

N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og smá vindur, flott fótbolta veður.
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Amanda Jacobsen Andradóttir
('79)
('79)
('90)
('65)
('65)
('65)
('79)
('90)
('65)
('79)
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í dag, takk fyrir mig!
MARK!Ætlar Amanda að gera það sama og hún gerði seinasta leik?
MARK!Valskonur eiga aukaspyrnu sem nær inn í teiginn. Boltinn skoppar eitthvað á milli leikmanna, en svo nær Jasmín að vippa boltanum yfir Hörpu í markinu og inn í netið.
Eftir smá barsl fær Amanda boltann aftur og nær and senda lágt inn í teig á Berglindi sem skýtur yfir markið á stuttu færi.
Hulda Björk með skalla sem endar nær ekki til marksins. Svo fær Amalía boltann og tekur skot sem er varið.

MARK!Stoðsending: Fanndís Friðriksdóttir
Amanda fær boltann frá Fanndísi með enga menn á sig. Hún lætur þá vaða fyrir utan teig og Harpa nær ekki teygja sig í þennan bolta.
MARK!Stoðsending: Jasmín Erla Ingadóttir
Jasmín Erla með sendingu frá vinstri kanti sem Amanda teygjir sér í og nær að koma boltanum rétt undir Hörpu í markinu.
Valur búið að vera sterkari hér fyrsti hálfleik, en Þór/KA hefur átt sína sénsa
Þór/KA fá svo hornspyrnu og nær Kimberley skoti sem endar rétt framhjá markinu.
Jasmín Erla og Ísabella Sara koma inn í byrjunarliðið fyrir Helenu Ósk og Guðrúnu Elísabetu.
Jóhann hefur líka valið byrjunarliðið sitt hjá Þór/KA
Fyrsti leikurinn fór fram 6. júní og endaði leikurinn 1-0 fyrir Val
Þórdís Elva skoraði þá eina mark leiksins.
Liðin mættust svo á Akureyri þann 15. ágúst, þar sem leikurinn endaði 2-3 fyrir Val
Þar skorðuðu Karen María og Bríet Jóhannsdóttir fyrir Þór/KA. Fyrir Val skoruðu Lise Dissing, Tahnai Lauren (sjálfsmark) og Ásdís Karen.
Bæði Valur og Þór/KA voru í efri hluta skiftingar og fór fram þriðji leikurinn þann 31. ágúst á heimavelli Val. Það var markagleði á Hlíðarenda þegar Valur sigraði 6-0. Berglind Rós skoraði tvö mörk, Amanda, Fanndís Friðriks, Ísabella Sara og Þórdís Elva allar með eitt mark.
?? Margrét Árnadóttir er bara 24 ára gömul en er þrátt fyrir það ein af reynslumestu leikmönnunum í ungu liði Þórs/KA. Hún er nýlega komin aftur heim eftir erfiða en á sama tíma lærdómsríka dvöl hjá stóru félagi á Ítalíu ????https://t.co/Lq49jHVpLS
— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) April 21, 2024
?? Berglind Rós Ágústsdóttir kemur til með að spila lykilhlutverk á miðju Vals sem spáð er Íslandsmeistaratitlinum í sumar. Landsliðskonan öfluga átti góð ár í atvinnumennsku en er núna komin heim og er að klára hjúkrunarfræði með fótboltanum ????https://t.co/DpiVQjALmY
— Guðmundur Ásgeirsson (@gummi_aa) April 21, 2024
1. Valur, 100 stig
2. Breiðablik, 89 stig
3. Þór/KA, 69 stig
4. FH, 64 stig
5. Stjarnan, 62 stig
6. Þróttur R., 60 stig
7. Víkingur R., 45 stig
8. Tindastóll, 25 stig
9. Fylkir, 22 stig
10. Keflavík, 14 stig
Veislan er að byrja, sjáumst á sunnudaginn????
— Besta deildin (@bestadeildin) April 19, 2024
Nokkrar af þeim “nýju” í Bestu deildinni ásamt kunnuglegum andlitum ???? #bestadeildin pic.twitter.com/LFuj1EWim3
N1 völlurinn að Hlíðarenda í dag kl. 15. Sjáumst þar!#viðerumþórka #bestadeildin pic.twitter.com/DcOWJFt3tj
— Þór/KA (@thorkastelpur) April 21, 2024
Held að þetta verði jafn og skemmtilegur leikur þar sem við fáum fullt af færum. Ég ætla að segja að tveir leikmenn sem hafa verið mjög áberandi í umræðunni sjái um að skora mörk liðanna. Amanda Andradóttir mun koma heimakonum yfir en Sandra María Jessen mun jafna fyrir norðankonur.


('74)
('83)
('74)
('60)
('83)
('60)
('74)



