Chelsea blandar sér í baráttu við Arsenal um Isak - Real Madrid hyggst lána eftirsóttan Guler - Mourinho ekki að reyna við Ronaldo
Fylkir
1
1
Þróttur R.
0-1 Kristrún Rut Antonsdóttir '37
Marija Radojicic '86 1-1
22.04.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Frábærar. h?gur vindur,sólin skín og hiti um 9 gráður
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 749
Maður leiksins: Caroline Murray
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir ('81)
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
7. Tinna Harðardóttir ('65)
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('81)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('65)
25. Kayla Bruster

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('65)
13. Kolfinna Baldursdóttir ('81)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir ('65)
22. Emma Sól Aradóttir ('81)
24. Katrín Sara Harðardóttir
31. Birta Margrét Gestsdóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Michael John Kingdon
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir
Arnór Gauti Brynjólfsson

Gul spjöld:
Helga Guðrún Kristinsdóttir ('51)
Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('88)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Lífið er leikur í Lautinni
Hvað réði úrslitum?
Þegar öllu er á botninn hvolft er líklega hægt að segja baráttugleði Fylkiskvenna sem tryggðu sér gott stig á ögurstundu. Heilt yfir átti Þróttur líklega fleiri og hættulegri færi en heimakonur héldu alltaf áfram og börðust eins og grenjandi ljón og uppskáru eftir því.
Bestu leikmenn
1. Caroline Murray
Skapaði ansi marga sénsa fyrir liðsfélaga sína af vinstri vængnum í dag. Færi sem á öðrum degi hefðu gefið fleiri mörk. Það er gallinn við færin, þegar búið er að skapa færið þarf einhver annar að nýta það.
2. Eva Rut Ásþórsdóttir
Kraftur og áræðni. Óheppinn að skora ekki þegar hún átti bylmingsskot í slá í fyrri hálfleik. Reis hæst í teignum og lagði upp jöfnunarmark Fylkis.
Atvikið
Hér verð ég að minnast á umgjörð Fylkis. Skrúðganga fyrir leik, trúbador í stúkunni fyrir leik. Hamborgarar sem seldust upp. Viktor Lekve í essinu sínu sem vallarþulur og umfram allt gríðarlega jákvæðni á bakvið allt í umgjörð leiksins. Umgjörð sem mörg önnur lið mættu horfa til og heimfæra á sína velli. Takk fyrir mig Fylkir.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið með sitt fyrsta stig þetta sumarið. Þarf það að vera eitthvað flóknara?
Vondur dagur
Átti einhver vondan dag á Wurth í kvöld? Erfitt að segja það þannig en Sierra Marie Lelii fékk nokkur álitleg færi sem hún fór illa með í þetta skiptið. Framherjar eru dæmdir af mörkum og þegar það er ekki að detta þá er auðvelt að benda á þá.
Dómarinn - 7
Teymið átti bara fínasta kvöld líkt og flestir aðrir. Man ekki til þess í fljótu bragði að þar hafi verið einhverjar gloríur. Enda var alltof gaman hjá mér til að vera að pæla í því.
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
Sierra Marie Lelii ('81)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('17)
10. Leah Maryann Pais
12. Caroline Murray
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('60)
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Hildur Laila Hákonardóttir
7. Brynja Rán Knudsen
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('60)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('17)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('81)
29. Una Sóley Gísladóttir

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Angelos Barmpas
Ingunn Haraldsdóttir
Branislav Radakovic
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson

Gul spjöld:
Lea Björt Kristjánsdóttir ('29)

Rauð spjöld: