

Lambhagavöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Sturlaðar
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Viktor Bjarki Daðason, Fram
('86)
('76)
('66)
('66)
('45)
('86)
('45)
('76)
('66)
('66)
Þangað til næst, takk fyrir mig!
MARK!Stoðsending: Alex Freyr Elísson
Game over!
Viktor Bjarki með sitt annað mark fyrir Fram. Maður leiksins - tvö mörk, tveir skallar, fimmtán ára???? pic.twitter.com/pOrh2NEjue
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2024
ÍH-ingar ná svo að hreinsa boltanum burt.
DAUÐAFÆRI!
MARK!Þetta var rosalegt. Mér krossbrá bara þegar ég sá þetta offside trap.
Már Ægisson tvöfaldar forystu Fram gegn ÍH. Það var ákveðinn Arrigo Sacchi bragur yfir varnartilburðum ÍH manna þarna ???????? pic.twitter.com/lpIavhC5SL
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2024
Gult spjald: Brynjar Jónasson (ÍH)
Þá eru tvíburarnir báðir komnir með gult.
Til að byrja með fannst mér þeir betri en Framarar hafa náð öllum völdum á leiknum eftir að þeir komust yfir.
Tökum okkur korterspásu og mætum síðan í seinni hálfleikinn!
MARK!Stoðsending: Haraldur Einar Ásgrímsson
Strax orðin brekka fyrir ÍH sem hafa ekki verið verri aðilinn til þessa að mínu mati.
Viktor Bjarki Daðason kom Fram yfir gegn ÍH. Fæddur 2008, takk fyrir???? pic.twitter.com/hvnOJUMfQd
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 17, 2024
ÍH-menn allt annað en sáttir og tryllast bara. Þeir vildu fá Helga til að benda á punktinn en hann var ekki lengi að tkaa svaninn.
Stefán
Már - Adam Örn - Kyle M - Brynjar - Haraldur
Egill - Breki - Fred
Gummi - Viktor
ÍH (4-2-3-1)
Atli
Atli H - Róbert - Hákon - Ragnar
Andri - Arnór
Dagur - Gísli - Kristófer
Brynjar
Gestirnir fengu þarna dauðafæri til að komast yfir!
Boltinn fer þá út á Fred sem á skotið í hliðarnetið og allir byrja að fagna í stúkunni áður en þeir fatta að boltinn fór í hliðarnetið.
Fyrsta alvöru færi heimamanna.
Alvöru kraftur í ÍH til að byrja með!

Mikil orka í gestunum til að byrja með.
Fram spilar í bláum treyjum, hvítum stuttbuxum og bláum sokkum.
Gestirnir spila í öllu hvítu í kvöld.
Góða skemmtun!
Styttist í þessa veislu.
Ég er búinn að reikna það ut að ef helmingur allra þeirra sem hafa einhverntima mætt a æfingu hjá mér mæta a þennan leik þá verður sett aðsóknarmet í kvöld.
— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) May 17, 2024
Gafferinn reiknar með því! https://t.co/FrhR9NeM2W
Byrjunarliðið gegn @IHKnattspyrna er tilbúið. Gaman að sjá Brynjar Gauta koma til baka. Stefán Þór og Egill Otti fá tækifærið í byrjunarliðinu. @geiramenn @bestadeildin #FRAIH || #FRAM pic.twitter.com/aDqB4Q7Uut
— Fram (@FRAMknattspyrna) May 17, 2024
Byrjunarliðið klárt gegn Fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins!
— ÍH Knattspyrna (@IHKnattspyrna) May 17, 2024
Atli Gunnar spilar sinn fyrsta leik fyrir félagið!
Rósir eru rauðar????
Fjöllin eru blá????
Hverjir eru bestir? ÍH ????#Road2Europe pic.twitter.com/GvEzRZFUhd
Við í @IHKnattspyrna ætlum að heiðra @fhingar , stollt okkar Hafnfirðinga, með því að leika í svörtu og hvítu gegn Fram í bikarnum. Glugginn er galopinn, hver af þessum 4 ætli verði a skýrslu hjá okkur a mrg? pic.twitter.com/JCnVPVtH9F
— Jón Páll Pálmason (@jonpall_) May 16, 2024

Fram 8 - 0 ÍH (Í kvöld 19:15)
Rúnar Kristinsson leyfir Úlfarsárdalnum að dreyma. Of stórt verkefni fyrir þjálfarateymi ÍH að eiga við Rúnar Kristins og félaga.



Leið Fram í leikinn
Leið Framara í leikinn í kvöld er aðeins styttri en hjá ÍH. En þeir þurftu bara að vinna FC Árbæ í 32-liða úrslitunum sem þeir gerðu örugglega. Hér í kvöld mæta þeir öðru 3. deildarliði. Heppnir með drætti Framarar.


13 mörk í tveimur leikjum í deildinni
ÍH menn hafa á einhvern ótrúlegan hátt alltaf náð að bjarga sér frá falli úr 3. deildinni á lokadeginum. Núna fara þeir ágætlega af stað en þeir eru með hörkulið í deildinni. Í fyrstu tveimur leikjum deildarinnar hafa þeir unnið Elliða 5-3 og tapað á móti KV 3-2. Það eru alltaf mörk í leikjum ÍH en í fyrstu tveimur deildarleikjum þeirra hafa þeir skorað 7 mörk og fengið á sig 6. Samtals 13 mörk, alvöru veisluleikir sem þeir eru að bjóða okkur upp á. Fáum við markaveislu í kvöld?


('54)
('54)
('76)
('70)
('54)
('76)
('54)
('54)
('70)
('54)

