Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
Besta-deild kvenna
Þróttur R.
14:00 0
0
Valur
Besta-deild kvenna
Keflavík
14:00 0
0
Stjarnan
Tékkland U21
4
1
Ísland U21
Václav Sejk '12 1-0
Daniel Fila '20 2-0
Christophe Kabongo '50 3-0
Daniel Fila '69 4-0
4-1 Kristall Máni Ingason '78 , víti
26.03.2024  -  16:30
Vsesportovni leikvangurinn í Hradec Kralove
U21 karla - EM 25 undankeppni
Dómari: Radoslav Gidzhenov (Búlgaría)
Maður leiksins: Daniel Fila, Tékkland
Byrjunarlið:
1. Antonín Kinský (m)
2. Martin Vitík
4. Stepan Chaloupek
6. Patrik Vydra
7. Daniel Fila ('80)
9. Václav Sejk ('91)
10. Adam Karabec ('39)
17. Albert Labik
20. Josef Kozeluh ('91)
21. Marek Icha
22. Michal Sevcik ('80)

Varamenn:
16. Lukas Hornicek (m)
3. Ondrej Kricfalusi ('80)
5. Matej Sin
8. Jakub Kristian
11. Christophe Kabongo ('39)
12. Tom Sloncik ('91)
14. Denis Alijagic
15. Denis Visinsky ('80)
18. Filip Prebsl ('91)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Patrik Vydra ('43)

Rauð spjöld:
@dani_darri Daníel Darri Arnarsson
Skýrslan: Vont tap í Tékklandi
Hvað réði úrslitum?
Tékkar spiluðu allt annan leik en í Víkinni fyrr í undankeppninni. Kom mér svakalega á óvart hversu góðir Tékkar voru sóknar sem varnarlega í leiknum og gengu bara yfir okkur Íslendinga sem réði hreinlega bara úrslitunum.
Bestu leikmenn
1. Daniel Fila, Tékkland
Daniel Fila var að fíla sig í þessum leik, frábær leikur hjá honum þar sem Íslenska vörnin var í miklu brasi með sóknarmenn Tékka sem áttu allir stórleik.
2. Michal Sevcik, Tékkland
Alveg eins og Daniel Fila var mikið bras fyrir vörn Íslands og stóð upp þegar Karabec fór meiddur snemma af velli. Besti maður íslands í Leiknum var enginn annar en Valgeir Valgersson sem fiskaði vítið og var drullu góður í leiknum.
Atvikið
Skot Kristals sem fór bara í skeitina var svakalegt, geggjuð sókn sem endaði með fyrirgjöf sem Stalli skýtur í varnarmann og í skeitina. Hefði verið svakalega gaman að sjá hann inni.
Hvað þýða úrslitin?
Ísland situr en í 3.sæti með 6 stig eftir 4 leiki og eru 5 stigum á eftir Wales sem eru í 2.sæti með 11 stig en eru búnir með 6 leiki. Tékkar minnka stiga muninn og eru 1 stigi á eftir okkur Íslendingum með 5 stig í 4 leikjum.
Vondur dagur
Íslenska liðið var mjög ólíkt sjálfum sér hér í dag það var eins og þeir voru ekki með í fyrri hálfleik þar sem Tékkar láu bara á okkur Íslendingum en með tímanum varð þetta betra. Sóknarlínan var mjög hæg á stað en þeir vöknuðu í seinni það var ótrúlegt að Íslendingar skoruðu bara 1 mark í þessum leik þar sem Tékkar björguðu á línu og síðan átti Kristall skot í stöng.
Dómarinn - 6
Radoslav Gidzhenov var að flauta mikið en spjalda lítið sem er leiðinlegt kombó þar sem Tékkar brutu nokkuð harkalega á Íslendingunum en enduðu bara með 1 gult spjald í leiknum.
Byrjunarlið:
1. Lúkas Petersson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
4. Logi Hrafn Róbertsson ('86)
5. Ólafur Guðmundsson
6. Anton Logi Lúðvíksson ('79)
8. Andri Fannar Baldursson
10. Kristall Máni Ingason
11. Ísak Andri Sigurgeirsson ('47)
14. Hlynur Freyr Karlsson
18. Hilmir Rafn Mikaelsson ('86)
23. Davíð Snær Jóhannsson ('60)

Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
3. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
7. Eyþór Aron Wohler ('86)
9. Arnór Gauti Jónsson
15. Ari Sigurpálsson
17. Kristófer Jónsson ('79)
19. Danijel Dejan Djuric ('60)
20. Jakob Franz Pálsson ('86)
22. Daníel Freyr Kristjánsson ('47)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Ísak Andri Sigurgeirsson ('42)

Rauð spjöld: