson
6. Ólafur Karel Eiríksson
7. Kjartan Kári Halldórsson
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
17. Luke Rae
29. Óliver Dagur Thorlacius
Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
6. Sigurbergur Áki Jörundsson
14. Arnþór Páll Hafsteinsson
15. Hannes Ísberg Gunnarsson
17. Gunnar Jónas Hauksson
19. Benjamin Friesen
Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Halldór Kristján Baldursson
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Ívan Óli Santos
Gareth Thomas Owen
Gul spjöld:
Kjartan Kári Halldórsson ('36)
Patrik Orri Pétursson ('86)
Rauð spjöld:
Kjartan Kári Halldórsson ('72)
Leik lokið!
Það munaði litlu, en Grótta taka öll 3 stigin á heimavelli. Grótta var einu manni færri frá 72 mínútu og voru undir miklari pressu. Þór voru nálægt því að jafna leikinn.
Viðtal og skýrsla koma seinna í kvöld. Takk fyrir mig!
Viðtal og skýrsla koma seinna í kvöld. Takk fyrir mig!
91. mín
Grótta hafa verið undir miklari pressu seinasta korter leiksins. Þór eru að reyna allt til þess að ná jöfnunar marki.
84. mín
Þór hafa verið hættulegir eftir að þeir urðu einum fleiri. Harley Willard nær í skot á markið sem Jón Ívan ver vel.
82. mín
Grótta ætla í skyndisókn eftir hornspyrnu, en Kristófer Kristjáns brýtur svakalega og nær ekkert í boltann, en Arnar dómari ákveður að dæma ekkert á það.
72. mín
Rautt spjald: Kjartan Kári Halldórsson (Grótta)
Fær seinna gula spjaldið fyrir að kjafta við dómaran. Veit ekki hvað var sagt á milli þeirra, en að mögulega aðeins of strangur dómur.
59. mín
Þór vinna hornspyrnu.
Boltinn lendir í teignum á Sigurð Marinó sem á skot sem fer yfir markið.
Boltinn lendir í teignum á Sigurð Marinó sem á skot sem fer yfir markið.
50. mín
Hermann Helgi með skot sem fer í leikmann Grótta og svo framhjá. Þór eiga hornspyrnu.
48. mín
Núna liggur Patrekur niðri og heldur í hnéið sitt eftir að hann fór í tæklingu.
Hann heldur áfram án aðhlýðningu.
Hann heldur áfram án aðhlýðningu.
46. mín
Ólafur Karel liggur hér niðir eftir aðeins 10 sekúndur inn í seinni hálfleikinn.
Ólafur kominn aftur inn á.
Ólafur kominn aftur inn á.
45. mín
Hálfleikur
Grótta hafa verið betra liðið hér á vellinum, en það getur allt gerst í seinni hálfleiknum.
42. mín
Þorlákur Már, þjálfari Þórs, er alls ekki sáttur með Arnar Inga dómara á hliðarlínunni.
34. mín
SJÁLFSMARK!
Elvar Baldvinsson (Þór )
Kristófer Orri á hornspyrnu sem hann nær langt inn í teig og Elvar virðist ætla skalla boltann niður í jörðinna, en þetta verður að frábæru skallamarki sem fer, því miður fyrir Elvari, inn í hanns eigið net.
23. mín
Þór eru að spila frá vörn, en Luke Rae nær að komast gegnum eina sendingu. Hann reynir að spila boltanum inn í teignum en leikmaður Þór tæklar boltanum út og Grótta vinnur hornspyrnu.
20. mín
Grótta mikið að spila langa bolta upp, en þeir ná oft ekki á samherja eða fara bara útaf fyrir markspyrnu.
18. mín
Þór með flotta sókn upp teiginn. Raganar Óli á svo skot sem fer langt yfir markið.
14. mín
Það eru 5 aðrir leikir að spilast í Lengjudeildinni.
Þrír leikir hófust kl. 18.
KV 1-3 Grindavík
Selfoss 0-1 Kórdrengir
Vestri 3-1 Fjölnir
Svo hófust tveir aðrir leikir á sama tíma og þessi.
Afturelding 1-0 Þróttur V.
HK 0-0 Fylkir
Þrír leikir hófust kl. 18.
KV 1-3 Grindavík
Selfoss 0-1 Kórdrengir
Vestri 3-1 Fjölnir
Svo hófust tveir aðrir leikir á sama tíma og þessi.
Afturelding 1-0 Þróttur V.
HK 0-0 Fylkir
8. mín
Grótta vinna aukaspyrnu stutt fyrir utan D-bogan eftir að Orri Sigurjóns brýtur á Kjartan Kára.
Kjartan með spyrnu beint á Auðunn í markinu. Boltinn skoppar af Auðunni, en hann nær svo í boltann eftir á.
Kjartan með spyrnu beint á Auðunn í markinu. Boltinn skoppar af Auðunni, en hann nær svo í boltann eftir á.
5. mín
Grótta vinna sér hornspyrnu.
Boltinn er skallaður út úr teignum og Þór taka sprett að teigs Gróttta.
Boltinn er skallaður út úr teignum og Þór taka sprett að teigs Gróttta.
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins komin!
Grótta gerir 2 breytingar eftir 0-1 sigur gegn Þróttur V.
Patrik Orri og Óliver Dagur koma inn í byrjunarliðið fyrir Benjamin Friesen og Valtýr Már.
Þór gerir 5 breytingar eftir 2-0 sigur gegn HK.
Auðunn kemur inná fyrir Aron Birki í markinu.
Birgir Ómar, Hermann Helgi, Sigurður Marinó og Kristófer Kristjáns koma allir í byrjunarliðið fyrir Nikola Kristinn, Bjarni Guðjón, Ion Perelló og Bjarka Þór.
Grótta gerir 2 breytingar eftir 0-1 sigur gegn Þróttur V.
Patrik Orri og Óliver Dagur koma inn í byrjunarliðið fyrir Benjamin Friesen og Valtýr Már.
Þór gerir 5 breytingar eftir 2-0 sigur gegn HK.
Auðunn kemur inná fyrir Aron Birki í markinu.
Birgir Ómar, Hermann Helgi, Sigurður Marinó og Kristófer Kristjáns koma allir í byrjunarliðið fyrir Nikola Kristinn, Bjarni Guðjón, Ion Perelló og Bjarka Þór.
Fyrir leik
Þríeykið
Aðaldómari leiksins er Arnar Ingi Ingvarsson. Með honum til aðstoðar eru Bryngeir Valdimarsson og Helgi Hrannar Briem. Eftirlitsmaður leiksins sendur af KSÍ er Einar Örn Daníelsson.
Aðaldómari leiksins er Arnar Ingi Ingvarsson. Með honum til aðstoðar eru Bryngeir Valdimarsson og Helgi Hrannar Briem. Eftirlitsmaður leiksins sendur af KSÍ er Einar Örn Daníelsson.
Fyrir leik
Þór
Þór var í harðri fallbaráttu í fyrsta hluta tímabilsins. Liðið hefur verið á flug í seinni hluta og hafa komið sér upp í 7. sæti deildarinnar. Þór er með 4 sigra í þeirra seinustu 5 leikjum.
Í síðustu umferð sigraði Þór óvænt 2-0 gegn HK heima á Akureyri.
Þór var í harðri fallbaráttu í fyrsta hluta tímabilsins. Liðið hefur verið á flug í seinni hluta og hafa komið sér upp í 7. sæti deildarinnar. Þór er með 4 sigra í þeirra seinustu 5 leikjum.
Í síðustu umferð sigraði Þór óvænt 2-0 gegn HK heima á Akureyri.
Fyrir leik
Grótta
Grótta er ennþá í möguleika um að komast upp um deild, en eru að dragast alltaf lengra og lengra frá sæti í efstu deild. Chris Brazell, þjálfari Gróttu, hefur verið í 3 leikja banni eftir atvik sem fór fram í leik gegn HK, en bannið er búið fyrir þennan leik og má Chris þjálfa liðið aftur á hliðarlínunni.
Í síðustu umferð sigraði Grótta 0-1 gegn Þróttur V. á útivelli.
Grótta er ennþá í möguleika um að komast upp um deild, en eru að dragast alltaf lengra og lengra frá sæti í efstu deild. Chris Brazell, þjálfari Gróttu, hefur verið í 3 leikja banni eftir atvik sem fór fram í leik gegn HK, en bannið er búið fyrir þennan leik og má Chris þjálfa liðið aftur á hliðarlínunni.
Í síðustu umferð sigraði Grótta 0-1 gegn Þróttur V. á útivelli.
Fyrir leik
Góða kvöldið kæru lesendur og verið velkomin á textalýsingu frá þessum spennandi leik á milli Grótta og Þórs. Grótta er búið að vera í smá brasi, en unnið seinusu tvo leiki sína. Á meðan er Þór á mjög flottu flugi í deildinni.
Leikurinn fer fram á Vivaldivellinum og hefst kl. 19:15.
Leikurinn fer fram á Vivaldivellinum og hefst kl. 19:15.
Byrjunarlið:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
Orri Sigurjónsson
('80)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
('66)
9. Alexander Már Þorláksson
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
('76)
11. Harley Willard
15. Kristófer Kristjánsson
18. Elvar Baldvinsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson
('66)
Varamenn:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
6. Páll Veigar Ingvason
('66)
8. Viðar Már Hilmarsson
('80)
18. Birkir Ingi Óskarsson
19. Davíð Örn Aðalsteinsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
('76)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
('66)
Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Jónas Leifur Sigursteinsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Gul spjöld:
Hermann Helgi Rúnarsson ('15)
Sigurður Marinó Kristjánsson ('43)
Rauð spjöld: