Víkingur R.
2
3
Valur
0-1
Tryggvi Hrafn Haraldsson
'59
0-2
Tryggvi Hrafn Haraldsson
'62
Nikolaj Hansen
'68
1-2
1-3
Aron Jóhannsson
'73
2-3
Frederik Schram
'92
, sjálfsmark
29.05.2023 - 19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Rigning og rok. Grasið vel vökvað.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Rigning og rok. Grasið vel vökvað.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
('69)
10. Pablo Punyed
12. Halldór Smári Sigurðsson
15. Arnór Borg Guðjohnsen
('69)
18. Birnir Snær Ingason
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('87)
23. Nikolaj Hansen (f)
Varamenn:
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
('87)
17. Ari Sigurpálsson
19. Danijel Dejan Djuric
('69)
24. Davíð Örn Atlason
('69)
25. Hákon Dagur Matthíasson
26. Sölvi Stefánsson
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson
Ívar Orri Aronsson
Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('57)
Pablo Punyed ('81)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Valsmenn með rosalega sterkan sigur!
Vilhjálmur Alvar flautar til leiksloka.
Lokatölur 2-3 fyrir Valsmönnum og þessi úrslit gera mikið fyrir deildina.
Takk fyrir mig í kvöld. Viðtöl og skýrsla innan tíðar.
Lokatölur 2-3 fyrir Valsmönnum og þessi úrslit gera mikið fyrir deildina.
Takk fyrir mig í kvöld. Viðtöl og skýrsla innan tíðar.
92. mín
SJÁLFSMARK!
Frederik Schram (Valur)
Logi Tómasson hælar boltann inn á Erling Agnarsson sem á fyrirgjöf og boltinn á Frederik sem missir hann í gegnum klofið og boltinn í netið.
Fáum við einhverja dramatík í þetta?
Fáum við einhverja dramatík í þetta?
87. mín
Inn:Sveinn Gísli Þorkelsson (Víkingur R.)
Út:Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
82. mín
Adam Ægir með góða aukaspyrnu inn á teiginn en Valsmenn ná ekki að koma sér í boltann.
Á 14 mínútum er Tryggvi Hrafn búinn að skora og leggja upp fleiri mörk gegn Víkingum en þeir höfðu fengið á sig í 868 mínútur á Íslandsmóti. #vikval #fotboltinet
— Brynjólfur Þór Guðmundsson (@BrynThor) May 29, 2023
78. mín
Patrick Pedersen fær boltann við D-bogan og tekur hann vel niður. Leggur boltann út á Kristinn Frey sem á skot en boltinn yfir markið.
Tryggvi Hrafn vaknaði í morgun og ákvað að vera bestur í deildinni í dag.
— Baldvin Borgars (@Baddi11) May 29, 2023
73. mín
MARK!
Aron Jóhannsson (Valur)
Stoðsending: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Stoðsending: Tryggvi Hrafn Haraldsson
MAAAAAAAAAARK!!
Sigurður Egill lyftir boltanum upp völlinn og boltinn fer af hnakkanum á Ektroth og inn á Tryggva Hrafn sem rennir boltanum fyrir á Aron Jóhannsson sem setur boltann í gegnum klofið á Ingvari og í netið!
1-3!
1-3!
70. mín
Davíð Örn fær boltann og kemur með boltann fyrir á Helga Guðjóns og Frederik Schram í einhverju basli en nær að bjarga sér.
68. mín
MARK!
Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Stoðsending: Helgi Guðjónsson
Stoðsending: Helgi Guðjónsson
Víkingar minnka muninn
Helgi Guðjónsson fær boltann við teiginn hægra megin og finnur Nikolaj inn á teignum sem nær að koma boltanum í netið!
Þetta er leikur!
Þetta er leikur!
66. mín
Hólmar Örn!!
Adam Ægir tekur hornspyrnuna frá vinstri beint á hausinn á Hólmari sem skallar boltann í slánna!
Valsmenn með öll völd þessa stundina!
Valsmenn með öll völd þessa stundina!
65. mín
Karl Friðleifur fær boltann og Tryggvi Hrafn hirðir af honum boltann og keyrir í átt að teignum og leggur boltann á Andra Rúnar sem nær ekki að setja boltann í netið en boltinn af varnarmanni og í hornspyrnu.
62. mín
MARK!
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Stoðsending: Aron Jóhannsson
Stoðsending: Aron Jóhannsson
TRYGGVI HRAFN!!!
Aron Jóhannssson fær boltann eftir innkast og neglir boltanum út til vinstri í hlaup á Tryggva Hrafn sem tekur hann með sér inn á teiginn og leitar á hægri fótinn og klárar frábærlega
Þessi sending og þetta slútt. Mark upp á 10!
Þessi sending og þetta slútt. Mark upp á 10!
59. mín
MARK!
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur)
Stoðsending: Birkir Már Sævarsson
Stoðsending: Birkir Már Sævarsson
MAAAAAAAAAAAAAARK!!!
Valsmenn eru komnir yfir!!
Adam Ægir fær boltann út við hliðarlínu hægra megin og Birkir Már leggur af stað í hlaup inn á teiginn og fær boltann og kemur með boltann í fyrsta út á Tryggva Hrafn sem klárar framhjá Ingvari Jóns.
0-1 !!
Adam Ægir fær boltann út við hliðarlínu hægra megin og Birkir Már leggur af stað í hlaup inn á teiginn og fær boltann og kemur með boltann í fyrsta út á Tryggva Hrafn sem klárar framhjá Ingvari Jóns.
0-1 !!
57. mín
Gult spjald: Nikolaj Hansen (Víkingur R.)
Það er að færast hiti í þetta!!
Kristinn Freyr fær boltann og Nikolaj kemur á ferðinni og straujar hann niður.
55. mín
Erlingur skorar en markið dæmt af
Arnór Borg kemur með frábæran bolta inn á Erling Agnars sem er aleinns á móti Frederik sem ver og Erlingur virðist sparka boltanum þegar boltinn var í höndunum á Schram.
Þessi bolti hjá Arnóri og þarna átti Erlingur að gera betur!
Þessi bolti hjá Arnóri og þarna átti Erlingur að gera betur!
54. mín
Pablo tekur hornspyrnuna en Adam Ægir verst vel og kemur boltanum upp á Birki Már sem keyrir upp vænginn og rennir boltanum fyrir á Kristinn Frey sem rennur og boltinn dettur fyrir Hlyn sem nær skoti en boltinn ekki á markið.
52. mín
Birnir Snær fær boltann við vítateiginn og nær skoti en Elfar Freyr kastar sér fyrir skotið og boltinn af honum og afturfyrir.
51. mín
Birnir Snær kemur boltanum út á Erling Agnars sem nær góðri fyrirgjöf og hætta skapast en Valsmenn með góðan varnarleik og koma boltanum í burtu.
46. mín
Síðari hálfleikurinn er farinn af stað
Valsmenn byrja síðari hálfleikinn á löngum bolta fram og Ekroth skallar boltann afturfyrir í hornspyrnu.
Aron Jó kominn í treyju frá Hauki Pál útaf blóði á treyjuni hans Arons, eru ekki til peningar á Hlíðarenda fyrir varatreyjum???????????????? og menn kalla bestu deildina “professional”????#fotboltinet #víkingur #valur
— Steindór Máni Björnsson (@Steindor_mb) May 29, 2023
45. mín
Hálfleikur
Vilhjálmur Alvar flautar til hálfleiks. Markalaust í hálfleik.
Eina sem vantar í þennan fótboltaleik eru mörk og ég trúi ekki öðru en þau komi í þeim síðari.
Eina sem vantar í þennan fótboltaleik eru mörk og ég trúi ekki öðru en þau komi í þeim síðari.
45. mín
Klukkan slær 45 hér á Víkingsvelli
Pétur Guðmundsson fjórði dómari gefur til kynna þrjár mínútur í uppbótartíma.
44. mín
Logi Tómasson kemur boltanum fyrir og boltinn dettur út á Pablo Punyed sem nær skoti en boltinn yfir markið.
Það virðist hafa bætt aðeins í vind hérna í Víkinni.
Það virðist hafa bætt aðeins í vind hérna í Víkinni.
40. mín
Það blæðir úr Aroni Jó og Vilhjálmur Alvar stoppar leikinn og sendir Aron útaf í nýja treyju.
38. mín
Tryggvi Hrafn fær boltann við teiginn hægramegin og rennir boltanum út á Andra Rúnar en Birnir Snær nær að loka fyrir skot Andra.
35. mín
Arnór Borg með frábæran bolta út til vinstri á Birni Snæ sem keyrir inn á völlinn en nær ekki skoti á markið.
32. mín
Logi Tómasson með innkast frá vinstri á Helga Guðjónsson sem keyrir inn á völlinn og nær að komast inn á teiginn og boltinn hrekkur til Erlings sem nær skoti á markið en boltinn í hornspyrnu.
30. mín
Tryggvi Hrafn fær boltann út til hægri og kemur með fyrirgjöf en þar er enginn Valsari mættur og Víkingar leggja af stað í sóknaruppbyggingu.
24. mín
INGVAR JÓNSSON Í SKÓGARHLAUP!
Aron Jóhannsson fær boltann og neglir boltanum upp í hlaup á Birki Má og Ingvar kemur út á móti og Birkir setur hann inn á teiginn en Oliver Ekroth bjargar á marklínu nánast!
Frábær varnarleikur hjá Ekroth!!
Frábær varnarleikur hjá Ekroth!!
22. mín
Birnir Snær með fyrirgjöf frá hægri og boltinn var á leiðinni til Niko en Hlynur hreinsar í hornspyrnu.
Alvöru kraftur í þessu fyrstu tuttugu mínúturnar.
Alvöru kraftur í þessu fyrstu tuttugu mínúturnar.
21. mín
ARON JÓHANNSSON MEÐ SKOT Í SLÁNNA!!
Sigurður Egill fær boltann upp vinstra megin og rennir boltanum inn á teiginn á Kidda Frey sem tíar boltann upp fyrir Aron Jó sem neglir boltanum í slánna og niður
VÁÁ ÞVÍLÍKT SKOT!
VÁÁ ÞVÍLÍKT SKOT!
20. mín
FÆRIII!!!!
Arnór Borg fær boltann við miðjuna og kemur honum upp á Helga Guðjóns sem á frábæran bolta inn á Birni sem nær skoti með vinstri en boltinn framhjá.
17. mín
Logi Tómasson með fyrirgjöf inn á teiginn en boltinn fer í gegnum allan pakkann.
15. mín
Valsmenn pressa vel á Víkingana
Halldór Smári kemur sér í vandræði og tapar boltanum og Kristinn Freyr var á leiðinni í átt að marki en Andri Rúnar dæmdur rangstæður við hliðarlínuna.
10. mín
Guðmundur Andri virðist vera off
Fær högg og sest niður og biður um skiptingu.
Adam Ægir væntanlega að fara koma inn.
Adam Ægir væntanlega að fara koma inn.
9. mín
VÁÁÁ FREDERIK!!
Logi Tómasson fær boltann og fær allan tímann í heiminum áður en hann kemur með frábæra fyrirgjöf á hausinn á Nikolaj sem nær góðum skalla en Schram ver frábærlega!
7. mín
Birnir Snær reynir fyrirgjöf en boltinn af varnarmanni Vals og í hornspyrnu.
Pablo með góða fyrirgjöf en Elfar Freyr nær að skalla boltann afturfyrir og Víkingar fá aðrao hornspyrnu sem Birnir Snær tekur en Fredrik kýlir boltann í burtu.
Pablo með góða fyrirgjöf en Elfar Freyr nær að skalla boltann afturfyrir og Víkingar fá aðrao hornspyrnu sem Birnir Snær tekur en Fredrik kýlir boltann í burtu.
5. mín
Klaufalegt hjá Víkingum
Karl Friðleifur fær boltann út til hægri og finnur Birni Snæ inn á teignum en Eddi flaggar hann rangstæðan.
3. mín
Tryggvi Hrafn!!!!
Aron Jóhansson kemur boltanum út á Tryggva Hrafn sem keyrir inn á völlinn og sendir Halldór Smára á rassinn og á gott skot sem Ingvar ver í hornspyrnu.
Fínn hraði í þessu!
Fínn hraði í þessu!
1. mín
Sigurður Egill brýtur á Birni Snæ og Víkingar fá aukaspyrnu við hliðarlínuna. Pablo Punyed kemur með góðan bolta fyrir sem Valsmenn verjast vel.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað
Vilhjálmur Alvar flautar til leiks. Pablo Punyed á upphafsspyrnu leiksins.
Góða skemmtun!
Góða skemmtun!
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar leiðir liðin inn á völlinn
Áhorfendur standa upp og klappa og liðin heilsast.
Það er vel mætt í Víkina í kvöld þrátt fyrir slæmt veður sem er vel.
Það er vel mætt í Víkina í kvöld þrátt fyrir slæmt veður sem er vel.
Fyrir leik
Liðin hafa lokið upphitun
Liðin voru að klára upphitun og eru farin til búningsherbegja í loka undirbúning fyrir þennan stórleik.
Fyrir leik
Vatnhamar meiddur og Matti Villa veikur
,,Gunnar fór út af þegar korter var eftir á móti KA. Við vonuðumst til að hann myndi jafna sig fyrir þennan leik en svo er ekki. Matti er síðan veikur. Leiðinlegt fyrir þá að missa af þessum leik en það kemur maður í manns stað og við erum með mjög sterkt byrjunarlið," sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, á Stöð 2 Sport fyrir leikinn.
Fyrir leik
Byrjunarliðstíðindi
Þjálfarar liðanna hafa opinberað byrjunarlið sín og má sjá þau hér til hliðanna.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga gerir tvær breytingar frá sigurleiknum gegn KA. Arnór Borg Guðjohnsen og Karl Friðleifur Gunnarsson koma inn í liðið. Matthías Vilhjálmsson og Gunnar Vatnhamar eru báðir utan hóps hjá Víkingum í dag.
Arnar Grétarsson þjálfari Vals gerir þrjár breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Breiðablik í síðustu umferð. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Guðmundur Andri Tryggvason og Hólmar Örn Eyjólfsson koma allir inn í liðið. Birkir Heimisson, Orri Hrafn Kjartansson og Adam Ægir Pálsson fá sér allir sæti á bekknum.
Tryggvi Hrafn kemur inn í liðið á kostnað AP
Matti Villa er veikur og því ekki með í kvöld.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga gerir tvær breytingar frá sigurleiknum gegn KA. Arnór Borg Guðjohnsen og Karl Friðleifur Gunnarsson koma inn í liðið. Matthías Vilhjálmsson og Gunnar Vatnhamar eru báðir utan hóps hjá Víkingum í dag.
Arnar Grétarsson þjálfari Vals gerir þrjár breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Breiðablik í síðustu umferð. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Guðmundur Andri Tryggvason og Hólmar Örn Eyjólfsson koma allir inn í liðið. Birkir Heimisson, Orri Hrafn Kjartansson og Adam Ægir Pálsson fá sér allir sæti á bekknum.
Tryggvi Hrafn kemur inn í liðið á kostnað AP
Matti Villa er veikur og því ekki með í kvöld.
LEIKDAGUR ????
— Víkingur (@vikingurfc) May 29, 2023
Stórleikur í kvöld þegar @Valurfotbolti kemur í heimsókn á heimavöll hamingjunnar
Tryggðu þér miða: https://t.co/A0SUQfVr6w pic.twitter.com/LnTM17IVod
Fyrir leik
Egill Ploder spáir
Ég heyrði í Agli Ploder fyrr í dag og fékk hann til að spá fyrir um leikinn í kvöld en Egill er þáttastjórnandi Brennslunar á FM957.
,,Þetta verður markaleikur. 3-2 fyrir Víking. Adam Ægir skorar bæði fyrir Valsara og Davíð Atla þrennu fyrir Víkinga!"
Skorar þrennu í kvöld samkvæmt Agli Ploder
Egill Ploder (til hægri) á EM í Frakklandi árið 2016!
,,Þetta verður markaleikur. 3-2 fyrir Víking. Adam Ægir skorar bæði fyrir Valsara og Davíð Atla þrennu fyrir Víkinga!"
Skorar þrennu í kvöld samkvæmt Agli Ploder
Egill Ploder (til hægri) á EM í Frakklandi árið 2016!
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar á flautunni í kvöld
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson fær það verðuga verkefni að flauta leikinn hér í kvöld og hef ég bara fulla trú á að leysi þá vakt vel í kvöld. Vilhjálmi til aðstoðar í kvöld verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Eðvarð Eðvarðsson. Fjórði dómari kvöldsins er Pétur Guðmundsson.
Rosalegt teymi sem mætir á heimavöll hamingjunnar í kvöld.
Rosalegt teymi sem mætir á heimavöll hamingjunnar í kvöld.
Fyrir leik
Valur
Valur situr fyrir leik kvöldsins í þriðja sæti deildarinnar með 19.stig. Liðið byrjaði mótið frábærlega en hafa gefið aðeins eftir í síðustu þremur leikjum og þá er liðið einnig úr leik í bikar eftir tap á móti Grindavík í 16-liða úrslitum. Sigur Valsmanna hérna í Víkinni í kvöld væri risa stórt fyrir deildina.
Fyrir leik
Víkingur Reykjavík
Víkingar hafa verið sjóðandi heitir á þessu tímabili en liðið á enþá eftir að tapa fótboltaleik á tímabilinu en liðið hefur unnið alla þá níu leiki sem liðið hefur spilað í deildinni áaamt því að vera komnir í 8-liða úrslitin í Mjólkubikar karla
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga er á rosalegu skriði með Víkinganna og maður á erfitt með að sjá eitthvað lið skáka þá í þessu formi.
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga er á rosalegu skriði með Víkinganna og maður á erfitt með að sjá eitthvað lið skáka þá í þessu formi.
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason
7. Aron Jóhannsson
('77)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('73)
14. Guðmundur Andri Tryggvason
('11)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
('73)
Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson
('73)
9. Patrick Pedersen
('77)
17. Lúkas Logi Heimisson
19. Orri Hrafn Kjartansson
('73)
22. Adam Ægir Pálsson
('11)
Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Thomas Danielsen
Gul spjöld:
Rauð spjöld: