Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Tindastóll
3
0
Fylkir
Elísa Bríet Björnsdóttir '12 1-0
María Dögg Jóhannesdóttir '44 2-0
Laufey Harpa Halldórsdóttir '85 3-0
09.05.2024  -  16:00
Greifavöllurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og blíða og smá gola
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Elísa Bríet
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Gabrielle Kristine Johnson
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir ('78)
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir ('67)
14. Lara Margrét Jónsdóttir
16. Annika Haanpaa
27. Gwendolyn Mummert ('86)
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('86)
4. Birna María Sigurðardóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('78)
17. Hugrún Pálsdóttir ('67)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Bergljót Ásta Pétursdóttir
Árný Lilja Árnadóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic
Richard Eirikur Taehtinen

Gul spjöld:
Annika Haanpaa ('84)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Frábær sigur hjá Stólunum, 3 - 0
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

91. mín
Laufey kemur með fyrirgjöf sem Kayla reynir að hreinsa en boltinn fer beint til Sögu íseyar sem er með gott skotfæri en hún skýtur rétt framhjá
87. mín
Inn:Kolfinna Baldursdóttir (Fylkir) Út:Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)
Fyrirliðinn Eva rut kemur útaf fyrir Kolfinnu baldursdóttir
86. mín
Inn:Saga Ísey Þorsteinsdóttir (Tindastóll ) Út:Gwendolyn Mummert (Tindastóll )
Gewndolyn kemur útaf fyrir Sögu ísey
85. mín MARK!
Laufey Harpa Halldórsdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Jordyn Rhodes
Monica sparka fram á Jordan Rhodes sem flikkar boltanum aftur á bak og í gegn á laufey sem kemst ein á móti marki og klárar hún þetta vel
84. mín Gult spjald: Annika Haanpaa (Tindastóll )
Annika brýtur af sar á miðjum velli til að stoppa skyndisókn, fínt brot
83. mín
Fylkir eru að gefa í og mommentið er þeirra þessa stundina, fín hornspyrna sem Kayla skallar í varnarmann
80. mín
Aldís á skot fyrir utan teig sem fer rrétt framhjá
78. mín
Inn:Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll ) Út:Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll )
Donni tekur eina af markaskorunum útaf fyrir aldísi, Elísa búin að vera frábær í dag
75. mín
Inn:Klara Mist Karlsdóttir (Fylkir) Út:Erna Sólveig Sverrisdóttir (Fylkir)
Fylkir gerir breytingu þegar korter er eftir af leiknum
73. mín
Hættuleg hornspyrna frá laufey sem endar á Maríu dögg sem skýtur á markið en þær ná að bjarga á línu
67. mín
Inn:Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll ) Út:Birgitta Rún Finnbogadóttir (Tindastóll )
Hugrún kemur inn fyrir Birgittu sem hefur verið frábær í dag
66. mín
Hættuleg fyrirgjöf frá Mist sem er hreinsað útí teig á Marija sem skýtur síðan framhjá, flott sók frá Fylki
63. mín
Inn:Elísa Björk Hjaltadóttir (Fylkir) Út:Viktoría Diljá Halldórsdóttir (Fylkir)
Tvöföld skipting hjá Árbæingum
63. mín
Inn:Marija Radojicic (Fylkir) Út:Tinna Harðardóttir (Fylkir)
Tvöföld skipting hjá Árbæingum
57. mín
Fylkir eru að byrja seinni hálfleikinn miklu betur heldur en þann fyrri og eru að koma sér í fínar stöður
51. mín
Guðrún karítas gerir vel að komast framhjá Bryndísi og inn í teig og hún sendir útí teig en þar er enginn
46. mín
Inn:Emma Sól Aradóttir (Fylkir) Út:Helga Guðrún Kristinsdóttir (Fylkir)
Helga fer af velli, hún meiddist í fyrri hálfleik og greinilega ekki getað haldið leik áfram
46. mín
Leikur hafinn
Sienna hálfleikur fer í gang
45. mín
Hálfleikur
2-0 fyrir Stólana, þær eru búnar að vera frábærar á bolta og einnig frá bolta, algjörlega verðskulað
44. mín MARK!
María Dögg Jóhannesdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Laufey með langa fyrir gjöf sem að Tinna Brá kýlir útí teig þar sem María Dögg mætir og neglir þessu í netið, frábærlega klárað, 2-0
39. mín
Annað fínt færi frá stólunum, Gabrielle á skot sem verður ekkert úr
33. mín
Birgitta fær frábært færi eftir sendiingu í gegn og leikur hún sér aðþví að komast framhjá Kaylu en Tinna Brá gerir frábærlega að loka á hann og síðan verja skot henar
30. mín
María með góðan bolta yfir línu Fylkis á Jordyn en Tinna brá kemst í boltan fyrst
28. mín
Kayla hafsent Fylkis en og aftur óörugg með boltan og stólarnir eru að búa til fín færi útfrá því
26. mín
Laufey kemst í fínt færi eftir stungusendingu í gegn en hún á frekar slakt skot sem fer framhjá
22. mín
Helga Guðrún er kominn aftur inná, greinilega ekki jafn slæmt og fyrst var haldið, þetta hefur líklegast verið putti sem datt úr lið
20. mín
Stólarnir eru að sýna frábæra press og fylkir doltið að ströggla við að koma boltanum fram
19. mín
Mist kemur með cross inn í teig en Gwendolyn nær að hreinsa í horn, spyrnan fer síðan beint útaf
17. mín
Mig grunar að hún hafi lent mjög illa á hendinni og þetta er greinilega eithvað mjög slæmt, þær gera þó ekki skiptingu strax
15. mín
Helga maría lyggur eftir, það var ekki mikil snerting en Helga Guðrún sárþjáð og lítur þetta ekki vel út, en vonum það best
12. mín MARK!
Elísa Bríet Björnsdóttir (Tindastóll )
Stoðsending: Birgitta Rún Finnbogadóttir
Flott pressa frá stólunum og óþarfa hangs á boltanum hjá hafsentum fylkis og Birgitta nær boltanum og sendir á gegn á Elísu sem skorar ein á móti markmanni, frábær byrjun hjá Stólunum 1 - 0
7. mín
Það kemur flott stungusending á laufey á vinstri kant og hún sendir fyrir en Jordyn rétt misir af boltanum, frábær sókn frá Stólunum þarna
5. mín
Jordan kemst í góðan skall en það er dæmt rangstæðu áður en eithvað verður úr því
2. mín
Monica á vondahreinsu og fínt færi fyrir gestina en þær ná að bjarga þessu í horn
2. mín
strax í byrjun fá Stólastúlkur horn, en það kemur ekkert úr því
1. mín
Leikur hafinn
Fylkiskonur byrja leikinn
Fyrir leik
Síðan kemur byrjunarlið Fylkis hérna

BYRJUNARLIÐ:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
7. Tinna Harðardóttir
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir
25. Kayla Bruster
Fyrir leik
Það kemur ekkert á óvart í liðsuppstilingunni hjá Donna í dag en hér kemur byrjunarliðið

BYRJUNARLIÐ:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
7. Gabrielle Kristine Johnson
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
14. Lara Margrét Jónsdóttir
16. Annika Haanpaa
27. Gwendolyn Mummert
30. Jordyn Rhodes

Fyrir leik
Alda spáir Alda Ólafsdóttir spáði í umferðina fyrir Fótbolta.net.

Tindastóll 1 - 1 Fylkir
Nýliðarnir í Fylki hafa farið mjög vel af stað og Tindastóll náði í sinn fyrsta sigur í síðustu umferð. Bæði lið eru líkleg til að taka 3 stig úr þessum leik svo ég ætla að setja jafntefli á þetta. Lara mun skora skallamark fyrir Tindastól enda grjóthörð í ræktinni en Guðrún Karítas mun svo jafna leikinn fyrir Fylki.
Alda í leik með Fram. | Mynd: Toggi Pop
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Gengið til þessa Leikurinn í dag er í 4. umferð Bestu-deildarinnar en eftir fyrstu þrjár umferðirnar er Tindastóll í 7. sæti deildarinnar með 3 stig. Þær töpuðu fyrstu tveimur leikjunum gegn FH og Breiðabliki en unnu Stjörnuna 0 - 2 í síðasta leik.

Tindastóll 0 - 1 FH
Breiðablik 3 - 0 Tindastóll
Stjarnan 0 - 2 Tindastóll

Úr leik Tindastóls gegn Breiðabliki. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Gestirnir í Fylki hafa farið betur af stað. Eru með fimm stig úr leikjunum þremur. Þær byrjuðu á jafntefli gegn Þrótti og Víkingi en unnu Keflavík heima í síðustu umferð.

Fylkir 1 - 1 Þróttur
Víkingur 2 - 2 Fylkir
Fylkir 4 - 2 Keflavík

Úr sigri Fylkis á Keflavík. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Sveinn Arnarsson dæmir leikinn í dag og er með þá Magnús Hilmar Felixson og Arnór Bjarka Hjaltalín sér til aðstoðar á línunum. Aðalsteinn Tryggvason er svo skiltadómari.

KSÍ sendir svo gömlu goðsögnina Braga Bergmann til að hafa eftirlit með störfum dómara og umgjörð leiksins.
Sveinn Arnarsson dæmir í dag. | Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Heimaleikur Tindastóls á Akureyri Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Tindastóls og Fylkis í Bestu-deild kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 16:00 en þar sem heiamvöllur Tindastóls á Sauðárkróki er bilaður eftir leysingar vorsins þarf að spila leikinn á Greifavellinum, heimavelli KA á Akureyri.
Greifavöllurinn. | Mynd: Fótbolti.net
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir (f)
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
7. Tinna Harðardóttir ('63)
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('63)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir ('87)
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir ('75)
23. Helga Guðrún Kristinsdóttir ('46)
25. Kayla Bruster

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
8. Marija Radojicic ('63)
10. Klara Mist Karlsdóttir ('75)
13. Kolfinna Baldursdóttir ('87)
21. Elísa Björk Hjaltadóttir ('63)
22. Emma Sól Aradóttir ('46)
24. Katrín Sara Harðardóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: