Í BEINNI
Forkeppni Meistaradeildarinnar
Egnatia

LL
1
0
0


Vestri
3
0
Grótta

Silas Songani
'26
1-0
Morten Ohlsen Hansen
'53
2-0
Vladimir Tufegdzic
'65
3-0
29.07.2023 - 14:00
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Gola og sól, hiti 10 gr.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 110
Maður leiksins: Fatai Gbadamosi
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Gola og sól, hiti 10 gr.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Áhorfendur: 110
Maður leiksins: Fatai Gbadamosi
Byrjunarlið:
12. Rafael Broetto (m)
2. Morten Ohlsen Hansen


3. Elvar Baldvinsson
('88)

4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
7. Vladimir Tufegdzic
('79)


10. Nacho Gil
('71)

11. Benedikt V. Warén
('71)


22. Elmar Atli Garðarsson
23. Silas Songani
('79)


40. Gustav Kjeldsen
- Meðalaldur 17 ár
Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
10. Tarik Ibrahimagic
('71)


14. Deniz Yaldir
('79)

16. Ívar Breki Helgason
('88)

17. Guðmundur Páll Einarsson
('79)

77. Sergine Fall
80. Mikkel Jakobsen
('71)
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Brenton Muhammad

Ásgeir Hólm Agnarsson
Högni Friðriksson
Gul spjöld:
Brenton Muhammad ('61)
Benedikt V. Warén ('63)
Tarik Ibrahimagic ('81)
Morten Ohlsen Hansen ('83)
Rauð spjöld:
89. mín
Guðmundur Páll sendur í gegn með frábærri sendingu Mikkels en setur skotið rétt framhjá!
85. mín
Mikkel með flottan sprett frá vinstri vængnum yfir á miðjan völlinn og á skot rétt yfir.
83. mín
Gróttumenn vilja víti en fá horn. Hornið er skallað af Arnþóri en skallinn laus í fang Rafaels.
81. mín
Gult spjald: Tarik Ibrahimagic (Vestri)

Togar í Tómas og töfrar gult spjald upp úr vasa Gunnars.
73. mín
Grótta fær aukaspyrnu í fyrirgjafarstöðu, sendingin kýld stutt frá og Hilmar Andrew á skot sem er auðvelt fyrir Rafael.
72. mín
Ibrahimagic byrjar að töfra, upp vinstri kantinn og sendir ljómandi sendingu á Silas í dauðafæri sem tekur hann í fyrsta en slæsar hann framhjá.
65. mín
MARK!

Vladimir Tufegdzic (Vestri)
Stoðsending: Gustav Kjeldsen
Stoðsending: Gustav Kjeldsen
Axel fellur í teig Vestra og vill fá víti. Dómarinn flautar ei og löng sending Gustavs í gegn og Tufa tók afar vel á móti boltanum og afgreiddi vel í hornið fjær með vinstri.
63. mín
Vestri komast hér 3 á 2 og Benedikt flaggaður rangstæður. Afar tæpt svo ekki sé meira sagt.
53. mín
MARK!

Morten Ohlsen Hansen (Vestri)
Stoðsending: Gustav Kjeldsen
Stoðsending: Gustav Kjeldsen
Og Vestri eru komnir í 2-0. Hornið frá Silas langt á fjær og Gustav skallar hann aftur fyrir og Morten kemur og setur boltann að marki. Varnarmaður Gróttu fékk hann í sig og hreinsaði en boltinn kominn yfir línuna.
50. mín
Rafal með arfaslaka spyrnu og beint á Benedikt sem á vinstrifótarskot í varnarmann og horn.
Hornið berst til Gustav Kjeldsen sem dregur boltann vel framhjá.
Hornið berst til Gustav Kjeldsen sem dregur boltann vel framhjá.
49. mín
Elvar með skot fyrir utan eftir hornið. Í varnarmann og annað horn.
Ekkert verður úr horninu.
Ekkert verður úr horninu.
45. mín
Hálfleikur
Gunnar flautar til hálfleiks. Vestri búnir að vera mun betri en ágætis endir á hálfleiknum hjá Gróttu.
45. mín
Grótta vilja hendi-víti eftir langt innkast. Vestri fær góðan séns á skyndisókn en sending Benedikt í gegn á Silas og föst.
45. mín
Vestri fær aukaspyrnu í fínni fyrirgjafarstöðu. Spyrnan frá Benedikt ógnar engum og fer framhjá.
45. mín
Elvar með fína sendingu fyrir og Nacho Gil í færi en skot hans blokkað af varnarmanni.
45. mín
Nacho missir boltann við sinn eigin vítateig og Gróttumenn komast í dauðafæri. Morten nær að blokka skotið í horn og Morten fagnar sem óður maður. Vestri fær aukaspyrnu eftir hornið.
38. mín
Rafal kemur hér út úr marki Gróttu og hittir ekki boltann út á kanti. Elvar og Silas reyna að nýta sér það með skotum í autt markið en þau eru afar slök.
33. mín
Benedikt vinnur aukaspyrnu í fyrirgjafarstöðu.
Aukaspyrnan hjá Silas í mann og hornspyrna.
Dæmt brot eftir hornspyrnuna.
Aukaspyrnan hjá Silas í mann og hornspyrna.
Dæmt brot eftir hornspyrnuna.
31. mín
Tufa reynir sendingu fyrir og uppsker horn.
Hættulegt horn frá Benedikt en Arnar Þór skallar frá.
Hættulegt horn frá Benedikt en Arnar Þór skallar frá.
28. mín
Gult spjald: Arnar Þór Helgason (Grótta)

Arnar Þór brýtur á Tufa og heimamenn reiðir. Aron Bjarki ekki sáttur og skammar dómarann.
26. mín
MARK!

Silas Songani (Vestri)
Stoðsending: Nacho Gil
Stoðsending: Nacho Gil
Heimamenn komnir yfir! Nacho Gil tekur boltann glæsilega með sér og leikur hárnákvæma sendingu í gegn vinstra megin á Silas Songani. Silas tekur hann með vinstri í fjærhornið stöngin inn.
25. mín

Inn:Arnþór Páll Hafsteinsson (Grótta)
Út:Grímur Ingi Jakobsson (Grótta)
Grímur játar sig sigraðan.
19. mín
Grímur liggur aftur. Held þetta séu sömu meiðsli og áðan og óvíst með frekari þátttöku hans.
18. mín
Silas fer illa með varnarmann Gróttu og finnur Balde inn í teignum sem er afar lengi að þessu og ákveður að skjóta ekki og sóknin rennur út í sandinn.
17. mín
Nacho nálægt boltanum en Rafal kýlir frá. Sóknin endar með lúmsku skoti Elvars framhjá.
16. mín
Silas vinnur boltann og fær aukaspyrnu á hættulegum stað við endalínunna nálægt teignum.
12. mín
Vel spilað upp kantinn hjá Gróttu og Gabríel með sendingu í Gustav og fyrsta horn Gróttu framundan.
Hornið slakt en hreinsun Tufa sakari og annað horn.
Það er betra en Nacho Gil skallar aftur í horn.
Hornahrynunni líkur er Rafael kýlir boltann frá og Vestri nær völdum á boltanum.
Hornið slakt en hreinsun Tufa sakari og annað horn.
Það er betra en Nacho Gil skallar aftur í horn.
Hornahrynunni líkur er Rafael kýlir boltann frá og Vestri nær völdum á boltanum.
10. mín
Gustav fær aðvörun eftir brot á Tómasi. Grótta sendir marga fram og taka þessa aukaspyrnu væntanlega inn í teig.
Gera það en of lágt og skallað frá.
Gera það en of lágt og skallað frá.
6. mín
Tufa með skot sem Aron Bjarki nær að blokka í horn. Heimamenn að byrja þetta betur.
3. mín
Vestri í sókn sem endar með samstuði Elvars og Patriks Orra. Dæmd aukaspyrna á Vestra.
Fyrir leik
Liðin að ganga inn
Liðin ganga inn á völlinn og gengur það vel. Grótta eru í alhvítum varabúningum en Vestramenn eru í sínum dökkbláu.
Fyrir leik
Veðrið
Hiti er um 10 gráðurnar og sólin kíkir annað slagið gegnum skýin. Norðangola eða næðingur jafnvel. Verið þurrt undanfarna daga þannig að völlurinn lítur vel út.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin
Heimamenn gera fjórar breytingar frá síðasta leik. Balde, Elvar, Elmar og Silas koma inn. Vekur athygli að Deniz Yaldir er á bekknum en hann hefur verið inn lykilmanna Vestra. Á bekknum er nýi maðurinn með milljón dollara nafnið, Ibrahimagic. Verður gaman að sjá hvort hann fái einhverjar mínútur og standi undir þessu nafni.
Hjá Gróttu eru 3 breytingar. Kristófer, Gabríel og Valtýr koma inn fyrir Hilmar, Arnþór og Tareq. Gunnar Jónas Hauksson er á bekknum hjá Gróttu en hann var á láni á sínum tíma hjá Vestra enda rennur í honum vestfirskt blóð.
Hjá Gróttu eru 3 breytingar. Kristófer, Gabríel og Valtýr koma inn fyrir Hilmar, Arnþór og Tareq. Gunnar Jónas Hauksson er á bekknum hjá Gróttu en hann var á láni á sínum tíma hjá Vestra enda rennur í honum vestfirskt blóð.
Fyrir leik
Fyrri leikir
Liðin gerðu 2-2 jafntefli í vondu veðri snemma móts. Vestri tóku forystuna tvisvar með mörkum Mikkel Jakobsen og Vladimir Tufegdzic en sjálfsmark Ibrahama Balde og mark Arons Bjarka Jósepsonar á 83.mínútu tryggðu stig Gróttumanna.
Í fyrra skiptu liðin sigrunum á milli sín. Grótta vann á Seltjarnarnesi, unnu 5-0 sigur en Vestri vann svo 3-1 fyrir vestan.
Í fyrra skiptu liðin sigrunum á milli sín. Grótta vann á Seltjarnarnesi, unnu 5-0 sigur en Vestri vann svo 3-1 fyrir vestan.
Fyrir leik
Grótta
Grótta eru í fjórða sæti með 19 stig. Þeir eru efstir af þessum pakka sem er að berjast um umspilssæti en reikna má með að þrjú efstu liðin séu of langt á undan. Grótta tapaði fyrir Þór fyrir norðan sl. þriðjudag en þar áður höfðu þeir unnið þrjá leiki í röð.
Fyrir leik
Vestri
Vestri eru í sjöunda sæti með 16 stig. Hafa fengið 7 stig úr síðustu þremur leikjum. Útisigur gegn Þrótti, jafntefli á Skaganum og 1-0 sigur á Þór í síðasta leik. Með sigri í dag jafna þeir Gróttu að stigum.
Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
Valtýr Már Michaelsson
2. Arnar Þór Helgason

3. Patrik Orri Pétursson
3. Arnar Númi Gíslason
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
('70)

8. Tómas Johannessen
10. Kristófer Orri Pétursson (f)
10. Grímur Ingi Jakobsson
('25)

12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
('60)

18. Aron Bjarki Jósepsson
- Meðalaldur 4 ár
Varamenn:
31. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
8. Tareq Shihab
11. Axel Sigurðarson
('60)

11. Sigurður Steinar Björnsson
14. Arnþór Páll Hafsteinsson
('25)

17. Gunnar Jónas Hauksson
- Meðalaldur 27 ár
Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Dominic Ankers (Þ)
Arnar Þór Axelsson
Ástráður Leó Birgisson
Paul Benjamin Westren
Gareth Thomas Owen
Hilmar Andrew McShane
Viktor Steinn Bonometti
Gul spjöld:
Arnar Þór Helgason ('28)
Rauð spjöld: