
Keflavík
1
1
Stjarnan

Melanie Claire Rendeiro
'34
1-0
1-1
Sædís Rún Heiðarsdóttir
'74
02.08.2023 - 19:15
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
Maður leiksins: Melanie Claire Rendeiro
HS Orku völlurinn
Besta-deild kvenna
Maður leiksins: Melanie Claire Rendeiro
Byrjunarlið:
1. Vera Varis (m)
Caroline Mc Cue Van Slambrouck
2. Madison Elise Wolfbauer

5. Margrét Lea Gísladóttir
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
13. Sandra Voitane
('77)

19. Þórhildur Ólafsdóttir
('72)

21. Melanie Claire Rendeiro


24. Anita Lind Daníelsdóttir
- Meðalaldur 28 ár
Varamenn:
31. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir
('72)

13. Kristrún Blöndal
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
16. Ameera Abdella Hussen
19. Máney Dögg Másdóttir
77. Elfa Karen Magnúsdóttir
('77)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Þorgerður Jóhannsdóttir
Amelía Rún Fjeldsted
Örn Sævar Júlíusson
Sigurður Hilmar Guðjónsson
Gul spjöld:
Madison Elise Wolfbauer ('75)
Melanie Claire Rendeiro ('89)
Rauð spjöld:
83. mín
Stjarnan hefur sótt kraft úr jöfnunarmarkinu og eru líflegri núna heldur en þær hafa verið í síðari hálfleik fyrir markið.
76. mín
Stjarnan með skot í stöng!
Sá ekki hvort það var María Sól eða Jasmín Erla sem átti skotið.
Sá ekki hvort það var María Sól eða Jasmín Erla sem átti skotið.
74. mín
MARK!

Sædís Rún Heiðarsdóttir (Stjarnan)
STJARNAN JAFNAR!!
Stjarnan fær hornspyrnu sem Sædís Rún tekur og snýr að marki og hann endar í netinu!
Það var flugskalli á fjær frá Stjörnunni en boltinn var kominn inn sýndist mér því þær hlaupa til Sædísar Rúnar að fagna svo við gefum henni það að hafa skorað beint úr horni!
Það var flugskalli á fjær frá Stjörnunni en boltinn var kominn inn sýndist mér því þær hlaupa til Sædísar Rúnar að fagna svo við gefum henni það að hafa skorað beint úr horni!
67. mín
Stjarnan sækir hratt og Aníta Ýr reynir að þræða Jasmín Erlu í gegn sem kom í hlaupinu á móti og inn á teig en boltinn fyrir aftan Jasmín Erlu.
62. mín

Inn:Snædís María Jörundsdóttir (Stjarnan)
Út:Hulda Hrund Arnarsdóttir (Stjarnan)
62. mín

Inn:Andrea Mist Pálsdóttir (Stjarnan)
Út:Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan)
60. mín
Stjarnan ógnar!
Aníta Ýr með skot sem Vera ver út í teig og Jasmín Erla hendir sér á frákastið og boltinn skoppar til í teignum en að lokum nær Keflavík að hreinsa!
57. mín
Madison Elise með flotta takta og snýr af sér tvo leikmenn Stjörnunnar en fær litla hjálp og nær ekki að koma boltanum frá sér á samherja.
56. mín
Sædís Rún tekur spyrnuna og leggur boltann til hliðar á Gunnhildi Yrsu sem lætur vaða en skotið ekkert spes og fer af varnarmönnum í fangið á Veru.
50. mín
Melanie Claire með flottan sprett inn á teig Stjörnunnar en skotið beint á Auði.
46. mín
Madison Elise Wolfbauer sparkar okkur af stað aftur.
Keflavík byrjar með boltann í síðari.
45. mín
Hálfleikur
Það eru Keflavík sem leiða í hálfleik.
Jafnræði verið með liðunum heilt yfir en það eru Keflavíkurstúlkur sem fundu netið.
Tökum stutta pásu og snúum aftur í síðari hálfleik.
Jafnræði verið með liðunum heilt yfir en það eru Keflavíkurstúlkur sem fundu netið.
Tökum stutta pásu og snúum aftur í síðari hálfleik.
37. mín
Jasmín Erla kemur boltanum í netið en flaggið á loft.
Hulda Hrund hafði átt skot sem fór í stöngina og féll fyrir Jasmín Erlu en hún var rangstæð.
Hulda Hrund hafði átt skot sem fór í stöngina og féll fyrir Jasmín Erlu en hún var rangstæð.
34. mín
MARK!

Melanie Claire Rendeiro (Keflavík)
Stoðsending: Dröfn Einarsdóttir
Stoðsending: Dröfn Einarsdóttir
KEFLAVÍK KEMST YFIR!!
Dröfn fær sendingu upp hægri vænginn og leggur boltann fyrir Melanie sem er rétt fyrir utan teig og hleður í frábært skot sem endar í netinu!
KEFLAVÍK LEIÐIR!
KEFLAVÍK LEIÐIR!
32. mín
Keflavík sendir boltann upp og Auður kemur út og handsamar boltann. Keflavík vildi meina að hún hefði farið útfyrir teig en dómarinn ekki á sama máli.
27. mín
Jasmín Erla gerir vel að finna Huldu Hrund en Keflavík kemst fyrir skotið og bjarga í horn.
Hornspyrnan fer svo beint í fangið á Veru.
Hornspyrnan fer svo beint í fangið á Veru.
17. mín
Sædís Rún með frábæran bolta fyrir markið og gat ekki séð betur en fyrirliðin Heiða Ragney hafi komið tánni í boltann sem hafnaði í stöng og Aníta Ýr reyndi að henda sér á frákastið en Keflavík bjargar!
15. mín
Keflavík sækir horn.
Anita Lind tekur spyrnuna en alltof mikill snúningur og hann snýst bara afturfyrir aftur.
Anita Lind tekur spyrnuna en alltof mikill snúningur og hann snýst bara afturfyrir aftur.
10. mín
Sædís Rún með lúmska tilraun sem Vera slær frá marki. Átti örugglega að vera fyrirgjöf en varð að þokkalegasta skoti.
Fyrir leik
Júlía Björk og Margrét Lea til Keflavíkur (Staðfest!)
Keflavík hefur fengið tvo leikmenn til sín fyrir átökin í seinni hluta Bestu deildarinnar.
Hin 17 ára gamla Júlía Björk Jóhannesdóttir kemur til félagsins frá Grindavík.
Júlía spilaði níu leiki með Grindavík í deild- og bikar í sumar og kemur til með að styrkja hópinn.
Margrét Lea Gísladóttir, sem er 18 ára, er þá mætt liðsins á láni frá Breiðabliki.
Hún var á láni hjá Gróttu fyrri hluta tímabilsins og spilaði þrjá leiki í Lengjudeildinni.
Hin 17 ára gamla Júlía Björk Jóhannesdóttir kemur til félagsins frá Grindavík.
Júlía spilaði níu leiki með Grindavík í deild- og bikar í sumar og kemur til með að styrkja hópinn.
Margrét Lea Gísladóttir, sem er 18 ára, er þá mætt liðsins á láni frá Breiðabliki.
Hún var á láni hjá Gróttu fyrri hluta tímabilsins og spilaði þrjá leiki í Lengjudeildinni.
Fyrir leik
Innbyrðis viðureignir
Samkvæmt vef KSÍ hafa félögin átt 39 viðreignir sín á milli í keppnisleik á vegum KSÍ.
Tölfræðin er hliðhollari gestunum í Stjörnunni en tölfræðin lítur svona úr:
Keflavíkur sigrar: 11(28%)
Síðasti sigurleikur Keflavíkur gegn Stjörnukonum var: 1-0 sigur í Bestu deild kvenna 2022 - Fyrri umferð
Stjörnu sigrar: 24(62%)
Síðasti sigur Stjörnunnar gegn Keflavík var: 0-1 sigur í Mjólkurbikar kvenna 2023
Liðin hafa skilið jöfn í fjórum sinnum (10%)
Síðasta jafntefli liðana var: 0-0 í Pepsi Max deild kvenna 2021 - Fyrri umferð
Tölfræðin er hliðhollari gestunum í Stjörnunni en tölfræðin lítur svona úr:
Keflavíkur sigrar: 11(28%)
Síðasti sigurleikur Keflavíkur gegn Stjörnukonum var: 1-0 sigur í Bestu deild kvenna 2022 - Fyrri umferð
Stjörnu sigrar: 24(62%)
Síðasti sigur Stjörnunnar gegn Keflavík var: 0-1 sigur í Mjólkurbikar kvenna 2023
Liðin hafa skilið jöfn í fjórum sinnum (10%)
Síðasta jafntefli liðana var: 0-0 í Pepsi Max deild kvenna 2021 - Fyrri umferð

Fyrir leik
Keflavík
Keflavík hafði átt þokkalegasta tímabil framan af móti en hafa í síðustu umferðum verið að dragast niður töfluna.
Keflavík hefur tapað síðustu 4 leikjum sínum í röð og eru með 1 stig af síðustu 15 mögulegum fyrir þessa umferð.
Keflavík hefur skorað fæst mörk allra í sumar eða 7 talsins og það sem gerir þetta enn verra fyrir Keflavík er að sú lang markahæsta í liðinu er farinn til Breiðabliks.
Mörk Keflavíkur hafa skorað:
Linli Tu - 4 Mörk
Sandra Voitane - 2 Mörk
Alma Rós Magnúsdóttir - 1 Mark
Keflavík hefur tapað síðustu 4 leikjum sínum í röð og eru með 1 stig af síðustu 15 mögulegum fyrir þessa umferð.
Keflavík hefur skorað fæst mörk allra í sumar eða 7 talsins og það sem gerir þetta enn verra fyrir Keflavík er að sú lang markahæsta í liðinu er farinn til Breiðabliks.
Mörk Keflavíkur hafa skorað:
Linli Tu - 4 Mörk
Sandra Voitane - 2 Mörk
Alma Rós Magnúsdóttir - 1 Mark

Fyrir leik
Stjarnan
Stjörnunni var spáð titilbaráttu fyrir mót en hafa farið heldur brösulega af stað og gengið illa að tengja saman sigra þegar þeir detta og halda uppi 'momentum'.
Stjarnan hefur sótt 7 stig af síðustu 15 mögulegum í deildinni og vonast til þess að ná að tengja saman sigra í fyrsta skiptið í deildinni í sumar.
Stjarnan hefur skorað 16 mörk í deildinni í sumar og hafa mörkin raðast niður á:
Jasmín Erla Ingadóttir - 3 Mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - 3 Mörk
Heiða Ragney Viðarsdóttir - 2 Mörk
Aníta Ýr Þorvaldsdóttir - 2 mörk
*Aðrar minna
Stjarnan hefur sótt 7 stig af síðustu 15 mögulegum í deildinni og vonast til þess að ná að tengja saman sigra í fyrsta skiptið í deildinni í sumar.
Stjarnan hefur skorað 16 mörk í deildinni í sumar og hafa mörkin raðast niður á:
Jasmín Erla Ingadóttir - 3 Mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - 3 Mörk
Heiða Ragney Viðarsdóttir - 2 Mörk
Aníta Ýr Þorvaldsdóttir - 2 mörk
*Aðrar minna

Fyrir leik
Besta deild kvenna
Besta deild kvenna hefur verið mjög áhugaverð í sumar að því leiti að öll lið virðast geta tekið stig af öllum og það eru harðar baráttur á báðum vígstöðum töflunnar og stutt á milli þess að vera í efri hluta og þeim neðri.
Þegar 14.umferð er gengin í garð lítur staðan í deildinni svona út:
1.Valur - 29 stig
2.Breiðablik - 27 stig
3.Þróttur R. - 24 stig
4.FH - 21 stig
5.Þór/KA - 19 stig
6.Stjarnan - 18 stig
--------------------------
7.Tindastóll - 14 stig
8.ÍBV - 13 stig
9.Keflavík - 12 stig
10.Selfoss - 10 stig
Þegar 14.umferð er gengin í garð lítur staðan í deildinni svona út:
1.Valur - 29 stig
2.Breiðablik - 27 stig
3.Þróttur R. - 24 stig
4.FH - 21 stig
5.Þór/KA - 19 stig
6.Stjarnan - 18 stig
--------------------------
7.Tindastóll - 14 stig
8.ÍBV - 13 stig
9.Keflavík - 12 stig
10.Selfoss - 10 stig

Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
('62)

3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('62)

16. Sædís Rún Heiðarsdóttir

18. Jasmín Erla Ingadóttir
20. Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
('87)

21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
('62)

24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
- Meðalaldur 25 ár
Varamenn:
2. Sóley Guðmundsdóttir
('87)

5. Eyrún Embla Hjartardóttir
10. Anna María Baldursdóttir
14. Snædís María Jörundsdóttir
('62)

17. María Sól Jakobsdóttir
('62)

26. Andrea Mist Pálsdóttir
('62)
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Perry John James Mclachlan
Gul spjöld:
Rauð spjöld: