Ægir
1
3
Selfoss
0-1
Þorsteinn Aron Antonsson
'3
Hrvoje Tokic
'13
1-1
1-2
Guðmundur Tyrfingsson
'82
1-3
Gary Martin
'89
26.05.2023 - 19:15
Þorlákshafnarvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mjög erfiðar aðstæður en völlurinn blautur og það getur þýtt hvað sem er í svona leikjum
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Ekki með tölu en vel mætt miðað við aðstæður
Maður leiksins: Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Þorlákshafnarvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Mjög erfiðar aðstæður en völlurinn blautur og það getur þýtt hvað sem er í svona leikjum
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: Ekki með tölu en vel mætt miðað við aðstæður
Maður leiksins: Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Byrjunarlið:
Ivaylo Yanachkov
2. Baldvin Þór Berndsen
('78)
4. Daníel Smári Sigurðsson
5. Anton Breki Viktorsson
('60)
7. Ivo Braz
8. Renato Punyed Dubon
9. Hrvoje Tokic
11. Stefan Dabetic (f)
14. Atli Rafn Guðbjartsson
('84)
19. Anton Fannar Kjartansson
('84)
80. Bjarki Rúnar Jónínuson
('78)
Varamenn:
1. Stefán Þór Hannesson (m)
3. Ragnar Páll Sigurðsson
15. Jóhannes Karl Bárðarson
('84)
27. Brynjólfur Þór Eyþórsson
30. Benedikt Darri Gunnarsson
('78)
80. Kristófer Jacobson Reyes
('78)
99. Baldvin Már Borgarsson
Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Emil Karel Einarsson
Dusan Ivkovic
Þorgeir Ingvarsson
Bele Alomerovic
Guðbjartur Örn Einarsson
Arnar Logi Sveinsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
89. mín
MARK!
Gary Martin (Selfoss)
Stoðsending: Stefán Þór Ágústsson
Stoðsending: Stefán Þór Ágústsson
Gary gerir útaf við leikinn
Markspyrna frá Stefáni yfir alla og á Gary sem tekur hann frábærlega niður og klárar framhjá Ivaylo
82. mín
MARK!
Guðmundur Tyrfingsson (Selfoss)
Selfoss kemst yfir!
Ægir tapar boltanum fyrir framan sinn eiginn vítateig og Gary lætur vaða í varnarmann Ægis sem setur boltann hálfpartinn upp fyrir Gumma sem klárar niðri vinstra megin og Ivaylo á ekki séns
75. mín
Gult spjald: Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)
Rífur Anton niður og fær verðskuldað spjald
73. mín
Arnar Logi með góða spyrnu inná teiginn og eftir mikið pláss setur Selfoss boltann í horn
70. mín
Það fer að koma mark
Arnar Logi með boltann á vítateigshorni Selfoss og lætur bara vaða og skotið rétt framhjá
68. mín
DAUÐAFÆRI!
Smá samskiptaleysi hjá Ægis mönnum og Aron vinnur boltann og setur Hrannar einn á Ivaylo en hann hittir ekki boltann og markspynra fyrir Ægi þarna sluppu þeir mjög vek
60. mín
Inn:Arnar Logi Sveinsson (Ægir)
Út:Anton Breki Viktorsson (Ægir)
Fyrrum Selfoss leikmaður kominn inná
54. mín
Gary með frábæran sprett en varnarmenn Ægis rétt ná að stoppa hann og Gary eitthvað að biðja um víti en Helgi veifar bara vísifingri
43. mín
Dean mjög pirraður að það hafi ekki verið dæmt brot og sýnir Helga hvað gerðist með því að hoppa uppá axlæir Ívans
41. mín
Hornið stutt og eftir botla frá Ívani dettur hann fyrir Gary sem stendur í D boganum og á skot en það er yfir og framhjá
38. mín
Gary við hliðarlínuna og setur boltann fyrir en Ægis menn komast fyrir skotið og boltinn í horn
36. mín
Gary með pláss og rennir honum á Gumma sem á skot úr þröngri stöðu sem Ivaylo ver
35. mín
Tokic kominn einn á móti Stefáni en er fyrir innan vörn Selfoss þegar hann fær boltann
32. mín
Punyed með spynruna með vindinn í bakið og Gummi stein lyggur eftir að skalla boltann
28. mín
Braz með smá pláss á kantinum og tekur skærin sín og á fyrirgjöf en Stefán grípur hana
23. mín
Annað færi
Ægir fær svipað færi og Selfoss fékk áðan þar sem Baldvin er með boltann á enda línunni en enginn mættur að pota boltanum yfir línunna
21. mín
Lýtur út að Braz sé að komast í gegn en Ívan með frábæra tæklingu og boltinn í horn
19. mín
Langt innkast með vindinn í bakið og smá bras í varnarleik Selfoss en þeir ná að hreinsa
13. mín
MARK!
Hrvoje Tokic (Ægir)
Stoðsending: Anton Breki Viktorsson
Stoðsending: Anton Breki Viktorsson
Hvað gerðist?
Stefán með boltann með enga pressu og reynir að setja langan bolta fram en setur boltann beint á hausinn á Anton sem fær hann má segja í sig og á Tokic sem lyftir boltanunm yfir Stefán og vindurinn gerir erfitt fyrir
11. mín
Færi
Guðmundur með mikin tíma við hliðarlínu Ægis manna og kemur boltanum fyrir og Aron Fannar nokkrum sentimetrum frá því að pota boltanum inn
10. mín
Ægir fær aukaspyrnu á góðum stað rétt hjá vítateigs horninu og þeir geta nýtt sér vindinn núna
3. mín
MARK!
Þorsteinn Aron Antonsson (Selfoss)
Stoðsending: Aron Fannar Birgisson
Stoðsending: Aron Fannar Birgisson
Selfoss skorar strax!!!
Rosalega erfitt að sjá en hornið er tekið stutt á Ingva sem lyftir boltanum inná teiginn og einhvern veginn dröslar Selfoss boltanum yfir línunna og mér sýnist að það sé Þorsteinn sem skorar
Fyrir leik
Spáin
Gunnar Þorsteinnsson spáði fyrir þessa umferð en hann spáir leiknum 2-2 og í lokleiks verður ákveðið hvort íþróttafélag Þorlákshafnar mun heita Ægir eða Þór.
Fyrir leik
24 ár
Þessi lið eru að mætast í fyrsta skipti í 24 ár í móts leik en þetta hefur ekki gerst síðan 1998 þar sem Selfoss vann 2-0 en mörk þeirra skoruðu Njörður Steinarsson og Tómas Ellert Tómasson
Fyrir leik
Selfoss
Selfoss hefur ekki náð að byrja vel í "sumar" en þeir eru aðeins með þrjú stig eftir þrjá leiki og einn sigur og sitja í 8. sæti
Selfoss tók á móti Fjölni í síðustu umferð en töpuðu þar 1-2 og misstu tvo menn af velli með rautt spjald en Þorlákur Breki og Gonzalo fengu að fara fyrr í sturtu eftir mjög heimskuleg ákvarðanir en mark Selfoss skoraði Guðmundur Tyrfingsson.
Selfoss tók á móti Fjölni í síðustu umferð en töpuðu þar 1-2 og misstu tvo menn af velli með rautt spjald en Þorlákur Breki og Gonzalo fengu að fara fyrr í sturtu eftir mjög heimskuleg ákvarðanir en mark Selfoss skoraði Guðmundur Tyrfingsson.
Fyrir leik
Ægir
Ægir byrjar þetta mót á botninum með eitt stig sem kom á móti móti Njarðvík en þar gerðu þeir jafntefli 2-2 í skemmtilegum leik
Ægir mætti Þrótt á útivelli í síðasta leik þar sem Þróttur vann þægilegan 3-1 sigur í döprum leik hjá Ægi en mark þeirra var sjálfsmark sem Óskar gerði
Ægir mætti Þrótt á útivelli í síðasta leik þar sem Þróttur vann þægilegan 3-1 sigur í döprum leik hjá Ægi en mark þeirra var sjálfsmark sem Óskar gerði
Fyrir leik
Suðurlandsslagur í fjórðu umferð!
Komið þið sæl og verið velkomin í fjórðu umferð Lengjudeild karla þar sem við fáum ROSALEGAN suðurlandsslag í Þorlákshöfn
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
4. Oskar Wasilewski
6. Adrian Sanchez
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
9. Aron Fannar Birgisson
('90)
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson
('60)
20. Guðmundur Tyrfingsson (f)
('84)
21. Aron Einarsson
22. Þorsteinn Aron Antonsson
Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
15. Alexander Clive Vokes
('90)
18. Dagur Jósefsson
23. Þór Llorens Þórðarson
('84)
77. Hrannar Snær Magnússon
('60)
99. Óliver Þorkelsson
Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Sigríður Elma Svanbjargardóttir
Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('63)
Ívan Breki Sigurðsson ('75)
Rauð spjöld: