Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Fylkir
7
1
Augnablik
Tinna Harðardóttir '16 1-0
Erna Sólveig Sverrisdóttir '23 2-0
2-1 Edith Kristín Kristjánsdóttir '24
Eva Rut Ásþórsdóttir '26 3-1
Guðrún Karítas Sigurðardóttir '28 4-1
Guðrún Karítas Sigurðardóttir '37 5-1
Eva Rut Ásþórsdóttir '48 6-1
Birna Kristín Eiríksdóttir '79 7-1
17.08.2023  -  19:15
Würth völlurinn
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Flóðljós og smá úði ekki hægt að spurja um það betra
Dómari: Tómas Wolfgang Meyer
Áhorfendur: 257
Maður leiksins: Bergdís Fanney Einarsdóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir (f)
3. Mist Funadóttir
7. Tinna Harðardóttir ('47)
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('82)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
19. Tijana Krstic ('47)
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('70)
77. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('56)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('47)
10. Þóra Kristín Hreggviðsdóttir ('56)
13. Kolfinna Baldursdóttir ('47)
17. Birna Kristín Eiríksdóttir ('70)
24. Katrín Sara Harðardóttir ('82)
27. Helga Valtýsdóttir Thors
- Meðalaldur 25 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Bjarni Þórður Halldórsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Sonný Lára Þráinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
7-1 markaveisla lokið hér á Würth vellinum.

Viðtöl og Skýrsla á leiðinni!
85. mín
Inn:Kristín Sara Arnardóttir (Augnablik) Út:Sunna Kristín Gísladóttir (Augnablik)
85. mín
Inn:Hulda Sigrún Orradóttir (Augnablik) Út:Birna Karen Kjartansdóttir (Augnablik)
83. mín
Váá Hefði verið gaman að sjá svo kallaða xg á þessu skoti Eva missir af boltanum og hann endar hjá Mist sem situr hann yfir.
82. mín
Inn:Katrín Sara Harðardóttir (Fylkir) Út:Viktoría Diljá Halldórsdóttir (Fylkir)
79. mín MARK!
Birna Kristín Eiríksdóttir (Fylkir)
Stoðsending: Signý Lára Bjarnadóttir
Geggjað spil! Frábært spil milli Signýar og Guðrúnu út á vinstri kantinum sem endar með fyrirfjöf sem Birna klárar vel. 7-1!!
78. mín
Leikurinn hefur róast svakalega í þeim seinni.
74. mín
Inn:Ísabella Eiríksdóttir (Augnablik) Út:Lilja Þórdís Guðjónsdóttir (Augnablik)
70. mín
Inn:Birna Kristín Eiríksdóttir (Fylkir) Út:Helga Guðrún Kristinsdóttir (Fylkir)
68. mín
Gaman að sjá hva Fylkir eru svakalega sterkar í pressunni og keyra á lið með svakalega hraða sóknarmenn t.d. Guðrún Karítas sem er kominn með 11 mörk á tímabilinu og er með þeim markahæstu í deildinni.
62. mín
Inn:Guðrún Þórarinsdóttir (Augnablik) Út:Emilía Lind Atladóttir (Augnablik)
leikmaður númer 19 fór útaf en hún ekki á skýrlsu og inn fyrir hana kom Guðrún Þórarinsdóttir. Emília Atladóttir er skráð í byrjunarliðið en hún er ekki á vellinum.
56. mín
Inn:Þóra Kristín Hreggviðsdóttir (Fylkir) Út:Bergdís Fanney Einarsdóttir (Fylkir)
Bergdís búin að eiga frábæran leik með 4 stoðsendingar og er hér tekinn af velli fyrir Þóru sem spilar sinn fyrsta leik á þessu tímabili.
55. mín
Bergdís hefði getað hent í 5 stoðsendinguna þarna, Geggjaður bolti á fjær sama uppskrift og að fimmta markinu sem endar hjá Guðrúnu sem situr hann framhjá!
52. mín
Viktoría með fínt hlaup reynir að finna Guðrúnu í gegn en boltinn aðeins of fastur og Eva handsamar hann.
48. mín MARK!
Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)
Mörkin hætta ekki að koma! Fyrirliðin kominn með tvennu! Skrítinn varnarleikur sem endar með hreinsun í Evu sem leggur hann síðan fyrir sig og leggur hann framhjá Evu!
47. mín
Inn:Marija Radojicic (Fylkir) Út:Tinna Harðardóttir (Fylkir)
47. mín
Inn:Kolfinna Baldursdóttir (Fylkir) Út:Tijana Krstic (Fylkir)
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn!
45. mín
Hálfleikur
Fylkiskonur farnar langt með þetta hér í fyrri hálfleik en eigum 45 mín eftir af þessari veislu. Vonumst alltaf eftir fleiri mörkum þó það séu kominn 6 stykki.
45. mín
+1 í uppbótartíma
41. mín
Þó staðan er 5-1 hafa Augnablik haft skemmtilega spil kafla inn á milli.
37. mín MARK!
Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Fylkir)
Stoðsending: Tinna Harðardóttir
Þarna kom það! Lítið að gerast síðustu mín. Signý vinnur boltann á miðsvæðinu kemur honum á Tinnu sem á skemmtilega sendingu þar sem Guðrún lúrir á fjær og klárar meistaralega!
33. mín
Hefði getað gert út um leikinn! Ætlaði að segja það Guðrún Karítas með bara Usain Bolt hraða sprett á milli varnarmanna Augnabliks og klárar svakalega vel en eftir smá spjall hjá Dómarateyminu dæma þeir rangstæðu og markið stendur ekki.
30. mín
Vá hef bara aldrei upplifað eins marka kafla! litla veislan sem er verið að bjóða uppá á Würth vellinum það er varla hægt að anda áður en það kemur annað mark.
28. mín MARK!
Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Fylkir)
Stoðsending: Bergdís Fanney Einarsdóttir
4 mörk á 6 mín!!! Markavélin að sitja þetta í 4-1 vá alvöru strikera mark! Fær hann í gegn og klárar frábærlega framhjá Evu.
26. mín MARK!
Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)
Stoðsending: Bergdís Fanney Einarsdóttir
Það er markaveisla á Würth vellinum!!! Annað horn Bergdís með sjúkan bolta beint á hausinn á Evu sem á geggjaðan skalla og situr þetta í 3-1!!!
24. mín MARK!
Edith Kristín Kristjánsdóttir (Augnablik)
Stoðsending: Díana Ásta Guðmundsdóttir
Þær minnka muninn! Frábært samspil hjá Augnabliks liðinu sem endar með geggjaðari sendingu í gegn á Díönu sem á fyrifgjöf sem tinna ver út í teiginn og Edith klárar.
23. mín MARK!
Erna Sólveig Sverrisdóttir (Fylkir)
Stoðsending: Bergdís Fanney Einarsdóttir
Þær komast í 2-0! Bergdís með geggjaða hornspyrnu sem endar hjá Ernu sem skorar sitt fyrsta mark á tímabilinu!!!
19. mín
Helga Guðrún pressar hart á varnarmenn Augnabliks og vinnur boltanm, kemur honum á Bergdísi sem situr hann yfir. Frábær pressa hjá Fylkisliðinu.
17. mín
Beint eftir markið kemur frábært spil á miðsvæðinu hjá Augnablik sem endar með að Edith er sloppin í gegn en á skot beint á Tinnu.
16. mín MARK!
Tinna Harðardóttir (Fylkir)
Stoðsending: Bergdís Fanney Einarsdóttir
Fylkir kemst yfir!! Frábær fyrirgjöf sem endar hjá Tinnu sem klárar vel!
12. mín
Eva Rut fær boltan alein á teignum en skýtur beint í fangið á Evu. Þetta hefði getað farið verr fyrir Augnablik.
8. mín
Váá Tinna með geggjaðan bolta í gegn á Guðrúnu en fyrsta snerting hennar sveik hana og Eva ver boltan aftur til Guðrúnar en Sara með geggjaðan varnarleik og hreinsar.
6. mín
Díana með geggjaðan sprett rúllar honum út í teiginn á Bryndísi sem á geggjað skot sem Tinna rétt svo ver yfir markið.
5. mín
Augnablik vinnur aukaspyrnu sem, Bryndís býr sig undir að taka.

Hún reynir fyrirgjöf sem endar aftur fyrir markið og Fylkir á markspyrnu.
3. mín
Fyrsta sóknartækifæri leiksins eiga Fylkir þar sem Helga Guðrún keyrir upp kantinn og á fyrirgjöf sem Sara hreinsar.
1. mín
Leikur hafinn
Tómas flautar leikinn á, Augnablik byrjar með boltan og sækir í átt að Árbæjarlaug.
Fyrir leik
Liðin labba til búningsherbergja. Veislan alveg að fara í gang!
Fyrir leik
Augnablik Augnablik fékk FHL í heimsókn í markaveislu á Kópavogsvelli þar sem leikurinn endaði 5-6 fyrir FHL, flest mörk í einum leik í Lengjudeildinni á þessu tímabili 11 stykki.

Augnablik situr í neðsta sæti og þurfa slátra öllum 4 leikjunum sem eru eftir til þess að halda sér í lengjudeildinni.
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Fyrir leik
Fylkir Fylkir fengu HKinga í heimsókn í hörkuleik sem endaði með 3-2 sigri Fylkis þar sem Þórhildur Þórhallsdóttir fór á kostum og skoraði 2 svakaleg mörk og markavélin Guðrún Karítas var með eitt stykki sem sem leiddi til að Fylkir var 3-0 yfir að lok leiks þar sem HK náði að sitja 2 mörk á síðustu 10 mín en það var ekki nóg.

Fylkir situr í 2.sæti með 26 stig jafn mörg stig og HK eins og staðan er núna en þær eiga leik inni á HK sem gæti komið Fylki með þriggja stiga með sigri í leiknum í dag.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fyrir leik
Góðan daginn kæru lesendur
Verið velkomin í þessa þráð beinu textalýsingu frá hinum gullfallega Würth vellinum þar sem Fylkir og Augnablik eigast við í 15.umferð lengjudeildarinnar.
Byrjunarlið:
Edith Kristín Kristjánsdóttir
4. Bryndís Gunnlaugsdóttir
5. Bryndís Halla Gunnarsdóttir
7. Sara Rún Antonsdóttir
8. Sunna Kristín Gísladóttir ('85)
10. Emilía Lind Atladóttir ('62)
11. Díana Ásta Guðmundsdóttir
12. Eva Steinsen Jónsdóttir
13. Sigrún Guðmundsdóttir
16. Birna Karen Kjartansdóttir ('85)
17. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir ('74)
19. Melkorka Kristín Jónsdóttir

Varamenn:
Signý Hekla Sigurðardóttir
10. Hulda Sigrún Orradóttir ('85)
22. Kristín Sara Arnardóttir ('85)
24. Ísabella Eiríksdóttir ('74)
26. Guðrún Þórarinsdóttir ('62)

Liðsstjórn:
Kristrún Lilja Daðadóttir (Þ)
Birta Hafþórsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: