Mjólkurbikar karla
KA

17:30
0
0
0

Mjólkurbikar karla
Breiðablik

60'
1
0
0

Mjólkurbikar karla
Vestri

57'
2
2
2

Mjólkurbikar karla
Stjarnan

57'
2
1
1

Mjólkurbikar karla
Grótta

LL
1
4
4

Mjólkurbikar karla
Selfoss

LL
4
0
0

Mjólkurbikar karla
Völsungur

LL
2
3
3


Keflavík
1
1
Stjarnan

Magnús Þór Magnússon (f)
'54
1-0
1-1
Eggert Aron Guðmundsson
'81
11.06.2023 - 19:15
HS Orku völlurinn
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Sindri Snær Magnússon
HS Orku völlurinn
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Sindri Snær Magnússon
Byrjunarlið:
13. Mathias Rosenörn (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
('87)

5. Magnús Þór Magnússon (f) (f)

6. Sindri Snær Magnússon (f)
10. Dagur Ingi Valsson
('87)

16. Sindri Þór Guðmundsson
('90)

18. Ernir Bjarnason
('68)

19. Edon Osmani
22. Ásgeir Páll Magnússon
25. Frans Elvarsson
50. Oleksii Kovtun
- Meðalaldur 15 ár
Varamenn:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
7. Viktor Andri Hafþórsson
9. Daníel Gylfason
('90)


14. Guðjón Pétur Stefánsson
('87)

38. Jóhann Þór Arnarsson
('87)

86. Marley Blair
('68)

89. Jordan Smylie
Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Stefán Bjarki Sturluson
Guðmundur Árni Þórðarson
Gul spjöld:
Daníel Gylfason ('94)
Rauð spjöld:
91. mín
Nú fer hiver að verða síðastur að henda á sig skikkjunni og verða hetjan. Bara uppbótartíminn eftir en hann er 5 mínútur.
85. mín
Keflvíkingar eru farnir að falla niður eins og flugur inn á vellinum. Krampar farnir að segja til sín.
81. mín
MARK!

Eggert Aron Guðmundsson (Stjarnan)
Stoðsending: Emil Atlason
Stoðsending: Emil Atlason
STJARNAN JAFNAR!!
EGGERT ARON JAFNAR LEIKINN!!
Daníel Laxdal á fyrirgjöfina fyrir markið sem dettur á fjærstöng þar sem Emil Atlason drepur hann eiginlega fyrir Eggert Aron sem var mættur og hamrar boltanum upp í þaknetið!
ALLT JAFNT!
Daníel Laxdal á fyrirgjöfina fyrir markið sem dettur á fjærstöng þar sem Emil Atlason drepur hann eiginlega fyrir Eggert Aron sem var mættur og hamrar boltanum upp í þaknetið!
ALLT JAFNT!
80. mín
Mér fannst Helgi Mikael verið með fín tök á leiknum framan af en það hafa komið nokkrar ákvarðanir núna sem hægt er að setja spurningarmerki við.
79. mín
Árni Snær kemur langt út og stál heppinn að Keflvíkingar ná ekki að koma valdi á boltann til þess að refsa.
77. mín
Sindri Þór stöðvaður all hressilega þegar Keflvíkingar ætla að keyra upp í skyndisókn en ekkert dæmt. Keflvíkingar ekki sáttir.
Frans fer til Helga Mikaels og gefur honum sýnidæmi um hvernig staðið hafi verið að þessu en Helga lætur fátt um finnast.
Frans fer til Helga Mikaels og gefur honum sýnidæmi um hvernig staðið hafi verið að þessu en Helga lætur fátt um finnast.
70. mín
Kjartan Már reynir skot af löngu færi sem dettur ofan á þverslánna og Stjörnumenn í stúkunni taka við sér.
67. mín
Edon Osmani virðist hafa meiðst eitthvð við þetta. Röltir í átt að varamannabekknum.
66. mín
Edon Osmani þræðir Dag Inga Valson einn í gegn en flaggið á loft.
Dagur Ingi klárar þó færið þokkalega.
Dagur Ingi klárar þó færið þokkalega.
54. mín
MARK!

Magnús Þór Magnússon (f) (Keflavík)
Stoðsending: Sindri Snær Magnússon
Stoðsending: Sindri Snær Magnússon
KEFLAVÍK KEMST YFIR!!
FRÁBÆRT EINSTAKLINGSFRAMTAK FRÁ SINDRA SNÆ!!
Stjörnumenn eru að hreinsa frá marki en boltinn berst á Sindra Snær Magnússon sem fíflar varnarmenn Stjörnunnar fyrst með því að þykjast ætla að taka fyrirgjöf en keyrir svo inn á teig og sendir fyrir markið á Magnús Þór sem setur tánna í boltann og inn!
Stjörnumenn eru að hreinsa frá marki en boltinn berst á Sindra Snær Magnússon sem fíflar varnarmenn Stjörnunnar fyrst með því að þykjast ætla að taka fyrirgjöf en keyrir svo inn á teig og sendir fyrir markið á Magnús Þór sem setur tánna í boltann og inn!
53. mín
Keflavík eru að ná að tengja saman sendingar en eiga þó enn eftir að ógna markinu af ráði.
45. mín
Hálfleikur
Liðin fara jöfn inn í hálfleikinn.
Stjarnan fengið færin en Keflavík þó átt lífleg áhlaup inn á milli.
Stjarnan fengið færin en Keflavík þó átt lífleg áhlaup inn á milli.
41. mín
Edon Osmani með flott hlaup en er stöðvaður í þann mund sem hann er að fara skjóta.
39. mín
Helgi Mikael hefur verið svolítið duglegur á flautunni - Get ekki sagt að það sé öllum til skemmtunar.
34. mín
Stjörnumenn eru að hóta marki og hafa átt hættulegar hornspyrnur. Sú síðasta rataði á kollinn á Gumma Kri en Rosenörn greip.
27. mín
Eggert Aron með frábæra fyrirgjöf fyrir markið og Emil Atla stingur sér á milli varnarmanna Keflavíkur en boltinn yfir markið.
23. mín
Adolf Daði með fyrsta marktækifæri leiksins en Mathias Rosenörn gerir frábærlega og lokar á hann!
15. mín
Axel Ingi með flottan sprett upp hægri vænginn en er að lokum stöðvaður af Daníel Laxdal.
13. mín
Furðuleg útfærsla en sending tilbaka á Sindra Þór sem á skot hátt yfir og var aldrei líklegt til árangurs.
9. mín
Keflavík kemst í flotta stöðu en Ásgeir Páll ragur við að skjóta og Stjörnumenn hreinsa.
7. mín
Eggert Aron með flott hlaup í átt að marki Keflavíkur en Adolf Daði nær ekki að skapa neitt úr sendingunni sem hann fékk úti hægra meginn.
6. mín
Stjörnumenn heldur fastir fyrir að mati Helga Mikaels sem er búin að flauta nokkrum sinnum á Stjörnumenn þessar fyrstu mínútur.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár
Keflavík gerir fjórar breytingar á liði sínu frá síðasta leik gegn Fram en inn koma Axel Ingi Jóhannesson, Magnús Þór Magnússon, Dagur Ingi Valsson og Edon Osmani fyrir Stefan Ljubicic, Gunnlaug Fannar Guðmundsson, Marley Blair og Jordan Smylie.
Stjörnumenn gera þá einnig breytingu á liði sínu frá síðasta leik gegn KR í bikarnum en inn kemur og Baldur Logi Guðlaugsson fyrir Ísak Andra Sigurgeirsson.
Stjörnumenn gera þá einnig breytingu á liði sínu frá síðasta leik gegn KR í bikarnum en inn kemur og Baldur Logi Guðlaugsson fyrir Ísak Andra Sigurgeirsson.
Á HS Orku vellinum taka Keflvíkingar á móti Stjörnumönnum.
— Besta deildin (@bestadeildin) June 11, 2023
???? HS Orku völlurinn
?? 19:15
?? @KeflavikFC ???? @FCStjarnan
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/j6SWCR9z7u
Fyrir leik
Dómarateymið
Það verður Helgi Mikael Jónasson heldur utan um flautina í kvöld og honum til aðstoðar verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs.
Ef eitthvað skyldi útaf bregað meðal dómara þá er Gunnar Freyr Róbertsson varadómari í dag.
Hjalti Þór Halldórsson er þá eftirlitsmaður.
Ef eitthvað skyldi útaf bregað meðal dómara þá er Gunnar Freyr Róbertsson varadómari í dag.
Hjalti Þór Halldórsson er þá eftirlitsmaður.

Fyrir leik
Innbyrðis viðureignir
Liðin hafa mæst 48 sinnum í keppnisleikjum á vegum KSÍ samkv. vef KSÍ.
Keflavík hefur 21 sinni(44%) hrósað sigri.
Stjarnan hefur 16 sinnum(33%) hrósað sigri.
Liðin hafa þá í 11 skipti(23%) gert jafntefli.
Keflavík hefur 21 sinni(44%) hrósað sigri.
Stjarnan hefur 16 sinnum(33%) hrósað sigri.
Liðin hafa þá í 11 skipti(23%) gert jafntefli.

Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar
Guðjón Guðmundsson, Gaupi, er spámaður 11.umferðarinnar.
Keflavík 1 - 1 Stjarnan
Þetta er snúinn leikur. Bæði lið eru í basli. Keflvíkingar eru að mínu viti með slakasta liðið í deildinni til þessa. Þeir þurfa að vinna heimasigur ef þeir ætla ekki að lenda í bullandi basli í sumar. Stjarnan hefur ollið miklum vonbrigðum. Þeir eru með mikið af ungum strákum sem hafa verið að stíga upp og gert fína hluti. Nái ekki Stjarnan stigi eða sigri í Keflavík, þá held ég að þetta verði bullandi basl hjá Stjörnunni í allt sumar. Ég ætla að setja jafntefli á þennan leik.
Keflavík 1 - 1 Stjarnan
Þetta er snúinn leikur. Bæði lið eru í basli. Keflvíkingar eru að mínu viti með slakasta liðið í deildinni til þessa. Þeir þurfa að vinna heimasigur ef þeir ætla ekki að lenda í bullandi basli í sumar. Stjarnan hefur ollið miklum vonbrigðum. Þeir eru með mikið af ungum strákum sem hafa verið að stíga upp og gert fína hluti. Nái ekki Stjarnan stigi eða sigri í Keflavík, þá held ég að þetta verði bullandi basl hjá Stjörnunni í allt sumar. Ég ætla að setja jafntefli á þennan leik.

Fyrir leik
Keflavík
Keflavík hefur átt heldur þungt tímabil og eftir líflega byrjun á mótinu hefur svolítið hallað á ógæfuhliðina.
Keflvíkingum var spáð neðsta sætinu fyrir mót og eins og staðan er í dag eru því miður ágætis líkur á því að svo verði raunin ef þeir fara ekki að sækja stig.
Keflavík eru sem stendur 4 stigum frá öruggu sæti og því fer hvert stig að skipta máli í þeirra baráttu.
Keflavík sóttu sterk stig gegn Val og Breiðalik áður en þeir fengu svo skell gegn Fram í síðustu umferð en þar höfðu Frammarar betur með fjórum mörkum gegn engu.
Keflavík hefur skorað 6 mörk í 10 leikjum í Bestu deildinni til þessa og hafa þessi mörk deilst niður á:
Sami Kamel - 2 Mörk
Stefan Ljubicic - 1 Mark
Viktor Andri Hafþórsson - 1 Mark
Marley Blair - 1 Mark
Dagur Ingi Valsson - 1 Mark
Keflvíkingum var spáð neðsta sætinu fyrir mót og eins og staðan er í dag eru því miður ágætis líkur á því að svo verði raunin ef þeir fara ekki að sækja stig.
Keflavík eru sem stendur 4 stigum frá öruggu sæti og því fer hvert stig að skipta máli í þeirra baráttu.
Keflavík sóttu sterk stig gegn Val og Breiðalik áður en þeir fengu svo skell gegn Fram í síðustu umferð en þar höfðu Frammarar betur með fjórum mörkum gegn engu.
Keflavík hefur skorað 6 mörk í 10 leikjum í Bestu deildinni til þessa og hafa þessi mörk deilst niður á:
Sami Kamel - 2 Mörk
Stefan Ljubicic - 1 Mark
Viktor Andri Hafþórsson - 1 Mark
Marley Blair - 1 Mark
Dagur Ingi Valsson - 1 Mark

Fyrir leik
Stjarnan
Stjörnumenn hafa líklega valdið mestu vonbrigðum í sumar miðað við væntingar og sitja við fallsvæðið fyrir leikinn í dag.
Stjörnunni var spáð baráttu í efri hluta en eru þegar við nálgumst lok fyrri hluta tímabils stigi frá fallsæti.
Góðu fréttirnar eru þó þær að það er stutt í efri hlutann en HK situr í 6.sætinu aðeins þrem stigum frá.
Stjörnumenn áttu góða síðustu umferð en þeir fóru illa með KA á Samsungvellium og fóru með 4-0 sigur og vænta þess að fara tengja saman sigra og klifra upp töfluna.
Stjarnan hefur skorað 18 mörk í 10 leikjum í Bestu deildinni og hafa þessi mörk deilst niður á:
Ísak Andri Sigurgeirsson - 5 Mörk
Guðmundur Baldvin Nökkvason - 3 Mörk
Hilmar Árni Halldórsson - 2 Mörk
Emil Atlason - 2 Mörk
* Aðrir minna
Stjörnunni var spáð baráttu í efri hluta en eru þegar við nálgumst lok fyrri hluta tímabils stigi frá fallsæti.
Góðu fréttirnar eru þó þær að það er stutt í efri hlutann en HK situr í 6.sætinu aðeins þrem stigum frá.
Stjörnumenn áttu góða síðustu umferð en þeir fóru illa með KA á Samsungvellium og fóru með 4-0 sigur og vænta þess að fara tengja saman sigra og klifra upp töfluna.
Stjarnan hefur skorað 18 mörk í 10 leikjum í Bestu deildinni og hafa þessi mörk deilst niður á:
Ísak Andri Sigurgeirsson - 5 Mörk
Guðmundur Baldvin Nökkvason - 3 Mörk
Hilmar Árni Halldórsson - 2 Mörk
Emil Atlason - 2 Mörk
* Aðrir minna

Fyrir leik
Besta deildin
Besta deildin hefur farið vel af stað og þegar fyrri umferðinni er við það að ljúka lítur staðan svona út:
1.Víkingur R - 28 stig
2.Valur - 23 stig
3.Breiðablik - 23 stig
4.FH - 17 stig
5.KA - 14 stig
6.HK - 13 stig
----------
7.Fram - 11 stig
8.Fylkir - 11 stig
9.KR - 11 stig
10.Stjarnan - 10 stig
11.ÍBV - 9 stig
12.Keflavík - 6 stig
1.Víkingur R - 28 stig
2.Valur - 23 stig
3.Breiðablik - 23 stig
4.FH - 17 stig
5.KA - 14 stig
6.HK - 13 stig
----------
7.Fram - 11 stig
8.Fylkir - 11 stig
9.KR - 11 stig
10.Stjarnan - 10 stig
11.ÍBV - 9 stig
12.Keflavík - 6 stig

Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Hilmar Árni Halldórsson
('59)

Björn Berg Bryde
('59)

Guðmundur Kristjánsson

7. Eggert Aron Guðmundsson

9. Daníel Laxdal

11. Adolf Daði Birgisson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason (f)
28. Baldur Logi Guðlaugsson
('59)

32. Örvar Logi Örvarsson
('72)
- Meðalaldur 14 ár

Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
6. Sindri Þór Ingimarsson
('59)

8. Jóhann Árni Gunnarsson
('72)

23. Joey Gibbs
('59)

30. Kjartan Már Kjartansson
('59)


80. Róbert Frosti Þorkelsson
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Sigurbergur Áki Jörundsson
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Gul spjöld:
Guðmundur Kristjánsson ('18)
Kjartan Már Kjartansson ('64)
Daníel Laxdal ('93)
Rauð spjöld: