Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Ægir
2
2
Þróttur R.
0-1 Aron Snær Ingason '8
0-2 Jorgen Pettersen '35
Atli Rafn Guðbjartsson '45 1-2
Brynjólfur Þór Eyþórsson '67 2-2
27.07.2023  -  19:15
Þorlákshafnarvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Cristofer Rolin
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Hannesson (m)
Djordje Panic ('46)
2. Baldvin Þór Berndsen
5. Anton Breki Viktorsson ('46)
7. Ivo Braz ('72)
8. Renato Punyed Dubon ('46)
10. Dimitrije Cokic
11. Stefan Dabetic (f)
14. Atli Rafn Guðbjartsson ('80)
19. Anton Fannar Kjartansson
28. Braima Cande

Varamenn:
2. Arnar Páll Matthíasson
10. Pálmi Þór Ásbergsson
17. Þorkell Þráinsson
20. Sladjan Mijatovic
23. David Bjelobrk ('72)
27. Brynjólfur Þór Eyþórsson ('46)
99. Baldvin Már Borgarsson

Liðsstjórn:
Nenad Zivanovic (Þ)
Ivaylo Yanachkov (Þ)
Emil Karel Einarsson
Cristofer Rolin
Bele Alomerovic
Guðbjartur Örn Einarsson
Arnar Logi Sveinsson

Gul spjöld:
Dimitrije Cokic ('59)
Brynjólfur Þór Eyþórsson ('81)
Arnar Logi Sveinsson ('87)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik Lokið í dag. Bæði lið líklega svekkt.

Viðtöl og skýrsla koma innnan skamms!
90. mín
Brynjólfur sem er á gulu fer hér í ansi harkalega tæklingu. Hepppinn að sleppa.
87. mín Gult spjald: Arnar Logi Sveinsson (Ægir)
Hinrik með gott hlaup og Arnar hamrar hann niður.
86. mín
Lítið eftir en finn á mér að það kemur sigurmark. Get ekki sagt hvorum meginn.
84. mín
Inn:Liam Daði Jeffs (Þróttur R.) Út:Emil Skúli Einarsson (Þróttur R.)
84. mín
Inn:Njörður Þórhallsson (Þróttur R.) Út:Ágúst Karel Magnússon (Þróttur R.)
81. mín Gult spjald: Brynjólfur Þór Eyþórsson (Ægir)
Brot á Iaro
80. mín
Inn:Bele Alomerovic (Ægir) Út:Atli Rafn Guðbjartsson (Ægir)
74. mín
Nálægt því! Arnar Logi með frábæra fyrirgjör úr aukaspyrnu fyrir á Rolin sem á flottan skalla sem Sveinn ver.
72. mín
Inn:David Bjelobrk (Ægir) Út:Ivo Braz (Ægir)
71. mín
Inn:Birkir Björnsson (Þróttur R.) Út:Stefán Þórður Stefánsson (Þróttur R.)
70. mín
Ivo og Jörgen fara í harkalegt einvígi og liggja báðir. Virðist ætla að verða í lagi með þá þó.
67. mín MARK!
Brynjólfur Þór Eyþórsson (Ægir)
Stoðsending: Cristofer Rolin
Varamannasamvinna! Það er enginn betri í þessu á landinu en Cristofer Rolin!

Nýtir ótrulegan styrk sinn í að komast framhjá varnarmanni leggur hann svo á Brynjólf sem skorar í autt markið!
64. mín
Ægir að fá svona fimmtugasta hornið sitt. Hafa nú þegar nýtt eitt spurning hvort það verði annað.
62. mín
Rolin gerir fáranlega vel í að taka við boltanum og snúa. Hann og Cokic tveir gegn einum. Rolin leggur hann út á hann en skotið alveg vonlaust og beint á Svein. Illa farið með geggjaða stöðu.
59. mín Gult spjald: Dimitrije Cokic (Ægir)
Brot á miðjum velli.
59. mín
Ivo Braz með skemmtilega takta hérna og lætur svo vaða úr gölnu skotfæri og langt framhjá.
53. mín
Ágúst Karel hér með skemmtilega tilraun sem Stefán ver yfir.
49. mín
Brynjólfur nýkominn inn á og á skot sem er rétt yfir.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
46. mín
Inn:Brynjólfur Þór Eyþórsson (Ægir) Út:Anton Breki Viktorsson (Ægir)
Þreföld skipting!
46. mín
Inn:Arnar Logi Sveinsson (Ægir) Út:Renato Punyed Dubon (Ægir)
Þreföld skipting!
46. mín
Inn:Cristofer Rolin (Ægir) Út:Djordje Panic (Ægir)
Þreföld skipting!
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur kominn hér í dag. Þróttarar nýtt færin sín betur og leiða. Nóg eftir.
45. mín MARK!
Atli Rafn Guðbjartsson (Ægir)
Stoðsending: Anton Breki Viktorsson
Loksins mark eftir horn. Horn frá Ivo sem fer yfir allt.

Anton Breki nær honum og á flotta fyrirgjöf sem Atli skallar í netið.

Sanngjarnt heilt yfir.
40. mín
Ægir fær hér enn eitt hornið. Enn aftur verður ekkert úr því.
35. mín MARK!
Jorgen Pettersen (Þróttur R.)
Gegn Gangi leiksins! Fyrirgjöf sem Ægismenn skalla í burt. Jörgen tekur við honum og skýtur boltanum á lofti í átt að marki. Ekkert spes skot og hægt að setja spurningarmerki við Stefán.

Þriðja Mark sumarsins hjá Norðmanninum knáa sem kom til Þróttar frá ÍR fyrir tímabilið eftir að hafa verið með betri leikmönnum 2. deildar seinustu ár.
35. mín
ÚFF! Stefán Þórður með fyrirgjöf með jörðinni. Anton Fannar kemst fyrir þetta en boltinn fer í átt að marki og hársbreidd frá því að enda með sjálfsmarki.
31. mín
Ivo Braz með góðan sprett og tekur skotið en í varnarmenn og enn og aftur horn.
29. mín
Þvaga í teignum eftir hornið sem endar með þrumuskoti Panic sem leit vel út en fer beint í smaherja.
28. mín
Enn eitt hornið hjá Ægi. Verða að fara nýta þetta.
27. mín
Braima Cande með skot í fínni stöðu. Skotið ekki fast og Sveinn ver auðveldlega. Mark Ægismanna liggur jafnvel í loftinu bara.
25. mín
Hornspyrnan góð hjá Panic. Dabetic rís langhæst í teignum. Skallinn hans er hinsvegar laus og Sveinn handsamar þetta.
24. mín
Enn eitt horn Ægismanna. Panic mun taka þetta.
23. mín
Fyrsta skot Ægismanna á markið. Dimi Cokic með þrumuskot á nærstöngina en Sveinn ver í horn sem ekkert varð úr.
21. mín
Fín sókn hjá Ægi sem endar með horni. Þróttarar skalla í burt.
20. mín Gult spjald: Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (Þróttur R.)
Ógeðslega lengi að taka innkast.
15. mín
Youtube útsendingin er kominn í lag fyrir þá sem vilja horfa á leikinn.
12. mín
Baldvin Berndsen hér með þrumuskot af löngu færi. Leit vel út en fer framhjá.
8. mín MARK!
Aron Snær Ingason (Þróttur R.)
Fyrsta markið Aron Snær fær háan bolta yfir vörnina. Er einn gegn Stefáni í markinu og gerir enginn mistök og skorar af miklu öryggi.
6. mín
Aron Snær Ingason fær boltann í gegn. Stefán Þór kemur á móti og hreinsar beint í Aron sem er í þröngu færi og reynir að koma honum fyrir en Ægismenn komast fyrir þetta.
3. mín
Ivo Braz hér með fyrsta skot dagsins. Þetta var líklega eitt slakasta skot ársins. Himinhátt yfir.
1. mín
Leikur hafinn
Þróttarar hefja leik og sækja í átt að Icelandic Glacial Höllinni.
Fyrir leik
Fyrir þá sem ætla sér að taka leikinn á Youtube að þá verður smá seinkun á upphafi útsendingar vegna þess að tæknimaður er að vinna í að skipta um myndavél hér á svæðinu.
Fyrir leik
Leikurinn í beinni:
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ægir Eins og flestir bjuggust við hefur tímabilið verið ansi strembið fyrir Ægi. Ekki var við öðru að búast enda er liðið að spila sitt fyrsta tímabil í deildinni eftir að hafa komið bakdyrameginn inn eftir að Kórdrengir drógu lið sitt úr keppni. Liðið hefur þó verið að kroppa í stig undanfarið og geta komið sér í betri stöðu með sigri í kvöld.
Fyrir leik
Þróttur Þróttarar sitja í 9. Sæti deildarinnar. Eftir góða byrjun á tímabilinu hefur liðið ekki unnið leik í þessum mánuði og því mikilvægt fyrir Köttara að komast aftur á sigurbraut í leik kvöldsins.
Fyrir leik
Velkominn í Höfnina! Sæl og blessuð! Verið velkominn hingað í Þorlákshöfn. Hér fer fram leikur Ægis og Þróttar í Lengjudeild karla.
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
Baldur Hannes Stefánsson
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
3. Stefán Þórður Stefánsson ('71)
5. Jorgen Pettersen
6. Emil Skúli Einarsson ('84)
9. Hinrik Harðarson
11. Ágúst Karel Magnússon ('84)
22. Kári Kristjánsson
32. Aron Snær Ingason
33. Kostiantyn Pikul

Varamenn:
12. Hilmar Örn Pétursson (m)
4. Njörður Þórhallsson ('84)
14. Birkir Björnsson ('71)
17. Izaro Abella Sanchez
25. Hlynur Þórhallsson
45. Eiður Jack Erlingsson
75. Liam Daði Jeffs ('84)
99. Kostiantyn Iaroshenko

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jóhann Gunnar Baldvinsson
Angelos Barmpas
Marek Golembowski
Ben Chapman
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Eiríkur Þorsteinsson Blöndal ('20)

Rauð spjöld: