![](/teamsLogos/kr_copy1.jpg)
KR
3
2
Þór/KA
![](/teamsLogos/rkaboltilogorgb.jpg)
Rasamee Phonsongkham
'42
, víti
1-0
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
'45
2-0
2-1
Hulda Ósk Jónsdóttir
'48
2-2
Hulda Ósk Jónsdóttir
'55
Rasamee Phonsongkham
'76
, víti
3-2
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
01.10.2022 - 14:00
Meistaravellir
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og 10 gráður
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Rasamee Phonsongkham
Meistaravellir
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað og 10 gráður
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Rasamee Phonsongkham
Byrjunarlið:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
10. Marcella Marie Barberic
('93)
![](/themes/2021/images/out.png)
11. Telma Steindórsdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
('74)
![](/themes/2021/images/out.png)
15. Lilja Lív Margrétardóttir
16. Rasamee Phonsongkham
('93)
![](/themes/2021/images/out.png)
![](/themes/2021/images/goal.png)
![](/themes/2021/images/goal.png)
19. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('74)
![](/themes/2021/images/out.png)
![](/themes/2021/images/goal.png)
20. Margrét Regína Grétarsdóttir
('59)
![](/themes/2021/images/out.png)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
Varamenn:
29. Helena Sörensdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir
('74)
![](/themes/2021/images/in.png)
5. Brynja Sævarsdóttir
('74)
![](/themes/2021/images/in.png)
8. Karítas Ingvadóttir
('93)
![](/themes/2021/images/in.png)
12. Íris Grétarsdóttir
('93)
![](/themes/2021/images/in.png)
14. Rut Matthíasdóttir
('59)
![](/themes/2021/images/in.png)
Liðsstjórn:
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Christopher Thomas Harrington (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Baldvin Guðmundsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Leik lokið!
KR vinna hér sinn seinasta leik í Bestu deildinni áður en þú fara niður í Lengjudeildinna. Flottur baráttu sigur hér hjá KR gegn Þór/KA! Sungið er hér í lokinn fyrir Rebekku sem er að fagan þrítugs ára afmæli í dag og fær hún blómvönd eftir leikinn.
76. mín
Mark úr víti!
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
Rasamee Phonsongkham (KR)
Stoðsending: Marcella Marie Barberic
Stoðsending: Marcella Marie Barberic
Leggur boltann aftur niður í vinstra hornið!
67. mín
Rasamee með sendingu upp á Ísabellu sem hleypur upp að teignum með boltann með tvem mönnum á sig. Hún kemst innn í teiginn og svo skot sem fer rétt framhjá. Ég hélt fyrst að þessi væri klárlega inni!
63. mín
Þór/KA eiga aukaspyrnu á hægri kanti.
Andrea Mist með spyrnu sem endar ofan á markið.
Andrea Mist með spyrnu sem endar ofan á markið.
61. mín
Sandra María með skot á markið sem Cornelia nær rétt svo að koma við boltann svo hann fari útaf fyrir hornspyrnu.
57. mín
Cornelia hleypur langt fyrir utan markið sitt á leikmann á hægri kanti, sem á svo fyrirgjöf inn í teig sem lendir á fæturnar hennar Söndru Maríu sem býður inn í tegnum. Sandra María nær einhvern vegin ekki að pota boltanum inn í markið sem var alveg autt. Svaka klúður þarna.
55. mín
MARK!
![](/themes/2021/images/goal.png)
Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: María Catharina Ólafsd. Gros
Stoðsending: María Catharina Ólafsd. Gros
María hleypur upp vnstri kantinn og á fyrirgjöf inn í teiginn sem lendir beint á Huldu Ósk. Hulda ætlar að skalla boltann í autt mark, en boltinn lendir á fótana hennar og skoppar þannig inn í markið.
54. mín
Ísabella Sara fær boltann á vinstri kanti og hleypur upp á teignum og lætur vaða með skoti sem fer rétt yfir markið.
48. mín
MARK!
![](/themes/2021/images/goal.png)
Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Sandra María Jessen
Stoðsending: Sandra María Jessen
Þór/KA að ná hér marka strax í byrjun seinni hálfleiks.
Markið kemur frá fyrirgjöf frá Maríu Catharinu sem lendir á Söndru sem er ínn i teig Sandra potar svo boltanum á Huldu sem sér opið færi og tekur skotið.
Markið kemur frá fyrirgjöf frá Maríu Catharinu sem lendir á Söndru sem er ínn i teig Sandra potar svo boltanum á Huldu sem sér opið færi og tekur skotið.
45. mín
Hálfleikur
KR yfir eftir mikla baráttu leik. Þór/KA hafa fleiri færi og meiri boltann, en það vantar bara að klára þau færi.
45. mín
MARK!
![](/themes/2021/images/goal.png)
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir (KR)
Stoðsending: Margrét Regína Grétarsdóttir
Stoðsending: Margrét Regína Grétarsdóttir
Ólína að koma KR 2-0 yfir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.
Ólína skorar að stuttu færi eftir sendingu frá Margrét Regínu. Dómarinn flautar til hálfleika beint eftir markið.
Ólína skorar að stuttu færi eftir sendingu frá Margrét Regínu. Dómarinn flautar til hálfleika beint eftir markið.
42. mín
Mark úr víti!
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
Rasamee Phonsongkham (KR)
Stoðsending: Marcella Marie Barberic
Stoðsending: Marcella Marie Barberic
Rasamee skýtur boltanum í neðra vinstra hornið. Harpa hoppar í rétta átt, en nær ekki að verja boltann.
41. mín
KR er að fá víti!
Jakobína sparkar Marcellu niður inn í teig og KR fá klárlega rétt dæmt víti hér.
Jakobína sparkar Marcellu niður inn í teig og KR fá klárlega rétt dæmt víti hér.
36. mín
Arna, leikmaður Þór/KA, þarf að fara smá útaf vegna meiðlsa, en ætti að geta haldið áfram leik.
33. mín
Ísabella Sara kemst er í baráttu gegn tvem varnmönnum Þór/KA, en nær skoti sem endar beint á Hörðu í markinu.
31. mín
Þór/KA fá aukaspyrnu stutt fyrir teiginn.
Andrea Mist með skot sem fer rétt yfir markið.
Andrea Mist með skot sem fer rétt yfir markið.
23. mín
Sandra María er með stutta sendingu fyrir framan Corneliu markvörð á Jakobínu, sem potar boltanum í autt mark, en Jakobína er dæmd í rangstöðu.
16. mín
Marcella Marie komst ein gegn Hörpu, markvörð Þór/KA, eftir flotta skyndisókn. Marella skýtur á mark, en Harpa ver skotið frábærlega og KR eiga hornspyrnu.
Brot dæmt inn í teig eftir hornið.
Brot dæmt inn í teig eftir hornið.
12. mín
Ísabella með hörku skot fyrir utan teig á mark. Harpa í markinu slær boltanum úta og KR eiga hornspyrnu.
Spyrnan er lág og nær inn í teig, en KRinga hitta ekki boltann þegar þau fá boltann á sig.
Spyrnan er lág og nær inn í teig, en KRinga hitta ekki boltann þegar þau fá boltann á sig.
10. mín
Hulda Ósk með fyrirgjöf inn í teiginn þar sem Margrét skallar boltanum rétt framhjá markinu.
5. mín
Marcella með lága sendingu inn í teginn á Ólínu sem skýtur að markinu, en Harpa ver boltann og KR fá hornspyrnu.
Fyrir leik
Ein mínútna þögn verður fyrir leikinn vegna andláts Kristinn Jónsson, fyrrum formann KR. Kristinn lést þann 19. september, 81 ára gamall.
Fyrir leik
Breyting á byrjunarliðum
Byrjunarlið leiksins eru mætt í hús og hér má sjá breytingar liðana frá seinustu umferð!
KR gerir 2 breytingar eftir 5-0 tap gegn Þróttur R.
Rasamee Phonsongkham og Margrét Regína koma báðar inn í byrjunarliði fyrir Laufey Björnsdóttur og Rut Matthíasdóttur sem byrja báðar á bekknum.
Þór/KA gerir 2 breytingar eftir 0-4 tap gegn Stjörnunni.
Margrét Árnadóttir og Jakobína Hjövarsdóttir koma báðar inn í byrjunarliðið fyrir Steingerður Snorradóttur og Tiffany Janea.
Byrjunarlið leiksins eru mætt í hús og hér má sjá breytingar liðana frá seinustu umferð!
KR gerir 2 breytingar eftir 5-0 tap gegn Þróttur R.
Rasamee Phonsongkham og Margrét Regína koma báðar inn í byrjunarliði fyrir Laufey Björnsdóttur og Rut Matthíasdóttur sem byrja báðar á bekknum.
Þór/KA gerir 2 breytingar eftir 0-4 tap gegn Stjörnunni.
Margrét Árnadóttir og Jakobína Hjövarsdóttir koma báðar inn í byrjunarliðið fyrir Steingerður Snorradóttur og Tiffany Janea.
Fyrir leik
Tríóið
Gunnar Freyr Róbertsson dæmir þennan leik á Meistarvelli. Með honum til aðstoðar eru þeir Daníel Ingi Þórisson og Ragnar Arelíus Sveinsson á hliðarlínunni. Eftirlitsmaður sentur af KSÍ er Bergur Þór Steingrímsson.
Gunnar Freyr Róbertsson dæmir þennan leik á Meistarvelli. Með honum til aðstoðar eru þeir Daníel Ingi Þórisson og Ragnar Arelíus Sveinsson á hliðarlínunni. Eftirlitsmaður sentur af KSÍ er Bergur Þór Steingrímsson.
![](/images/news/512000/512264/700w.jpg)
Fyrir leik
Þór/KA
Þetta er búið að vera upp og niður tímabil hjá Þór/KA. Liðið hefur verið aað vinna stóru liðin, en svo tapað gegn liðum fyrir neðan þeim. Þór/KA hefur samt aldrei náð neitt að tengja saman sigra og aðeins náð einu sinni að vinna 2 leiki í röð. Þór/KA liggja núna í 7 sæti deildarinnar með 17 stig.
Þór/KA tapaði 0-4 gegn Stjörnunni á heimavelli í seinustu umferð.
Þetta er búið að vera upp og niður tímabil hjá Þór/KA. Liðið hefur verið aað vinna stóru liðin, en svo tapað gegn liðum fyrir neðan þeim. Þór/KA hefur samt aldrei náð neitt að tengja saman sigra og aðeins náð einu sinni að vinna 2 leiki í röð. Þór/KA liggja núna í 7 sæti deildarinnar með 17 stig.
Þór/KA tapaði 0-4 gegn Stjörnunni á heimavelli í seinustu umferð.
![](/images/news/484000/484999/700w.jpg)
Fyrir leik
KR
KR eru því miður þegar fallnir niður í Lengjudeildarinnar og eru ekki að keppast um neitt í dag, nema upp á stoltið að vinna sinn seinasta leik í Bestu deildinni. Þetta hefur verið erfitt tímabil hjá KR og hefur liðið aðeins náð 7 stig í 17 leikjum. og liggja KR fastir í neðsta sæti deildarinnar.
Í síðustu umferð tapaði KR 5-0 gegn Þróttur R. á útivelli.
KR eru því miður þegar fallnir niður í Lengjudeildarinnar og eru ekki að keppast um neitt í dag, nema upp á stoltið að vinna sinn seinasta leik í Bestu deildinni. Þetta hefur verið erfitt tímabil hjá KR og hefur liðið aðeins náð 7 stig í 17 leikjum. og liggja KR fastir í neðsta sæti deildarinnar.
Í síðustu umferð tapaði KR 5-0 gegn Þróttur R. á útivelli.
![](/images/news/523000/523180/700w.jpg)
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Arna Eiríksdóttir
6. Unnur Stefánsdóttir
8. Andrea Mist Pálsdóttir
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
('80)
![](/themes/2021/images/out.png)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
![](/themes/2021/images/yellow.gif)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
![](/themes/2021/images/goal.png)
![](/themes/2021/images/goal.png)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
![](/themes/2021/images/yellow.gif)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
Varamenn:
2. Angela Mary Helgadóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
('80)
![](/themes/2021/images/in.png)
14. Tiffany Janea Mc Carty
Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Krista Dís Kristinsdóttir
Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir
Gul spjöld:
Jakobína Hjörvarsdóttir ('41)
Hulda Björg Hannesdóttir ('92)
Rauð spjöld: