KR
2
3
HK
Koldís María Eymundsdóttir
'9
1-0
1-1
Emily Sands
'54
1-2
Brookelynn Paige Entz
'75
1-3
Isabella Eva Aradóttir
'79
Jewel Boland
'82
, víti
2-3
17.08.2023 - 18:00
Meistaravellir
Lengjudeild kvenna
Dómari: Tadej Venta
Maður leiksins: Brookelynn Paige Entz
Meistaravellir
Lengjudeild kvenna
Dómari: Tadej Venta
Maður leiksins: Brookelynn Paige Entz
Byrjunarlið:
1. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
3. Anni Rusanen
('83)
4. Gígja Valgerður Harðardóttir
7. Jewel Boland
10. Ragnheiður Ríkharðsdóttir
12. Íris Grétarsdóttir
13. Koldís María Eymundsdóttir
14. Tinna Dögg Þórðardóttir
('84)
16. Lilja Dögg Valþórsdóttir
19. Katla Guðmundsdóttir
21. Vera Emilia Mattila
Varamenn:
Kristín Anna Smári
9. Hafrún Mist Guðmundsdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
('83)
18. Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir
('84)
22. Fanney Rún Guðmundsdóttir
Liðsstjórn:
Pálmi Rafn Pálmason (Þ)
Jamie Paul Brassington
Vignir Snær Stefánsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Bergþór Snær Jónasson
Sæunn Helgadóttir
Adna Mesetovic
Gul spjöld:
Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir ('88)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
HK sigrar 3-2!
Þá er þessum skemmtilega leik lokið.
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld. Takk fyrir samfylgdina!
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld. Takk fyrir samfylgdina!
84. mín
Inn:Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir (KR)
Út:Tinna Dögg Þórðardóttir (KR)
KR gerir tvöfalda skiptingu. Ná þær að jafna?
82. mín
Mark úr víti!
Jewel Boland (KR)
Hvílíkar mínútur!
Þetta er ekki búið!
Góð vítaspyrna hjá Jewel.
2-3 HK!
Góð vítaspyrna hjá Jewel.
2-3 HK!
79. mín
MARK!
Isabella Eva Aradóttir (HK)
MAAAAAAAARK!
Eru þær að klára þetta?
Geggjuð fyrifgjöf inn í teig KR og Isabella stangar boltann í netið. Vel gert!
3-1 HK!
Geggjuð fyrifgjöf inn í teig KR og Isabella stangar boltann í netið. Vel gert!
3-1 HK!
75. mín
MARK!
Brookelynn Paige Entz (HK)
Þær eru komnar yfir!
MAAARK!
Brookelynn Paige komin ein á móti markmanni. Hún kemst framhjá Bergljótu og setur hann í markið. Vörn KR nálægt því að hreinsa á línu boltinn yfir línuna.
2-1 HK!
Brookelynn Paige komin ein á móti markmanni. Hún kemst framhjá Bergljótu og setur hann í markið. Vörn KR nálægt því að hreinsa á línu boltinn yfir línuna.
2-1 HK!
72. mín
Frábær varsla!
Katla komin ein á móti markmanni. Gott skot en frábærlega varið hjá Söru í markinu.
69. mín
KR að fá aukapyrnu á vænlegum stað. Gott tækifæri til að koma boltaum inn í teiginn.
HK hreinsar.
HK hreinsar.
66. mín
Leikmaður KR fær fast skot beint í hausinn. Verið að athuga hvort hún geti haldið leik áfram. Vonandi ekki alvarlegt.
Íris heldur leik áfram.
Íris heldur leik áfram.
62. mín
Skallinn framhjá!
Hættulegt horn sem endar á kollinum á Kristínu. Hún skallar en boltinn framhjá.
60. mín
Varið!
Brookelynn rúllar honum á Guðmundu og hún neglir á markið. KR búið að múra fyrir markið og boltinn fer af KRing. HK fær horn.
59. mín
Óbein aukaspyrna!
Bergljót tekur boltann upp eftir sendingu fræa liðsfélaga og óbein aukaspyrna dæmd!
56. mín
Langskot!
HK helduráfram. Isabella með skot fyrir utan D-bogann. Fínt skot en varið af Bergljótu í markinu.
54. mín
MARK!
Emily Sands (HK)
Þarna kom það!
HK að jafna metin!
Emily Sands fær boltann fyrir utan teig og á þéttingsfastskot meðfram jörðinni. Gott skot og boltinn stönginn inn!
1-1!
Emily Sands fær boltann fyrir utan teig og á þéttingsfastskot meðfram jörðinni. Gott skot og boltinn stönginn inn!
1-1!
52. mín
HK að einoka boltann í upphafi seinni. Eru hins vegar ekki að ná að skapa sér færi.
48. mín
Brookelynn á harðaspretti niður hægri kantinn. Hún skýtur en boltinn í hliðarnetið.
47. mín
Emma liggur eftir samstuð. hún virðist vera sárþjáð. Hún getur vonanndi haldið leik áfram.
Hún heldur áfram.
Hún heldur áfram.
45. mín
Hálfleikur
KR leiðir í hálfleik!
KR með forystuna! HK búnar að dóminera boltann í þessum hálfleik. Hálf ótrúlegt að þær hafi ekki náð að jafna þennan leik. Þetta hefur verið mikil skemmtun og nóg af færum!
Sjáumst eftir 15!
Sjáumst eftir 15!
35. mín
HK að fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Kjörið tækifæri til að koma boltanum inn í teig.
Hættulegur bolti en enginn nær til hanns.
Hættulegur bolti en enginn nær til hanns.
33. mín
HK að reyna fá KRingana hærra upp á völlinn. Vörn KR búinn að vera vikrilega þétt.
27. mín
Rétt framhjá!
Geggjuð fyrirgjöf frá Emmu. Guðmunda nær til boltans en skallinn er rétt framhjá.
25. mín
HK ennþá að reyna að jafna þennan leik. Bergljót verið mjög góð í markinu það sem afer leiks.
21. mín
Guðmunda með skalla á markið. Skallinn ekki nógu fastur og Bergljót með góða vörslu.
20. mín
KR í nauðvörn
HK búnar að vera í sókn síðan að KR komst yfir. Hálf ótrúlegt að þær séu ekki búnar að jafna.
18. mín
Höfuðmeiðsli. Varnarmaðu KR fær fast skot í hausinn. Sé ekki alveg hver þetta er.
Lilja Dögg staðinn upp og heldur leik áfram.
Lilja Dögg staðinn upp og heldur leik áfram.
17. mín
HK í þungri sókn
Eyrún með gott skot en frábærlega varið hjá Bergljótu í markinu.
14. mín
Skot á mark!
Bylmingsskot frá Eily Sands í átt að marki KR! Tiltölulega auðvelt fyrir Bergljítu í markinu.
9. mín
MARK!
Koldís María Eymundsdóttir (KR)
KR að taka forystuna!!!!
MAAAAAAARK!
Hornið inn í teiginn og HK hreinsar. Boltinn á Koldísi sem að neglir boltanum í samskeytinn. Geggjað mark!
1-0 KR!
Hornið inn í teiginn og HK hreinsar. Boltinn á Koldísi sem að neglir boltanum í samskeytinn. Geggjað mark!
1-0 KR!
7. mín
Skyndisókn!
KR með vel útfærða skyndisókn og boltinn berst á Jewel. Boltinn sendur fyrir en Sara grípur hann.
1. mín
HK byrjar vel!
Emily Sands með skot á mark KR. Vel varið hjá Bergljótu í markinu.
Fyrir leik
Korter í leik!
Það styttist óðfluga í þetta! Byrjunarliðin komin í hús og má sjá þau hér til hliðar. Ágætar aðstæður, hægur vindur, alskýjað og 14°C.
Fyrir leik
Dómarateymið
Tadej Venta dæmir leikinn í kvöld. Ásbjörn Sigþór Snorrason og Zakir Jón Gasanov verða honum til aðsoðar.
Fyrir leik
Svona er staðan í Lengjudeildinni fyrir leikinn í kvöld.
Víkingur: 32 stig
Fylkir: 26 stig
HK: 26 stig
Grótta: 24 stig
Afturelding: 23 stig
Grindavík: 22 stig
Fram: 17 stig
FHL: 16 stig
KR: 7 stig
Augnablik 4: stig
Svona er staðan í Lengjudeildinni fyrir leikinn í kvöld.
Víkingur: 32 stig
Fylkir: 26 stig
HK: 26 stig
Grótta: 24 stig
Afturelding: 23 stig
Grindavík: 22 stig
Fram: 17 stig
FHL: 16 stig
KR: 7 stig
Augnablik 4: stig
Fyrir leik
HK
HK er í 3. sætinu fyrir leikinn í kvöld. HK er í harðri baráttu til að komast upp í Bestu Deildina og er liðið jafnt Fylki, sem er í 2. sætinu, að stigum fyrir leikinn í kvöld. Þess má hins vegar geta að Fylkir á einn leik til góða. HK vann glæsilegan sigur í síðustu umferð þars sem að liðið rúllaði yfir Aftureldingu og vann 5-0. Chaylyn Elizabeth fór á kostum í leikum og skoraði þrennu.
Fyrir leik
KR
KR er með sjö stig eftir fjórtán leiki og hefur liðið einungis unnið tvær viðureignir það sem af er tímabils. KR hefur verið í þjálfara veseni þetta sumarið. Perry Mclachlan hóf tímabilið með KR en hann var rekinn eftir slæmt gengi með liðinu. Pálmi Rafn Pálmason, íþróttastjóri KR, var ráðinn þjálfari liðsins út tímabilið. KR tók á móti Grindavík í síðustu umferð og endaði leikurinn 3-2 fyrir Grindaví, en það voru Jewel Boland og Koldís María sem voru á skotskónum fyrir KR.
Byrjunarlið:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
Isabella Eva Aradóttir
6. Brookelynn Paige Entz (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
('76)
8. Lára Einarsdóttir
11. Emma Sól Aradóttir
('85)
13. Emily Sands
17. Eyrún Vala Harðardóttir
('86)
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan
42. Chaylyn Elizabeth Hubbard
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir
Varamenn:
12. Sigríður Króknes Torfadóttir (m)
Laufey Björnsdóttir
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir
14. Arna Sól Sævarsdóttir
('86)
18. Bryndís Eiríksdóttir
('76)
20. Katrín Rósa Egilsdóttir
22. Kristjana Ása Þórðardóttir
23. Sóley María Davíðsdóttir
('85)
Liðsstjórn:
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Lidija Stojkanovic (Þ)
Jón Stefán Jónsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Birkir Örn Arnarsson
Henríetta Ágústsdóttir
Gul spjöld:
Kristín Anítudóttir Mcmillan ('81)
Rauð spjöld: