Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
Þróttur R.
1
2
Valur
0-1 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir '9
Sierra Marie Lelii '16 1-1
1-2 Amanda Jacobsen Andradóttir '24
27.04.2024  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sú gula er í stuði!
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Amanda Andradóttir
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
10. Leah Maryann Pais ('70)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
12. Caroline Murray
14. Sierra Marie Lelii ('82)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('63)
23. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Hildur Laila Hákonardóttir
7. Brynja Rán Knudsen ('82)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('63)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('70)
29. Una Sóley Gísladóttir

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Angelos Barmpas
Ingunn Haraldsdóttir
Branislav Radakovic
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Árný Kjartansdóttir

Gul spjöld:
Leah Maryann Pais ('36)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Valur byrja deildina sterkt
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar mættu með háa línu og pressuðu Valskonur. Með gæðin sem Valur hefur þá ná þær að refsa háum línum vel. Guðrún, Amanda og Ragnheiður voru duglegar að fara í hlaup aftur fyrir varnarlínu Þróttara og hefðu þær eflaust getað skorað fleiri mörk. Síðari hálfleikurinn var heldur bragðdaufur en leikurinn fjaraði hægt út.
Bestu leikmenn
1. Amanda Andradóttir
Það er svo gaman að horfa á Amöndu spila fótbolta, þvílík gæði. Skoraði frábært mark og átti heilt yfir góðan leik.
2. Jasmín Erla Ingadóttir
Jasmín gerði frábærlega í fyrra marki Vals þar sem hún stingur sér inn fyrir og gefur á Guðrúnu sem er fyrir opnu marki. Heilt yfir flottur leikur hjá henni á miðjunni.
Atvikið
Í stöðunni 1-0 voru Þróttarar lítið búnar að ógna en Ragnheiður á slæma sendingu til baka sem Sierra kemst í og upp úr því skorar hún.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er í öðru sæti deildarinnar með fullt hús stiga. Þróttur R. er einungis með eitt stig og sitja í 8. sæti.
Vondur dagur
Ragnheiður átti þessi slæmu mistök sem mark Þróttara kemur upp úr. Eftir þessi mistök fannst mér samt Ragnheiður stíga upp og átti ágætis leik, en mistökin hefðu getað orðið dýrkeypt.
Dómarinn - 5
Skrýtin frammistaða fannst mér hjá dómurunum. Valsarar spörkuðu gjarnan boltanum frá ef Þróttur fékk aukaspyrnu en engin spjöld fóru á loft, ósamræmi við þessar nýju áherslubreytingar með leiktafir. Sumir rangstæðudómar skrýtnir en ekkert sem hafði meiriháttar áhrif á leikinn.
Byrjunarlið:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
8. Kate Cousins
9. Amanda Jacobsen Andradóttir ('83)
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('61)
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('61)
29. Jasmín Erla Ingadóttir

Varamenn:
20. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
3. Camryn Paige Hartman
13. Nadía Atladóttir ('83)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('61)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir ('61)
40. Málfríður Erna Sigurðardóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
María Hjaltalín
Aron Óskar Þorleifsson
Gísli Þór Einarsson
Hallgrímur Heimisson

Gul spjöld:
Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('19)
Berglind Rós Ágústsdóttir ('74)

Rauð spjöld: