
Leiknir R.
2
1
Grótta

Róbert Quental Árnason
'65
1-0
1-1
Axel Sigurðarson
'69
Arnór Ingi Kristinsson
'72
2-1
11.08.2023 - 18:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Róbert Quental
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Róbert Quental
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Ósvald Jarl Traustason

5. Daði Bærings Halldórsson (f)

6. Andi Hoti
7. Róbert Quental Árnason


8. Sindri Björnsson
('63)

8. Árni Elvar Árnason

9. Róbert Hauksson
('87)

14. Davíð Júlían Jónsson
('74)

23. Arnór Ingi Kristinsson

67. Omar Sowe

Varamenn:
12. Indrit Hoti (m)
4. Patryk Hryniewicki
10. Shkelzen Veseli
11. Brynjar Hlöðvers
('74)


18. Marko Zivkovic
19. Jón Hrafn Barkarson
('63)

66. Valgeir Árni Svansson
('87)

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Gísli Friðrik Hauksson
Daníel Dagur Bjarmason
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Árni Elvar Árnason ('45)
Róbert Quental Árnason ('45)
Omar Sowe ('45)
Daði Bærings Halldórsson ('76)
Brynjar Hlöðvers ('83)
Ósvald Jarl Traustason ('84)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leiknir vinna 2-1
sjötti sigur Leiknis í röð!
Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld.
Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld.
94. mín
Gróttumenn reyna allt hér til þess að reyna að jafna þennan leik en ekkert að ganga.
80. mín
Vel varið
Hættulegt skot í átt að marki Leiknis. Vel varið hjá Viktori í markinu.
77. mín
Svakalegt samstuð! Róbert hauks við það að sleppa í gegn og skella tveir leikmenn saman. Þetta er vonandi ekki alvarlegt.
Báðir leikmenn stattir upp og halda lei áfram.
Báðir leikmenn stattir upp og halda lei áfram.
75. mín
Frábær skyndisókn hjá Gróttu. Patrik með geggjaðan sprett. Skýtur, en boltinn fer framhjá
72. mín
MARK!

Arnór Ingi Kristinsson (Leiknir R.)
Leiknir tekur forystuna enn á ný
Aukaspyrna inn á teiginn. Arnór hoppar hæst allra og stangar hann í netið. Vel gert!
2-1 Leiknir!
2-1 Leiknir!
69. mín
MARK!

Axel Sigurðarson (Grótta)
Ekki lengi að jafna!
Frábært mark. Gott uppspil hjá gestunum og frábær sending inn fyrir varnarlínu Leiknis. Axel kominn í gegn og klárar færið vel!
1-1!
1-1!
66. mín
Skipting fyrir Gróttu: Arnþór Páll kemur útaf og inn á kemur leikmaður nr 11, sem að er ekki á skýrslu.
65. mín
MARK!

Róbert Quental Árnason (Leiknir R.)
MAAAAAARK!!
Geggjað mark hjá Róberti sem að skorar úr frábæru skoti rétt fyrir utan teig. Gegggjað mark!
1-0 Leiknir!
1-0 Leiknir!
62. mín
Stönginn!
Róbert kominn einn á móti markmanni og á gott skot. Boltinn endar í stönginni!
61. mín
Framhjá!
Geggjaður bolti inn á teig heimamanna. Arnar Þór nær til boltanns en hann fer rétt framhjá!
57. mín
Flottur þríhyrningur á mili Omar Sowe og Róberts Hauks. Róbert með skotið en það fer í varnamann.
54. mín
Dauðafæi!
Omar Sowe kominn einn á móti markieftir að hafa fíflað markmann Gróttu. Geggjuð tækling frá varnamanni Gróttu, sá ekki hver átti tæklinguna en sá hinn sami bjargaði marki!
49. mín
Langskot
Fínt hlaup hjá Tómasi sem skýtur í átt að marki Leiknis. Fast skot en auðveld varsla fyrir Viktor.
Seinni byrjar skemmtilega!
Seinni byrjar skemmtilega!
48. mín
Löng sending inn fyrir vörn Gróttu og Omar Sowe tekur glæsilega á móti knettinum. Skotið hins vegar afar slappt og ve framhjá.
46. mín
Snemmbúið færi
Róbert sloppinn í gegn. Tekur hann á lofti, hittir hann ekki alveg nógu vel og boltinn framhjá.
45. mín
Hálfleikur
Markalaust í Breiðholtinu. Leiknir verið líklegri en Gróttumenn einnnig ógnað með skyndisóknum. Rafal verið frábær í marki Gróttu. Fáum vonandi mörk í þetta í seinni hálfleiknum.
Sjáumst eftir 15!
Sjáumst eftir 15!
43. mín
Róbert að leika listir sínar á hægri kantinum og vinnnur aðra aukaspyrnu.
Aukaspyrnan ratar ekki á samherja og markspyrna frá marki Gróttu
Aukaspyrnan ratar ekki á samherja og markspyrna frá marki Gróttu
41. mín
Þvílík varsla!
Geggjuð sókn hjá Leikni sem endar í skalla frá Omar Sowe. geggjuð varsla hjá Rafal
39. mín
Skot á mark!
Fín sókn hjá Leikni. Boltinn endar á Sindra sem skýtur í átt að marki. Fín varsla hjá Rafal í markinu.
37. mín
Stórhættulegur bolti inn í teig Leiknis. Enginn nær til hanns og markspyrna frá marki heimamanna
31. mín
Sláarskot!
Omar Sowe fær boltann inn í teig og hleður í fast skot. Skotið gott og það endar í slánni.
29. mín
Skot frá Omar
Omar með skot fyrir utan teig. Boltinn af Rafal í markinu og horn fyrir heimamenn.
23. mín
Skallin framhjá
Hættuleg hornsðyrna sem endar á kollinum á Anda Hoti. Skallin fer framhjá
23. mín
Addi bomba fremstur
Athyglisvert upplegg Gróttu sem er með Arnar Þór Helgason sem fremsta mann. Hinn stóri og stæðilegi Addi bomba venjulega í öftustu línu.
21. mín
Langskot!
Omar Sowe fær boltann vel fyrir utan teig Gróttu og lætur vaða. Skotið er beint á Rafal í markinu.
13. mín
Liðin skiptast hér á að halda í boltann. Enginn færi litið dagsins ljós það sem af er.
Fyrir leik
Tíu mín í leik!
Það styttist óðfluga í þetta. Borgararnir komnir á grillið, dúndrandi tónlist og frábært veður!
Fyrir leik
Í banni í kvöld
Daníel Finns Matthíasson og Hjalti Sigurðsson verða í banni hjá Leikni. Hjalti er farinn erlendis í nám og spilar ekki meira með Breiðhyltingum í sumar.
Tveir leikmenn Gróttu verða í banni í Breiðholtinu; Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Tareq Shihab.
Tveir leikmenn Gróttu verða í banni í Breiðholtinu; Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Tareq Shihab.
Fyrir leik
Staðan í deildinni
Lengjudeildin er æsispennandi þetta árið!
Afturelding: 36 stig
------------------------
ÍA: 30 stig
Fjölnir: 29 stig
Leiknir: 23 stig
Vestri: 23 stig
------------------------
Grótta: 20 stig
Grindavík: 19 stig
Selfoss: 19 stig
Þór: 17 stigf
Þróttur: 15: stig
------------------------
Njarðvík: 14 stig
Ægir: 8 stig
Afturelding: 36 stig
------------------------
ÍA: 30 stig
Fjölnir: 29 stig
Leiknir: 23 stig
Vestri: 23 stig
------------------------
Grótta: 20 stig
Grindavík: 19 stig
Selfoss: 19 stig
Þór: 17 stigf
Þróttur: 15: stig
------------------------
Njarðvík: 14 stig
Ægir: 8 stig
Fyrir leik
Leiknir R.
Leiknir hefur verið á frábærri siglingu síðastliðnar umferðir og hefur unnið síðustu 5 leiki. Leiknir vann stórfenglegan 5-1 sigur á ÍA í síðustu umferð þar sem Omar Sowe fór á kostum og skoraði þrennu. Leiknir er í 4. sæti fyrir leikinn í kvöld og eru þeir með 23 stig. Leiknir féll niður í Lengju Deildina í fyrrasumar og setja stefnuna á að komast aftur upp. En það verður ekki auðvelt þar sem að það er nóg af góðum liðum í þessari deild.
Omar Owe er markahæstur í liði Leiknis sem af er móts. Omar skoraði þrennu í síðustu umferð og er nú kominn upp í ellefu mörk allt í allt.

Omar Owe er markahæstur í liði Leiknis sem af er móts. Omar skoraði þrennu í síðustu umferð og er nú kominn upp í ellefu mörk allt í allt.

Fyrir leik
Grótta
Gróttu var spáð 9. sæti af spekingum fótbolt.net í sumar. Grótta situr í 6. Sætinu fyrir leikinn í kvöld og er með 20.stig. Grótta hefur verið í miklu brasi síðastliðnar umferðir og hafa ekki unnið leik í síðustu fjórum leikjum. Grótta tapaði 3-1 í síðasta leik, en það var ÍA sem sá við þeim. Grótta endaði í 3. sætinu í fyrrasumar, og voru níu stigum frá bestadeildarsætinu. Þetta er annað tímabil Chris Brazzel með Gróttu.

Fyrir leik
Umspilsbarátta!
Í kvöld mætast liðin úr 4. og 6. sætum deildarinnar. Þrjú stig eru á milli liðanna og getur Grótta jafnað Leikni af stigum með sigri í kvöld. Fáum vonand hörkuleik!

Byrjunarlið:
1. Rafal Stefán Daníelsson (m)
Valtýr Már Michaelsson
2. Arnar Þór Helgason

3. Arnar Númi Gíslason
4. Arnar Daníel Aðalsteinsson
5. Patrik Orri Pétursson
8. Tómas Johannessen
('63)

14. Arnþór Páll Hafsteinsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Hilmar Andrew McShane
('63)

22. Kristófer Melsted
Varamenn:
31. Theódór Henriksen (m)
10. Kristófer Orri Pétursson
11. Axel Sigurðarson
('63)


11. Sigurður Steinar Björnsson
15. Atli Hrafn Hannesson
29. Grímur Ingi Jakobsson
('63)

Liðsstjórn:
Chris Brazell (Þ)
Arnar Þór Axelsson
Ástráður Leó Birgisson
Dominic Ankers
Paul Benjamin Westren
Gareth Thomas Owen
Viktor Steinn Bonometti
Leonidas Baskas

Gul spjöld:
Arnar Þór Helgason ('45)
Leonidas Baskas ('71)
Rauð spjöld: