Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
Þór
1
1
Keflavík
0-1 Mamadou Diaw '40
Árni Elvar Árnason '79 1-1
25.05.2024  -  14:00
VÍS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 16 gráður og glampandi en vindasamt
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Mamadou Diaw (Keflavík)
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Birkir Heimisson
7. Rafael Victor
9. Alexander Már Þorláksson ('46)
10. Aron Ingi Magnússon
19. Ragnar Óli Ragnarsson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
22. Egill Orri Arnarsson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson
24. Ýmir Már Geirsson ('46)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson ('46)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Árni Elvar Árnason ('46)
14. Einar Freyr Halldórsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Konráð Grétar Ómarsson

Gul spjöld:
Bjarki Þór Viðarsson ('47)
Ragnar Óli Ragnarsson ('66)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Árni leikbreytir
Hvað réði úrslitum?
Keflavík stóð af sér góða byrjun Þórsara og komst yfir í fyrri hálfleiknum og hefðu vel getað bætt við. Árni Elvar Árnason kom inn á sem varamaður í liði Þórs í hálfleik og skoraði glæsilegt mark, breytti klárlega leik liðsins.
Bestu leikmenn
1. Mamadou Diaw (Keflavík)
Var ansi líflegur í leiknum og skoraði mark liðsins. Væntanlega svekktur að hafa ekki skorað fleiri mörk.
2. Árni Elvar Árnason (Þór)
Frábær innkoma hjá honum í síðari hálfleikinn og breytti leik liðsins algjörlega. Fullkomnaði frammistöðu sína með stórkostlegu marki.
Atvikið
Eftir um klukkutíma leik í stöðunni 1-0 kölluðu Þórsarar eftir vítaspyrnu þegar Ásgeir Páll Magnússon fór af miklum krafti inn í síðuna á Sigfúsi Fannari. Fannst Þórsarar hafa eitthvað til síns máls þar.
Hvað þýða úrslitin?
Þriðja jafntefli Þórsrara í fjórum leikjum. Keflvíkingar eru taplausir í síðustu tveimur leikjum eftir að hafa tapað fyrstu tveimur. Þór í 4. sæti með sex stig og Keflavík í 5. sæti með fjögur.
Vondur dagur
Þórsararnir sýndu ekki sitt rétta andlit sérstaklega í fyrri hálfleik. H
Dómarinn - 5
Sjá atvikið. Hann dæmir svipað brot stuttu síðar á Þórsara, fannst samræmið ekki alveg til staðar þar. Stórt atvik sem fór framhjá dómurum leiksins.
Byrjunarlið:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon
7. Mamadou Diaw
8. Ari Steinn Guðmundsson ('64)
10. Dagur Ingi Valsson
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Sami Kamel ('71)
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
25. Frans Elvarsson (f) ('82)
26. Ásgeir Helgi Orrason

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
5. Stefán Jón Friðriksson ('82)
17. Óliver Andri Einarsson
28. Kári Sigfússon ('71)
50. Oleksii Kovtun
99. Valur Þór Hákonarson ('64)

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Hólmar Örn Rúnarsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Ásgeir Helgi Orrason ('34)
Mamadou Diaw ('63)
Dagur Ingi Valsson ('76)
Nacho Heras ('92)

Rauð spjöld: