Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
Þróttur R.
1
2
Vestri
Aron Snær Ingason '29 1-0
1-1 Nacho Gil '42
Sveinn Óli Guðnason '56 , sjálfsmark 1-2
08.07.2023  -  14:00
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: BONGÓ!
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Nacho Gil
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
Baldur Hannes Stefánsson
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
5. Jorgen Pettersen
6. Emil Skúli Einarsson ('67)
9. Hinrik Harðarson
11. Ágúst Karel Magnússon ('75)
22. Kári Kristjánsson ('67)
32. Aron Snær Ingason
33. Kostiantyn Pikul ('67)
99. Kostiantyn Iaroshenko ('67)

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
25. Óskar Sigþórsson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson ('67)
10. Ernest Slupski ('67)
17. Izaro Abella Sanchez ('75)
21. Brynjar Gautur Harðarson ('67)
25. Hlynur Þórhallsson ('67)
28. Ólafur Fjalar Freysson

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Daði Fannar Sverrisson

Gul spjöld:
Brynjar Gautur Harðarson ('75)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið með Sigri Vestra í miklu baráttuleik.
90. mín Gult spjald: Sergine Fall (Vestri)
Tafir
90. mín
Hlynur! Boltinn dettur á Hlyn í dauðafæri eftir hornið en boltinn yfir!

Seinasta tækifærið?
90. mín
Enn eitt hornið hjá heimamönnum verða að fara nýta þetta.
87. mín
Inn:Guðmundur Páll Einarsson (Vestri) Út:Guðmundur Arnar Svavarsson (Vestri)
86. mín
Annað horn. Þróttarar með öll völd.
80. mín
Þróttarar fá horn. Ekkert í þetta sinn og Vestramenn liggja og tefja.
80. mín
Inn:Mikkel Jakobsen (Vestri) Út:Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Önnur breyting. Mögulegur markaskorari sigurmarksins fer útaf, skráum það sem sjálfsmark í bili.
79. mín
Stöngin! Slupski fær boltann úti vinstra meginn og neglir í stöngina. Nálægt því.
75. mín
Inn:Izaro Abella Sanchez (Þróttur R.) Út:Ágúst Karel Magnússon (Þróttur R.)
Lokaskipting Þróttara.
75. mín Gult spjald: Brynjar Gautur Harðarson (Þróttur R.)
Stöðvar hraða sókn og fær réttilega gult.
74. mín
Ótruleg þvaga í teig Þróttara. Endar í höndunum á Sveini. Virtist ætla inn en allt kom fyrir ekki.
70. mín
Þróttarar fá horn. Jörgen tekur. Endar í innkasti hinu meginn og Ágúst Karel tekur svo skot hátt yfir.
69. mín
Inn:Elvar Baldvinsson (Vestri) Út:Benedikt V. Warén (Vestri)
Vestramenn breyta einnig.
67. mín
Inn:Brynjar Gautur Harðarson (Þróttur R.) Út:Kostiantyn Pikul (Þróttur R.)
Fjórfalt hjá Jeffsy!
67. mín
Inn:Hlynur Þórhallsson (Þróttur R.) Út:Kostiantyn Iaroshenko (Þróttur R.)
Fjórfalt hjá Jeffsy!
67. mín
Inn:Ernest Slupski (Þróttur R.) Út:Emil Skúli Einarsson (Þróttur R.)
Fjórfalt hjá Jeffsy!
67. mín
Inn:Stefán Þórður Stefánsson (Þróttur R.) Út:Kári Kristjánsson (Þróttur R.)
Fjórfalt hjá Jeffsy!
60. mín Gult spjald: Benedikt V. Warén (Vestri)
Fyrsta gula fyrir brot á miðjum velli.
56. mín SJÁLFSMARK!
Sveinn Óli Guðnason (Þróttur R.)
Sjálfsmark! Túfa með vítið sem er slakt. Sveinn Óli ver og handsamar þetta og missir hann svo ansi klaufalega í netið. Sprellimark!
55. mín
Víti! Vestri fær víti.
50. mín
Víti?! Þróttarar heimta víti!

Langt innkast frá Pikul og boltinn fer í þvögu í teignum og þeir heimta hendi og víti. Erlendur ekki á þeim buxunum.

Endursýningar sýna að þetta er klárt víti. Röng ákvörðun!
49. mín
Jörgen með skot lengst utan af velli. Beint í lúkurnar á Rafael.
48. mín
Vestri fær fyrsta horn hálfleiksins. Ekkert kemur úr þessu.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn!
45. mín
Hálfleikur
Þróttarar fá horn en fá ekki að taka það. Erlendur flautar til hálfleiks hér í dag. Nokkuð jafnræði með liðunum. Svekkjanda fyrir heimamenn að ná ekki að halda út inn í hálfleikinn.
42. mín MARK!
Nacho Gil (Vestri)
Stoðsending: Sergine Fall
Vestri jafnar! Sergine Fall með hættulega lága fyrirgjöf þar sem Nacho Gil mætir og stýrir boltanum snyrtilega í netið.
35. mín
Túfa í fínu færi hérna inn á teignum. Snýr og skýtur langt yfir. Besta færi Ísfirðinga hingað til.
29. mín MARK!
Aron Snær Ingason (Þróttur R.)
Stoðsending: Ágúst Karel Magnússon
Frábær skalli Jörgen gerir vel úti vinstra meginn leggur boltann svo út á Ágúst Karel sem kemur með gull af fyrirgjöf á fjærstöngina þar Aron Snær rís hæst og stangar þetta inn.
24. mín
Vestramenn oft að komast í álitlegur stöður á breakinu en fara ekki nægilega vel með þetta.
20. mín
Aukaspyrnan Stórhættuleg!

Svífur inn á teiginn. Morten rétt missir af þessu og boltinn lekur hársbreidd framhjá. Hefði getað lekið inn.
19. mín
Vestri fær nú aukaspyrni hægra meginn við teiginn. Gott færi fyrir fyrirgjöf.
15. mín
Vestri fær nú sitt fyrsta horn. Ekkert varð úr því.
14. mín
Iaroshenko lætur vaða úr spyrnuna en hún hefur viðkomu í veggnum og endar í öruggum höndum Rafael.
13. mín
Aukaspyrna á álitlegum stað hér fyrir Þróttara.
9. mín
Jafnræði með liðunum í upphafi. Þróttur meira með boltann en Vestri fljótir fram þegar þeir fá boltann.
2. mín
Þróttur fær hér fyrsta hornið. Baldur rís hæst og skallar rétt yfir.
1. mín
Leikur hafinn
Þróttarar sækja í átt að Þjóðarleikvangnum.
Fyrir leik
Liðin ganga nú til vallar hér í veðurblíðunni í Laugardalnum.
Fyrir leik
Horfðu á leikinn á Youtube
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Þróttur Í þessari jöfnu og spennandi Lengjudeild að þá er stutt á milli og þessa stundina þá eru nýliðarnir í Þrótti bara í góðum séns á umspilssæti. Með sigri í dag komast þeir upp í fjórða sæti. Ansi góður árangur hjá Jeffsy og hanns mönnum.
Fyrir leik
Vestri Vestri hefur ekki verið að skila nægilega stöðugum frammistöðum uppá síðkastið. Liðið tapaði til að mynda seinasta leik gegn botnliði Vestra eftir að hafa unnið sér inn nokkur góð stig þar á undan. Vestri er frábært lið á sínum degi en þeirra dagur er ekki nægilega algengur.
Fyrir leik
Velkominn í Laugardalinn Hér í dag fer fram leikur Þrótts og Vestra. Leikurinn er liður í 10. Umferð Lengjudeildarinnar.
Byrjunarlið:
12. Rafael Broetto (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
7. Vladimir Tufegdzic ('80)
10. Nacho Gil
11. Benedikt V. Warén ('69)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('87)
23. Silas Songani
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
3. Elvar Baldvinsson ('69)
16. Ívar Breki Helgason
17. Guðmundur Páll Einarsson ('87)
22. Elmar Atli Garðarsson
80. Mikkel Jakobsen ('80)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Brenton Muhammad
Gunnlaugur Jónasson
Grímur Andri Magnússon

Gul spjöld:
Benedikt V. Warén ('60)
Sergine Fall ('90)

Rauð spjöld: