Víkingur R.
2
0
Stjarnan
Davíð Örn Atlason
'28
1-0
Danijel Dejan Djuric
'35
2-0
24.06.2023 - 19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Ingvar Jónsson (Víkingur Reykjavík)
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Ingvar Jónsson (Víkingur Reykjavík)
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
('45)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
('72)
7. Erlingur Agnarsson
('92)
8. Viktor Örlygur Andrason
10. Pablo Punyed
18. Birnir Snær Ingason
('72)
19. Danijel Dejan Djuric
('72)
24. Davíð Örn Atlason
27. Matthías Vilhjálmsson
Varamenn:
9. Helgi Guðjónsson
('72)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
12. Halldór Smári Sigurðsson
('45)
15. Arnór Borg Guðjohnsen
('72)
17. Ari Sigurpálsson
('72)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
('92)
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Sölvi Ottesen (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Aron Baldvin Þórðarson
Pétur Örn Gunnarsson
Gul spjöld:
Davíð Örn Atlason ('43)
Danijel Dejan Djuric ('47)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sigurður Hjörtur flautar til leiksloka. Góður 2-0 sigur Víkinga og gerðu þeir bara það sem þurfti ég kvöld til að landa þremur stigum.
Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.
Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.
92. mín
Stjörnumenn vilja víti
Andri Adolphsson fær boltann inn á teiginn og Halldór Smári stígur fyrir hann og Andri fellur.
Mér sýndist Halldór Smári hafa brotið á Andra þarna.
Mér sýndist Halldór Smári hafa brotið á Andra þarna.
92. mín
Inn:Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
Út:Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
91. mín
Hilmar Árni fær boltann við teiginn hægra megin og nær fyrirgjöf sem Ingvar kýlir frá.
85. mín
Ari Sigurpáls fær boltann og setur boltann inn í hættulegt svæði og Arnór Borg fer í kapplaup við Daníel Laxdal sem setur boltann útaf og Víkingar fá hornspyrnu sem Árni Snær grípur inn í.
84. mín
Arnór Borg fær boltann og reynir fyrirgjöf en boltinn af Daníel Laxdal og í hornspyrnu.
83. mín
Oliver Ekroth fær tak í lærið og þarf aðstoð. Karl Friðleifur er að gera sig líklegan í að koma hér inn á.
80. mín
Erlingur Agnarsson fær boltann og gerir frábærlega með boltann og rennur boltanum út á Arnór Borg sem setur boltann framhjá.
Dauðafæriii
Dauðafæriii
75. mín
Hilmar Árni með flotta fyrirgjöf inn á teiginn á Joey Gibbs sem nær skoti sem Ingvar ver vel.
70. mín
Guðmundur Kristjánsson nær fyrirgjöf frá hægri en boltinn beint í hendur Ingvars.
70. mín
Birnir Snær fær boltann upp hægra megin en flaggið á loft.
Þessi síðari hálfleikur ekki verið sérstakur.
Þessi síðari hálfleikur ekki verið sérstakur.
66. mín
Stjarnan fær hornspyrnu. Hilmar Árni með flotta fyrirgjöf inn á teiginn en boltinn aðeins of fastur fyrir Guðmund Kristjánsson.
61. mín
Adolf fær boltann og setur. boltann inn á teiginn en Víkingar koma boltanum í burtu.
56. mín
Adolf Daði fær boltann inn á teignum og leggur hann út en Viktor kemur boltanum í burtu.
52. mín
Guðmundur Kristjánsson fær boltann út til hægri og finnur nafna sinn Guðmunmd Baldvin sem nær skoti en boltinn af Víkingum og í hendur Ingvars.
50. mín
Víkingar vinna hornspyrnu sem Pablo tekur inn á teiginn og boltinn dettur til Matta Vill sem reynir hjólhest en boltinn yfir markið.
47. mín
Gult spjald: Danijel Dejan Djuric (Víkingur R.)
Halldór Smári setur boltann á Danijel sem missir jafnvægið og fær boltann í hendina og Stjörnumenn fá aukaspyrnu sem lyft er inn á teiginn en ekkert kemur upp úr þessari spyrnu.
45. mín
Inn:Halldór Smári Sigurðsson (Víkingur R.)
Út:Logi Tómasson (Víkingur R.)
Arnar Gunnlaugsson og Víkingar taka enga sénsa með Loga sem fékk boltann í hausinn undir lok fyrri hálfleik og engir sénsar teknir.
45. mín
Hálfleikur
Sigurður Hjörtur flautar til hálfleiks. Víkingar fara með tveggja marka forskot inn í hállfeikinn.
Kaffisopi og síðari hálfleikurinn eftir korter.
Kaffisopi og síðari hálfleikurinn eftir korter.
45. mín
HILMAR ÁRNI!!
Fær boltann fyrir utan teig og ætlar að lauma boltanum í fjær en Ingvar ver frábærlega í hornspyrnu.
43. mín
Pablo Punyed með slæma sendingu til baka á Davíð Örn sem Adam kemur sér inn í og Davíð brýtur á honum. Aukaspyrna á stórhættulegum stað fyrir Stjörnuna.
Hilmar Árni tekur spyrnuna og boltinn beint í höfuðið á Loga sem fann fyrir þessu og þarf aðstoð.
Hilmar Árni tekur spyrnuna og boltinn beint í höfuðið á Loga sem fann fyrir þessu og þarf aðstoð.
38. mín
Gult spjald: Björn Berg Bryde (Stjarnan)
Tekur Gunnar Vatnhamar niður í snöggri sókn og uppsker fyrsta gula spjald leiksins.
35. mín
MARK!
Danijel Dejan Djuric (Víkingur R.)
DANIJEL DJURIC!!
Pablo Punyed fær boltann og finnur Birni Snæ fyrir utan teig sem leikur sér aðeins með boltann áður en hann leggur boltann út á Djuric sem hamrar boltanum í nær hornið. Þetta var óverjandi fyrir Árna Snæ.
2-0
2-0
34. mín
Davíð Örn Atlason fær boltann og keyrir í átt að teignina. Davíð vippar boltanum inn á teiginn og boltinn dettur fyrir fætur Birnis sem setur boltann yfir markið.
28. mín
MARK!
Davíð Örn Atlason (Víkingur R.)
Stoðsending: Pablo Punyed
Stoðsending: Pablo Punyed
MAAAAAAAAAAAAAAAAAAAARRRRRRRKKK!
Pablo Punyed tekur hornspyrnu frá hægri beint á hausinn á Davíð Örn sem var aleinn inn á teignum og Davíð Örn stýrir boltanum í netið.
1-0
1-0
27. mín
Logi með innkast upp á Birni sem vinnur hornspyrnu og Björn Berg er ekki sáttur með Sigurð þarna.
25. mín
Víkingar halda vel í boltann á vallarhelmingi Stjörnunnar sem endar með því að Birnir Snær fær boltann og nær skoti á markið en boltinn framhjá. Eggert brýtur á Birni eftir að hann lét vaða og Víkingar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.
22. mín
Logi Tómas með frábæra skiptingu yfir á Erling sem setur boltann fyrir og beint í hendurnar á Árna Snæ.
18. mín
Ísak Andri með hörku hlaup upp vinstri vænginn og nær fyrirgjöf en Stjörnumenn ná ekki að komast í boltann.
15. mín
Matti Vill fær boltann og Björn Berg Bryde kemur í bakið á honum og tekur hann niður og Víkingar fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig.
15. mín
Danijel Djuric fær boltann fyrir utan teig og lætur vaða en boltinn af Guðmundi Nökkva og í hendur Árna í marki Stjörnunnar.
9. mín
Boltinn kemur inn á teiginn og Adolf ætlar að reyna hjólhest og fer beint í höfuðið á Gunna og aukaspyrna dæmd.
3. mín
Eggert Aron með fyrirgjöf frá hægri á fjær þar sem Ísak Andri var en Davíð Örn með flottan varnarleik.
2. mín
Hilmar Árni með flotta hornspyrnu á Guðmund Kristjánsson sem nær ekki að skalla boltann í netið.
1. mín
Breyting hjá Stjörnunni
Hilmar Árni átti að byrja á bekknum en kemur inn í liðið í staðin fyrir Sindra Þór.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað
Sigurður Hjörtur flautar til leiks og það eru Víkingar sem hefja leik.
Fyrir leik
Besta stefið er komið á og Sigurður Hjörtur leiðir liðin inn á völlinn.
Styttist í upphafsflautið.
Styttist í upphafsflautið.
Fyrir leik
Fámennt í Víkinni
Mætingin er ekki sérstök í Víkina í kvöld. Mikið af lausum sætum og gætu veislur útum allan bæ vera spila stóran þátt á slakri mætingu hér í kvöld.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár!
Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga gerir tvær breytingar frá sigrinum gegn Fram í síðustu umferð. Logi Tómasson snýr aftur eftir að hafa tekið út leikbann og þá kemur Viktor Örlygur Andrason einnig inn. Halldór Smári Sigurðsson fær sér sæti á bekknum. Nikolaj Hansen tekur út leikbann í kvöld.
Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar gerir fjórar breytingar frá jafnteflinu gegn Keflavík í síðustu umferð. Joey Gibbs, Ísak Andri Sigurgeirsson, Róbert Frosti Þorkelsson og Sindri Þór Ingimarsson koma allir inn í lið Stjörnunnar. Hilmar Árni Halldórsson, Björn Berg Bryde og Adolf Daði Birgisson fá sér allir sæti á bekknum og þá er Baldur Logi Guðlaugsson. Kjartan Már Kjartansson tekur út leikbann í kvöld
Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga er í leikbanni í kvöld.
Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar gerir fjórar breytingar frá jafnteflinu gegn Keflavík í síðustu umferð. Joey Gibbs, Ísak Andri Sigurgeirsson, Róbert Frosti Þorkelsson og Sindri Þór Ingimarsson koma allir inn í lið Stjörnunnar. Hilmar Árni Halldórsson, Björn Berg Bryde og Adolf Daði Birgisson fá sér allir sæti á bekknum og þá er Baldur Logi Guðlaugsson. Kjartan Már Kjartansson tekur út leikbann í kvöld
Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga er í leikbanni í kvöld.
Á Víkingsvelli taka Víkingar á móti Stjörnumönnum.
— Besta deildin (@bestadeildin) June 24, 2023
???? Víkingsvöllur
?? 19:15
?? @vikingurfc ???? @FCStjarnan
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/yhOQQLpr56
Fyrir leik
Júlli Magg spáir
Júlíus Magnússon, leikmaður Fredrikstad í Noregi og fyrrum fyrirliði Víkings fékk það verkefni að spá í tólftu umferðna fyrir Fótbolta.net og þetta hafði hann að segja um þennan leik hér í kvöld.
Víkingur R. 2 - 1 Stjarnan
Svipuð uppskrift og í fyrri umferðinni, en Stjarnan setur eitt í seinni og úr verður leikur.
Víkingur R. 2 - 1 Stjarnan
Svipuð uppskrift og í fyrri umferðinni, en Stjarnan setur eitt í seinni og úr verður leikur.
Fyrir leik
Dómarinn
Sigurður Hjörtur Þrstarson fær það verkefni að flauta þennan leik hér í kvöld. Honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Þórður Arnar Árnason. Varadómari í kvöld er Elías Ingi Árnason og eftirlitsmaður KSÍ er Gunnar Jarl Jónsson.
Fyrir leik
Landsleikjahléið gékk vel upp hjá Víkingum
Arnar Gunnlaugsson var í viðtali hér á Fótbolta.net í aðdraganda leiksins.
„Þessi landsleikjapása hefur tekist mjög vel. Gunnar Vatnhamar spilaði báða leikina fyrir Færeyjar; 90 mínútur í fyrri leiknum og rúmar 80 í leik tvö. Hann slapp frá því og svo stóðu okkar strákar sig virkilega vel með U21 landsliðinu. Ari Sigurpálsson fékk kærkomnar mínútur, skoraði á móti Austurríki og Danni gerði sigurmarkið gegn Ungverjum. Þetta var bara virkilega vel heppnað," sagði Arnar.
Ari skoraði sitt fyrsta mark fyrir yngri landsliðin og Danijel Dejan Djuric skoraði eina markið gegn Ungverjum seint í leiknum.
„Gott fyrir Ara að fá tvo leiki, örugglega meiri hlaup í fyrri leiknum þegar hann var í kantbakverði og öðruvísi varnarvinna en hann er vanur en var í sinni stöðu á kantinum í seinni hálfleik. Virkaði eins og hann væri að nálgast sitt gamla góða form. Danni er náttúrulega bara Danni, er búinn að vera heitur fyrir okkur undanfarið og tók það sjálfstraust með sér inn í landsliðsverkefnið og stóð sig mjög vel."
„Við tókum góða pásu strax eftir leikinn gegn Fram og byrjuðum svo hægt og rólega að stíga upp tempóið og erum búnir að eiga mjög góða æfingaviku núna. Allir eru heilir, enginn meiðsli á hópnum og allir klárir í bátana á laugardaginn."
„Þessi landsleikjapása hefur tekist mjög vel. Gunnar Vatnhamar spilaði báða leikina fyrir Færeyjar; 90 mínútur í fyrri leiknum og rúmar 80 í leik tvö. Hann slapp frá því og svo stóðu okkar strákar sig virkilega vel með U21 landsliðinu. Ari Sigurpálsson fékk kærkomnar mínútur, skoraði á móti Austurríki og Danni gerði sigurmarkið gegn Ungverjum. Þetta var bara virkilega vel heppnað," sagði Arnar.
Ari skoraði sitt fyrsta mark fyrir yngri landsliðin og Danijel Dejan Djuric skoraði eina markið gegn Ungverjum seint í leiknum.
„Gott fyrir Ara að fá tvo leiki, örugglega meiri hlaup í fyrri leiknum þegar hann var í kantbakverði og öðruvísi varnarvinna en hann er vanur en var í sinni stöðu á kantinum í seinni hálfleik. Virkaði eins og hann væri að nálgast sitt gamla góða form. Danni er náttúrulega bara Danni, er búinn að vera heitur fyrir okkur undanfarið og tók það sjálfstraust með sér inn í landsliðsverkefnið og stóð sig mjög vel."
„Við tókum góða pásu strax eftir leikinn gegn Fram og byrjuðum svo hægt og rólega að stíga upp tempóið og erum búnir að eiga mjög góða æfingaviku núna. Allir eru heilir, enginn meiðsli á hópnum og allir klárir í bátana á laugardaginn."
Fyrir leik
Stjarnan
Stjörnumenn undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar sitja í 9.sæti deildarinnar með 11.stig en liðið hefur unnið þrjá, gert tvö jafntefli og tapað sex leikjum.
Stjörnumenn fóru til Keflavíkur í síðustu umferð og gerðu þar 1-1 jafntefli á móti Keflavík. Eggert Aron Guðmundsson gerði mark Stjörnumanna.
Stjörnumenn fóru til Keflavíkur í síðustu umferð og gerðu þar 1-1 jafntefli á móti Keflavík. Eggert Aron Guðmundsson gerði mark Stjörnumanna.
Fyrir leik
Víkingar á toppnum
Víkingur Reykjavík er eins og flestir vita á toppi Bestu deildar karla og er liðið með 31.stig. Víkingar hafa unnið tíu leiki, gert eitt jafntefli og tapað einum og það voru á rosalegu róli fyrir landsleikjahlé og verður gaman að sjá hvernig liðið kemur til leiks núna eftir tveggja vikna landsleikjahlé.
Víkingar fengu Fram í heimsókn í síðustu umferð í leik sem Víkingur vann 3-1. Erlingur Agnarsson, Danijel Duric og Birnir Snær Ingason gerðu mörk Víkinga.
Logi Tómasson var í banni í síðustu umferð en ætti að vera klár í kvöld.
Víkingar fengu Fram í heimsókn í síðustu umferð í leik sem Víkingur vann 3-1. Erlingur Agnarsson, Danijel Duric og Birnir Snær Ingason gerðu mörk Víkinga.
Logi Tómasson var í banni í síðustu umferð en ætti að vera klár í kvöld.
Fyrir leik
Heimavöllur hamingjunnar!
Góðan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá Víkinni þar sem Víkingur R. og Stjarnan mætast í tólftu umferð Bestu deildar karla.
Flautað verður til leiks 19:15
Flautað verður til leiks 19:15
Fyrir leik
Birnir valinn bestur í umferðum 1-11
Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings, var kjörinn besti leikmaður Bestu deildarinnar hingað til í kosningu sem var á forsíðu Fótbolta.net.
Birnir hefur verið gjörsamlega geggjaður með toppliði Víkings á tímabilinu en hann er með sex mörk og þrjár stoðsendingar. Allt tímabilið í fyrra var hann samtals með fimm mörk + stoðsendingar.
Hann er með flest skot í deildinni, 34 talsins, og er með langflest knattrök (dribble), 108 talsins. Er að klára 60,19% þeirra sem er mjög vel gert. Þá er hann með næst flestar snertingar af öllum leikmönnum deildarinnar inn í teig.
Í Innkastinu var opinberað val á úrvalsliði og besta þjálfaranum úr umferðum 1-11. Í kjölfarið voru svo valdir fjórir leikmenn sem lesendur gátu kosið um sem þann besta.
Hver hefur verið bestur í Bestu hingað til?
45% Birnir Snær Ingason, Víkingur (1534)
32% Gísli Eyjólfsson, Breiðablik (1102)
16% Logi Tómasson, Víkingur (545)
7% Oliver Ekroth, Víkingur (245)
Birnir Snær Ingason, leikmaður Víkings, var kjörinn besti leikmaður Bestu deildarinnar hingað til í kosningu sem var á forsíðu Fótbolta.net.
Birnir hefur verið gjörsamlega geggjaður með toppliði Víkings á tímabilinu en hann er með sex mörk og þrjár stoðsendingar. Allt tímabilið í fyrra var hann samtals með fimm mörk + stoðsendingar.
Hann er með flest skot í deildinni, 34 talsins, og er með langflest knattrök (dribble), 108 talsins. Er að klára 60,19% þeirra sem er mjög vel gert. Þá er hann með næst flestar snertingar af öllum leikmönnum deildarinnar inn í teig.
Í Innkastinu var opinberað val á úrvalsliði og besta þjálfaranum úr umferðum 1-11. Í kjölfarið voru svo valdir fjórir leikmenn sem lesendur gátu kosið um sem þann besta.
Hver hefur verið bestur í Bestu hingað til?
45% Birnir Snær Ingason, Víkingur (1534)
32% Gísli Eyjólfsson, Breiðablik (1102)
16% Logi Tómasson, Víkingur (545)
7% Oliver Ekroth, Víkingur (245)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
Björn Berg Bryde
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
('60)
7. Eggert Aron Guðmundsson
('72)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson
('72)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
32. Örvar Logi Örvarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson
('57)
Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
6. Sindri Þór Ingimarsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('60)
17. Andri Adolphsson
('72)
22. Emil Atlason
('57)
23. Joey Gibbs
('72)
31. Henrik Máni B. Hilmarsson
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Hilmar Þór Hilmarsson
Davíð Sævarsson
Haraldur Björnsson
Sigurbergur Áki Jörundsson
Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson
Gul spjöld:
Björn Berg Bryde ('38)
Rauð spjöld: