Tottenham vill Eze - Belgi orðaður við Arsenal - Man Utd í viðræðum um Rabiot
Lengjudeild karla
Leiknir R.
19:15 0
0
Þróttur R.
Lengjudeild karla
Afturelding
19:15 0
0
Fjölnir
Lengjudeild karla
Grótta
19:15 0
0
ÍR
Lengjudeild karla
Dalvík/Reynir
19:15 0
0
Þór
Lengjudeild karla
Grindavík
28' 0
1
ÍBV
Lengjudeild karla
Keflavík
23' 1
0
Njarðvík
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
27' 0
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
FH
28' 2
0
Tindastóll
Fjölnir
0
2
Þór
0-1 Ingimar Arnar Kristjánsson '59
0-2 Ingimar Arnar Kristjánsson '79
14.05.2024  -  17:00
Egilshöll
Mjólkurbikar karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Ingimar Arnar Kristjánsson
Byrjunarlið:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Júlíus Mar Júlíusson
5. Dagur Austmann
6. Sigurvin Reynisson ('46)
7. Dagur Ingi Axelsson
8. Óliver Dagur Thorlacius ('46)
10. Axel Freyr Harðarson
11. Jónatan Guðni Arnarsson ('72)
14. Daníel Ingvar Ingvarsson ('75)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
2. Mikael Breki Jörgensson
9. Máni Austmann Hilmarsson ('75)
20. Bjarni Þór Hafstein ('72)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('46)
88. Kristófer Dagur Arnarsson ('46)

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Sölvi Sigmarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Ingimar Arnar magnaður í Egilshöllinni
Hvað réði úrslitum?
Þetta var alls ekki mjög opinn leikur og ekki mikið um upplögð marktækifæri. Fjölnismenn voru ögn sterkari fyrsta klukkutímann eða svo. Ingimar skorar svo eftir mistök frá Halldóri í markinu og manni fannst Fjölnir aldrei líklegir til að jafna eftir það.
Bestu leikmenn
1. Ingimar Arnar Kristjánsson
Frábær í dag þessi ungi strákur. Fyrsta markið var ansi skrautlegt en seinni markið var frábært slútt. Efnilegur strákur sem gæti náð langt.
2. Birkir Heimisson
Barðist eins og ljón og var gjörsamlega alls staðar allan leikinn. Tilbúinn að leggja sig allan fram fyrir uppeldisfélagið sitt.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins var ansi skrautlegt og var ansi afdrífaríkt. Halldór Snær gerir sig sekann um klaufaleg mistök.
Hvað þýða úrslitin?
Þórsara tryggja sig í 8 liða úrslit á kostnað Fjölnismanna.
Vondur dagur
Halldór Snær Georgsson leit hræðilega út í opnunarmarkinu. Rýkur út úr teignum og Ingimar er á undan í boltann.
Dómarinn - 8
Maður tók ekkert eftir frammistöðu Ívars í dag og það er merki um góða frammistöðu dómara.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Birgir Ómar Hlynsson ('61)
5. Birkir Heimisson
6. Árni Elvar Árnason ('86)
9. Alexander Már Þorláksson ('61)
10. Aron Ingi Magnússon
15. Kristófer Kristjánsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('61)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('72)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson ('86)
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('61)
7. Rafael Victor ('61)
8. Jón Jökull Hjaltason ('72)
14. Einar Freyr Halldórsson
24. Ýmir Már Geirsson ('61)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Jónas Leifur Sigursteinsson
Konráð Grétar Ómarsson
Hlynur Helgi Arngrímsson

Gul spjöld:
Birkir Heimisson ('38)

Rauð spjöld: