Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
Breiðablik
2
1
Stjarnan
Patrik Johannesen '5 1-0
Jason Daði Svanþórsson '43 2-0
2-1 Emil Atlason '45 , víti
21.05.2024  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Fínasta veður
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 1073
Maður leiksins: Kristinn Jónsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('73)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Patrik Johannesen ('66)
10. Kristinn Steindórsson ('87)
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
20. Benjamin Stokke ('73)
21. Viktor Örn Margeirsson

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
3. Oliver Sigurjónsson ('73)
22. Ísak Snær Þorvaldsson ('73)
23. Kristófer Ingi Kristinsson
24. Arnór Gauti Jónsson ('66)
30. Andri Rafn Yeoman ('87)

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Eyjólfur Héðinsson
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson

Gul spjöld:
Alexander Helgi Sigurðarson ('22)
Viktor Örn Margeirsson ('42)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Ekki fallegt en það dugði
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik gerðu það sem þurfti í kvöld. Fengu færin til að bæta við en Stjarnan fékk líka sín færi til að taka eitthvað úr þessum leik. Miðað við lokamínútur leiksins mega Stjörnumenn vera sárir að fá ekkert úr þessu en vel gert hjá Breiðablik að halda út og sigla þessum sigri heim.
Bestu leikmenn
1. Kristinn Jónsson
Var öflugur á báðum endum vallarins fyrir Breiðablik í kvöld. Ekki síður varnarlega þegar á reyndi. Virkilega góður í kvöld.
2. Patrik Johannesen
Skoraði fyrsta markið og lagði upp síðara. Fyrsta markið var vel gert og vel vakandi. Stoðsendingin var svo glæsileg en það var misheppnuð klippa sem endaði sem þessi fína stoðsending. Frábær viðbót við flott sóknarbúr Blika ef hann nær aftur fyrra formi fyrir meiðsli.
Atvikið
Það er ekkert eitt atvik sem ösrkar á mann úr þessum leik en ef Patrik Johannesen hefði hitt boltann betur í öðru markinu og skorað það sjálfur hefði það verið svakalegt. Ef og hefði og allar þær frænkur en stoðsendingin var engu að síður nett fyrir vikið.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik slítur sig aðeins frá þéttum pakka fyrir neðan sig og heldur í annað sætið. Stjarnan misstigur sig annan leikinn í röð og sitja í 8.sætinu.
Vondur dagur
Benjamin Stokke hefur átt betri leiki. Leiddi línuna hjá Breiðablik en man voðalega lítið eftir einhverju sem hann gerði inni á vellinum. Hvort maður gerir meiri og ósanngjarnari væntingar til hans heldur en aðra skal ósagt látið en hann er fyrsta nafnið sem kemur upp í hugan hérna.
Dómarinn - 7
Solid sjöa á teymið. Fannst þeir negla stóru ákvarðanirnar. Kom smá kafli undir lok leiks þar sem manni fannst línan aðeins vera að sveiflast en heilt yfir þá var þetta bara mjög solid.
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
32. Örvar Logi Örvarsson
35. Helgi Fróði Ingason ('69)
80. Róbert Frosti Þorkelsson ('87)

Varamenn:
13. Mathias Rosenörn (m)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson ('87)
28. Baldur Logi Guðlaugsson ('69)
30. Kjartan Már Kjartansson
37. Haukur Örn Brink
42. Ingólfur Gauti Ingason

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:
Helgi Fróði Ingason ('48)
Guðmundur Kristjánsson ('57)
Baldur Logi Guðlaugsson ('76)
Jóhann Árni Gunnarsson ('92)

Rauð spjöld: