Ægir
1
3
Njarðvík
Anton Breki Viktorsson
'8
1-0
1-1
Arnar Helgi Magnússon
'13
1-2
Einar Orri Einarsson
'45
1-3
Oumar Diouck
'94
26.08.2022 - 18:00
Þorlákshafnarvöllur
2. deild karla - 19. umferð
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Þorlákshafnarvöllur
2. deild karla - 19. umferð
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Byrjunarlið:
Ivaylo Yanachkov
Cristofer Rolin
Djordje Panic
2. Arnar Páll Matthíasson
('72)
3. Ragnar Páll Sigurðsson
('77)
5. Anton Breki Viktorsson
7. Milos Djordjevic
('77)
8. Ágúst Karel Magnússon
10. Dimitrije Cokic
11. Stefan Dabetic (f)
14. Arilíus Óskarsson
Varamenn:
10. Pálmi Þór Ásbergsson
17. Þorkell Þráinsson
('77)
27. Brynjólfur Þór Eyþórsson
('77)
27. Jamal Klængur Jónsson
30. Brynjar Ásgeir Guðmundsson
('72)
80. Bjarki Rúnar Jónínuson
99. Baldvin Már Borgarsson
Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Stefán Blær Jóhannsson
Emil Karel Einarsson
Böðvar Arnarsson
Anton Freyr Jónsson
Marko Panic
Erik Hallgrímsson
Gul spjöld:
Anton Breki Viktorsson ('14)
Rauð spjöld:
94. mín
MARK!
Oumar Diouck (Njarðvík)
Oumar innsiglar þetta!!! Gott einstaklingsframtak hjá markahæsta manni deildarinnar.
89. mín
Robert Blakala búinn að vera frábær í marki Njarðvíkur. Varið eins og berserkur. Maður leiksins.
83. mín
Njarðvík fær tvö dauðafæri í sömu sókn. Varið og svo skaut Oumar yfir fyrir opnu marki!
65. mín
Ægir leggur mikið kapp á sóknina og eru fáliðaðir til baka ef Njarðvík sækir hratt fram.
56. mín
Arnar Páll með skot rétt framhjá marki Njarðvíkur. Skömmu seinna kemur Rolin sér í dauðafæri en á slappt skot sem Blakala ver.
45. mín
Hálfleikur
Ægismenn sótt mun meira með vindinum en Njarðvík yfir í hálfleik. Fróðlegt að sjá hvernig þetta þróast í seinni hálfleik þegar Njarðvíkingar verða með vindinum.
45. mín
MARK!
Einar Orri Einarsson (Njarðvík)
Stoðsending: Oumar Diouck
Stoðsending: Oumar Diouck
Á fjærstönginni eftir hornspyrnu og skallar inn! Skorar annan leikinn í röð. Hornspyrnan dæmd eftir að Bergþór átti öflugt skot sem var varið.
35. mín
Hreggviður Hermannsson með hrikaleg varnarmistök en Rolin nær ekki að refsa. Skaut beint í fang Blakala.
30. mín
Dimitrije Cokic með hörkuskot í varnarmann. Ægismen verið líklegri á þessum kafla.
13. mín
MARK!
Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)
Stoðsending: Oumar Diouck
Stoðsending: Oumar Diouck
Oumar Diouck tekur aukaspyrnuna, í vegginn og upp í loftið. Markvörður Ægis í tómu tjóni og Arnar skallar inn.
8. mín
MARK!
Anton Breki Viktorsson (Ægir)
Stoðsending: Djordje Panic
Stoðsending: Djordje Panic
Panic með lága hornspyrnu sem er spörkuð aftur til hans. Hann kemur svo með eðalfyrirgjöf sem Anton skallar inn.
7. mín
Stöngin! Oumar Diouck með sendingu Bergþór Inga Smárason sem fer framhjá markverði Ægis og skýtur í stöngina.
5. mín
Rolin öflugur og vinnur horn. Djordje Panic með spyrnuna sem vindurinn gleypir og grýtur afturfyrir.
Fyrir leik
Þessum leik verður textalýst í gegnum síma þar sem ekki er fjölmiðlaaðstaða í Þorlákshöfn. Lýsingin verður því ekki eins ítarleg og annars hefði verið.
Fyrir leik
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur
Njarðvíkingar hafa verið langbesta lið 2. deildar í sumar og tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni í síðustu umferð. Ægismenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum en eiga þó enn von um að ná öðru sætinu og komast upp. Liðið þarf á sigri að halda í kvöld.
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur
Njarðvíkingar hafa verið langbesta lið 2. deildar í sumar og tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni í síðustu umferð. Ægismenn eru án sigurs í síðustu fjórum leikjum en eiga þó enn von um að ná öðru sætinu og komast upp. Liðið þarf á sigri að halda í kvöld.
Fyrir leik
Arnar Ingi Ingvarsson dæmir leikinn og þeir Daníel Ingi Þórisson og Ragnar Arelíus Sveinsson eru aðstoðardómarar.
Arnar Ingi Ingvarsson dæmir leikinn og þeir Daníel Ingi Þórisson og Ragnar Arelíus Sveinsson eru aðstoðardómarar.
Fyrir leik
19. umferð 2. deildar karla hefst í kvöld og við fylgjumst með leik Ægis og Njarðvíkur í beinni textalýsingu.
föstudagur 26. ágúst
18:00 Ægir-Njarðvík (Þorlákshafnarvöllur)
19:15 Haukar-ÍR (Nettóhöllin)
laugardagur 27. ágúst
13:00 Völsungur-Höttur/Huginn (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 Reynir S.-Magni (BLUE-völlurinn)
14:00 KFA-Þróttur R. (Fjarðabyggðarhöllin)
16:00 Víkingur Ó.-KF (Ólafsvíkurvöllur)
föstudagur 26. ágúst
18:00 Ægir-Njarðvík (Þorlákshafnarvöllur)
19:15 Haukar-ÍR (Nettóhöllin)
laugardagur 27. ágúst
13:00 Völsungur-Höttur/Huginn (PCC völlurinn Húsavík)
14:00 Reynir S.-Magni (BLUE-völlurinn)
14:00 KFA-Þróttur R. (Fjarðabyggðarhöllin)
16:00 Víkingur Ó.-KF (Ólafsvíkurvöllur)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala
2. Bessi Jóhannsson
5. Arnar Helgi Magnússon
6. Einar Orri Einarsson
('74)
9. Oumar Diouck
10. Bergþór Ingi Smárason
11. Magnús Þórir Matthíasson
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson
24. Hreggviður Hermannsson
27. Sölvi Björnsson
('88)
Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
3. Sigurjón Már Markússon
('74)
4. Atli Geir Gunnarsson
('88)
17. Haraldur Smári Ingason
21. Reynir Aðalbjörn Ágústsson
25. Hólmar Örn Rúnarsson
26. Róbert William G. Bagguley
Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson
Gul spjöld:
Bessi Jóhannsson ('28)
Einar Orri Einarsson ('37)
Rauð spjöld: