
Fylkir
4
2
FH

Benedikt Daríus Garðarsson
'15
1-0
Ólafur Karl Finsen
'20
2-0
2-1
Ólafur Guðmundsson
'49
2-2
Hörður Ingi Gunnarsson
'78
Ásgeir Eyþórsson
'82
3-2
Óskar Borgþórsson
'87
4-2
24.04.2023 - 19:15
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og topp aðstæður!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1230
Maður leiksins: Ásgeir Eyþórsson
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og topp aðstæður!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1230
Maður leiksins: Ásgeir Eyþórsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson

3. Arnór Breki Ásþórsson
4. Arnór Gauti Jónsson

5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
10. Benedikt Daríus Garðarsson
('74)


11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('78)

17. Birkir Eyþórsson

18. Nikulás Val Gunnarsson
24. Elís Rafn Björnsson
80. Ólafur Karl Finsen
('70)
- Meðalaldur 14 ár


Varamenn:
12. Jón Ívan Rivine (m)
4. Stefán Gísli Stefánsson
6. Frosti Brynjólfsson
('78)

8. Ragnar Bragi Sveinsson
9. Pétur Bjarnason
('70)

77. Óskar Borgþórsson
('74)


88. Emil Ásmundsson
- Meðalaldur 31 ár
Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)

Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson
Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('34)
Rúnar Páll Sigmundsson ('50)
Birkir Eyþórsson ('77)
Rauð spjöld:
90. mín
Við förum að sigla inn í uppbótartíma sem verður sennilega ríflegur þar sem það fór smá tími í að hlúa að Ásgeiri Eyþórs áðan.
87. mín
MARK!

Óskar Borgþórsson (Fylkir)
FYLKIR AÐ TRYGGJA SIGURINN!!
Fylkir að fara langleiðina með að ganga frá leiknum hérna!
Á frábært skot sem hann leggur í fjærhornið framhjá Sindra Kristinn í marki FH!
Á frábært skot sem hann leggur í fjærhornið framhjá Sindra Kristinn í marki FH!
82. mín
MARK!

Ásgeir Eyþórsson (Fylkir)
Stoðsending: Óskar Borgþórsson
Stoðsending: Óskar Borgþórsson
FYLKIR KEMST YFIR AFTUR!!
Hornspyrna sem var teiknuð á pönnuna á Ásgeiri Eyþórs!
FYLKIR LEIÐIR AFTUR!!
FYLKIR LEIÐIR AFTUR!!
78. mín
MARK!

Hörður Ingi Gunnarsson (FH)
FH JAFNAR!!
Hörður Ingi á skot úr aukaspyrnunni sem fer af varnarmanni sýndist mér og í markið!
Gef Herði markið þar til annað kemur í ljós!
ALLT JAFNT!
Gef Herði markið þar til annað kemur í ljós!
ALLT JAFNT!
74. mín

Inn:Óskar Borgþórsson (Fylkir)
Út:Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Alvöru fögnuður!
Greinilegt að Óskar er fan favorite hérna í Árbænum.
72. mín
Hörður Ingi finnur Kjartan Henry inni á teig sem á skot sem Fylkismenn henda sér fyrir!
49. mín
MARK!

Ólafur Guðmundsson (FH)
Stoðsending: Hörður Ingi Gunnarsson
Stoðsending: Hörður Ingi Gunnarsson
FH minnkar muninn!
Aukaspyrna fyrir markið þar sem Ólafur Guðmundsson á skallann sem endar í markinu!
Er kýldur í leiðinni af Ólafi Kristófer og vorum ekki viss um hvort það væri mark eða ekki en það stóð!
Er kýldur í leiðinni af Ólafi Kristófer og vorum ekki viss um hvort það væri mark eða ekki en það stóð!
47. mín
Birkir Eyþórsson með skot langt fyrir utan teig sem Sindri Kristinn á í smá vandræðum með en heldur þó boltanum.
45. mín
Hálfleikur
Ívar Orri flautar til leikhlés hérnia á Wurth vellinum, það eru Fylkismenn sem leiða í hálfleik með tveim mörkum gegn engu.
FH verið meira ógnandi heilt yfir en það eru Fylkismenn sem eru að klára færin og leiða því sanngjarnt.
FH verið meira ógnandi heilt yfir en það eru Fylkismenn sem eru að klára færin og leiða því sanngjarnt.
39. mín
Fylkir vinna boltann hátt á vellinum og keyra á FH þar sem Benedikt Daríus á skot beint á Sindra Kristinn.
30. mín
Hornspyrna frá FH finnur Björn Daníel sem reynir að lyfta boltanum yfir Ólaf Kristófer sem var að koma út á móti en boltinn rétt yfir markið!
28. mín
Vuk með frábæran sprett upp vænginn og á flottan bolta fyrir markið sem finnur Kjartan Henry og hann á frábæran skalla að marki en Ólafur Kristófer ver!
22. mín
FH fá aukaspyrnu á frábærum stað fyrir skotfæri og láta vaða en Ólafur Kristófer með góða vörslu!
20. mín
MARK!

Ólafur Karl Finsen (Fylkir)
Stoðsending: Nikulás Val Gunnarsson
Stoðsending: Nikulás Val Gunnarsson
FYLKIR TVÖFALDA!!
Arnór Breki með frábæra sendingu á Nikulás Val í svæðið sem á frábæra sendingu og finnur Ólaf Karl FInsen sem klárar færið frábærlega!
15. mín
MARK!

Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Stoðsending: Þórður Gunnar Hafþórsson
Stoðsending: Þórður Gunnar Hafþórsson
FYLKIR KEMST YFIR!!
Fá aukaspyrnu sem þeir taka fljótt og koma boltanum hratt í leik og keyra upp vænginn, ekki ósvipað því sem við sáum frá Blikum í gær þar sem Þórður Gunnar á svo frábæran bolta fyrir markið þar sem Benni mætir á fjærstöng og setur hann framhjá Sindra Kristinn í marki FH!
FYLKIR LEIÐIR!
FYLKIR LEIÐIR!
12. mín
Boltinn fellur fyrir utan teig eftir hornið þar sem Logi Hrafn kemur með lúmskt skot og við fáum alvöru sjónvarpsvörslu frá Ólafi Kristófer!
FH halda pressunni áfram en endar á því að Kjartan Henry er svo dæmtur brotlegur.
FH halda pressunni áfram en endar á því að Kjartan Henry er svo dæmtur brotlegur.
2. mín
Fylkismenn með aukaspyrnu inn á teig þar sem þeir lenda í samstuði við Sindra Kristinn sem kennir sér meins eftir þennan árekstur og fær aðhlyningu.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár!
Heimamenn í Fylki gera tvær breytingar á sínu liði frá því í síðustu umferð en inn koma Þórður Gunnar Hafþórsson og Birkir Eyþórsson fyrir þá Emil Ásmundsson og Óskar Borgþórsson.
FH gera þá einnig tvær breytingar á sínu liði en inn koma Finnur Orri Margeirsson og Hörður Ingi Gunnarsson fyrir þá Jóhann Ægir Arnarsson og Úlf Ágúst Björnsson.
FH gera þá einnig tvær breytingar á sínu liði en inn koma Finnur Orri Margeirsson og Hörður Ingi Gunnarsson fyrir þá Jóhann Ægir Arnarsson og Úlf Ágúst Björnsson.
3. umferð Bestu deild karla lýkur í dag með 3 leikjum, allir 3 leikirnir hefjast klukkan 19:15. Fylkismenn fá FH í heimsókn í Árbæinn.
— Besta deildin (@bestadeildin) April 24, 2023
???? Wurth völlurinn
?? 19:15
?? @FylkirFC ???? @fhingar
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhyJjV pic.twitter.com/tMOZrFNw9u
Fyrir leik
Fyrri viðureignir
Liðin hafa spilað samtals 76 leki sín á milli í meistaraflokki í öllum keppnum innan KSÍ þar sem FH hafa sigrað rúmlega 50% viðreigna.
Fylkir sigrar: 17 (síðast 2020 í Pepsi Max deild)
Jafntefli: 17 (síðast 2019 í Pepsi Max deild)
FH sigrar: 42 (Síðast 2022 í Lengjubikarnum)
Fylkir sigrar: 17 (síðast 2020 í Pepsi Max deild)
Jafntefli: 17 (síðast 2019 í Pepsi Max deild)
FH sigrar: 42 (Síðast 2022 í Lengjubikarnum)

Fyrir leik
Dómarateymið
Það kemur í hlut Ívars Orra Kristjánssonar að halda utan um flautuna hér í kvöld og honum til aðstoðar verða þeir Birkir Sigurðarson og Andri Vigfússon.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður varadómari og Sigurður Hannesson er eftirlitsdómari.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður varadómari og Sigurður Hannesson er eftirlitsdómari.

Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar
Handboltamaðurinn Einar Bragi Aðalsteinsson var með fjóra rétta þegar hann spáði í síðustu umferð. Núna er komið að Skagamanninum Arnóri Smárasyni að spá í spilin. Arnór Smárason, sem er fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður, er fyrirliði ÍA sem ætlar sér upp úr Lengjudeildinni í sumar. Hann gekk í raðir uppeldisfélagsins í vetur eftir tvö tímabil hjá Val.
Fylkir 0 - 2 FH
Þægilegur útisigur. FH-ingar litið vel út. Big HG hendir í einn léttan frasa inni í klefa eftir leik. Allir hlæja.
Fylkir 0 - 2 FH
Þægilegur útisigur. FH-ingar litið vel út. Big HG hendir í einn léttan frasa inni í klefa eftir leik. Allir hlæja.

Fyrir leik
Bæði lið verða í pottinum í 16-liða úrslitum bikarsins
Bæði lið sigruðu sín einvígi í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í síðustu viku og verða því í pottinum þegar það verður dregið á Miðvikudaginn.
Heimamenn í Fylki gerðu sér ferð austur á Höfn þar sem þeir mættu Sindra. Fylkismenn sigruðu með fjórum mörkum gegn tveim þar sem Frosti Brynjólfsson skoraði tvö, Óskar Borgþórsson og Ásgeir Eyþórsson voru svo með sitt hvort markið á milli marka Frosta.
FH heimsótti Ægi á Þorlákshöfn þar sem FH-ingar fóru með sigurorðið með þrem mörkum gegn einu. Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö mörk fyrri FH og Úlfur Ágúst Björnsson var með eitt.
Heimamenn í Fylki gerðu sér ferð austur á Höfn þar sem þeir mættu Sindra. Fylkismenn sigruðu með fjórum mörkum gegn tveim þar sem Frosti Brynjólfsson skoraði tvö, Óskar Borgþórsson og Ásgeir Eyþórsson voru svo með sitt hvort markið á milli marka Frosta.

FH heimsótti Ægi á Þorlákshöfn þar sem FH-ingar fóru með sigurorðið með þrem mörkum gegn einu. Kjartan Kári Halldórsson skoraði tvö mörk fyrri FH og Úlfur Ágúst Björnsson var með eitt.

Fyrir leik
Gengi Fylkis til þessa
Fylkir sitja fyrir þessa umferð stigalausir í 10.sæti deildarinnar eftir 2 leiki.
Fylkismenn byrjuðu á því að fá Keflvíkinga í heimsókn hér á Wurth völlinn og skoruðu til að mynda fyrsta mark Íslandsmótsins þegar Benedikt Daríus Garðarsson kom Fylki yfir í fyrri hálfleik geng Keflavík. Fylkir náðu þó ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfleik og stálu Keflvíkingar sigrinum á lokamínútum leiksins 1-2.
Næst beið Fylkis erfiður leikur á útivelli gegn Bikarmeisturum Víkings R þar sem Víkingar fóru með góðan heimasigur 2-0.
Fylkismenn vonast til þess að fara koma stigum á töfluna og má því búast við hörku baráttu frá þeim hér í kvöld.
Fylkismenn byrjuðu á því að fá Keflvíkinga í heimsókn hér á Wurth völlinn og skoruðu til að mynda fyrsta mark Íslandsmótsins þegar Benedikt Daríus Garðarsson kom Fylki yfir í fyrri hálfleik geng Keflavík. Fylkir náðu þó ekki að fylgja eftir góðum fyrri hálfleik og stálu Keflvíkingar sigrinum á lokamínútum leiksins 1-2.
Næst beið Fylkis erfiður leikur á útivelli gegn Bikarmeisturum Víkings R þar sem Víkingar fóru með góðan heimasigur 2-0.
Fylkismenn vonast til þess að fara koma stigum á töfluna og má því búast við hörku baráttu frá þeim hér í kvöld.

Fyrir leik
Gengi FH til þessa
FH sitja fyrir umferðina í 5.sæti deildarinnar ósigraðir með 4 stig eftir 2 leiki með jafntefli og sigur.
Fyrsti leikur FH á tímabilinu var gegn Fram þar sem þeir sóttu gott stig á útivelli. Leikar þar enduðu 2-2 þar sem Kjartan Henry Finnbogason og Vuk Oskar Dimitrijevic skoruðu mörk FH.
Næsti leikur var ,,heimaleikur" ef svo þá að orði komast gegn Stjörnunni en hann var spilaður á frjálsíþróttartúninu við vægast sagt umdeildar aðstæður.
Það fór svo að FH fór með sigur af hólmi þar sem Vuk Oskar Dimitrijevic tryggði hafnfirðingum sigur með eina marki leiksins.
Fyrsti leikur FH á tímabilinu var gegn Fram þar sem þeir sóttu gott stig á útivelli. Leikar þar enduðu 2-2 þar sem Kjartan Henry Finnbogason og Vuk Oskar Dimitrijevic skoruðu mörk FH.
Næsti leikur var ,,heimaleikur" ef svo þá að orði komast gegn Stjörnunni en hann var spilaður á frjálsíþróttartúninu við vægast sagt umdeildar aðstæður.
Það fór svo að FH fór með sigur af hólmi þar sem Vuk Oskar Dimitrijevic tryggði hafnfirðingum sigur með eina marki leiksins.

Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
Kjartan Henry Finnbogason
4. Ólafur Guðmundsson (f)

6. Eggert Gunnþór Jónsson
('70)

8. Finnur Orri Margeirsson
('70)


10. Björn Daníel Sverrisson (f)
16. Hörður Ingi Gunnarsson

19. Eetu Mömmö
('70)

26. Dani Hatakka
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson
- Meðalaldur 3 ár
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
('70)

7. Steven Lennon
7. Kjartan Kári Halldórsson
('70)

11. Davíð Snær Jóhannsson
22. Oliver Heiðarsson
33. Úlfur Ágúst Björnsson
('70)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Ólafur H Guðmundsson
Axel Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Andres Nieto Palma
Benjamin Gordon Mackenzie
Gul spjöld:
Finnur Orri Margeirsson ('65)
Rauð spjöld: