Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Tindastóll
1
2
Þór/KA
Jordyn Rhodes '30 1-0
1-1 Karen María Sigurgeirsdóttir '35
1-2 Hulda Ósk Jónsdóttir '45
18.05.2024  -  12:00
Dalvíkurvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Sandra María Jessen
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Aldís María Jóhannsdóttir
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
17. Hugrún Pálsdóttir ('77)
27. Gwendolyn Mummert
28. Annika Haanpaa ('85)
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('77)
14. Eyvör Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
21. Krista Sól Nielsen ('85)
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Helena Magnúsdóttir
Jón Hörður Elíasson
Nikola Stoisavljevic

Gul spjöld:
Aldís María Jóhannsdóttir ('73)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þór/KA tryggja sig áfram í bikarnum eftir 1-2 sigur, fínasti leikur sem var samt pínu litaður af vindinum sem var á Dalvík
92. mín
Inn:Bríet Fjóla Bjarnadóttir (Þór/KA) Út:Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
Hornspyrna þegar lítið er eftir, allit Stólar hrúgast í kringum markmanninn, en laufey sparkar honum beint útaf
87. mín
Inn:Bríet Fjóla Bjarnadóttir (Þór/KA) Út:Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
Karen fer staff en hún hefur verið mjög góð í dag
85. mín
Inn:Krista Sól Nielsen (Tindastóll ) Út:Annika Haanpaa (Tindastóll )
Krista Sól kemur inn fyrir Aniku þegar 5 mínútur eru eftir að venjulegum leiktíma
77. mín
Inn:Saga Ísey Þorsteinsdóttir (Tindastóll ) Út:Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll )
Hugrún fer af velli eftir fínan leik, hún lagði upp mark Stólana í dag
74. mín
Rhodes fær fyrirgjöf frá Aldísi og skallar hún boltan rétt yfir
73. mín Gult spjald: Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
ég sá ekki alveg hvað gerðist en Gunnar dómari notaði hagstæðu og spjaldaði hana síðan
72. mín
Margrét árnadóttir fær frábært færi en Monica ver þetta frábærlega
70. mín
Inn:Una Móeiður Hlynsdóttir (Þór/KA) Út:Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
Hulda Ósk hefur verið mjög fín í leiknum í dag, dugleg að taka meninna sína á úti á kantinum og skapað nokkur færi
69. mín
Sandra maría á fíat skot sea fer framhjá markinu
68. mín
Jordan Rhodes kemst upp völlinn og lætur vaða fyrir utan teig en þetta endar sem mjög auðveld varsla fyrir Shelby Money
66. mín
lítið að færum þessa stundina og eru Stólarnir ekki að ná að nýta vindinn jafn vel og Þór/KA gerðu í fyrri hálfleik
62. mín
Veðrið versnaði mjög snartt og sýnist mér bara að það sé að snjóa á Dalvíkurvelli
58. mín
en og aftur kærileysi í vörn Akureyringa og hættulegt færi fyrir Stólana, en boltinn endar samt í höndum Shelby Money,
50. mín
Laufey tekur hættulega aukaspyrnu nálægt miðju og eru Akureyringar stálheppnir að boltinn endi ekki í markinu
48. mín
það er hættulegt spil alveg við mark Þórsar og eru þær heppnar að Jordyn rhodes kemst ekki fyrr í boltan
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur, þór/KA búnar að vera betri en nú fá Stólarnir að sækja með vindi
45. mín MARK!
Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Sandra María Jessen
Frábært spil hjá Þórsurum sem endar á því að Sandra fræ boltan í teignum og sendir hún fyrir á Huldu ósk sem klárar þetta með Prýði, 1 - 2
43. mín
Fínt færi hjá þórsurum þegar hulda ósk gerir vel að koma boltanum fyrir frá kantinum en Sandra nær ekki að negla boltanum í markið
35. mín MARK!
Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA)
Stoðsending: Sandra María Jessen
Sandra maría sentir á Karena utanleiga í teignum og klárar Karen þetta frábærlega beint í fjærþaknetið, 1 - 1
30. mín MARK!
Jordyn Rhodes (Tindastóll )
Stoðsending: Hugrún Pálsdóttir
Shelby Money er met útspark sem fer beint á Hugrúni sem sendir fyrir á Jordyn Rhodes sem klárar þetta vel, 1 - 0 og það er hægt að seigja að þetta sé á móti gang leiksins
23. mín
Sandra María sentir fyrir á Huldu sem skýtur á markið og fer hann af varnarmanni og útaf
22. mín
Eftir mistök hjá Ísfold í vörn Þór/KA kemst Jordyn Rhodes ein í gegn og fer hún hræðilega með þetta færi, stoppar alltof snemma og skýtur síðan framhjá, hefði klárlega átt að fara nær marki
20. mín
Þór/KA heldur áfram að vera með Stólana upp vi kaðlana, eru að fá færi eftir færi og Stólarnir vita ekki alveg hvernig þær eiga að snúa sér
13. mín
Hulda Ósk kemst í gott færi ein á móti markmanni en hún potar honum framhjá
8. mín
Hættuleg hornspynra frá Þór/KA sem Stólar ná þá að hreinsa, Tindastóls stelpur eru virkilega að strögg við það að koma boltanum framyfir miðju þessa stundina
5. mín
Hulda ósk á fyrirgjöf langt utan af velli sem er síðan tæpur að fara framhjá Monicu og beint í markið, en hann flýgur rétt framhjá
4. mín
Karen maría á skot sem Monica ver en hún nær ekki að grípa hann og er Sandra nálægt því að pota honum inn en Monica kemst fyrst í hann
1. mín
Leikur hafinn
Jordan Rhodes tekur upphafssparkið fyrir Stólana
Fyrir leik
Jóhann stillir Þór/KA liðinu svona upp

BYRJUNARLIÐ:
12. Shelby Money (m)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
20. Bryndís Eiríksdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
Fyrir leik
Byrjunarliðinn eru kominn inn, svona stillir Donni upp liðinu hjá Stólunum

BYRJUNARLIÐ:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
11. Aldís María Jóhannsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir
16. Annika Haanpaa
17. Hugrún Pálsdóttir
27. Gwendolyn Mummert
30. Jordyn Rhodes
Fyrir leik
Bestu-deildarliðin byrja bikarinn í 16 liða úrslitum Í Mjólkurbikar kvenna er það þannig að liðin 10 úr Bestu-deildinni koma beint inn í 16 liða úrslitin og því er leikurinn í dag fyrsti leikur liðanna í bikarnum í sumar.

Það hitter svo á að næsti leikur liðanna í Bestu-deildinni er sama viðureign Tindastóll - Þór/KA, og aftur heimaleikur Tindastóls.

Sá leikur er enn skráður á Sauðárkróksvöll.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Gunnar Freyr Róbertsson dæmir leikinn í dag. Hann er með þá Svein Þórð Þórðarson og Marinó Stein Þorsteinsson sér til aðstoðar á línunum. Snorri Eldjárn Hauksson er svo skiltadómari.
Gunnar Freyr Róbertsson dæmir leikinn í dag. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur á Dalvík Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Tindastóls og Þórs/KA í 16 liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 12:00 og þó svo hann eigi að heita heimaleikur Tindastóls er mæst á miðri leið, og spilað á Dalvík. Það er tilkomið vegna þess að völlur Tindastóls á Sauðárkróki skemmdist mikið í leysingunum í vor og er enn í viðgerð.
Það er spilað á Dalvík í dag. | Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
12. Shelby Money (m)
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir ('87) ('92)
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
20. Bryndís Eiríksdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('70)
23. Iðunn Rán Gunnarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
5. Steingerður Snorradóttir
7. Amalía Árnadóttir
11. Una Móeiður Hlynsdóttir ('70)
13. Sonja Björg Sigurðardóttir
17. Emelía Ósk Kruger
18. Bríet Jóhannsdóttir
21. Bríet Fjóla Bjarnadóttir ('87) ('92)

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Hannes Bjarni Hannesson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Sigurbjörn Bjarnason
Aron Birkir Stefánsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: