Breiðablik
1
0
Zrinjski Mostar
1-0
Slobodan Jakovljevic
'55
, sjálfsmark
17.08.2023 - 17:30
Kópavogsvöllur
Fokeppni Evrópudeildarinnar
Dómari: Anastasios Papapetrou (Grikkland)
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson
Kópavogsvöllur
Fokeppni Evrópudeildarinnar
Dómari: Anastasios Papapetrou (Grikkland)
Maður leiksins: Jason Daði Svanþórsson
Byrjunarlið:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Oliver Sigurjónsson
('82)
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
10. Kristinn Steindórsson
('64)
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
14. Jason Daði Svanþórsson
18. Davíð Ingvarsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
('46)
Varamenn:
1. Anton Ari Einarsson (m)
35. Hilmar Þór Helgason (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
('82)
20. Klæmint Olsen
('46)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
('64)
23. Kristófer Ingi Kristinsson
26. Ásgeir Helgi Orrason
28. Atli Þór Gunnarsson
Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Valdimar Valdimarsson
Eyjólfur Héðinsson
Gul spjöld:
Oliver Sigurjónsson ('73)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Jæja 1-0 sigur á Z. Mostar en 6-3 tap samtals
Þakka samfylgdina og minni á viðtöl og skýrslu hér á eftir!
Þakka samfylgdina og minni á viðtöl og skýrslu hér á eftir!
88. mín
Aukaspyrna frá Damir rétt framhjá
Blikar eru að fara til N-Makedóníu og mæta þar FK Struga
Blikar eru að fara til N-Makedóníu og mæta þar FK Struga
81. mín
Bíddu bíddu
Það var eins og leikmaður Mostar bara hneig niður hérna
Mario Ticinovic
Það virðist núna vera í lagi með hann
Það var eins og leikmaður Mostar bara hneig niður hérna
Mario Ticinovic
Það virðist núna vera í lagi með hann
70. mín
Nemanja Bilbija með skalla yfir markið eftir frábæra fyrirgjöf
Aðeins hægst á leiknum vegna meiðsla
Ekki í okkar hag
Aðeins hægst á leiknum vegna meiðsla
Ekki í okkar hag
67. mín
Ég veit að Zrnjski Mostar menn eru ennþá þremur mörkum yfir í einvíginu
En vá hvað þeir eru slakir
En vá hvað þeir eru slakir
64. mín
Inn:Ágúst Eðvald Hlynsson (Breiðablik)
Út:Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Þetta lítur ekki vel út
Kiddi verðist sárþjáður og þarf að fara af velli
Kiddi verðist sárþjáður og þarf að fara af velli
60. mín
AFTUR FÆRI!!!
Sending út í teiginn frá Högga og Gísli kemur á fleygiferð og á skot í fyrsta en boltinn endaði held ég í körfuboltasalnum í Smáranum
Sending út í teiginn frá Högga og Gísli kemur á fleygiferð og á skot í fyrsta en boltinn endaði held ég í körfuboltasalnum í Smáranum
57. mín
NEI !!!!
Hornspyrna strax í kjölfar marksins og Kleimint á skalla í stöngina
Ja hérna hér, mark þarna og allt hefði farið upp í háaloft
Hornspyrna strax í kjölfar marksins og Kleimint á skalla í stöngina
Ja hérna hér, mark þarna og allt hefði farið upp í háaloft
55. mín
SJÁLFSMARK!
Slobodan Jakovljevic (Zrinjski Mostar)
Kraftaverkið er farið af stað!!!
Davíð Ingvars með fyrirgjöf sem Slobodan Jakovljevic tæklar inn í markið!!
Það var laglegt
Davíð Ingvars með fyrirgjöf sem Slobodan Jakovljevic tæklar inn í markið!!
Það var laglegt
52. mín
Kiddi Steindórs fær boltann úti vinstra megin og á skot í nærhornið en það er mjög lélegt og Maric í markinu á auðvelt með þetta
50. mín
Hætta á ferðum
Skemmtilegt spil hjá Mostar mönnum sem endar með því að T. Kis á skot rétt yfir markið
Skemmtilegt spil hjá Mostar mönnum sem endar með því að T. Kis á skot rétt yfir markið
45. mín
Gult spjald: Hrvoje Barisic (Zrinjski Mostar)
Vá... tæpur að brjóta á Jasoni inn á teig
Aukaspyrna á vítateigslínunni nánast, eða svona 10cm fyrir utan
Aukaspyrna á vítateigslínunni nánast, eða svona 10cm fyrir utan
42. mín
Trúi þessu ekki
Blikar skora en dæmd rangstæða
Jason dæmdur rangstæður en hann átti frábæra sendingu á Gísla inn á teig sem slúttaði í fjær
Blikar skora en dæmd rangstæða
Jason dæmdur rangstæður en hann átti frábæra sendingu á Gísla inn á teig sem slúttaði í fjær
39. mín
Magnað að hafa tapað 6-2 fyrir þessu skelfilega bosníska liði. Þeir geta ekkert.
— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) August 17, 2023
36. mín
Gísli er að hóta marki!!
Hornspyrna inn á teig þar sem að boltinns skoppar á fjær fyrir Gísla Eyjólfs en hann á skot yfir
Hægt að gera rök fyrir vítapsyrnu inn á teig en Grikinn segir bara áfram gakk
Hornspyrna inn á teig þar sem að boltinns skoppar á fjær fyrir Gísla Eyjólfs en hann á skot yfir
Hægt að gera rök fyrir vítapsyrnu inn á teig en Grikinn segir bara áfram gakk
34. mín
Kiddi Stein með hættulega sendingu á Gísla inn á teig sem á skot í varnarmann
Gott tækifæri
Gott tækifæri
28. mín
Jesus
Gísli gerir vel og vinnur boltann á miðjum vallarhelmingi Mostar, keyrir upp völlinn og finnur Jason Daða sem rekur boltann inn á teig og á sendingu aftur á Gísla sem á skot hátt yfir markið
Gísli gerir vel og vinnur boltann á miðjum vallarhelmingi Mostar, keyrir upp völlinn og finnur Jason Daða sem rekur boltann inn á teig og á sendingu aftur á Gísla sem á skot hátt yfir markið
26. mín
Ágætis spilkafli hjá Blikum sem endar með því að Höskuldur fær sendingu frá Yeoman en á skot í varnarmann
24. mín
En það er gaman að sjá að verkamennirnir frá Bosníu mættu vel á Kópavogsvöll
Svona 40 manns frá Bosníu mættir í gömlu stúkunna
Svona 40 manns frá Bosníu mættir í gömlu stúkunna
15. mín
Viktor Örn að leika sér að eldinum, missir boltann og Mostar þjóta í skyndisókn
Oliver gerir vel og eltir menn uppi og sparkar boltanum frá
Oliver gerir vel og eltir menn uppi og sparkar boltanum frá
14. mín
Rúmar 15 mínútur búnar af þessu og engin alvöru marktækifæri komin í þennan leik
Held að Blikar þurfi að fara skora bráðum til að fá smá spennu í þetta
Held að Blikar þurfi að fara skora bráðum til að fá smá spennu í þetta
10. mín
Hætta á ferðum!!!
T. Kis með ótrúlega sendingu fyrir á Malekinusic sem er í kapphlaupi við Apótekarann í markinu sem er hikar ekkert og fer út í boltann og handsamar hann
T. Kis með ótrúlega sendingu fyrir á Malekinusic sem er í kapphlaupi við Apótekarann í markinu sem er hikar ekkert og fer út í boltann og handsamar hann
7. mín
Tomislav Kis með stórhættulega hornspyrnu inn á teig þar sem að boltinn dettur dauður í teignum en Oliver sparkar boltanum frá
4. mín
Grikkinn á flautunni með skrítna tilburði
Ef þú ætlar að stoppa leikinn þegar að Gísli Eyjólfs er kominn í 1v1 stöðu
Þá er eins gott að þú spjaldir hann en nei nei hann gaf honum bara tiltal
Ef þú ætlar að stoppa leikinn þegar að Gísli Eyjólfs er kominn í 1v1 stöðu
Þá er eins gott að þú spjaldir hann en nei nei hann gaf honum bara tiltal
3. mín
Gísli Eyjólfs liggur niðri eftir samstuð við leikmann Mostar
Leikurinn stöðvaður en í lagi með Gísla
Leikurinn stöðvaður en í lagi með Gísla
1. mín
Leikur hafinn
Jæja þá er þessi leikur farinn af stað og Blikar byrja með boltann og sækja í átt að Sporthúsinu.
Kraftaverk framundan?
Kraftaverk framundan?
Fyrir leik
Engin breyting á liði gestanna
Sömu ellefu sem byrja leikinn hjá Zrinjski og byrjuðu leikinn í Bosníu fyrir viku síðan.
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin - Brynjar Atli í markinu
Óskar Hrafn Þorvaldson, þjálfari Breiðabliks, gerir tvær breytingar á sínu liði frá fyrri leiknum sem fór 6-2 í Bosníu.
Viktor Karl Einarsson tekur út leikbann og inn í liðið kemur Davíð Ingvarsson. Brynjar Atli Bragason ver mark Blika og Anton Ari Einarsson tekur sér sæti á bekknum.
Á heimasíðu UEFA er Davíð Ingvarssyni stillt upp á vinstri kantinum með Gísla Eyjólfsson fyrir aftan sig vinstra megin á þriggja manna miðju í leikkerfinu 4-3-3.
Viktor Karl Einarsson tekur út leikbann og inn í liðið kemur Davíð Ingvarsson. Brynjar Atli Bragason ver mark Blika og Anton Ari Einarsson tekur sér sæti á bekknum.
Á heimasíðu UEFA er Davíð Ingvarssyni stillt upp á vinstri kantinum með Gísla Eyjólfsson fyrir aftan sig vinstra megin á þriggja manna miðju í leikkerfinu 4-3-3.
Fyrir leik
Samt góðar líkur á að Breiðablik komist í riðlakeppni
Þrátt fyrir þessi úrslit í fyrri leiknum þá eru góðar líkur á því að Blikar komi sér í riðlakeppni í Evrópu. Ef liðið dettur út gegn Zrinjski Mostar, eins og allt stefnir í, þá færist liðið niður í umspil fyrir riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Þar verður mótherjinn Struga frá Norður-Makedóníu eða Swift Hesperange frá Lúxemborg. Struga vann heimaleikinn 3-1.
Þess má geta að í umferðinni á undan vann Struga einvígi gegn Buducnost frá Svartfjallalandi samtals 5-3 (1-0 heima og 4-3 úti). Breiðablik vann Buducnost 5-0 á Kópavogsvelli í lok júní svo möguleiki Blika verður að teljast ansi góður.
Þar verður mótherjinn Struga frá Norður-Makedóníu eða Swift Hesperange frá Lúxemborg. Struga vann heimaleikinn 3-1.
Þess má geta að í umferðinni á undan vann Struga einvígi gegn Buducnost frá Svartfjallalandi samtals 5-3 (1-0 heima og 4-3 úti). Breiðablik vann Buducnost 5-0 á Kópavogsvelli í lok júní svo möguleiki Blika verður að teljast ansi góður.
Fyrir leik
Vilja gera Z. Mostar óttaslegna
„Frammistaðan er eitthvað sem við þurfum að taka með okkur í næsta verkefni, það er mikilvægt að hún sé góð. Við getum tekið fullt út úr seinni hálfleiknum, eftir að við fengum á okkur sjötta markið þá gerðum við margt mjög vel og sýndum ákveðinn karaktersstyrk að leggjast ekki alveg niður og gefast upp. Það er mikilvægt upp á að ná takti og vera með sjálfstraust; frammistaðan á morgun er mikilvægari en úrslitin. Við viljum reyna koma þeim niður á jörðina og gera þá óttaslegna, ýta aðeins á þeim, það er markmið, en þetta byrjar allt og endar á góðri frammistöðu."
Fyrir leik
Óskar sagði að auðvelt hefði verið að koma leikmönnum í andlegt jafnvægi eftir 6-2 skellinn úti í Bosníu.
Eftir jafnteflið gegn KA á Akureyri hafði Óskar þetta að segja.
„Það var bara mjög auðvelt. Við höfum verið góðir í því að standa upp eftir högg og vitum hvað gerðist. Við vitum af hverju þetta fór eins og þetta fór og partur af því er að menn lentu á vegg - menn klessukeyrðu á vegg, andlega og líkamlega. Á móti liðum eins og Zrinjski, þetta er feykilega öflugt lið með mikla Evrópureynslu, þá er þér bara refsað þegar þú ert orðinn örmagna. Við náðum okkur einhvernveginn aldrei strik og það er ekkert erfitt að kasta slíkum leik á bakvið sig. Þetta lið er búið að eiga marga frábæra leiki í Evrópu og einhvernveginn hafa þeir líka skilið að stundum verða menn þreyttir. Stundum bera fæturnir þá ekki og allt skýjað í hausnum, en það er búið að vera mikið álag þannig að þetta var leikurinn þar sem að við lentum á vegg. Svo er það bara okkar allra að stíga upp eftir það, en þegar að sjálfsmyndin er sterk sem að hún er hjá Blikaliðinu að þá er það yfirleitt ekkert vandamál,'' sagði Óskar Hrafn.
„Það var bara mjög auðvelt. Við höfum verið góðir í því að standa upp eftir högg og vitum hvað gerðist. Við vitum af hverju þetta fór eins og þetta fór og partur af því er að menn lentu á vegg - menn klessukeyrðu á vegg, andlega og líkamlega. Á móti liðum eins og Zrinjski, þetta er feykilega öflugt lið með mikla Evrópureynslu, þá er þér bara refsað þegar þú ert orðinn örmagna. Við náðum okkur einhvernveginn aldrei strik og það er ekkert erfitt að kasta slíkum leik á bakvið sig. Þetta lið er búið að eiga marga frábæra leiki í Evrópu og einhvernveginn hafa þeir líka skilið að stundum verða menn þreyttir. Stundum bera fæturnir þá ekki og allt skýjað í hausnum, en það er búið að vera mikið álag þannig að þetta var leikurinn þar sem að við lentum á vegg. Svo er það bara okkar allra að stíga upp eftir það, en þegar að sjálfsmyndin er sterk sem að hún er hjá Blikaliðinu að þá er það yfirleitt ekkert vandamál,'' sagði Óskar Hrafn.
Fyrir leik
Frammistaðan í kvöld skiptir öllu máli
„Ég legg þetta upp þannig að við þurfum fyrst og fremst að sauma saman góða frammistöðu og sjá hvert það tekur okkur. Við þurfum að hafa stjórn á hlutunum, læra af því sem við gerðum ekki vel í Bosníu. Það mikilvægasta er frammistaðan, að vera ekki endilega að hafa áhyggjur af því hver munurinn er. Auðvitað viljum við komast eins nálægt þeim og hægt er og lokatakmarkið er að slá þá út, en ég held það sé hættulegt að ætla fara og reyna skora fimm mörk á fyrstu fjórum mínútum og svo gengur það ekki upp. Við þurfum að byrja á því að spila vel, vera kröftugir, öflugir og óttalausir," sagði Óskar.
Fyrir leik
Planar Óskar einhverja öðruvísi ræðu fyrir leikinn í dag heldur en hann gerði fyrir fyrri leikinn.
„Auðvitað á hver leikur sitt líf og þetta er aðeins öðruvísi staða sem við erum í núna. Þegar við fórum út snerist þetta um að ná frumkvæði í einvíginu og þú ferð líka út í ákveðna óvissu, finnur ekki styrk andstæðingsins fyrr en þú stendur á hliðarlínunni og upplifir hann. Leikurinn á morgun er öðruvísi, snýst um okkur miklu frekar en þá, snýst um að við saumum saman góða og þétta frammistöðu; verði góð og þétt lopapeysa en ekki gisin einhvern veginn og slöpp - illa prjónuð. Þetta snýst um stoltið, virðinguna og að við náum góðum takti fyrir lokahnykkinn á þessum brjálæðiskafla sem við erum búnir að vera í síðan landsleikjahléinu lauk," sagði Óskar í viðtali við Sæbjörn Steinke fréttamann Fótbolti.net fyrir nokkrum dögum.
Byrjunarlið:
35. Marko Maric (m)
4. Hrvoje Barisic
5. Dario Canadjija
6. Josip Corluka
10. Tomislav Kis
17. Matija Malekinusic
('80)
20. Antonio Ivancic
25. Marijo Cuze
27. Slobodan Jakovljevic
('80)
91. Mario Ticinovic
('83)
99. Nemanja Bilbija
Varamenn:
12. Antonio Soldo (m)
55. Omer Yaacov Nir On (m)
7. Ivan Jukic
8. Damir Zlomislic
9. Franko Sabljic
('80)
19. Tarik Ramic
23. Mato Stanic
24. Petar Misic
29. Antonio Prskalo
44. Ivica Batarelo
50. Kerim Memija
('83)
95. Matej Senic
('80)
Liðsstjórn:
Krunoslav Rendulic (Þ)
Gul spjöld:
Hrvoje Barisic ('45)
Dario Canadjija ('91)
Rauð spjöld: