
Afturelding
1
0
Þróttur R.

Aron Elí Sævarsson
'59
1-0
Ian David Jeffs
'90

12.07.2023 - 19:15
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: Fínt veður. Smá rok
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 533
Maður leiksins: Ásgeir Marteinsson
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: Fínt veður. Smá rok
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 533
Maður leiksins: Ásgeir Marteinsson
Byrjunarlið:
1. Yevgen Galchuk (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)

7. Ásgeir Marteinsson
('80)

10. Elmar Kári Enesson Cogic
11. Arnór Gauti Ragnarsson
('87)

13. Rasmus Christiansen

16. Bjartur Bjarmi Barkarson

17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('74)


22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('74)

9. Andri Freyr Jónasson
('87)

14. Jökull Jörvar Þórhallsson
15. Hjörvar Sigurgeirsson
26. Hrafn Guðmundsson
('80)

34. Patrekur Orri Guðjónsson
Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason
Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('22)
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('35)
Bjartur Bjarmi Barkarson ('90)
Rauð spjöld:
90. mín
Rautt spjald: Ian David Jeffs (Þróttur R.)

90+3
IAn Jeffs fær rautt spjald. Brjálaður og þrykkir brúsum í jörðina
IAn Jeffs fær rautt spjald. Brjálaður og þrykkir brúsum í jörðina
90. mín
90 mín á klukkuna og Þróttarar líklegir núna.. voru sloppnir í gegn en Gunnar Bergmann með geggjaða björgun
88. mín
Aftur er Hrafn nálægt því að skora eftir góða fyrirgjöf en rétt missir af boltanum.
85. mín
Þróttarar að sækja í sig veðrið hérna í restina. Ná samt ekki að skapa dauðafæri
82. mín
Hrafn Nýkominn inn sem varamaður og svooo nálægt því að auka muninn eftir góða sókn en Sveinn Óli ver mjög vel
78. mín
Dauðafæri eftir horn frá Ásgeiri. Sé ekki hver snerti boltann seinast af heimamönnum en Sveinn í markinu bjargar að lokum
74. mín

Inn:Bjarni Páll Linnet Runólfsson (Afturelding)
Út:Ásgeir Frank Ásgeirsson (Afturelding)
71. mín
Elmar Cogic fer niður í teignum og liggur eftir. Mosfellingar mjög ósáttir. Lítið í þessu sýndist mér
68. mín

Inn:Kostiantyn Iaroshenko (Þróttur R.)
Út:Ernest Slupski (Þróttur R.)
Þreföld skiptin hjá Þrótti
68. mín

Inn:Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (Þróttur R.)
Út:Izaro Abella Sanchez (Þróttur R.)
64. mín
Ásgeir MArteins reynir bara skot úr aukaspyrnunni en Sveinn á ekki í teljandi vandræðum með það
59. mín
MARK!

Aron Elí Sævarsson (Afturelding)
Stoðsending: Ásgeir Marteinsson
Stoðsending: Ásgeir Marteinsson
Þessi leikur þurfti mark. Búið að vera dauft. Ásgeir með aukaspyrnu frá kantinum sem ratar á fyrirliðann sem stýrir knettinum með boltanum í netið
45. mín
Gult spjald: Kári Kristjánsson (Þróttur R.)

Ekki lengi að ná sér í gult. Fullorðins tækling
44. mín
Stefán Þórður með fyrirgjöf sem fer yfir Yevgen í markinu til allrar hamingju fyrir hann yfir markið líka
42. mín

Inn:Kári Kristjánsson (Þróttur R.)
Út:Sam Hewson (Þróttur R.)
Önnur meiðslaskipting Þróttara í fyrri hálfleik
40. mín
Dauðafæri!!
Hvernig er þetta hægt????
Afturelding með aukaspyrnu úti á kanti. Sveinn í markinu missir af boltanum sem berst á Georg Bjarnason sem á einhvern alveg óskiljanlegan hátt skóflar honum yfir úr markteig.
Afturelding með aukaspyrnu úti á kanti. Sveinn í markinu missir af boltanum sem berst á Georg Bjarnason sem á einhvern alveg óskiljanlegan hátt skóflar honum yfir úr markteig.
37. mín
Ásgeir Marteins með góðan bolta inn á Arnór Gauta sem á fínt skot en Sveinn í markinu ver
22. mín
Gult spjald: Rasmus Christiansen (Afturelding)

Hlynur Þórhallsson (Þróttur) með geggjaðan sprett þar sem hann dansaði fram hjá varnarmönnum heimamanna. Á endanum er það Rasmus sem stoppar hann og fær gult. Þróttarar ósáttir. Vilja meina að hann hafi verið aftastur
14. mín
Gott færi aftur. Ásgeir Marteins með skot fyrir utan teig sem fer af varnarmanni í horn
11. mín
Afturelding í fínu færi. Arnór Gauti með fyrirgjöf á Bjart Bjarma sem skýtur á markið en varnarmaður Þróttar hendir sér fyrir
4. mín
Leikurinn stopp. Guðmundur Axel, leikmaður Þróttara liggur kvalinn á vellinum. Hann og leikmaður Aftureldingar spörkuðu í boltann á sama tíma og eftir liggur Guðmundur
Fyrir leik
Liðin ganga út á völlinn. Afturelding í sínum hefðbundnu rauðu treyjum en Þróttarar í ljósbláum varabúningum
Fyrir leik
Mikið af fólki
Það er greinilega mikill meðbyr með fótboltanum hérna í Mosfellsbæ. Rosalega vel mætt á völlinn.
Fyrir leik
Hanna Sím er allsstaðar
Hanna Símonardóttir er að sjálfsögðu mætt á völlinn. Hún er móðir Magnúsar Einarssonar, þjálfara Aftureldingar. Í gær var hún á vellinum í Írlandi þar sem annar sonur hennar, Anton Ari Einarsson, stóð í marki Breiðabliks í fræknum útisigri í meistaradeild Evrópu.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár
Allt óbreytt hjá Aftureldingu frá sigrinum gegn Ægi í seinustu umferð. Af hverju að breyta því sem virkar?
Það er öllu róttækara hjá liði Þróttar en þareru hvorki meirané minna en sex breytingar frá tapi gegn Vestra.
Stefán Þórður, Sam Hewson, Ernest Slupski, Izaro Abella Sanchez, Hlynur Þórhalsson og Guðmundur Axel Hilmarsson koma inn í liðið hjá Þrótti frá seinasta leik. Út fara Eiríkur Blöndal, Hinrik Harðarson, Kári Kristjánsson, Kostiantyn Pikul, Kostiantyn Iaroshenko og Aron Snær Ingason
Það er öllu róttækara hjá liði Þróttar en þareru hvorki meirané minna en sex breytingar frá tapi gegn Vestra.
Stefán Þórður, Sam Hewson, Ernest Slupski, Izaro Abella Sanchez, Hlynur Þórhalsson og Guðmundur Axel Hilmarsson koma inn í liðið hjá Þrótti frá seinasta leik. Út fara Eiríkur Blöndal, Hinrik Harðarson, Kári Kristjánsson, Kostiantyn Pikul, Kostiantyn Iaroshenko og Aron Snær Ingason
Áhorfendum býðst að fá sér húðflúr
???? LEIKDAGUR!
— Afturelding (@umfafturelding) July 12, 2023
?Afturelding - @throtturrvk
?19:15
???? Malbikstöðin að Varmá
???? Tattú í stúkunni
???? Hamborgarar frá Kjötbúðinni
???? Áfram Afturelding! pic.twitter.com/1z1nG8ctTC
Fyrir leik
Gengið undanfarið
Afturelding er á toppi deildarinnar með 26 stig og fimm stiga forystu á Fjölni sem er í öðru sæti.
Lærisveinar Magga þjálfara hafa varla stigið feilspor í sumar og hafa sótt 13 stig í seinustu 5 leikjum. Í tíu leikjum hafa komið átta sigrar og tvö jafntefli.
Þróttarar eru líka í ágætis málum í 6.sætinu með 13 stig. Þeir eru með jafnmörg stig og Grótta í 5.sæti en lakari markatölu.
Eins og flestir ættu að vita fara lið í 2-5 sæti í umspil um sæti í Bestudeildinni. Uppskeran hefur verið með ágætum hjá Þrótti sem eru nýliðar í deildinni. 3 sigrar í seinustu fimm leikjum
Lærisveinar Magga þjálfara hafa varla stigið feilspor í sumar og hafa sótt 13 stig í seinustu 5 leikjum. Í tíu leikjum hafa komið átta sigrar og tvö jafntefli.
Þróttarar eru líka í ágætis málum í 6.sætinu með 13 stig. Þeir eru með jafnmörg stig og Grótta í 5.sæti en lakari markatölu.
Eins og flestir ættu að vita fara lið í 2-5 sæti í umspil um sæti í Bestudeildinni. Uppskeran hefur verið með ágætum hjá Þrótti sem eru nýliðar í deildinni. 3 sigrar í seinustu fimm leikjum
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
Baldur Hannes Stefánsson
3. Stefán Þórður Stefánsson

5. Jorgen Pettersen
6. Sam Hewson (f)
('42)

6. Emil Skúli Einarsson
('68)

10. Guðmundur Axel Hilmarsson
('7)

10. Ernest Slupski
('68)

11. Ágúst Karel Magnússon
17. Izaro Abella Sanchez
('68)

25. Hlynur Þórhallsson

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
('68)

9. Hinrik Harðarson
('68)

22. Kári Kristjánsson
('42)


32. Aron Snær Ingason
('7)

33. Kostiantyn Pikul
99. Kostiantyn Iaroshenko
('68)

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)

Jóhann Gunnar Baldvinsson
Baldvin Már Baldvinsson
Valgeir Einarsson Mantyla
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Gul spjöld:
Kári Kristjánsson ('45)
Stefán Þórður Stefánsson ('73)
Hlynur Þórhallsson ('86)
Rauð spjöld:
Ian David Jeffs ('90)