Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Fylkir
3
1
HK
Nikulás Val Gunnarsson '13 1-0
Þórður Gunnar Hafþórsson '20 2-0
Matthias Præst Nielsen '63 3-0
3-1 Birkir Valur Jónsson '70
27.05.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Smá gola og skýjað
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 898
Maður leiksins: Matthias Præst (Fylkir)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f) ('71)
9. Matthias Præst Nielsen
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('71)
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('57)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson ('76)
21. Aron Snær Guðbjörnsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
72. Orri Hrafn Kjartansson

Varamenn:
30. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
16. Emil Ásmundsson ('76)
19. Arnar Númi Gíslason
22. Ómar Björn Stefánsson ('57)
24. Sigurbergur Áki Jörundsson ('71)
25. Þóroddur Víkingsson
70. Guðmundur Tyrfingsson ('71)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson
Olgeir Sigurgeirsson
Smári Hrafnsson

Gul spjöld:
Benedikt Daríus Garðarsson ('45)
Ragnar Bragi Sveinsson ('67)
Birkir Eyþórsson ('68)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Þeir ætla að vera með í mótinu
Hvað réði úrslitum?
Fylkismenn voru miklu grimmari. Þetta var úrslitaleikur fyrir þá. Þeir mættu ótrúlega vel gíraðir og settu tóninn strax. Þessi frábæra byrjun og þessi mikla vinnusemi skilaði þeim flottum sigri gegn döpru liði HK.
Bestu leikmenn
1. Matthias Præst (Fylkir)
Daninn tekníski með mark og stoðsendingu. Hann gæti reynst Fylkir drjúgur þegar líður á sumarið.
2. Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
Herforinginn sneri aftur á miðjuna og það er svo ótrúlega mikilvægt fyrir Fylki.
Atvikið
Annað markið sem Fylkir skorar. Kæruleysi í Þorsteini Aroni og Fylkir refsaði grimmt. Svolítið einkennandi fyrir þennan leik.
Hvað þýða úrslitin?
Það er kannski svolítið snemmt að segja þetta, en þessi leikur bara úrslitaleikur fyrir Árbæinga og þannig var andrúmsloftið fyrir leik. Þeir sýndu svo að þeir eru engar mýs. Þeir ætla allavega að vera með í mótinu. Þetta var ekki góður leikur fyrir HK-inga sem virðast bara geta gírað sig í stóru leikina. Það er kannski gott fyrir þá að næst er það Breiðablik.
Vondur dagur
HK-ingar voru bara sofandi í byrjun leiks, mættu ekki til leiks. Arnar Freyr Ólafsson var mjúkur þegar Nikulás Val skoraði og Þorsteinn Aron Antonsson var kjánalegur þegar Þórður Gunnar gerði annað mark Fylkis. Varnarleikurinn var svo ömurlegur í þriðja markinu og skógarhlaupið hjá Arnari ekki gott. HK-ingar voru pirraðir í leikslok og þeir mega bara vera það.
Dómarinn - 8
Prýðisframmistaða hjá Jóhanni. Líklega hans besti leikur í sumar.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f) ('64)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn ('81)
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason ('64)
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson ('77)
24. Magnús Arnar Pétursson ('64)

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson ('64)
11. Marciano Aziz ('81)
20. Ísak Aron Ómarsson
28. Tumi Þorvarsson ('64)
29. Karl Ágúst Karlsson ('77)
33. Hákon Ingi Jónsson ('64)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Ragnar Sigurðsson

Gul spjöld:
Atli Arnarson ('67)
Þorsteinn Aron Antonsson ('83)
Arnþór Ari Atlason ('89)

Rauð spjöld: