

Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Reykvískt sumarveður, Skýjað og leiðinlegt.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 892
Maður leiksins: Ísak Andri Sigurgeirsson
('85)
('75)
('75)
('88)
('75)
('75)
('85)
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
MARK!Stoðsending: Örvar Logi Örvarsson
Forráðamenn liða frá ???????????????????????????????????????? við hurðina á Samsung velli í Garðabæ tilbúin að leggja fram tilboð í Ísak Andra eftir þessa frammistöðu í kvöld. #fotboltinet pic.twitter.com/4Yk0K8UvJM
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) June 29, 2023
Stjarnan er langskemmtilegasta lið deildarinnar í þessum gír.
— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) June 29, 2023
Gult spjald: Úlfur Ágúst Björnsson (FH)
Gummi með fyrirgjöfina og Emil mættur með fallega klippu en í stöngina fer boltinn. Hefði verið ansi fallegt mark.
MARK!Stoðsending: Hilmar Árni Halldórsson
Ísak enn og aftur að leika sér vinstra meginn. Sleppur í gegn og lætur Sindra verja frá sér. Hilmar fær frákastið sem fer í varnarmann. Jóhann Árni fær þá boltann og leikur sér inn á teignum. Sindri ver aftur en Emil nálægt því að fá frákasti fyrir opnu marki.
MARK!Stoðsending: Örvar Logi Örvarsson
Fær boltann á lofti rétt fyrir utan teig og hamrar boltanum hárfínt framhjá nærstönginni.
Hilmar Andri úti hægra meginn með flotta fyrirgjöf. Ísak Andri í góðu skallafæri á markteig en rétt yfir. Ísak ekki vanur því að skalla mikið.
Gult spjald: Guðmundur Baldvin Nökkvason (Stjarnan)
MARK!Stoðsending: Ísak Andri Sigurgeirsson
Ísak fær boltann vinstra meginn og lætur Ástbjörn Þórðarson og svo Eggert Gunnþór líta út eins og skólastráka.
Leggur hann fyrir Emil sem skorar í autt markið.
Ísak Andri ???????????????????????? Fiskar víti svo þetta. 2-0 fyrir bláa! #bestadeildin #bestasætið pic.twitter.com/lwKTvL8ebW
— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 29, 2023
Mark úr víti!Stoðsending: Ísak Andri Sigurgeirsson
Emil Atla öruggur á punktinum. Sindri í vitlaust horn.
Heimir Guðjónsson gerir hinsvegar aðeins eina breytingu á Liði FH-inga. Vuk Óskar DImitrijevic kemur inn í liðið í stað Haralds Einars Ásgrímssonar. Vuk skoraði sigurmarkið í fyrri leik liðanna á tímabilinu.
LEIKDAGUR ????
— FHingar (@fhingar) June 29, 2023
Samsungvöllurinn!
Upphitun á Ölhúsinu frá 17:00 þar sem HG sjálfur mætir! ????
Fjölmennum á völlinn! ???? pic.twitter.com/rP8Gfi9WSu
Kæru vinir!
— Stjarnan FC (@FCStjarnan) June 28, 2023
Á morgun er síðasti leikur hjá strákunum þangað til 17. júlí!
????Stjarnan - FH / Á MORGUN / Samsungvöllur
????19:15 - Svæðið opnar 17:45
Hörku dagskrá á Samsungvelli frá 17:45!
Fjölmennum á völlinn!#InnMedBoltann
Skíni Stjarnan pic.twitter.com/esnSOB2qhm
('82)
('60)
('60)
('67)
('60)
('60)
('82)
('60)
('67)
