
Fjölnir
4
1
Leiknir R.

Orri Þórhallsson
'14
1-0
Máni Austmann Hilmarsson
'22
, misnotað víti
1-0

Axel Freyr Harðarson
'64
2-0
2-1
Sindri Björnsson
'81
Hákon Ingi Jónsson
'85
, víti
3-1

Daníel Ingvar Ingvarsson
'95
4-1
06.07.2023 - 18:30
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sunshine og nánast logn. Grasið lýtur vel út.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Axel Freyr Harðason (Fjölnir)
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Sunshine og nánast logn. Grasið lýtur vel út.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Axel Freyr Harðason (Fjölnir)
Byrjunarlið:
Sigurjón Daði Harðarson
3. Reynir Haraldsson
4. Júlíus Mar Júlíusson
8. Óliver Dagur Thorlacius
('83)


9. Bjarni Gunnarsson
('60)

9. Máni Austmann Hilmarsson
('60)

10. Axel Freyr Harðarson
('86)


11. Dofri Snorrason

16. Orri Þórhallsson
('83)


28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
- Meðalaldur 3 ár

Varamenn:
25. Haukur Óli Jónsson (m)
6. Sigurvin Reynisson
7. Dagur Ingi Axelsson
('86)

14. Daníel Ingvar Ingvarsson
('83)


17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
('83)

21. Bjarni Þór Hafstein
('60)

23. Hákon Ingi Jónsson
('60)
- Meðalaldur 22 ár


Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Gul spjöld:
Dofri Snorrason ('7)
Guðmundur Karl Guðmundsson ('45)
Óliver Dagur Thorlacius ('56)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er búið
Sigurður Hjörtur flautar til leiksloka. 4-1 sigur Fjölnis staðreynd.
Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.
Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.
95. mín
MARK!

Daníel Ingvar Ingvarsson (Fjölnir)
MAAAAAAAARK!
Daníel fær boltann og keyrir af stað í átt að marki og setur boltann í fjærhornið og gerir endanlega út um leikinn hérna.
90. mín
Klukkan slær 90 hér á Extravellinum. Mér heyrðist AD1 gefa til kynna að sex mínútur væri í uppbót.
85. mín
Mark úr víti!

Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
MAAAAAAAAARRRRRRK!!
Hákon setur boltann í hægra hornið. Viktor valdi rétt horn en skotið fast.
3-1!
3-1!
85. mín
Fjölnir fær víti!!!
Hákon nær að koma boltanum inn á Bjarna sem fellur inn á teignum.
Hákon nær að koma boltanum inn á Bjarna sem fellur inn á teignum.
82. mín
Hans Viktor tekur aukaspyrnu fyrir utn teig Leiknis. Boltinn af veggnum og í horn.
81. mín
MARK!

Sindri Björnsson (Leiknir R.)
LEIKNISMENN MINNKA MUNINN!!
Hjalti tekur aukaspyrnu inn á teig Fjölnis og eftir klafs inn á teig Fjölnis nær Sindri Björnsson að pota boltanum inn.
Þetta er leikur.
Þetta er leikur.
70. mín
Axel Freyr með fyrirgjöf á Bjarna sem nær skoti en boltinn ekki á markið. Leiknismenn vinna horn hinumegin.
67. mín

Inn:Róbert Quental Árnason (Leiknir R.)
Út:Daníel Finns Matthíasson (Leiknir R.)
64. mín
MARK!

Axel Freyr Harðarson (Fjölnir)
MAAAAAAAAAAAAAAARKKK!
Axel Freyr fær boltann og keyrir í átt að marki Leiknis og hamraði boltann í fjærhornið. Óverjandi fyrir Viktor.
2-0!
2-0!
57. mín
Hætta!
Leiknismenn taka hornspyrnu frá hægri. Binni Hlö nær skallanum en Hans Viktor kemur boltanum í burtu. Leiknismenn halda boltanum og koma með boltann fyrir og boltinn góður en Sigurjón nær að grípa boltann.
55. mín
Miskilningur á milli Róberts og Davíðs sem endar með að Róbert sendir boltann beint útaf.
Lítið að frétta.
Lítið að frétta.
48. mín
Leiknir fær aukaspyrnu á góðum stað.
Danni Finns tekur spyrnuna og boltinn af veggnum og breytir um stefnu, þessi var á leiðinni inn en Sigurjón kýlir boltann aftufyrir.
Danni Finns tekur spyrnuna og boltinn af veggnum og breytir um stefnu, þessi var á leiðinni inn en Sigurjón kýlir boltann aftufyrir.
45. mín
Hálfleikur
Sigurður Hjörtur flautar til hálfleiks. Heimamenn í Fjölni leiða inn í hálfleikinn. Seinni hálfleikurinn eftir korter.
40. mín
Danni Finns tapar boltanum og Máni Austmann keyrir af stað. Reynir að setja boltann í fjær en boltinn beint á Viktor.
39. mín
Danni Finns fær boltann hægra megin og reynir að finna Arnór Inga inn fyrir en sendingin of föst og boltinn rúllar afturfyrir.
35. mín
Axel lyftir boltanum inn á teiginn og boltinn dettur fyrir Orra sem nær fínu skoti en boltinn í Binna Hlö.
33. mín
Máni Austmann fær boltann og gerir vel, chippar boltanum inn á Bjarna sem nær máttlausu skoti beint á Viktor.
31. mín
Lítið að gerast þessar síðustu múnítur. Mikið miðjumoð og liðin ekki náð að skapa sér mikið.
25. mín
Meiri kraftur í Leiknismönnum þessa stundina og þeir eru líklegir í að jafna þennan leik. Binni Hlö vinnur hornspyrn.
Fjölnismenn skalla frá og keyra upp í skyndisókn sem ekkert verður úr.
Fjölnismenn skalla frá og keyra upp í skyndisókn sem ekkert verður úr.
23. mín
Omar Sowe
Omar fær boltann og nær skoti en boltinn beint á Sigurjón.
Fín tilraun hjá Omar!
Fín tilraun hjá Omar!
22. mín
Misnotað víti!

Máni Austmann Hilmarsson (Fjölnir)
Máni klikkar!!
Máni Austmann setur boltann framhjá.
Þetta var arfaslök spyrna hjá Mána.
Þetta var arfaslök spyrna hjá Mána.
19. mín
Axel fær boltann inn fyrir en nær ekki að halda boltanum í leik og markspyrna frá marki Leikni.
14. mín
MARK!

Orri Þórhallsson (Fjölnir)
MAAAAAAAAAAAAARRRKK!
Hjalti Sigurðsson með mistök. Fjölnismenn vinna boltann og keyra upp í skyndisókn. Orri Þórhallsson fær boltann og snýr, sér að Viktor Freyr er ansi framarlega og neglir boltanum nánast frá miðju og boltinn fer yfir Viktor og í netið.
1-0
1-0
11. mín
Bjarni Gunnarsson fær boltann við vítateig Leiknis og rennir boltanum út á Mána sem kemur með fyrirgjöfina og Fjölnismenn fá hornspyrnu.
Guðmundur Karl tekur spyrnuna en Leiknismenn ekki í vzndræðum með að koma boltanum í burtu.
Guðmundur Karl tekur spyrnuna en Leiknismenn ekki í vzndræðum með að koma boltanum í burtu.
7. mín
Gult spjald: Dofri Snorrason (Fjölnir)

Fær boltann í öftustu línu og missir hann frá sér. Árni kemst í boltann og Dofri straujar Árna niður.
Dofri og Fjölnismenn heppnir þarna að Sigurður Hjörtur hafi ekki gefið annan lit af spjaldi.
Dofri og Fjölnismenn heppnir þarna að Sigurður Hjörtur hafi ekki gefið annan lit af spjaldi.
4. mín
Hætta að marki Fjölnis
Róbert Hauksson keyrir inn á teig Fjölnis og nær sendingu út í teiginn en Sigurjón grípur boltann.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað
Sigurður Hjörtur flautar til leiks. Heimamenn í Fjölni hefja leik!
Góða skemmtun.
Góða skemmtun.
Fyrir leik
Sigurður Hjörtur leiðir liðin inn á völlinn og vallarþulur byrjar að kynna liðin. Styttist í upphafsflautið.
Fyrir leik
Leiknismenn
Leiknir Reykjavík hefur verið í brasi á tímabilinu sem kemur mörgum á óvart miðað við leikmannahóp liðsins. Liðið situr fyrir leik kvöldsins í 10.sæti deildarinnar með átta stig og þarf liðið sömuleiðis stigin þrjú til að sparka sér aðeins frá fallbarátunni. Leiknir vann Njarðvík á Domusnovavellinum í síðustu umferð 3-0.

Fyrir leik
Fjölnir
Fjölnismenn sitja fyrir leik kvöldsins í öðru sæti deildarinnar með 18 stig. Fjölnismenn hafa aðeins fengið eitt stig úr síðustu tveimur umferðum og ætlar liðið sér líklega punktana þrjá sem í boði eru hér í kvöld til að halda í við topplið Aftureldingu sem Fjölnismenn einmitt mættu í síðustu umferð í stórkostlegum leik sem endaði 4-3 fyrir Aftureldingu.

Fjölnismenn bregða á leik
Upphitun stuðningsfólks í tjaldinu á Kárapalli!
— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) July 5, 2023
???? TRÚBADORARNIR Arnþór og Bjarki stíga á stokk frá kl. 17:50 í tjaldinu á Kárapalli
???? Nýr borgari kynntur til leiks: VOGURINN! Alvöru bbq borgari með osti rauðlauk og piknik fröllum ???????? pic.twitter.com/B7r0vurgb1
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Ósvald Jarl Traustason
6. Andi Hoti
8. Árni Elvar Árnason
('72)

9. Róbert Hauksson
10. Daníel Finns Matthíasson
('67)

11. Brynjar Hlöðvers
('67)

14. Davíð Júlían Jónsson
('89)

20. Hjalti Sigurðsson
('89)

23. Arnór Ingi Kristinsson
67. Omar Sowe
- Meðalaldur 2 ár
Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
5. Daði Bærings Halldórsson
('67)

7. Róbert Quental Árnason
('67)

7. Kaj Leo Í Bartalstovu
('89)

8. Sindri Björnsson
('72)


18. Marko Zivkovic
19. Jón Hrafn Barkarson
('89)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Eyjólfur Tómasson
Gísli Friðrik Hauksson
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: