
Afturelding
3
1
Grindavík

Meghan Callahan Root
'19
1-0
1-1
Ása Björg Einarsdóttir
'28
Meghan Callahan Root
'36
2-1
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
'42
Maya Camille Neal
'69
3-1
01.08.2023 - 19:15
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Frábærar!
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Meghan Callahan Root
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Frábærar!
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Meghan Callahan Root
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
Hildur Karítas Gunnarsdóttir
('79)
('79)
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
('86)
('86)
7. Hlín Heiðarsdóttir
('34)
('34)
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
14. Maya Camille Neal
15. Snæfríður Eva Eiríksdóttir
('86)
('86)
18. Meghan Callahan Root
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
24. Jamie Renee Joseph
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
- Meðalaldur 27 ár
Varamenn:
1. Sóley Lárusdóttir (m)
4. Lilja Björk Gunnarsdóttir
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
('86)
('86)
11. Guðrún Embla Finnsdóttir
('34)
('34)
13. Sara Guðmundsdóttir
77. Lilja Björk Unnarsdóttir
('86)
- Meðalaldur 26 ár
('86)
Liðsstjórn:
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Alexandra Austmann Emilsdóttir
Bjarki Þór Aðalsteinsson
Unnar Arnarsson
Gul spjöld:
Sigrún Eva Sigurðardóttir ('52)
Anna Pálína Sigurðardóttir ('63)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Tvær mínútur í uppbót og þetta er búið!
Nokkuð sannfærandi sigur Aftureldingar sem blandar sér í toppbaráttuna.
Nokkuð sannfærandi sigur Aftureldingar sem blandar sér í toppbaráttuna.
90. mín
Tinna Hrönn hinumegin gerir gríðarlega vel, sækir á vörnina og köttar inn en skotið er ekki gott og fer beint á Evu.
90. mín
Guðrún Embla keyrir upp vinstra megin og kemur sér í skotfærið en skotið fer rétt framhjá markinu.
86. mín
Inn:Lilja Björk Unnarsdóttir (Afturelding)
Út:Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
86. mín
Inn:Andrea Katrín Ólafsdóttir (Afturelding)
Út:Snæfríður Eva Eiríksdóttir (Afturelding)
84. mín
Jasmine sendir systur sína Jada í gegn en það er flaggað. Þetta var mjög tæp rangstaða!
83. mín
Gult spjald: Sigríður Emma F. Jónsdóttir (Grindavík)
Gult spjald: Sigríður Emma F. Jónsdóttir (Grindavík)
Sparkar Önnu Pálínu niður. Klárt gult.
80. mín
Snæfríður með geggjaða sendingu í gegnum vörnina, ætlaða Guðrúnu Emblu sem nær ekki valdi á boltanum.
79. mín
Inn:Alexandra Austmann Emilsdóttir (Afturelding)
Út:Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
78. mín
Jasmine sækir hratt upp völlinn, nær að koma skoti á markið en það fer beint í fangið á Evu.
75. mín
Sláarskot!
Sýndist þetta vera Hildur Karías sem á skotið fyrir utan teig og það smellur í slánni!
73. mín
Hildur með góða skiptingu út til hægri í hlaupaleiðina hjá Þorbjörgu sem setur boltann fyrir markið en Helga skallar frá.
69. mín
MARK!
MARK!Maya Camille Neal (Afturelding)
MAARK!!
Afturelding að loka þessum leik??
Góð sókn hjá heimakonum og Guðrún Embla reynir skot í teignum eftir fyrirgjöf, boltinn ratar ekki á markið en berst fyrir fæturna á Maya Camille sem getur ekki annað en komið boltanum yfir línuna!
Góð sókn hjá heimakonum og Guðrún Embla reynir skot í teignum eftir fyrirgjöf, boltinn ratar ekki á markið en berst fyrir fæturna á Maya Camille sem getur ekki annað en komið boltanum yfir línuna!
67. mín
Lítið að frétta síðustu mínúturnar, mikilð um stöðubaráttur inn á vellinum og lítið af opnunum.
63. mín
Gult spjald: Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
Gult spjald: Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
Grindavík fær aukaspyrnu við miðjubogann.
62. mín
Enn ein hornspyrnan sem Afturelding fær.
Boltinn berst út í teiginn og Meghan reynir að gera atlögu en er dæmd brotleg.
Boltinn berst út í teiginn og Meghan reynir að gera atlögu en er dæmd brotleg.
57. mín
Snæfríður reynir að koma boltanum inn í teig en uppsker hornspyrnu.
Sóknarbrot svo dæmt í hornspyrnunni.
Sóknarbrot svo dæmt í hornspyrnunni.
55. mín
Þorbjörg með fyrirgjöf og Maya nær skallanum en Heiðdís ver frábærlega, slær boltann yfir markið.
Afturelding fær horn.
Afturelding fær horn.
53. mín
Afturelding bjarga á línu!
Aukaspyrna sem Grindavík fékk rétt fyrir utan teig, boltinn á fjær og Arianna að mér sýndist nær skallanum yfir Evu en Sigrún Eva og Jamie ná að koma boltanum burt!
Grindavík fær hornspyrnu.
Grindavík fær hornspyrnu.
45. mín
Hálfleikur
Afturelding leiðir 2-1 í hálfleik, svolítið kaflaskiptur fyrri hálfleikur að baki en heilt yfir sanngjörn staða.
44. mín
Grindavík fær hornspyrnu.
Boltinn fer í gegnum allan teiginn og gestirnir ná ekki að gera sér mat úr þessu.
Boltinn fer í gegnum allan teiginn og gestirnir ná ekki að gera sér mat úr þessu.
42. mín
Rautt spjald: Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Grindavík)
Rautt spjald: Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Grindavík)
Fyrir brotið á Hildi. Virtist réttur dómur héðan frá.
41. mín
Hildur Karítas liggur eftir, virðist hafa fengið spark aftan í kálfann og er sársjáð.
36. mín
MARK!
MARK!Meghan Callahan Root (Afturelding)
2-1!!
Meghan bætir við!!
Klafs í teignum eftir aukaspyrnuna, boltinn berst út fyrir teiginn á Meghan sem gerir virkilega vel, snýr á vinstri fótinn og leggur hann nákvæmt í hægra hornið!
Klafs í teignum eftir aukaspyrnuna, boltinn berst út fyrir teiginn á Meghan sem gerir virkilega vel, snýr á vinstri fótinn og leggur hann nákvæmt í hægra hornið!
35. mín
Afturelding fær aukaspyrnu á góðum fyrirgjafarstað hægra megin við teig Grindvíkinga.
33. mín
Hlín Heiðars þarf aðhlynningu og leikurinn er stöðvaður í smá stund. Hún röltir út fyrir völlinn og virðist hafa lokið leik í kvöld.
31. mín
Jada Lenise með fyrirgjöf sem skapar mikla hættu inn í teig Aftureldingar en þær ná að koma sér fyrir boltann og sparka honum í innkast.
28. mín
MARK!
MARK!Ása Björg Einarsdóttir (Grindavík)
Stoðsending: Jasmine Aiyana Colbert
Stoðsending: Jasmine Aiyana Colbert
Allt jafnt!!
Grindvíkingar keyra hratt upp völlinn, Jasmine kemur á fleygiferð upp vinstra megin og setur boltann fyrir markið og hann flýtur á fjær þar sem Ása Björg er mætt, á réttum stað á hárréttum tíma og kemur boltanum í netið!
28. mín
Afturelding fær horn og boltinn berst út í teiginn þar sem Hildur Karítas nær skalla í átt að marki og Sigrún Gunndís fær flott færi en nær ekki að koma boltanum inn!
25. mín
Það hefur lifnað yfir Grindvíkingum síðan þær fengu á sig markið og þær eru búnar að færa sig mun ofar á völlinn. Hafa þó ekki náð að skapa sér neitt til þessa.
22. mín
Grindavík fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Aftureldingar. Una Rós lyftir boltanum inn á teig og hann fer í gegnum alla þvöguna og Eva slær boltann í horn.
19. mín
MARK!
MARK!Meghan Callahan Root (Afturelding)
Stoðsending: Maya Camille Neal
Stoðsending: Maya Camille Neal
MAARK!!
Eftir samspil og smá vandræði í vítateig Grindavíkur kemur Maya Camille boltanum á Meghan sem skorar og kemur Aftureldingu í forystu!
Fyrsta mark Meghan fyrir Aftureldingu!
Fyrsta mark Meghan fyrir Aftureldingu!
11. mín
Gult spjald: Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Grindavík)
Gult spjald: Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Grindavík)
Er að missa Maya Camille fram úr sér og togar hana bara niður.
6. mín
Afturelding er að koma sér í góðar stöður en hafa ekki alveg náð að nýta sér þessa sénsa.
Fyrir leik
Það er bongó!
Hvet fólk að drífa sig á völlinn, það er geggjað veður og eflaust frábær skemmtun framundan!
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin inn
Byrjunarliðin má sjá hér til hliðanna.
Afturelding gerir eina breytingu frá síðasta leik, Sigrún Eva kemur inn fyrir Ingu Laufey.
Grindvíkingar gera einnig eina breytingu á sínu liði, Viktoría Sól kemur inn og Katrín Lilja tekur sæti á bekknum.
Afturelding gerir eina breytingu frá síðasta leik, Sigrún Eva kemur inn fyrir Ingu Laufey.
Grindvíkingar gera einnig eina breytingu á sínu liði, Viktoría Sól kemur inn og Katrín Lilja tekur sæti á bekknum.
Fyrir leik
Tvær með sjö mörk að mætast
Hildur Karítas Gunnarsdóttir leikmaður Aftureldingar og Jada Lenise Colbert leikmaður Grindavíkur eru báðar komnar með 7 mörk í sumar en Bergdís Sveinsdóttir (Víking R.), Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Fylki) og Ariela Lewis (Gróttu) eru á toppi lista yfir markahæstu leikmenn allar með 8 mörk.
Hildur Karítas
Hildur Karítas
Fyrir leik
Dómgæslan
Twana Khalid Ahmed verður með flautuna í kvöld og honum til aðstoðar verða Hrannar Björn Arnarsson og Ægir Magnússon.
Twana Khalid Ahmed verður með flautuna í kvöld og honum til aðstoðar verða Hrannar Björn Arnarsson og Ægir Magnússon.
?? L E I K D A G U R ??
— UMFG - Ungmennafélag Grindavíkur (@umfg) August 1, 2023
Afturelding ???? Grindavík
?????- Malbikstöðin að Varmá
????- 1. ágúst 2023
??- 19:15
????- Lengjudeild kvenna???? - Miðasala á https://t.co/lGR5PGP3cM
????- Hamborgarar til sölu
????- Áfram Grindavík!
#ViðErumGrindavík #LiggurÍLoftinu
???????? pic.twitter.com/BCBRL0qnaC
Fyrir leik
Síðustu leikir
Afturelding vann 2-0 sigur á KR í síðustu umferð en Maya Camille Neal skoraði bæði mörkin.
Grindavík tók á móti Fylki í síðustu umferð og endaði leikurinn 2-2. Mörk Grindavíkur skoruðu Una Rós Unnarsdóttir og Jada Lenise Colbert.
Afturelding vann 2-0 sigur á KR í síðustu umferð en Maya Camille Neal skoraði bæði mörkin.
Grindavík tók á móti Fylki í síðustu umferð og endaði leikurinn 2-2. Mörk Grindavíkur skoruðu Una Rós Unnarsdóttir og Jada Lenise Colbert.
Fyrir leik
Staðan í deildinni
Aðeins einu stigi munar á liðunum í deildinni, Afturelding er með 20 stig í 5. sætinu og Grindavík með 19 stig í 6. sæti.
1. Víkingur R. - 26 stig
2. Fylkir - 23 stig
3. HK - 23 stig
4. Grótta - 20 stig
5. Afturelding - 20 stig
6. Grindavík - 19 stig
7. FHL - 13 stig
8. Fram - 13 stig
9. KR - 7 stig
10. Augnablik - 4 stig
1. Víkingur R. - 26 stig
2. Fylkir - 23 stig
3. HK - 23 stig
4. Grótta - 20 stig
5. Afturelding - 20 stig
6. Grindavík - 19 stig
7. FHL - 13 stig
8. Fram - 13 stig
9. KR - 7 stig
10. Augnablik - 4 stig
Byrjunarlið:
1. Heiðdís Emma Sigurðardóttir (m)
Sigríður Emma F. Jónsdóttir
6. Helga Rut Einarsdóttir
9. Jada Lenise Colbert
10. Una Rós Unnarsdóttir (f)
('46)
('46)
11. Arianna Lynn Veland
16. Viktoría Sól Sævarsdóttir
18. Ása Björg Einarsdóttir
23. Júlía Rán Bjarnadóttir
('46)
('46)
26. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
30. Jasmine Aiyana Colbert
Varamenn:
2. Bríet Rose Raysdóttir
5. Kolbrún Richardsdóttir
8. Katrín Lilja Ármannsdóttir
('46)
('46)
9. Þuríður Ásta Guðmundsdóttir
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir
('46)
('46)
19. Ragnheiður Tinna Hjaltalín
21. Birta Eiríksdóttir
28. Mist Smáradóttir
Liðsstjórn:
Anton Ingi Rúnarsson (Þ)
Alexander Birgir Björnsson
Steinberg Reynisson
Chante Sherese Sandiford
Momolaoluwa Adesanm
Hilmir Kristjánsson
Gul spjöld:
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('11)
Ása Björg Einarsdóttir ('76)
Sigríður Emma F. Jónsdóttir ('83)
Rauð spjöld:
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('42)
