Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Afturelding
4
0
Augnablik
Maya Camille Neal '12 1-0
Hildur Karítas Gunnarsdóttir '30 2-0
Hildur Karítas Gunnarsdóttir '36 3-0
Hildur Karítas Gunnarsdóttir '42 4-0
13.06.2023  -  19:15
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Dómari: Bergrós Lilja Unudóttir
Maður leiksins: Hildur Karítas Gunnarsdóttir
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
Inga Laufey Ágústsdóttir ('58)
Hildur Karítas Gunnarsdóttir
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
7. Hlín Heiðarsdóttir ('87)
14. Maya Camille Neal
15. Snæfríður Eva Eiríksdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
24. Jamie Renee Joseph
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
- Meðalaldur 10 ár

Varamenn:
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('58)
11. Guðrún Embla Finnsdóttir
13. Katrín S. Vilhjálmsdóttir ('87)
18. Ísold Kristín Rúnarsdóttir
20. Halldóra Kirstín Ágústsdóttir
23. Hanna Björg Einarsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Steinunn Erla Gunnarsdóttir
Bjarki Þór Aðalsteinsson
Unnar Arnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Bergrós flautar leikinn af og Afturelding vinnur sannfærandi.

Skýrsla og viðtöl seinna í kvöld.
95. mín
Ekkert verður úr aukaspyrnunni.
95. mín
Augnablik fær aukaspyrnu á fínum stað.
93. mín
Mjög rólegar lokamínútur.
87. mín
Inn:Katrín S. Vilhjálmsdóttir (Afturelding) Út:Hlín Heiðarsdóttir (Afturelding)
82. mín
Olga fær alveg frían skalla í horninu sem endar í þaknetinu.
81. mín
Andrea á lélega sendingu niður á Evu sem endar í hornspyrnu fyrir Augnablik.
80. mín
Inn:Sigrún Guðmundsdóttir (Augnablik) Út:Emilía Lind Atladóttir (Augnablik)
Fer út af meidd.
78. mín
Leikurinn stöðvaður vegna meiðsla hjá Augnablik.
74. mín
Inn:Ísabella Eiríksdóttir (Augnablik) Út:Bryndís Gunnlaugsdóttir (Augnablik)
Er bara því miður ekki klár á því hverjar voru að koma inn á völlinn. Númerin á búningum og leikskýrslu í smá ósamræmi hjá Augnablik.
74. mín
Inn:Kristín Kjartansdóttir (Augnablik) Út:Emilía Lind Atladóttir (Augnablik)
Er bara því miður ekki klár á því hverjar voru að koma inn á völlinn. Númerin á búningum og leikskýrslu í smá ósamræmi hjá Augnablik.
68. mín
Boltinn dettur beint fyrir Bryndísi Gunnlaugs sem skýtur bara með hnénu og framhjá.
68. mín
Augnablik fær hornspyrnu.
64. mín
DAUÐAFÆRI Afturelding fær dauðafæri þar sem Snæfríður er alein, nánast í markteignum, en skýtur eiginlega beint á Herdísi sem grípur boltann.
62. mín
Augnablik að sýna aðeins meiri tönnur sóknarlega núna. Komast í gott færi sem Eva ver vel í markinu.
61. mín
Sara labbar hér nánast í gegnm alla vörnina en Afturelding nær að hreinsa.
60. mín
Katla fær boltann hægra megin eftir sendingu frá Emilíu en á lélegt skot framhjá.
58. mín
Inn:Sigrún Eva Sigurðardóttir (Afturelding) Út:Inga Laufey Ágústsdóttir (Afturelding)
58. mín
Boltinn endar beint í fanginu á Evu sem kemur af línunni í horninu.
57. mín
Augnablik fær hornspyrnu.
56. mín Gult spjald: Olga Ingibjörg Einarsdóttir (Augnablik)
Gult spjald fyrir brot við miðlínuna.
53. mín
Afturelding keyrir hratt upp völlinn og Hlín er í ágætri stöðu til að slútta en bogalistin brást henni.
53. mín
Augnablik fær aukaspyrnu við hliðarlínuna á vallarhelmingi Aftureldingar.
51. mín
Emilía keyrir inn af vinstri kantinum og reynir skot við vítateiginn en Eva á ekki í miklum vandræðum með skot.
47. mín
Ekkert kemur úr hornspyrnunni.
47. mín
Afturelding fær hornspyrnu.
46. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað Afturelding byrjar með boltann og sækir í átt að Akranesi.
45. mín
Hálfleikur
Bergrós flautar til hálfleiks.
Afturelding fer inn í hálfleikinn með 4-0 forystu.
Sjáumst eftir korter.
42. mín MARK!
Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
Aftur fyrir utan teig! Hildur fær boltann af ca 25 metra færi og lætur vaða. Mjög mikill bananabolti þannig þetta leit smá út eins og sending en mark er niðurstaðan.
39. mín
Edith fær boltann við miðbogann og snýr auðveldlega á Hildi og sendir boltann í gegn á Emilíu en ekkert kemur upp úr færinu. Góður snúningur hjá Edith.
36. mín MARK!
Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
Boltinn fer beint í pakkann í hornspyrnunni. Herdís nær að kýla aðeins í boltann út í teig en eftir smá darraðadans í teignum dettur boltinn fyrir Hildi sem var ein á fjærstönginni og setur hann auðveldlega í netið.
36. mín
Afturelding fær hornspyrnu.
30. mín MARK!
Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
VÁÁÁÁÁÁ Hildur fær boltann svona 30 metrum frá marki og ákveður að skjóta. Boltinn svífur yfir Herdísi í markinu. Geggjað mark.
28. mín
Boltinn dettur fyrir Hlín rétt fyrir utan teiginn sem á skot sem fer rétt yfir markið.
25. mín Gult spjald: Viktoría París Sabido (Augnablik)
Fær gult fyrir mótmæli. Augnablik átti sendingu í gegn þegar Bergrós stoppaði leikinn. Augnablik var ósátt með það að hún stoppaði leikinn svona fljótt.
24. mín
Bergrós stöðvar leikinn þar sem Anna liggur í jörðinni.
22. mín
Darraðadans í teig Aftureldingar Díana á skot sem Eva ver út í teig beint á Emilíu sem er undir smá pressu og nær ekki nægilega góðu skoti á markið.
16. mín
Snæfríður tekur aukaspyrnuna en setur boltann hátt framhjá.
16. mín
Hlín fær aukaspyrnu á fínum stað fyrir utan teig.
15. mín
Byrjunarlið Augnabliks 4-4-2
Herdís
Melkorka - Bryndís Halla - Olga - Bryndís Gunnlaugs
Sara - Edith - Viktoría - Katla
Emilía - Díana
13. mín
Hlín keyrir upp vinstri kantinn og sendir boltann á Hildi sem er í góðri skotstöðu en hittar boltann illa og skýtur yfir.
12. mín MARK!
Maya Camille Neal (Afturelding)
Afturelding kemst yfir! Maya fær boltann í gegn vinstra megin á vellinum, þar sem hún stingur Bryndísi Höllu af og setur hann framhjá Herdísi í markinu.
4. mín
Byrjunarlið Aftureldingar 4-2-3-1
Eva
Þorbjörg - Jamie - Andrea - Inga
Hildur - Anna
Hlín - Snæfríður - Sigrún
Maya
3. mín
Þorbjörg með góða sendingu í gegn á Maya sem er fljótari en Olga og reynir skot sem fer framhjá.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er byrjað Augnablik byrjar með boltann og sækir í átt að Akranesi.
Fyrir leik
Liðin ganga hér út á völlinn. Afturelding í rauðu og Augnablik í hvítu.
Fyrir leik
Liðin klára hér upphitun og ganga til búningsherbergja.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár Afturelding gerir enga breytingar á byrjunarliði sínu frá sigrinum gegn Víkingi. Augnablik gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu frá tapinu gegn Fylki. Edith, Katla og Sara koma inn fyrir Sigrúnu, Líf og Sunnu.

Bongóblíða á leikdegi
Fyrir leik
Síðasti leikur Augnabliks Augnablik fékk Fylki í heimsókn í síðustu umferð. Eftir jafnan leik fyrsta hálftímann opnuðust flóðgáttirnar og Augnablik tapaði með fimm mörkum.
Fyrir leik
Síðasti leikur Aftureldingar Afturelding mætti Víkingi í síðustu umferð. Víkingsliðið var á toppi deildarinnar og var búið að vinna alla leiki mótsins hingað til. Afturelding gerði sér þó lítið fyrir og vann 3-2 sigur.
Fyrir leik
Dómarateymið Dómari kvöldsins er Bergrós Lilja Unudóttir og henni til aðstoðar eru Þórarinn Einar Engilbertsson og Ásbjörn Sigþór Snorrason.
Fyrir leik
Góða kvöldið Verið velkomin á leik Aftureldingar gegn Augnablik í sjöundu umferð Lengjudeildar kvenna. Leikið er á Malbikstöðinni að Varmá.
Byrjunarlið:
Herdís Halla Guðbjartsdóttir
Edith Kristín Kristjánsdóttir
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
4. Bryndís Gunnlaugsdóttir ('74)
5. Bryndís Halla Gunnarsdóttir
9. Viktoría París Sabido
10. Emilía Lind Atladóttir ('74) ('80)
11. Díana Ásta Guðmundsdóttir
19. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
19. Melkorka Kristín Jónsdóttir
22. Katla Guðmundsdóttir

Varamenn:
6. Rakel Sigurðardóttir
7. Sara Rún Antonsdóttir
8. Sunna Kristín Gísladóttir
10. Hulda Sigrún Orradóttir
13. Sigrún Guðmundsdóttir ('80)
15. Kristín Kjartansdóttir ('74)
24. Ísabella Eiríksdóttir ('74)

Liðsstjórn:
Vilhjálmur Kári Haraldsson (Þ)
Kristrún Lilja Daðadóttir (Þ)
Birta Hafþórsdóttir

Gul spjöld:
Viktoría París Sabido ('25)
Olga Ingibjörg Einarsdóttir ('56)

Rauð spjöld: