Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
Breiðablik
3
0
Keflavík
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir '20 1-0
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir '49 2-0
Agla María Albertsdóttir '70 3-0
22.04.2024  -  18:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 438
Maður leiksins: Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Breiðablik
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Anna Nurmi
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('78)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('68)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('68)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('56)
33. Margrét Lea Gísladóttir ('68)

Varamenn:
2. Jakobína Hjörvarsdóttir ('68)
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('68)
17. Karitas Tómasdóttir ('68)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('78)
28. Birta Georgsdóttir ('56)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('62)
Agla María Albertsdóttir ('66)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
Skýrslan: Vigdís Lilja allt í öllu í fyrsta sigri Breiðabliks
Hvað réði úrslitum?
Þó svo að Keflavíkurliðið hafi veitt góða mótspyrnu og átt margar álitlegar sóknir er ljóst að á endanum eru það gæði leikmanna eins og Vigdísar og Öglu Maríu sem skilja að í svona leikjum.
Bestu leikmenn
1. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Breiðablik
Það er ekki bara svo að Vigdís Lilja skoraði fyrstu tvö mörkin í leiknum heldur er hún orðin svo mikill gæða leikmaður að hún er allt í öllu í þessu 2024 Blikaliði sem Nik Chamberlain er að smíða. Besti leikmaður Breiðabliks í dag og það er eins og maður sjá í henni þannig að gæði að hún verði með bestu leikmönnum deildarinnar í sumar.
2. Agla María Albertsdóttir, Breiðablik
Þið ættuð aldrei að gleyma Öglu Maríu því hún hefur ekki glatað sínum gæðum nema síður sé. Frábær leikmaður sem skoraði þriðja markið og skapaði oft mikinn usla. Leikmaður sem hættir aldrei.
Atvikið
Seint í leiknum barst boltinn út fyrir hliðarlínuna þar sem Nik Chamberlain þjálfari Blika sýndi að hann er ekki bara möppudýr á hliðarlínunni, hann getur líka sýnt fótboltahæfileika, fyrsta snerting eins og atvinnumennirnir gera það.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er liðið sem við treystum helst á að muni veita Íslandsmeisturum Vals samkeppni á tímabilinu sem er að byrja og þær byrja með solid þremur stigum.
Vondur dagur
Keflavík vantar markaskorara, einhvern sem nýtir sér kraftinn sem kemur frá kantmönnum liðsins til að loka leikjum. Það er stutt í að félagaskiptaglugginn loki og vonandi að þeim takist að finna lausn á þeim málum.
Dómarinn - 8
Traust frammistaða hjá Arnari Inga í dag.
Byrjunarlið:
1. Vera Varis (m)
Elianna Esther Anna Beard
5. Susanna Joy Friedrichs
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir ('91)
10. Saorla Lorraine Miller
11. Kristrún Ýr Holm (f)
14. Alma Rós Magnúsdóttir
15. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir ('68)
21. Melanie Claire Rendeiro
22. Salóme Kristín Róbertsdóttir ('91)
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
12. Anna Arnarsdóttir (m)
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
7. Elfa Karen Magnúsdóttir ('68)
9. Marín Rún Guðmundsdóttir
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir
20. Brynja Arnarsdóttir ('91)
25. Gunnhildur Hjörleifsdóttir

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Ljiridona Osmani
Þorgerður Jóhannsdóttir
Eva Lind Daníelsdóttir
Örn Sævar Júlíusson
Kamilla Huld Jónsdóttir

Gul spjöld:
Susanna Joy Friedrichs ('92)

Rauð spjöld: