Laugardalsvöllur
Landslið kvenna - Þjóðadeild
Við tökum sterk 3 stig!
Viðtöl væntanleg.
Fá tvær hornspyrnu með stuttu millibili sem Íslenska liðið verst.
Reyna fyrirgjöf fyrir markið sem Telma kemur út og grípur við fögnuð áhorfenda.
Hornspyrnan er svo ekkert spes og Telma grípur boltann.
Er ekki allveg að skilja þessa Karólínu frammi pælingu
— Doddi (@doddidd) September 22, 2023
Hörku færi sem Íslenska liðið fékk.
Það sem ég er að tala um sést vel á tölfræðinni eftir fyrri hálfleikinn.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 22, 2023
Posession
???????? 38% - 62% ????????????????????????????
Skot
???????? 3-8 ????????????????????????????
Sóknir
???????? 50-110 ????????????????????????????
Hættulegar sóknir
???????? 21-76 ????????????????????????????
Leiðum þó 1-0 eftir fast leikatriði. En við verðum að halda meira í ??. #fotboltinet https://t.co/HNAC2WyXZB
Wales byrjaði leikinn betur en Íslenska liðið vann sig vel inn í leikinn og komst yfir. Íslenska liðið hefur náð að verjast liði Wales frábærlega í leiknum og nánast ekki gefið nein færi á sér.
Tökum okkur stutta pásu og snúum svo aftur í síðari hálfleikinn.
Carrie Jones fær boltann óvænt á teignum eftir smá bras í öftustu línu Íslands sem ná ekki að koma boltanum frá en Telma vel á verði og ver slakan bolta frá Carrie.
Þarna mátti ekkert svo miklu muna!
Wales ekkert fengið út úr föstum leikatriðum sínum í leiknum.
Fáum sennilega myndarlegan uppbótartíma hér í fyrri.
Eszter Urban er hér með tekinn við flautunni.
Fyrirliðinn fer fyrir liði sínu! Glódís Perla skorar fyrsta mark leiksins fyrir Ísland á 18. mínútu. pic.twitter.com/KFzbi6MU5t
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 22, 2023
Stoðsending: Amanda Jacobsen Andradóttir
ÞARNA!!!!
Hvernig skoruðum við ekki!??!
Þessar fyrstu 15 mín hjá ???????? landsliðinu eru alveg eins og síðustu leikir. Við höldum ekki nóg í bolta og erum of opnar og auðvelt að spila á milli okkar í svæðinu á milli varnar og miðju. Þurfum að halda betur í ??. Eigum að stjórna leik gegn Wales á heimavelli. #fotboltinet
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 22, 2023
Náum hinsvegar ekki að gera okkur mat úr þeirri spyrnu.
Fyrir leik voru þær Glódís Perla Viggósdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heiðraðar fyrir að ná 100 landsleikjum fyrir Íslands hönd. pic.twitter.com/51qbmiMY0L
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) September 22, 2023
Styttist í að liðin fari að ganga út á völl.
Hún átti alltaf að vera í A-Landsliðshópnum. Hun verður rosaleg.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 22, 2023
Katla Tryggvadóttir átti góðan leik og var með tvær stoðsendingar er U23 landslið Íslands vann 3-2 sigur á Morókkó fyrr í dag.
Diljá Ýr Zomers, sem er í dag að spila í bakverði, er að spila sinn sjöunda A-landsleik en þetta er hennar fyrsti keppnisleikur með landsliðinu.
Þá er miðjumaðurinn Hildur Antonsdóttir einnig að spila sinn fyrsta keppnisleik en hún á að baki fimm A-landsleiki.
UEFA mun í kvöld heiðra þær Glódísi Perlu Viggósdóttur og Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur fyrir að ná 100 A landsleikjum.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 22, 2023
Einnig mun KSÍ þakka Gunnhildi Yrsu fyrir hennar framlag til íslenska landsliðsins, en hún lagði landsliðsskóna á hilluna í sumar.#dottir pic.twitter.com/28zkX4SCxx
Sigurliðið í riðlinum fer í úrslit í febrúar á næsta ári þar sem hægt er að vinna sér inn þann rétt til að spila á Ólympíuleikunum næsta sumar. Liðið í öðru sæti riðilsins heldur sér í A-deild, liðið í þriðja sæti fer í umspil um að halda sæti sínu og liðið í fjórða sæti í riðlinum fellur í B-deild.
Að halda sæti sínu í A-deild skiptir miklu máli fyrir undankeppni EM 2025 sem hefst á næsta ári. Því er mikilvægt að ná í góð úrslit í dag.
„Gott fyrir hana að komast í annað lið ef hún fær að spila" https://t.co/TT3kTOkJsh
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 21, 2023
„Þær eru á hæsta stalli í Evrópu getulega séð" https://t.co/xTZ9zDTbky
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 21, 2023
Steini um Emilíu Kiær: Ég er búinn að ræða við hana, já https://t.co/srgSjWvQLO
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 21, 2023
Glódís: Hugsa að litla ég hefði verið ótrúlega stolt af þessu https://t.co/rWeyKnN6g0
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) September 21, 2023
Svava að skipta um lið? - „Væri alveg til í að fá almennilega útskýringu"
Fanney: Með svo margt sem hún getur kennt mér
Funheit á hægri kantinum - „Allt voða jákvætt"
Frá Snæfellsnesi í A-landsliðið - „Ég er virkilega stolt að hafa komist hingað"
Sveindís á léttu nótunum: Kemur örugglega önnur skemmtilegri í staðinn
Arna Sif auðmjúk gagnvart landsliðinu: Átta mig á minni stöðu
Guðný Árnadóttir: Ætlum okkur að ná í titil
Hlín blómstrar í Svíþjóð - „Hún er ótrúlega góður þjálfari og góð manneskja"
Diljá Ýr: Sömu eigendur og hjá Leicester þannig að það er allt til alls
Karólína Lea: Síðasti heimaleikur situr í manni
Glódís: Búinn að reyna að útskýra fyrir mér hvað þetta er í raun stórt
„Búið að vera markmið frá því ég komst að því að ég væri ólétt"
???????? Leikdagur!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 22, 2023
???? Ísland mætir Wales í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeild UEFA!
???? Miðasala á https://t.co/iwyH4UEb7x
???? https://t.co/JZTo7DLnV2#dottir pic.twitter.com/iIucBM0j1o